Leita í fréttum mbl.is

Hreint út sagt óheppileg tímasetning

Olíufélögin hafa hćkkađ eldsneytisverđ um 2 kr. samkvćmt fréttinni.  Á sama tíma og ţau gera ţetta, ţá hefur krónan styrkst um rúm 2% frá opnun í morgun og tunnan á hráolíu er komin niđur fyrir 122 USD.  Vissulega hefur krónan veriđ ađ veikjast undanfarna daga, en olíutunnan hefur á sama tíma lćkkađ mikiđ og stendur ţegar ţetta er ritađ í 121,57 USD.

oliuverd_29-7-08.jpg


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Krónan er reyndar búin ađ styrkjast um 3,55% í dag.

Balsi (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 14:38

2 Smámynd: Hagbarđur

Sammála ţér ađ tímasetningin er óheppileg. "Light sweet" komiđ í $121 (2,5%) lćkkun og Brentiđ í $122 ţegar ţetta er skrifađ. Krónan ađ styrkjast um 3,5%. Dettur helst í hug ađ ţetta sé "innsláttarvilla" hjá olíufélögunum. Verđiđ hefđi átt ađ lćkka.

Finnst ađ Neytendasamtökin ćttu ađ halda úti síđu ţar sem hćgt vćri ađ fylgjast međ ţróun eldsneytisverđs hér heima í samanburđi viđ verđ á tunnu t.d. í Rotterdam kl. 12:00 og daglegu lokagengi $ eđa gengisvístölunnar. Fróđlegt ađ fylgjast međ hvernig ţetta heldist í hendur og hvort ađ tímatafirnar vćru eins ţegar verđ hćkkar eđa ţegar verđ lćkkar.

Hagbarđur, 29.7.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég býst viđ ađ ţađ fari eftir ţví hver mćlir.  Ég styđst viđ upplýsingar frá Glitni.

Marinó G. Njálsson, 29.7.2008 kl. 14:42

4 identicon

Legg ég hér međ bölvun á alla ţá sem taka ţátt í ţeirri ákvörđun ađ hćkka eldsneytisverđ hér á landi og er ég illa svikinn ef ekki fćri allt á versta veg hjá ţessum mönnum í nánustu ramtíđ. Ég er orđinn hundleiđur á ţessum yfirgangi ţessara manna og ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ ţessir menn beri hag viđskiptavinarins fyrir brjósti. Nú er nóg komiđ, endalaust hćgt ađ koma međ rök fyrir hćkkunum og svo ţegar loks gefst tími til ađ lćkka ađeins ađ ţá gerist hiđ ţveröfuga. Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ég ţekki ekki alla ţćtti sem koma ađ verđi á olíunni hér á landi en er farinn ađ sjá ţađ ađ ţađ skiptir engu máli hvađ gerist á heimsmarkađinum, ef verđiđ lćkkar er komiđ af stađ einhverjum tilbođsdögum á olíustöđvunum sem ná yfir nćstu tvo daga og svo er bara hćkkađ aftur og beđiđ ţangađ til heimsmarkađsverđiđ hćkkar aftur. Ţetta endar bara á einn veg og ţađ er ađ fólki fer ađ verđa nóg bođiđ og ţá er spurning hvort ţessir menn verđa öruggir heima hjá sér...

Spurningamerki (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 14:45

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jón Frímann, ég gaf ţennan tengil upp um daginn, en hér er hann ađ nýju

Olíuverđ

Marinó G. Njálsson, 29.7.2008 kl. 15:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband