Leita frttum mbl.is

Gjaldeyrislgin - skynsemi ea afleikur?

Lgin sem sett voru skjli ntur sl. ntt komu mr ekkert vart. etta mtti lesa eim ftklegu upplsingum sem hfu leki t til almennings varandi samning slands vi Aljagjaldeyrissjinn. Samkvmt eim upplsingum, tti a beita gjaldeyrishftum til a koma veg fyrir kollsteypingu krnunnar. essi smu rk koma fram mlflutningi Selabankans og flutningsmanna frumvarpsins.

a eru augljslega tvr hliar essu mli. nnur snr a v a koma veg fyrir kollsteypingu krnunnar, sem gti leitt til yfir 30% verblgu hr landi febrar og mars. Hin snr a v a nta ln AGS eins vel og hgt er. Gefum okkur a tlendingum veri leyft a fra fjrmuni sna r landi einhverju takmrkuum tma upp r ramtum. Mundu eir vilja a og hvaa hrif hefi a gengi krnunnar. a er sagt a um 400 milljara s a ra jklabrfum og 250 milljara vibt rkisskuldabrfum. etta eru grarlega har upphir og Selabankinn lklegast ekki slka fjrh gjaldeyri. m bast vi a anna af tvennu gerist:

A. Hinir erlendu ailar greia hva sem er fyrir gjaldeyri. Krnan snarlkkar og Selabankinn selur gjaldeyri kaflega hagstu gengi. Hagnaur Selabankans gti hlaupi hundruum milljara. Afleiingin fyrir innflytjendur eru hrmulegar og verblgan gti fari hstu hir. tflytjendur hagnast aftur vel essu. a sama vi aila sem selja erlendar eignir og flytja peninginn heim mean essu stendur. Gengistrygg ln fara nttrulega fjandans til ea annig.

B. Hinir erlendu ailar halda a sr hndum, ar sem eir sj a a er glapri a greia hva sem er fyrir gjaldeyrinn og annig raun frna strum hluta eigna sinna. a er nefnilega essu ailum hag a krnan styrkist, annig a eir greia frri krnur fyrir hverja evru ea dollar. Bjum eim v a vaxta f sitt fram hr og gefum eim kost a taka tt uppbyggingunni.

Spurningin er hvort hgt vri a ba til stuttan glugga, ar sem eir sem vildu gtu flutt peningana sna r landi. Segjum sem svo a tveggja vikna tmabili upp r ramtum vri gjaldeyrismarkaurinn opnaur upp gtt fyrir fjrmagnsflutningi r landi, en san yri skellt ls allt a 2 r. Gefum okkur a gengisvsitalan fri ennan hlfa mnu upp 350. Dollarinn og evran hkkuu meira en arir gjaldmilar, t.d. a dollarinn fri 280 kr. og evran 330 kr. Gefum okkur lka a menn vildu fra 400 milljara r landi, helminginn dollurum og hinn helminginn evrum. genginu 280 vru 200 milljarar jafngildi 714 milljna dollara og 606 milljna evra samanbori vi tvfaldar essar upphir dag. a vill svo til a Selabankinn essar upphir annars vegar gjaldeyrisvarasji snu og hins vegar lninu fr AGS. einu bretti gti Selabankinn hagnast sem nemur tvfldu lni AGS. etta hefi lklegast lka fr me sr a tflytjendur myndu hraa sr a fra eins mikinn gjaldeyri til landsins og eir frekast gtu. eir sem skulda erlendri mynt yrftu nttrulega a passa sig v a greia ekki skuldir snar mean essu stendur. etta kmi sr rugglega illa vi einhverja og srstaklega vi nmsmenn tlndum. a m rugglega finna leiir til a lina r jningar.

Mn hugmynd er a mehndla jklabrfin eins og slmt kli. Lausnin er a stinga a og lta sorann sprautast t. g er nefnilega nokku viss um, a slenska krnan mun ekki n sr almennilega strik fyrr en jklabrfin eru farin t r kerfinu. Me v a velja rttan tma agerina, vri hgt a komast hj v a afleiingarnar yru slmar fyrir jarbi. etta yrfti ekki a fara inn verblguna, ef glugginn er stuttur, og me v a gera etta strax fyrstu dagana eftir ramt, hefur etta ekki hrif ramtagengi (sem verur alveg ngu slmt). a yrfti nttrulega a gefa eim sem vildu kost a losa jklabrfin sn og a gti kosta vikomandi einhver affll, ef au eru ekki akkrat gjalddaga. Mrgum er alveg sama. eir eru "damage control" og taka menn skellinn frekar en a eiga httu a tapa meira sar. Arir sj hag sinn v a fjrfesta lengur slandi og a yri a vera hin hliin essu.

Skoum hana nnar: Hin hliin er, a stofnaur yri endurreisnarsjur sem erlendum eigendum jklabrfanna og rkisskuldabrfa vri gefinn kostur a setja peningana sna . Markmi sjsins vri a leggja fjrmagn innlend fyrirtki og atvinnustarfsemi. Sjurinn veitti ln lgum vxtum, en um lei og lnin vru endurgreidd, gtu hinir erlendu ailar frt greisluna r landi. a verur v ekki formi vaxtanna sem eir hagnast, heldur me styrkingu krnunnar. Eftir v sem krnan er sterkari greia eir minna fyrir evruna ea dollarann. g hef svo sem heyrt a nefnt fjlmilum a menn hafi huga essu. Vi skulum ekki bara ba eftir eim. Tkum frumkvi og bjum eim til samstarfs.

a getur vel veri a essi hugmynd s algjr fsinna, bull og vitleysa. Allt lagi, g get alveg teki v. etta er bara hugmynd og a kostar ekkert a setja hana fram.


mbl.is Frumvarpi vottur um uppgjf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: haraldurhar

Marno mr ykir bjarsnn a nokkur erlendur aili er krnubrf s tilbinn a frjrfesta hr landi, ar sem sett eru n lg og reglugerir sjli ntur. a teystir enginn essum kjnum lengur er fara me stjrn peningamla hr landi, og li g eim a ekki.

haraldurhar, 29.11.2008 kl. 01:30

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Haraldur, menn fara me peningana sna ar sem eir f vxtun. Ef eir sitja fastir me peningana hr landi, er alveg eins gott a nota eitthva uppbyggilegt sem gefur eim ga vxtun.

Mli er a samhlia gjaldeyrishftunum, arf ekki lengur a halda strivxtunum hum. Fjrmagni sem byggi vxtunum er hvort e er fast landinu. Sem afleiingu af v er hgt a lkka vexti rkisskuldabrfa. Mr snist sem a gti ansi margt hangi hr sptunni, sem ekki er komi ljs enn.

Marin G. Njlsson, 29.11.2008 kl. 01:38

3 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Athyglisver frsla og nokku raunhfir kostir. Staan er slik a enginn kostur er gur og .Hr sannast vel s klisja/fullyring sem g nota mnu daglega lfi.

FINNUR ALLTAF LEI EF LEITAR

Hlmfrur Bjarnadttir, 29.11.2008 kl. 09:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband