Leita frttum mbl.is

25% af rstfunartekjum rtt fyrir frystingu lna!

Morgunkorn Greiningar slandsbanka birtir hr hugaverar tlur. tveimur rum x hluti afborgana og vaxta um rijung af rstfunartekjum, rtt fyrir launahkkanir jflaginu. essar launahkkanir voru rflega 8% milli ra fr 2006 til 2008 ea htt 17%. Mia vi etta, hafa afborganir og vextir lna hkka um nrri 50% essum tma og etta gerist rtt fyrir a allir sem mgulega gtu frystu ln sn sustu 2-3 mnui rsins, ef ekki lengur.

Mr finnst essi niurstaa vera uggvnleg, hn geri ekkert anna en a stafesta skoun mna og avaranir fr v fyrra vor alvarlegri stu heimilanna. a sem meira er, a mean bankarnir soga til sna sfellt hrri hluta af rstfunartekjunum, fer minna einkaneyslu. Minni einkaneysla bitnar tekjuflun fyrirtkja, sem dregur r getu eirra til a greia laun. Allt virkar etta san tekjur rkissjs, dregur r samneyslunni og ar me jnustustigi velferarkerfisins.

Stjrnvld og stjrnendur fjrmlafyrirtkja vera a fara a vakna til mevitundar um a etta gengur ekki. a gengur heldur ekki a lengja lnum nema ess s gtt a heildargreislubyrin aukist ekki. J, tli menn a lengja lnum, verur a gera a lgri vxtum! Best er a fara niurfrslulei, .e. fra niur hfustla lna.

g reiknai a t um daginn, a lklegast vru 700 milljarar af 2.000 milljara skuldum heimilanna vegna ver- og gengistryggingar fr rinu 2000. .e. upph sem lagst hefur ofan hfustl lnanna vegna verblgu og falls krnunnar. g bar essa tlu gr undir Inglf H. Inglfsson hj Spara.is og hann taldi etta vera nokku nrri lagi. essir 700 milljarar eru axlabnd og belti lnveitenda sem lntakendur vera a borga. Ef essir 700 milljarar vru ekki lnunum okkar, vri staa heimilanna bara mjg g. vri greislubyri sem hluti af rstfunartekjum vel undir 18%, sem verur a teljast mjg viunandi.

g er ekki a bast vi v a allir essir 700 milljarar hverfi af lnum heimilanna. g tel hins vegar a hgt veri, ljsi fyrirhugara afskrifta nju bankanna, a skera vel ofan af essari tlu. Bara Nja Kauping og NBI (Ni Landsbankinn) virast tla a afskrifa rmlega 2.050 milljara af tlnum gmlu bankanna hr innanlands. Mr snist sem bor s fyrir bru hj bnkunum koma til mts vi viskiptavini sna. Vi megum ekki gleyma v a greiningardeildir essara smu banka lgu herslu a hagspm snum r eftir r, a bast mtti v hfilegri verblgu hr og a krnan vri htt skr um tma, vri mtti ekki bast vi a gengisvsitalan fri ofar en 127 -130. Svartsnasta sp sem g s framan af ri 2008 var a jafnvgisgengi vri gengisvsitlu upp 135.

g geri r fyrir v, egar g tk mn ln, egar gengisvsitalan st 112 til 120, a hn gti fari upp 132-135. Me v fannst mr g vera nokku raunsr ea eigum vi a segja skrambi svartsnn. etta voru mnar vntingar og a sem meira er, etta voru vntingar lnveitandans. g hafi engin tk v a stjrna framhaldinu, en a gtu lnveitendur mnir (a.m.k. sumir). g var v sanngjarnri stu gagnvart eim og spurningin er hvort slkt gefi tilefni til afturvirkrar riftunar ver- og/ea gengistryggingaskilmlum samninganna. etta hafa lgfringar bent mr og telja gan grundvll fyrir riftunarmli grundvelli 36. gr. laga nr. 7/1936. Mr tti betra, ef fjrmlafyrirtki byust til a semja um essa hluti, einfaldlega vegna ess, a eim er meiri akkur v a flk greii reglulega af 60% lnanna, en a a greii ekkert af 100% eirra. Kalla g eftir umrum um lausn essara mla, ar sem allir ailar komi a borinu og ll spil veri lg bori.


mbl.is Fjrungur tekna afborganir og vexti af lnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jakobna Ingunn lafsdttir

Marino akka r fyrir pistilinn og allan frleikinn sem reiir fram.

Jakobna Ingunn lafsdttir, 23.2.2009 kl. 15:25

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Afskaplega er gott a geta lesi frslur sem hgt er a treysta nokku vel a su heiarlega unnar. er g a meina a ekki er veri a gera myndina svartari til a vekja sr athygli, ea fegra hana til a "bjarga" plitsku skinni.

Eru Hagmunasamtk heimilanna farin a veitaeinstaklingum ea fyrirtkum srtka rgjf, er g a meina fyrir eitt heimili ea eitt fyrirtki.

Hlmfrur Bjarnadttir, 23.2.2009 kl. 20:36

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hlmfrur, okkar lei er a nlgast hlutina t fr almennum lausnum. Okkur finnst a betra, svo ekki veri nokkurn htt hgt a segja a vi sum me tillgum okkar a hygla einum hpi umfram annan. Vissulega erum vi me markhp, .e. heimili me vertrygg hsnisln og heimili me gengistrygg hsnisln, en vi viljum ekki afmarka okkur neitt nnar.

Varandi fyrirtki, skai einn bankanna, .e. Glitnir, eftir fundi me okkur, sem vi a sjlfsgu urum vi. Teljum vi a tkoman r eim fundi endurspeglist aeins hinum mkri herslum slandsbanka sem kynntar voru fstudaginn. Einnig hfum vi tt fundi me ailum, sem eru sambrilegri hagsmunabarttu. Aftur viljum vi gjarnan a niurstaan og lausnirnar su sem mesta almennar, annig a sem flestir njti. Vi gerum okkur alveg grein fyrir a sumum verur ekki bjarga me slkum agerum, en vonum a a takist a bjarga sem flestum. okkar huga er hvert tapa heimili, ef svo m a ori komast, tpu orrusta. ess vegna hfum vi lagt herslu a stva nauungarslur, svo svigrm gefist til a finna almennar og srtkar lausnir.

Marin G. Njlsson, 23.2.2009 kl. 20:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (2.3.): 4
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Fr upphafi: 1676914

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband