Leita frttum mbl.is

Er ESB-aild a hafa hrif ea er veri undirba atlgu?

Elsta barni heimilinu er nmi Ungverjalandi vi Hungarian Dance Academy, ar sem hn er nmi klassskum ballett. etta hefur ori til ess a g hef veri a fylgjast me gangi mla landinu og hef komi anga nokkrum sinnum sustu 12 mnuum. Ungverjar eru margir hverjir mjg svartsnir og neikvir gang efnahagsmla landinu. Svo svartsnir og neikvir a eir tala um ramenn sem glpamenn og jfa og segja a allt hafi veri betra t kommnista. g er ekki dmbr a, en mr virist sem einhver visnningur hafi ori landinu sustu mnui.

a fer ekkert milli mla a Ungverjar og ngrannarki eirra norri, Slvaka og Tkkland og san Plland, eru farin a njta inngngunnar ESB. algunartmi fyrstu ranna hafi veri erfiur, virist vera sem essi lnd su a koma betur t r fjrmlakreppunni sem heltekur nnur lnd ESB. Af hverju segi g etta? J, egar dttir mn fr til Ungverjalands sl. haust, var ungverska forintan jafnviri 0,34 IKR (gengi 22.8.2007), en nna er gengi 1 forint = 0,55 IKR (gengi 25.7.2008) ea hkkun upp rmlega 61%. Aeins tkkneska krnan og plska zlotyi hafa hkka meira af llum eim myntum sem Glitnir birtir gengi ea um rm 69% og tp 74%. sama tma hefur USD og GBP hkka um rm 25%, evra um rm 45% og japanska jeni um 33,5%.

a vri frlegt rannsknarefni fyrir einhverja hagspekinga og stjrnmlafringa a skoa hvernig standi v a essar fjrar myntir eru a hkka jafn miki og raun ber vitni gagnvart stru og sterku myntunum. Plska zloty hefur styrkst um 16,4% gagnvart evrunni, tp 28% gagnvart USD og rm 23% gagnvart JPY. Hj tkknesku krnunni eru essar tlur 14,3%, rm 26% og rmt 21%. Og hj ungversku forintunni eru tlurnar 10%, 22,5% og 17,25%. etta eru svo trlegar tlur, a r hljta a vekja athygli. Kannski tti etta a hringja einhverjum avrunarbjllum, eins og g kem a eftir.

Hva eru essar jir a gera sem vi erum ekki a gera? N veit g a verblga Ungverjalandi er mjg h eirra mlikvara og sama vi um strivexti og atvinnuleysi. jin (almenningur) lifir lnum svipa og slendingar. a eru tekin h ln fyrir hsni, blum, feralgum og hsmunum. sasta ri voru yfir 20.000 lxusblar teknir af skrum eigendum, ar sem eir hfu ekki stai skilum me afborganir. Flk er a kikna undan afborgunum lna. Hljmar kunnuglega? vor geri svo jin uppreisn, ef svo m segja, egar hn hafnai jaratkvagreislu a heimila rkisstjrninni a taka ln fr eftirlaunasjum (lfeyrissjum) fyrir msum nausynlegum framkvmdum. Flk treysti ekki rkisstjrninni til a greia lni.

egar maur kemur til Ungverjalands, kemst maur ekki hj v a sj a ar er uppgangur sumum svium. T.d. er nbi a opna (a eirra sgn) strstu verslunarmist Evrpu hjarta Bdapest. Laugavegurinn eirra Bdapest (Vaci utca) er alltaf fullur af flki og sama vi um r verslunarmistvar sem g hef fari . Umfer er mikil og almenningssamgngur miki notaar. En maur fr a aldrei tilfinninguna a almenningur hafi a gott. Heimilisleysingjar eru t um allt og betlarar hverju stri. Maur fr svolti tilfinninguna a velmegunin s bara hj tvldum.

annig a ef efnahagsstandi er ekki a skra styrkingu essara mynta, hver er skringin? g s svo sem tvr skringar. Bar eru svona slenskir fortardraugar, .e. innstreymi erlends fjrmagns og vaxtaskiptasamningar. g veit a strivextir Ungverjalandi eru komnir vel upp fyrir strivexti Selabanka Evrpu og strivexti Bank of England. ar eru v a myndast svipaar astur og voru hr, nema lklegast stta menn sig vi lgri vaxtamun krepputmum, en eir geru ur. essari skringu er einn hngur, en hann er s a Slvakar munu taka upp evru 1. janar nk. og v hafa spkaupmenn stuttan tma til a athafna sig, tli eir a anna bor. Lengra er a hin lndin taki upp evru. Hugsanlega gera menn ekki greinarmun Slvkum og Tkkum og v fljta eir me. En ef etta er skringin, er hugsanlega veri a leika sama leik gagnvart brasilska ralinu, en a hefur einnig hkka talsvert gagnvart evru, USD, GBP og JPY. a vri a.m.k. forvitnilegt a vita hvort nlega hafi ori mikil aukning skuldabrfatgfu myntum essara landa.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sll Marin og krar akkir fyrir athyglisvera grein

Ungverjaland gafst upp ERM_1 bindingu vi evru febrar sastlinum. eim tkst ekki a koma bndum vaxandi verblgu me agerum rkisfjrmlum (fiscal policy) og n hjlpar virks gengis, strivaxta og virkar peningastefnu, n ess a a yri "bylting/ngja" landinu. a eru vst strar breytingar framundan (structural reforms) Ungverjalandi.

Ungverjar hafa sem sagt kvei a lta virkt gengi og virka og peningamlastefnu vinna verki. J a er vst miki innfli af peningum eins og er. En etta ir a evru upptaka mun tast enn lengra inn framtina.

Atvinnuleysi Ungverjalandi er 7,6% og atvinnuleysi ungmenna undir 25 ra aldri er 19,7%

Strivextir eru 8,5% og verblga er 6,6% og hefur lkka um ca 1 prsentu stig san gengi var leyst r lgum ERM1 febrar.

Bestu kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 26.7.2008 kl. 13:31

2 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

v m bta vi a atvinnuttaka Ungverjalandi er ein s lsgsta OECD ea ca. 55-57% mti ca 86% slandi. a eru v fir sem vinna vi a ba til jarkku Ungverja.

Einnig hefur hagvxtur minnka miki eftir a rkistjrnin fr a verk a reyna a lemja Ungverja hausinn me agerum rksfjrmlum (fiscal policy) til ess a reyna a uppfylla inngnguskilyrin a gullna hliinu (evru), eins og til dmis skattahkkunum, agerum til minnka einkaneyslu og ar fram eftir gtum. Sem sagt stnunaragerum sem eru j aalsmerki tlunargerarmanna ESB. a verur j a stoppa essa framkvmdaglei einhverveginn.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 26.7.2008 kl. 14:31

3 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Gleymdi nttrlega a bta eirri augljsu afleiingu niurfellingar bindingu HUF vi evru a gengi HUF fr a lta a astum markai.

Gunnar Rgnvaldsson, 26.7.2008 kl. 15:01

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta, Gunnar. etta skrir a einhverju leiti t stuna Ungverjalandi, en hefur skringu styrkingu hinna gjaldmilanna?

Marin G. Njlsson, 26.7.2008 kl. 18:52

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Dttir mn lenti smuppkomu vetur sem var til ess a hn urfti a fara sjkrahs. Hn var sem betur fer me aila me sr, sem er lknisfrinmi Bdapest, og g treka etta me sem betur fer. Mlin enduu annig a rkissjkrahsi vsai henni einkaklnik vegna ess a ar voru til rttu tkin til a framkvma r rannsknir sem urfti a gera.

Mn reynsla af Ungverjalandi (a vsu bara veri Bdapest) er almennt mjg g. Flki vingjarnlegt og almennilegt, en a skortir sjlfstraust til a tala ensku. Jafnvel eir sem eru a umgangast feramenn urfa a velta hverju einasta ori fyrir sr ur en eir segja a. Svo egar skjlftinn rjtlar af eim, er enskan eirra strg og nrri afinnanleg. g er einn af eim sem kem af sta samrum vi leigublstjra hvar sem g fer og fann einn gan Bdapest sem keyrir mig a og fr flugvellinum. (arf a panta hann fyrirfram, ar sem hann er ekki hj einkaleyfishafanum, Zonataxi.) Mest ll mn vitneskja mn um plitk og efnahagsml Ungverjalandi er fr honum komin. Gur karl, sem hefur hyggjur af landinu snu.

Marin G. Njlsson, 26.7.2008 kl. 21:12

6 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

etta ykir mr afskaplega leitt a heyra Lotta og sendi r sam mna. Sjlfur missti g einnig fur minn, en vel aldraan, einmitt etta sama r, en uppi slandi, og alveg vnt skurager sem fr illa, og ni ekki a vera vistaddur til a kveja, en hann var alls ekki einn egar hann d. En g get samt hugga mig vi a allt var gert sem hgt var til a bjarga honum gu heilbrigiskerfi slandi. J, etta hefur veri mjg srt fyrir ykkur.

Ungverjar hafa einungis 16 sinnum strri jartekjur en slendingar hafa nna og sem urfa a bera uppi innvii og heilbrigiskerfi fyrir j sem er 33 sinnum fjlmennari en slendingar. arna sst vel hvers viri a a a hafa sterka atvinnuttku, lgt atvinnuleysi og virkt og FULLT frelsi llum efnahagsmlum jarinnar. Frelsi sem aldrei mun f a njta sn a fullu lmunarfami ESB aildar, og hagstjrn sem ar a lta kvrunum og reglum settum fjarlgum lndum. ESB skilyri pressa nna Ungverja til a skera niur til a uppfylla inntkuskilyrin inn evrusvi. Og eitt af rtueplum eirrar barttu er vst einmitt heilbrigiskerfi og sjkratryggingar fyrir Ungverja.

