Leita í fréttum mbl.is

Skref í rétta átt

Stýrivaxtaákvörđun Seđlabankans er skref í rétta átt.  Hvort ţetta skref sé af réttri stćrđ verđur ađ koma í ljós.  Viđ skulum hafa í huga, ađ međ ţessu verđa stýrivextir neikvćđir um 1,5% miđađ viđ síđustu verđbólgutölur og hugsanlega neikvćđir um allt ađ 7% eftir ađ verđbólgutölur fyrir október verđa birtar.

Stýrivaxtalćkkun Seđlabankans er ákveđin viđurkenning á ţví ađ mikilvćgara sé ađ halda ţjóđfélaginu gangandi en ađ hafa áhyggjur af verđbólgunni.  Býst ég raunar viđ ađ ţessi ákvörđun teymi verđbólguna á eftir sér niđur á viđ, ţó svo ađ rétt sé ađ gera ráđ fyrir talsverđri aukningu verđbólgu í nćstu tölum sem koma undir lok mánađarins.


mbl.is Stýrivextir lćkkađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 1678170

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband