Leita í fréttum mbl.is

Ræðan mín í dag

Ég er búinn að setja ræðuna mína frá því í dag inn á bloggið mitt og er hana að finna hér:

Stöndum vörð um heimilin - Ræða flutt á Austurvelli 21.02.2009

 


mbl.is Tuttugasti útifundurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar sérð þú örla á breytingum væni minn?(Er það í sölu bankabílanna?)

Axel (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 21:40

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Axel, ég sé örla á breytingum í því að kominu eru fram frumvörp um greiðsluaðlögun og stöðvun aðfara.  Þetta er byrjunin, en staðreynd málsins er að síðasta ríkisstjórn eyddi dýrmætum tíma í ekki neitt.  Ég setti fyrst fram hugmyndir um aðgerðir í þágu heimilanna áður en bankarnir hrundu.  Raunar auglýsti ég eftir aðgerðum í fyrra vor.  Menn héldu bara að ekkert þyrfti að gera.  Þetta myndi reddast, eins svo oft er viðkvæðið.  Mér finnst það grátlegt að menn hafi ekki kosið að gera neitt.  Mér finnst hugmyndasnauð ráðamanna æpandi.  Mér finnst það blóðugt að ekkert hafi komið að viti út úr vinnuhópunum sem settir voru á fót í október.  Ég notaði orðið "örlar", sem lýsir óverulegum árangri.  Og það er málið, hér hefur lítið, allt of lítið, gerst.

Marinó G. Njálsson, 21.2.2009 kl. 22:01

3 identicon

Sammála þér. En þegar þessir stjórnmálamenn eiga að leysa málin gerist allt svo hægt.(Það skiptir engu hvar í flokki þeir eru )

Axel (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 22:18

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Axe, ég verð að segja að Jóhanna hefur í heildina komið meiru í verk á þessum stutta tíma, en Geir og ca frá því í haust. Tillögur MLN og félaga verða að komast á borð ríkisstjórnarinnar og hann þar með sem ráðgjafi.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 687
  • Frá upphafi: 1677709

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband