Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Morgunblai rafrnu snii

g er skrifandi a Morgunblainu rafrnu snii. Borga fyrir a 1.700 kr. mnui, sem er hi besta ml. a sem er ekki hi besta ml, er a a er nr vonlaust a lesa blai, ar sem einhverra hluta vegna tekur ralangan tma a hlaa blainu niur vafrann, ef a anna bor heppnast. a er ekkert ml a hlaa blainu niur hara diskinn og opna blai aan, en g hef engan huga a safna pdf-skrm me Morgunblainu ea standa tiltekt eim, heldur vil g bara geta opna a vafranum mnum og skoa a ar.

g tek a vsu eftir v a fyrir notendur Windows Vista, er etta ekkert ml. g er me Windows XP og vil geta hlai blainu, sem g borga fyrir, niur egar mig langar a skoa a.

a er svo merkilegt vi a, a vilji g skoa rafrna tgfu af 24 stundum af sama vef, gengur hratt og vel a opna blai. En vilji g opna Morgunblai, er a hending a g ni a skoa allt blai, svo a vafrinn minn segist vera binn a hlaa llu blainu inn!

an var g a leita a auglsingu, sem g s sustu viku, en g kem v mgulega fyrir mr hvar g s hana. g renndi gegnum Frttabl sustu viku netinu visir.is um 5 mntum. g urfti ekki a skoa hverja su fyrir sig, heldur get g forskoa surnar smmyndum af sunum og san vali su sem g vil skoa. Nst tk a mig um 10 mntur a fletta gegnum ll bl 24 stunda sem komu t sustu viku. Hvert bla hlst niur n hkkts ea erfileika. essi bl eru bi keypis. var a blai sem g borga fyrir. Mivikudagsblai var fyrir valinu. fyrstu tilraun komst g blasu 4. htti vafrinn a hlaa niur. tti g F5 takkann til a reyna aftur. Ekkert gerist. g reyndi aftur og teljarinn fr gang, en stoppai eitthva um 3 MB. Svo stoppai hann 2,5 MB. fraus vafrinn, annig a g drap Acrobatinn ( Windows Task Manager). Nokkrar tilraunir vibt og g var ekki einu sinni kominn inn mitt bla. kom Acrobatinn me villumeldingu og sagist ekki finna pdf-skjal.

Mli er a etta er ekki a gerast fyrsta sinn. etta er daglegt brau. a er raunar me lkindum a maur s a greia fyrir essa jnustu. g skora Morgunblai a fara a gera eitthva essu anna en a segja bara:

Ef tt vandrum me a opna bla dagsins prfau a hgri smella myndina og velja "Save target as", vista blai tlvuna og opna a aan.

Fyrst a hgt er a skoa Frttablai og 24 stundir n vandra, hltur Morgunblai a ra vi a lka.

PS. Ef einhver er me ara lausn, sem mr yfirsst, igg g bendingar.


Hverjum tli heimsbyggin tri?

a er n eins og maur hafi heyrt etta ur.  Bandarkin halda einu fram og Aljakjarnorkumlastofnunin ru.  N er munurinn s, a ran arf ekki a sannfra Bandarkin um eitt ea neitt enda gegna Bandarkin ekki neinu eftirlitshlutverki varandi tbreislu kjarnorku svo g viti til.  Spurningin er hvort rdd Aljakjarnorkumlastofnunarinnar s ngu hvr og a mark veri henni teki.
mbl.is Engar vsbendingar um a ranar su a sma kjarnorkuvopn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flugvllur Fljtavk

Hn er einkennileg frttin visir.is um flugvll Fljtavik ljsi ess a ar hafa veri tvr flugbrautir fjlda mrg r. a getur svo sem veri a gera eigi eitthva meira en a sem sumarbstaaeigendur Fljtavk hafa egar gert. egar g var ar me gnguhp, sem g tilheyri, rma 2 daga fyrrasumar voru a.m.k. daglegar flugsamgngur ar og gtu menn vali um a a lenda austur-vestur brautinni ea norur-suur brautinni.

Vilja flugvll Hornstrandir

mynd
Hornstrndum

Umhverfisr safjarar hefur n til skounar hugmynd um a gera flugvll Fljtavk Hornstrndum. Fram kom fundi umhverfirs mivikudag a erindi hefi borist fr Hjalta J. Gumundssyni forstumanni hj Umhverfisstofnun sem vsai greinarger varandi flugryggi Fljtavk og hugsanlega lagningu flugbrautar. Sagi Hjalti a leita yrfti leyfis Umhverfisstofnunar til framkvmda frilandinu auk ess sem fyrir yrfti a liggja samykki sveitarflags og landeigenda. Mlinu var vsa til vinnuhps aalskipulags noran Djps. - gar


Andrsi Magnssyni svara og fleira

Andrs Magnsson langar skaplega til a kenna mr eitthva strfri og hlutabrfaviskiptum. Hann sendir mr glsu bloggi sem Elfur Logadttir birti um daginn (sj Og meira til maka manna sem stru rkinu). Andrs er ar a svara v a mr fannst sem Gsli Marteinn hefi eitthva fipast treikningurinn meintum hagnai nokkurra nafnkunnra framsknarmanna sem gtu vi sameiningu Geysir Green Energy og Reykjavik Energy Invest eignast um 0,35% hinu sameinaa flagi. Gsli Marteinn taldi eins og alj veit, a framsknarmennirnir hefu egar hagnast um fleiri milljara tiltkinu. g bent minni athugasemd, a til a svo vri yrfti vermti hins sameinaa flags a hafa tfaldast 5 dgum og vildi me v vekja athygli kommuskekkju treikningum borgarfulltra minnihlutans. essi villa hefur san veri endurtekin nokku oft (v sumir halda a sannindi veri a sannleika ef au eru endurtekin ngu oft) og n vill Andrs fra Gsla Marteini rk og um lei skjta mig. Athugasemd Andrsar var eftirfarandi:

Mar[i]n tti a hlusta betur Bjrn Inga Hrafnsson, sem taldi framtarviri sennilega nrri 400 milljrum krna.

Andrs Magnsson, 16.10.2007 kl. 21:21

Mjg lklega etta a vera grn hj Andrsi, en ef haft er huga a sem hann segir blogginu snu undir Svo skal bl bta, er honum full alvara trsnningnum. a er v nausynlegt a svara essum trsnningi.

fyrsta lagi, hefur enginn hluthafi GGE hagnast eitt ea neitt enn fyrirhugari sameiningu GGE og REI. g segi fyrirhugari, ar sem hn fellur um sjlft sig, ef eigendafundurinn verur dmdur lglegur, hva svo sem verur samykkt njum eigendafundi.

ru lagi sagi Gsli Marteinn a Bjrn Ingi hefi frt framsknarmnnunum hagna upp fleiri milljara egar. Hann var ekki a tala um framtarhagna.

rija lagi er framtarhagnaur kaflega viss tala og getur alveg eins enda tapi. g vona samt innilega a rangur orkutrsarinnar veri mikill og hagnaurinn eftir v.

fjra lagi, ef hagnaur hlutahafa me 0.35% hlut er orinn fleiri milljarar, vri Reykjavkurborg bin a hagnast um fleiri hundru milljara og vri besta snnunin fyrir v a hugmyndin um sameiningu GGE og REI var virkilega gott viskiptamdel. Reykjavkurborg gti fjrmagna ansi margar gar framkvmdir me vxtunum af eirri upph einum.

Mli er bara a engum flokki slandi ykir eins srt a vera undir og Sjlfstisflokknum. hvert sinn sem a gerist, fer af sta frgingarherfer sem er tla a beina athyglinni fr Flokknum. Dmi tala fyrir sig sjlf: ri Frijnssyni datt hug a gera athugasemd vi rkstuning fjrmlaruneytisins/rkisstjrnar. Hva gerist nst? J, jhagstofnun var lg niur og umran fer fr gagnrni stofnunarinnar a fjalla um a hn skuli lg niur. Hallgrmur Helgason talai neikvtt um rkisstjrn Dav Oddssonar. Hva gerist nst? Dav boar Hallgrm fund niur Stjrnarr og umran snst fr v a fjalla um skrif Hallrms a fjalla um fundinn. Baugur/Hagkaup gagnrna stjrnvld fyrir a skapa ekki umhverfi til a lkka matarver um lei og fyrirtki hrindir af sta taki til lkkunar matarvers (sem g tla ekkert a dma um hr hvernig til tkst). Hva gerist nst? Fyrirtkin eru sku af verandi forstisrherra um a hafa tla a bera hann mtur og umran fer fr v a fjalla um getuleysi rkisstjrnarinnar yfir a a fjalla um hugsanlegar mtur. Geta menn ekki bara teki kinnhestinum og skoa hva er hgt a lra af honum stainn fyrir a leita a skudlgi annars staar.

Dav Oddsson viurkenndi vitali vi Evu Maru a hann hefi viljandi beitt eirri taktk a vri hann sakaur um eitthva, svarai hann me v a saka hina um eitthva verra. Me v yrfti hann ekki a verja sig vegna ess a fjlmilarnir eltu alltaf njasta hneyksli. N tti sem sagt a nota smu afer einu sinni enn og einu sinni enn fllu fjlmilar gildruna. Framsknarmafan var a baki llu, ekki minnst sjlfstismenn, sem voru me tvo fulltra stjrn OR. Nei, 5% maurinn borgarstjrn hann hafi s um allt og var gjrspilltur a auki. 7 fulltraflokkurinn hafi lti 5% manninn plata sig. Sji, hann lt REI ra kosningarstjra Framsknar, en vi skulum ekki nefna a Villi lt ra systurson sinn (sem var rugglega vel a starfinu kominn). Villi er grandvar og heiarlegur maur sem lt hinn spillta Bjrn Inga plata sig. etta er fari a minna slagor Survivor-ttanna - Outwit - Outplay - Outlast. Come on. Flk sem ltur fara svona illa me sig ekki a vera borgarstjrn. Ef a getur ekki passa betur upp a sem v var fali, a a fara til annarra og ekki eins krefjandi starfa. Meirihlutasamstarf Framsknarflokks og Sjlfstisflokks sprakk vegna ess a Sjlfstismenn voru ekki me hugann vi verki. etta er ekki heimsmeistaramt bridds, ar sem hgt er a brosa sig gengum verkefnin. etta er heldur ekki leyniflag, ar sem hgt er a agga niur lrislegri umru vegna ess a formaurinn vill a (sbr. blogg Dofra Hermannssonar um menntar). Og svo a skoti s OR lka, etta er ekki einkafyrirtki ar sem hgt er a sniganga au vinnubrg sem opinberum ailum er skylt a fara eftir (sbr. spurningar Umbosmanns Alingis).

g vil taka a fram, a g vonai a fyrrverandi meirihluti myndi n a ljka mrgum af eim gu verkefnum sem hann stefndi a (a er kannski ess vegna sem etta ml pirrar mig svona). g er eirrar skounar a a s holt fyrir ll sveitarflg a skipta um meirihluta 8 ra fresti, en g held lka a 8 r s lgmarkstmi, ef verkin eiga a n a tala. R-listinn var binn a vera of lengi vi vld, nkvmlega eins og D-listinn ur. Ekki a a R-listinn var binn a gera margt gott, alveg eins og D-listinn ur. a er samt llu flokkum holt a setjast hliarlnuna ru hvoru, ekki vri nema til a last nja sn verk sn og fyrirliggjandi vifangsefni. Opinber stjrnssla snst ekki um a hver kemst fyrstur yfir endalnuna ea getur strt sig af flottustu framkvmdunum. Hn snst um a halda hlutunum gangandi, sama hva dynur . ess vegna er sorglegt til ess a hugsa, a a sem lklegast hefi ori strsta og flottasta minnismerki fyrrverandi meirihluta, var honum a falli einhverju stundarbrjli.


Stri dmur - Samrmd prf hj 9 ra brnum

dag er stundin mikla runnin upp. Mla samrmt getu 9 ra barna strfri og slensku. a eru rugglega einhverjar rannsknir a baki eirri kvrun a 9 ra brn eigi a ganga gegnum kvl og pnu sem essum samrmdu prfum fylgir. g ekki ekki niurstur eirra rannskna, en hef veri a fylgjast me barninu mnu smtt og smtt stressast upp, f magaverki, eiga erfiara me a sofna og allt hitt sem fylgir me. etta er rtt fyrir a sklinn sem a skir, hafi reynt a gera prfin eins og kostur er hluta af venjulegum skladegi.

etta er rija sinn sem eitt af brnum mnum fer gegnum essa prfraun, .e. samrmd prf 4. bekk. fyrsta skipti vissum vi ekki alveg vi hverju var a bast, en erum sfellt a vera betur undirbin. En a er sama hvernig g lt etta, s g ekki tilganginn. Hva er veri a mla?

Stu barnsins? Barn sem ftt er lok desember 1998 er nrri v ri yngra en barn sem ftt er janar sama r. arna munar um 10% af aldri eldra barnsins, en rflega 11% af aldri ess yngra. a er t htt a prfi gefi til kynna stu barnsins. a er miklu nr a setja au roskaprf.

Getu kennara? rgangar eru misjafnir og kennarar lka. Kennari getur fengi bekk sem einstaklega vel undir a binn a taka svona prf og v brillera v og san getur sami kennari fengi bekk sem er hreinlega ekki hgt a rva ea bekknum myndast neikvtt hugarstand. Fyrir utan a, a mjg miklar lkur eru v a kennarinn hafi bara veri me brnin innan vi 2 mnui og hann s v a mestu a njta frammistu annarra kennara.

Stu sklans? Hvernig getur mat rangri 9 ra barna samrmdu prfi sagt til um stu sklans?

Stu kennslunnar? mrgum grunnsklum er svo mikil velta kennaralii rlega, a a liggur vi a skipt s um alla kennara tveggja ra fresti. a er ekki hgt a gera samanburarrannsknir kennslu milli ra vegna ess a til a samanbururinn s marktkur, arf kennaralii a vera a sama.

Getu sklans til a halda starfsflk? etta hltur a vera stan, v hinar ganga ekki upp.

rangur 9 ra barns samrmdu prfi sem teki er um mijan oktber er ekki ntilegt neinar alvru rannsknir. a er heldur ekki ntilegt til a kvara hvort barni urfi stuning ea hvort sklinn urfi a bta sig ea hvort kennari s a standa sig vel. Ef etta prf vri mars, vri hugsanlega hgt a nota niursturnar til a meta kennsluna.

tmum, egar sklar eru rku mli a taka upp einstaklingsmia nm og jafnvel einstaklingsmiu prf, eru samrmd prf tmaskekkja. Fyrir utan a a er hrein mannvonska a lta 9 ra gmul brn (raunar eru sum enn 8 ra) ganga gegnum a ferli sem prfunum felst. a er alveg sama hva gert er lti r mikilvgi prfsins, eru au ekki a vitlaus a skilja ekki mikilvgi.

g skora menntamlayfirvld a leggja essi prf af ekki seinna en dag og koma annig veg fyrir a fleiri svona ung brn urfi a ganga gegnum essa olraun.


g segi enn og aftur: Aeins eitt verk unni hj Eyjlfi

Eftir rassskellingu gegn Svum og jafntefli vi Liecthenstein vor, sagist Eyjlfur eiga margt eftir gert me lii. bloggai g eftirfarandi:

(06.06.2007)

Aeins eitt verk unni

Mr snist sem Eyjlfur Sverrisson eigi aeins eitt verk unni varandi slenska landslii og a er a segja af sr. a er me lkindum, a hann hafi ekki huga afsgn og a hann hafi fullan stuning stjrnar KS.

Eyjlfur, geru a sem er rtt essari stu og segu af r. a eru 3 mnuir nstu leiki og v tti a gefast gur tmi a finna eftirmann.

Vissulega hfum vi n 4 stig san, en a f 7 mrk sig mti Lettlandi og Liechtenstein tveimur leikjum er of miki af v ga. Eyjlfur sju sma inn v a segja af r og fum njan jlfara til a stjrna liinu mti Dnum. Vi num 1 stig mti veikustu mtherjum okkar ea jafn mrg og mti efstu tveimur liunum. Me elilegum rslitum (.e. tvfldum sigrum gegn essum veiku jum) vrum vi 3. sti rilinum, en stainn getum vi akka fyrir a vera ekki nestir.

Til hamingju til Liechtenstein fyrir vel skipulagan leik og ga barttu. i ttu etta skili.


mbl.is Ljtur skellur slands Liechtenstein
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af stjpum, fstrum, stjpbrnum, fsturbrnum og kjrbrnum

Einhverra hluta vegna er notkun flks tveimur forlium, .e. stjp- og fstur-, farinn a ruglast annig a maur er httur a vita hvort tt er vi stjp- hitt ea etta ea fstur- hitt ea etta.

slenskri orabk Menningarsjs kemur fram a fsturbrn eru au sem sett eru fstur til annars flks, en stjpbrn eru au brn sem einstaklingur hefur sameiginlegu heimili snu og annars foreldris barnanna.

stan fyrir essum pirringi mnum er a frttamenn tala treka um Borgar r Einarsson sem fsturson forstisrherra, en hi rtta er a Borgar er STJPSONUR Geirs, ar sem eiginkona Geirs, Inga Jna rardttir, er mir Borgars. Svo vitna s beint slenska orabk Menningarsjs, segir ar um stjpbarn og stjpfair svo dmi su tekin:

stjpbarn: barn maka ess sem um er rtt og hann/hn gengur fursta/mursta

stjpfair: karl sem er kvntur ea br me mur ess sem um er rtt og kemur honum/henni fursta, stjpi

Skilgreining fsturbarni verur a skja gegnum ori fstur:

fstur ( merkingu a lta barn sitt fstur): uppeldi hj rum en foreldrum

Loks er til ori kjrbarn, en a vi um ttleitt barn.

Mia vi essar skringar, er Geir H. Haarde stjpfair Borgars, sem er aftur stjpsonur Geirs. ttleii Geir Borgar einhvern tmann, verur Borgar kjrsonur Geirs. En a er eitt sem er alveg hreinu: Borgar hefur aldrei veri og verur aldrei fstursonur Geirs.

a getur vel veri, a a s eitthva vikvmt a tala um stjpforeldra og stjpbrn, en kllum hlutina rttum nfnum.


Einblishsi ori a 1,8 milljari

Fyrir mjg mrgum rum, var stofna fyrirtki sem fkk nafni HP slandi. A stofnun fyrirtkisins komu nokkrir ungir menn og san tib HP tlvufyrirtkisins Danmrku. Einn essara ungu manna hafi um nokkurt skei unni hj Kristjni Skagfjr vi slu tlvubnai, m.a. fr strfyrirtkinu Digital Equipment Corporation. essi maur heitir Frosti Bergsson.

Rekstur HP slandi gekk svona upp og ofan og svo kom a HP Danmrku vildi draga sig t r samstarfinu. stu hinir eigendurnir frammi fyrir vanda, v eim tma var agangurinn a fjrmagni ekki eins gur og dag. Frosti tk mikla httu og seldi einblishsi sitt og keypti frekar b blokk til a geta keypt hlut HP Danmrku v slenska. svo a mislegt hafi gerst millitinni, m segja a einblishsi s n ori a 1,8 milljari krna. Ekki lleg fjrfesting a.

Til hamingju, Frosti, sannar a enn og einu sinni, a lkt og ktturinn, kemur alltaf niur standandi.


Holur 9, 10 og 14 voru drkeyptar

Mjg gur rangur hj Birgi Leif og snir a hann er ekki langt fr v a vera meal eirra bestu.  a m segja a rjr holur (9, 10 og 14) hafi eyilagt allt fyrir honum, en hann fkk samtals +11 essum holum.  ar af eru tvr eirra par 5 holur.  nnur eirra reyndist mnnum almennt erfi dag, .e. hola 9, en Birgir skar sig alveg r varandi hina og tapai 4 hggum flesta keppinauta sna ar.
mbl.is Sviptingar hj Birgi Madrid
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gtlisti sjlfstismanna fundinn

Hann er fundinn gtlistinn sem sjlfstismenn hafa nota undanfarna daga eftir a sameining REI og GGE var kynnt. Fyrir hvert atrii hefur veri krotu inn athugasemd um a hvernig tkst til:

1. Reyna hallarbyltingu - Bi a reyna, gekk ekki

2. Klaga Geir - Bi, breytti engu

3. Tala illa um Vilhjlm, en ekki koma fram undir nafni - Bi, gekk ekki

4. Taka Vilhjlm beini - Villi lofai a vera gur og skipta um skoun

5. Segjast ekkert hafa vita - a tri okkur enginn, samt setti Gsli Marteinn upp englasvipinn sinn. Vi hldum a a myndi n rugglega ganga.

6. Finna nja lausn og kynna hana fyrir blaamnnum - fundurinn gekk vel, en Bjrn Ingi segir etta ekki vera tillgu meirihlutans - vi hefum kannski tt a tala vi Bjrn Inga ur

7. Segja Birni Inga a samykkja tillgur okkar - Bi, en Bjrn Ingi vill a ekki. Segir a etta s gott viskiptamdel og vi frjlshyggjuflki ttum a skilja a.

8. Hringja Svandsi og bja henni samstarf - Bi, en hn var efins

9. Hringja Dag og bja honum samstarf - Bi, en hann var efins

10. Hringja laf og Margrti og bja eim samstarf - Bi, en lafur er enn sr fr v fyrra

11. Bja Birni Inga fund - Fundurinn var haldinn, en Bjrn Ingi er ekki sammla okkur. Hann tk hndina Villa, annig a etta hltur a vera lagi.

12. Fara borgarstjrnarfund og gagnrna samninginn - Bi, en a tri okkur enginn. Flk segir a vi hlutum a hafa vita eitthva.

13. vertaka fyrir fjlmilum a meirihlutinn s traustur - Bi. Kjartan og Gsli Marteinn stu sig vel vitlum og frttamenn virtust tra okkur. Vi vorum samt rosalega viss sjlf, enda bnin a vera a tala vi hina um a koma inn meirihlutann stainn fyrir Bjrn Inga

14. Vera ofsalega hissa ef Bjrn Ingi sltur samstarfinu - Helvskur, hann tk af okkur glpinn. Vi skiljum ekkert v a hinir vildu bara vera me Birni Inga. Hann hltur a boi eim mtur ea eitthva svoleiis. J, hann er spilltur.

15. Kalla Bjrn Inga llum illum nfnum - Heyru fjlmilarnir virast gleypa vi essu. Siggi Kri fkk a kalla Bjrn Inga silausan, spilltan, heiarlegan og allir fjlmilar birtu etta. Og Bjssi Bjarna kallai hann loddara vefsunni sinni. V, hva etta gekk og fjlmilarnir hafa ekkert minnst a Villi tk tt llu essu me honum og vita ekki a vi vorum lka a tala vi hina.

16. Kenna Birni Inga um allt, hann hefi bara geta samykkt a sem vi lgum til - Bi, gekk ekki. Fjlmilarnir eru lka leiinlegir vi Hnnu Birnu eftir a hn mismlti sig. etta var alveg rtt hj henni. Hann hefi bara geta fallist a sem vi sgum.

17. Saka Bjrn Inga um eiginhagsmunagslu - fjlmilarnir voru ekki eins trair etta en eir minnast samt ekkert enn a Villi tk tt essu me honum og a voru 2 sjlfstismenn me honum stjrn.

18. Vera ofsalega svekkt og sr - V, su i myndina af okkur Mogganum. a er bara eins og Dav hefi di. En Villi er binn a berja okkur til hlni. Vi erum bin a lofa a vera g og styja hann.

19. Saka Bjrn Inga um a ganga erinda Framsknarflokksins. - Frttablai kokgleypti etta og sl upp forsu. Enda hefur a alltaf gengi a saka Framskn um spillingu. Vi verum samt a passa okkur v a segja ekki hva a eru margir sjlfstismenn sem eiga hlut GGE.

N er bara a ba og sj hvaa atrii til vibtar voru gtlistanum. Kannski einhverjir arir hafi fleiri atrii.

(etta er a sjlfsgu allt til gamans gert.)


Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband