21.2.2009 | 19:17
Ræðan mín í dag
Ég er búinn að setja ræðuna mína frá því í dag inn á bloggið mitt og er hana að finna hér:
Stöndum vörð um heimilin - Ræða flutt á Austurvelli 21.02.2009
Tuttugasti útifundurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 31
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 228
- Frá upphafi: 1679923
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 205
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvar sérð þú örla á breytingum væni minn?(Er það í sölu bankabílanna?)
Axel (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 21:40
Axel, ég sé örla á breytingum í því að kominu eru fram frumvörp um greiðsluaðlögun og stöðvun aðfara. Þetta er byrjunin, en staðreynd málsins er að síðasta ríkisstjórn eyddi dýrmætum tíma í ekki neitt. Ég setti fyrst fram hugmyndir um aðgerðir í þágu heimilanna áður en bankarnir hrundu. Raunar auglýsti ég eftir aðgerðum í fyrra vor. Menn héldu bara að ekkert þyrfti að gera. Þetta myndi reddast, eins svo oft er viðkvæðið. Mér finnst það grátlegt að menn hafi ekki kosið að gera neitt. Mér finnst hugmyndasnauð ráðamanna æpandi. Mér finnst það blóðugt að ekkert hafi komið að viti út úr vinnuhópunum sem settir voru á fót í október. Ég notaði orðið "örlar", sem lýsir óverulegum árangri. Og það er málið, hér hefur lítið, allt of lítið, gerst.
Marinó G. Njálsson, 21.2.2009 kl. 22:01
Sammála þér. En þegar þessir stjórnmálamenn eiga að leysa málin gerist allt svo hægt.(Það skiptir engu hvar í flokki þeir eru )
Axel (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 22:18
Axe, ég verð að segja að Jóhanna hefur í heildina komið meiru í verk á þessum stutta tíma, en Geir og ca frá því í haust. Tillögur MLN og félaga verða að komast á borð ríkisstjórnarinnar og hann þar með sem ráðgjafi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.