Bestu kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 26.7.2008 kl. 21:25

7 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

etta skrir a einhverju leiti t stuna Ungverjalandi, en hefur skringu styrkingu hinna gjaldmilanna?


Dollar hefur falli svo HUF hefur styrkst meira gangavart USD en gagnvart EUR

a er hgt a skoa etta t.d. hr Google Finance - slr t.d. inn USDHUF til a f ver dollara gagnvart forintu og svo t.d. USDHUF til a f gengisrun gagnvart evru og svo ISKHUF til sj run gagnvar slensku krnunni . Hgt er a sj tv r aftur tmann me v a smella breytur grafinu.

gegni dollara gagnvart forintu

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 26.7.2008 kl. 21:41

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, j, g tta mig v a styrking myntanna gagnvart evru er nnur en gegn USD. En ef vi skoum run eirra mynta sem Glitnir birtir gengi , hafa fimm myntir skori sig r, .e. plska zloty, tkknesk krna, slvsk krna, ungverskt forint og brasilskt rial. Arar myntir hafa anna hvort fylgt evrunni ea veikst gagnvart henni mean essar fimm hafa styrskt verulega (10 - 16,4%). Styrking eirra er sambrileg styrkingu slensku krnunnar ur en kvendingin var sast lii sumar. Vangaveltur mnar sna v a v hvernig standi essari styrkingu. Einn mguleiki er a strivextir essum lndum hafi opna fyrir skuldabrfatgfu dr vi Jklabrfin okkar og veri s a leggja grunninn a hlaupi essi hagkerfi nstu mnuum/misserum.

Marin G. Njlsson, 26.7.2008 kl. 21:56

9 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Vangaveltur mnar sna v a v hvernig standi essari styrkingu. Einn mguleiki er a strivextir essum lndum hafi opna fyrir skuldabrfatgfu dr vi Jklabrfin okkar og veri s a leggja grunninn a hlaupi essi hagkerfi nstu mnuum/misserum


J g hugsa a hafir rtt fyrir r - a etta gildi um Plland og ngranna eirra. a er miki inn-fli af peningum og fjrfestingum.

Svo fer ESB kreppu, export stoppar, fjrfestingar minnka, gengi fellur, verlgan byrjar, og svo kemur stri hamarinn .e. agerir rkisfjrmlum til a mta evru inngngutilraunum, og lemur allt sundur og saman nstu 10 rin. Nema eir velji a sleppa evru draumum og lta gegni vinna verki.

Brasila er me mjg ha strivexti (12,25%) og leiinni a vera efnahagslegur risi. Segi bara 7-9-13 a eim takist a halda verblgunni niri.

essi grein hr lsir kanski standinu vel Pllandi og ngrenni: Poland feel rich, proud as currency surge

og essi hrna Polish zloty hits new high against euro

etta minnir [setja_inn_hr] fyrir 12 mnuum, brosa hr :)

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 27.7.2008 kl. 01:57

10 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Heilbrigiskerfi okkar arf miklu meira en bara m

eira hsni heldur meiri umbun fyrir etta frbra flk.


etta er skaplega erfitt ml Lotta. Mr heyrist a etta s svipa allstaar ar sem heilbrigiskerfi eru rekin og starfrkt af hinu opibera eingngu. Hr er a ori annig a a er alveg sama hversu miklum peningum er sturta ofan heilbrigisgeirann a a mun aldrei koma neitt meira og betra t r honum. Laun eru fyllilega sambrileg vi einkageirann - .e. egar allt er tali saman, vinnustundir, orlof, eftirlaun og allt sem atvinnurekandinn (rki) greiir, a eru laun flks hjkrunarstrfum minnst eins vel launu og hj t.d. flki einkageiranum og vinnutmi styttri.

En a er bara svo svakalega erfitt a auka framleini opinberum rekstri. Nnast ekki hgt. Ef eitthva sparast er flk bara reki svo afhverju tti a a spara? ea a koma inn hagringu og aukinni ntingu? a ir bara niurskur. etta vita allir. ll opinber kerfi munu alltaf vinna mti svona, og halda fram a vera me llega framleg og slma ntingu fjrmagni og astum - t.d. skurstofur og tkjantingu, loka fr 15:00 -08:00 - og bilistar lengjast og lengjast.

Mr er sagt a svona hlutir keyri allann slarhringinn Bandarkjunum og ar s unni ar til verkefnin su bin. Bilistar su a mestu evrpskt fyrirbri og helst heilbrigiskerfum sem eru rekin af hinu opinbera.

Spurningin er kanski essi: af hverju tti rki a geta reki eitt ea neitt betur en flki getur sjlft gert einka ea sjlfseignarrekstri? g er handviss um a a verur a breyta essu og v fyrr v betra. etta gengur ekki lengur svona.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 27.7.2008 kl. 02:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband