Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

,,Hvalveii" stainn fyrir a fara til ,,fiskjar"

Njasta ntt heimi aukennisjfnaar (e. Identity theft) er a einblna stru fiskana. eir sem eru a fiska (e. phishers) eru farnir a egna fyrir flki hrri repum tekjuskalans og v hafa srfringar upplsingaryggismlum tala um a veri s a skutla hval (ea stunda hvalveii).

Hve str arf fiskurinn a vera til a komast ennan flokk? Samkvmt rannsknum Bandarkjunum, virast mrkin liggja vi $130.000 rslaun, .e. eir sem eru me tekjur yfir eirri tlu f vst 50% meira af ruslpsti en eir sem ekki haf svo har tekjur. a sem meira er, a fjrhagslegt tap vegna svika virast vera $1.200 til $1.500 a jafnai hj eim sem eru lgri tekjuhpnum, en um $5.700 hj hinum. a er v rk sta fyrir fjrmlastofnanir a veita hinum efnameiri meiri frslu um fjrsvik og ekki sur a vernda hrra setta starfsmenn sna.

Phishing gegnum tlvupst er mjg vfemt vandaml. Sjlfur f g fjlmarga psta me gylliboum hverjum mnui. g tel mig n vita hva er raunverulegt bo og hva er tilraun til svika. Oft er samt erfitt a tta sig svikurunum, ar sem tkni eirra er sfellt a batna. Rlegg v flki a googla vikomandi sendanda ur en kortanmer er gefi upp, v oft hafa arir brennt sig og sett avaranir vefinn. Og anna, aldrei senda pening me rafrnni millifrslu sem ekki er hgt a rekja og endurheimta. Og eitt vibt, aldrei treysta RBN (Russian Business Network). eir eru eir verstu. Auvita er nausynlegt a hafa su pstinum, en jafnvel a dugar ekki.

En aftur a hvalafngurunum. Oftast tilheyra eir skipulgum glpasamtkum. eir undirba sig vel og beita lymskulegum aferum. ess vegna er best a opna ekki tlvupst sem nema maur treysti sendanda. Ekki nota ,,opt-out" mguleika, v a segir sendanda a netfangi er virkt. stainn er best a blokka pst fr vikomandi sendanda, sem gerir a a verkum a hann fer beint rusli. Ekki hafa stillt lesglugga (reading panel) ruslpstsmppunni og aldrei opna vihengi sem kemur me traustum psti.

a eru tvr stur fyrir v a rjtar eru farnir a sna sr a ,,hvlunum". S fyrri er a eftir meiru er a slgjast og hin sari er a ,,hvalirnir" eru svo uppteknir a eir mega oft ekki vera a v a vera varkrir. N svo er nttrulega s frnlega stareynd, a ,,hvalirnir" eru oft minna mevitair um allar frslur reikningunum snum.

Bara til a sna a allir geta lent essu, voru tveir menn gripnir um daginn, sem reyndu a hafa rflega $400.000 t r Micheal Bloomberg borgarstjra New York borgar. g bst vi a hann hafi veri steypireiur.

Anna essu tengt. ar sem g gef mig n t fyrir a vera srfringur upplsingaryggismlum vafra g miki netinu til a lesa mr til og afla upplsinga um bna og lausnir. Um daginn fann g hugavera skrslu um ryggisml og tlai a skoa hana. Fyrirtki sem tti hlut bur upp eitthvert a besta rval ryggisbnaar fyrir upplsingatkni sem g hef bara s. Af eim skum tti mr n lagi a gefa eim upp netfangi mitt til a f skrsluna. svona tilfellum nota g alltaf netfang, sem er eingngu nota essum tilgangi. .e. g nota a helst ekki til a senda pst, bara til a mttaka. g urfti jafnframt a svara nokkrum spurningum um hverju g hefi huga og hvenr g vildi kaupa o.s.frv. Jja, loksins fkk g skrsluna og var hn hugaver. En var ekki sagan bin. Strax nsta morgun fkk g meldingar um a pstjnar og spamvarnarforrit hefu stoppa sendingar fr essu netfangi. g var nttrulega ekki sttur vi a og sendi ryggisfyrirtkinu pst, ar sem g benti eim a lklegast vru einhverjar ryggisveilur tlvukerfi eirra og lsti mlinu fyrir eim. Mr brust nokkrar meldingar vibt nstu 24 tma og ekkert eftir a. Mig grunar a etta hafi veri afer fyrirtkisins til a hvetja menn til a versla ryggisbna hj sr. g hafi skr mig sem eiganda og eir v lklegast haldi a g myndi bija ryggissrfringinn minn til a athuga mli og a sjlfsgu benda honum a skoa bnainn sem ryggisfyrirtki var a bja. Ekki a a muni skaa etta fyrirtki neitt srstaklega, en g mun aldrei vsa nokkrum manni a (og ess vegna er a ekki nefnt nafn) rtt fyrir a a hafi upp a bja einhverja flottustu og heilstustu lnu ryggisbnaar sem g hef s. Traust er nefnilega a mikilvgasta sem til er viskiptum me ryggisbna.


etta sagi g jl - bara me rum orum

g m til a grobbast svolti. viskiptablainu dag er klausa fr Innherja ar sem vitna er Bjrn Rnar Gumundsson forstumann greiningardeildar Landsbanka slands, en Bjrn lkti nlega runinni slenska hagkerfinu vi varanlega hlirun frambos- og eftirspurnarhli slenska hagkerfinu (sj grein fyrir nean). bloggi mnu 16. jl sl. (sj Er verblgan lgri hr landi?) held g essu sama fram me ru oralagi, en ar segi g m.a.:

Rk Selabankans eru a strivextir veri a vera hir til a sl enslu og draga r umsvifum, en getur veri a a sem hafi gerst sustu rum er a vi hfum frst upp um deild essum efnum. Hagkerfi hafi einfaldlega stkka svo miki stuttum tma, a a framkvmdastig sem vi bum vi um essar mundir s hreinlega a sem vi munum ba vi nstu rum og gamla framkvmdastigi s liin t. Vi sjum etta umsvifum fjrmlamarkai. Bst einhver vi v a vi eigum eftir a hverfa aftur til fjrmlaumsvifanna eins og au voru fyrir einkavingu bankanna? Af hverju tti nnur starfsemi jflaginu a vera nokkurn htt frbrugin? egar knattspyrnuhsi Ffan Kpavogi var reist fyrir 4 rum ea svo, tti etta str framkvmd. San eru kominn Boginn Akureyri, Reyarfjararhllin, hs Knattspyrnuakademunnar Kpavogi, Risinn Hafnarfiri og knatthsi Akranesi svo einhver su nefnd og etta hefur gerst n ess a um a hafi veri rtt. Fyrir 5 - 7 rum voru svona framkvmdir strar, en r eru a ekki lengur. ess vegna segi g: Vi frumst upp um deild og n eru stru tlurnar ornar strri n ess a a i a a s meiri ensla en ur.

Vissulega eru miklu meiri umsvif nna en ri 1999, en er nverandi stand ekki bara meira normal en fyrra jafnvgi. Vi skulum hafa huga, a rki og sveitarflg hafa fresta mrgum strum framkvmdum sem munu fara gang nstu mnuum og rum. Er ensla fram vegna ess a essi verkefni eru gangi? Hvenr httir enslan? Hver eru vimiin?

Ef vi um etta yfir hagfrihugtk, er g a tala um a kominn s nr jafnvgispunktur milli frambos og eftirspurnar. Kannski g tti a fara a skja um vinnu hj einhverjum af essum greiningardeildum. Grin

Vskblad


Verkferli vi sfnun og skrningu persnuupplsinga - va pottur brotinn

S rskurur Persnuverndar sem fjalla er um frtt mbl.is gti lklegast tt vi um nr alla aila sem safna persnuupplsingum beint fr hinum skra. Af hverju Alcan lenti v a vera klaga fyrir smu httsemi og fjlmargir arir ailar vihafa snir fyrst og fremst hrkuna sem var undanfara bakosningarinnar Hafnarfiri.

g held a a s llum, sem safna persnuupplsingum beint fr hinum skra, hollt a skoa forsendur rskurar Persnuverndar, annig a g tla a birta meginml samantektar rskurarins hr:

mlinu liggur fyrir a tmabilinu 10. – 15. mars 2007 voru svr einstaklinga rekjanleg og a vimlendur voru ekki upplstir um a svr eirra yru skr niur. Alcan hefur hins vegar sagt a eftir ann tma hafi upplsingarnar veri gerar persnugreinanlegar. a reyndist ekki unnt a stareyna ar sem vinnsluaili Alcan hafi egar eytt ggnum r kerfinu egar Persnuvernd fkk agang a v.

niurstu Persnuverndar kemur fram a skv. 1. tlul. 1. mgr. 7. gr. laga um persnuvernd skuli persnuupplsingar unnar me sanngjrnum, mlefnalegum og lgmtum htti og a ef vinnsla persnuupplsinga eigi a vera me sanngjrnum htti veri hinn skri a geta fengi vitneskju um a skrning persnuupplsinga og nnur vinnsla fari fram. essu felist v skilyri um kveinn fyrirsjanleika og gagnsi skrningar og vinnslu persnuupplsinga. Meal annars beri a veita frslu um a hver standi fyrir flun upplsinga, hvaa tilgangi, hva s skr og hvernig varveislu s haga.

etta kvi s nnum tengslum vi 20. gr. laganna sem fjallar um frsluskyldu egar afla skal upplsinga hj hinum skra sjlfum. ar er kvei um a fra skuli hinn skra um nnar tiltekin atrii, . m. upplsingar a v marki sem r su nausynlegar, me hlisjn af eim srstku astum sem rki vi vinnslu upplsinganna, svo hann geti gtt hagsmuna sinna. etta felur sr jkva athafnaskyldu sem hvlir byrgaraila vinnslunnar. mlinu liggi fyrir a Alcan hafi ekki gert rstafanir til ess a tryggja a menn fengju frslu og v hafi sfnun Alcan upplsingum um skoanir einstakra ba Hafnarfiri broti bga vi kvi laga um persnuvernd.

g held a a gti lka veri gott a skoa nokkur nnur kvi persnuverndarlaga (.e. lg nr. 77/2000 um persnuvernd og mefer persnuupplsinga). Byrjum einni skilgreiningu. 2. gr. er hugtaki samykki skilgreint sem hr segir:

7. Samykki: Srstk, tvr yfirlsing sem einstaklingur gefur af fsum og frjlsum vilja um a hann s samykkur vinnslu tiltekinna upplsinga um sig og a honum s kunnugt um tilgang hennar, hvernig hn fari fram, hvernig persnuvernd veri trygg, um a honum s heimilt a afturkalla samykki sitt o.s.frv.

Nst er a gildissvi. 3. gr. laganna um efnislegt gildissvi segir:

Lgin gilda um srhverja rafrna vinnslu persnuupplsinga. Lgin gilda einnig um handvirka vinnslu persnuupplsinga sem eru ea eiga a vera hluti af skr.

7. gr. er fjalla um meginreglur um gi gagna og vinnslu. Persnuvernd hefur egar vsa til 1. tluliar, en g tel einnig rtt a vekja athygli 2. tluli, en ar segir:

[Vi mefer persnuupplsinga skal allra eftirfarandi tta gtt:]

2. a r su fengnar yfirlstum, skrum, mlefnalegum tilgangi og ekki unnar frekar rum og samrmanlegum tilgangi..

8. gr. er fjalla um almennar reglur um heimildir fyrir vinnslu persnuupplsinga. Af 7 tlulium fjalla 6 um a vinnslan s nausynleg af msum stum (sem eiga ekki vi hr) en 1. tluli segir:

[Vinnsla persnuupplsinga er v aeins heimil a einhverjir eftirfarandi tta su fyrir hendi:]

1. hinn skri hafi tvrtt samykkt vinnsluna og veitt samykki sk. 7. tl. 2. gr.

egar etta er allt sett samhengi, er a mn niurstaa, a langsamlega flestir ailar sem sj um a safna upplsingum beint fr hinum skra eru EKKI a uppfylla essi kvi. a sem oftast klikkar er frslan og a f samykki fyrir vinnslunni. Oft ngir a bta vi litlum reit umsknareyubl (hvort heldur hefbundin papprseyubl ea rafrn) ar sem vikomandi hakar vi a hann samykki frekari vinnslu og vrslu upplsinganna. ar me er formlegt samykki fengi.

N fyrst fari er a nefna vrslu upplsinga, segir 26. gr., ar sem fjalla er um eyingu og bann vi notkun persnuupplsingar sem hvorki eru rangar n villandi:

egar ekki er lengur mlefnaleg sta til a varveita persnuupplsingar skal byrgaraili eya eim. Mlefnaleg sta til varveislu upplsinga getur m.a. byggst fyrirmlum lgum ea v a byrgaraili vinni enn me upplsingarnar samrmi vi upphaflegan tilgang me sfnun eirra.

trlega margir byrgarailar vinnslu persnuupplsinga hafa enga hugmynd um a hve lengi er elilegt, hva leyfilegt, a varveita persnuupplsingar (sj nnar: http://www.betriakvordun.is/index.php?categoryid=24).


mbl.is Persnuvernd til skammar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a jkva vi sameiningu REI og GGE

Hn er bin a vera frleg hin plitska umra sem hefur tt sr sta undanfarna daga um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Andstingar kvrunarinnar virast hafa komist feitt og hella sr yfir Vilhjlm borgarstjra og Bjrn Inga og reyna eins og hver best getur a koma sem yngstu hggi . n ess a vera mli skylt nokkurn htt, finnst mr ess gagnrni flest sna litla vsni og ganga berhgg vi gagnrni sem borin var bor einkavingarferli bankanna. var gagnrnt a nokkrir vildarvinir hefu fengi rkisbankana silfurfati og jin orin af hagnainum. N er gagnrnt a Reykvkingar eigi a taka httu vi uppbyggingu orkufyrirtki, sem lklega sr engan lka heimsvsu. a er gagnrnt a Orkuveita Reykjavkur skuli hafa eignast nr keypis 10 milljara hlut fyrirtkinu. Hlut sem reikna er me a refaldist hi minnsta veri nstu remur rum. egar menn svo ttuu sig v a essi gagnrni virkai kjnalega, voru dregnar upp samykktir um kauprttarsamningar, reynt a na skinn af hugsjnarmnnunum bak vi etta og san byrju rursherfer sem minnir um margt a egar rlfur rnason var a vkja r sti borgarstjra.

g ver a viurkenna, a mr finnst hugmyndin bakvi sameiningu REI og GGE vera snilldargur leikur. N hef g engar innherjaupplsingar um etta ml og lsi v bara sem g held.

Orkuveita Reykjavkur hefur byggt upp undanfarin r mjg mikla ekkingu svii jarvarmaverkefna sem ntt hefur veri vi a kynna mguleika ntingu jarvarma va t um heim. Nokkrir starfsmenn fyrirtkisins eru fremstu r heiminum snu svii. au vermti sem felast essari ekkingu hafa fyrst og fremst nst fyrirtkinu trsarverkefnum snum, en hafa mti kosta fyrirtki tgjld. eir starfsmenn, sem hr eiga hlut, hafa rtt fyrir msar freistingar (sem m.a. gtu falist v a fara sjlfir samkeppni vi OR) haldi fram a starfa innan OR a essari hugsn fyrirtkisins.

Reykjavik Energy Invest er stofna til a askilja trsarhluta OR fr starfseminni slandi. REI skir ekkingu jarvarmaverkefnum til starfsmanna OR og ar b (.e. hj REI) tta menn sig betur og betur vermti umrddra starfsmanna. ar sem REI er meirihluta eigu OR, eru vaxtarmguleikar REI takmarkair nema me framlgum fr OR ea me lnsf.

Geysir Green Energy er stofna af ailum sem eru til a leggja ha fjrmuni trsarverkefni svi jarvarma. GGE ttar sig v a samlegarhrif af samvinnu vi REI eru mikil, sem lsa sr helst v a annar ailinn hefur mikla fjrmuna til rstfunar, en hinn mikla ekkingu.

Vi sameiningu REI og GGE gafst OR tkifri til a setja vermia ekkingu sem byggst hefur upp innan fyrirtkisins. 10 milljarar krna er lklegast hsta upph sem greidd hefur veri fyrir ekkingu og viskiptasambnd hr landi til essa. A starf rfrra einstaklinga nokkur r hj borgarfyrirtkinu Orkuveitu Reykjavkur s 10 milljara viri umfram allt anna sem essir einstaklingar hafa orka snu starfi, er nttrulega bara strkostlegt. a er ekkert athugavert vi a, a verlauna tti essa einstaklinga me gum kauprttarsamningum. n eirra vri sameiningin ekki eins g hugmynd. n eirra vri tkniekking hins sameinaa fyrirtkis ekki eins mikil.

a er mikill misskilningur a OR og Reykvkingar su a taka meiri httu me sameiningu REI og GGE en ur. httan er minni, ar sem hn dreifist fleiri. a m ekki gleyma v a ur var Reykjavk ein byrg trsarverkefnum OR/REI. mtmlti enginn. stainn hreyktu menn sr af httusamri framtakssemi OR/REI. En nna, egar OR er vnt bin a auka vermti eigna sinna um 10 milljara, fara allir panik.

Mr finnst vanta a menn spyrji sig af hverju essi sameining er a ganga gegn nna og af hverju essir kauprttarsamningar. g hef mna kenningu og hn er a Orkuveitan hafi hreinlega stai frammi fyrir samkeppni um mannau, .e. eir einstaklingar sem ba yfir eirri ekkingu sem ori hefur til innan OR, hafi hreinlega veri ornir eftirsttir. Hugsanlega hafa einhverjir eirra veri komnir me atvinnutilbo, sem erfitt var a hafna. Ef g vri stjrnarmaur hj OR, hefi g haft hyggjur af yfirboum samkeppnisaila essa lykilstarfsmenn. Ein lei til a tryggja starfskrafta eirra fram var me v a bja eim kauprttarsamninga sem eir gtu ekki hafna. a var eingngu hgt a gera fyrirtki sem vinnur samkvmt lgmlum almenns markaar. OR gat ekki sem borgarfyrirtki fari a borga essum mnnum himinhar greislur til a halda eim. a hefi aldrei veri lii.

a getur vel veri a mislegt vitlaust hafi veri gert essu ferli, en a m ekki yfirskyggja stareynd a hugmyndin er mjg g og a Reykjavkurborg hefur sjaldan hagnast eins miki eins stuttum tma.


,,Hefbundnar

mar Ragnarsson er me pistil blogginu snu, sem mig langar til a benda flki a lesa HVA ERU "HEFBUNDNAR" LKNINGAR?. pistlinum er mar a mtmla v a nlastungur falli undir skottulkningar, enda aldagmul vsindi.

g setti athugasemd inn bloggi hans mars og langar mig a birta hana hrna fyrir nean.

g hef aldrei geta skili hvernig mrg hundru ea mrg sund ra lkningar geta kallast ,,hefbundnar" mean innan vi 100 ra ekking er ,,hefbundin". Fst eldra en fr sustu ld vestrnum lkningu getur kallast til vsinda.

g mna upplifun af nlastungum sem svnvirkuu egar ,,hefbundnir" lknar voru bnir a segja a engin lkning vri til. etta gengi kannski til baka 6 mnuum til 3 rum, ef a gengi til baka. g fkk a sem heitir Bells Palsy, sem er lmun andliti. Hlft andliti lamaist alveg og var g a lma auga aftur svo a ofornai ekki. Dmurinn taugadeild Landsptalans var eins og ur segir. g vildi ekki una v og fann vi leit Internetinu a nlastungur hfu virka. g heimstti Knverjana Sklavrustgnum og lok fyrstu heimsknar hafi g vald augnlokinu. Tu dgum og 6 heimsknum sar var allt komi samt horf. Meferin var nlastungur og nudd!!!

a getur vel veri a eitthva hfubeina- og spjaldhryggmeferinni s framandi og fullyringar meferarailans stlfrar, en annig er a me allt sem reynst hefur vel. Byggja vsindin ekki v a sett er fram kenning sem sar er reynt a sanna. Hva tli a hafi di margir eftir lffraflutning og samt kllum vi a vsindi. Afstiskenningin var sett fram fyrri hluta sustu aldar, en snnun lt ba eftir sr. a er fsinna a tla a heimurinn s bara a sem auga sr. a er lka fsinna a a eitt s satt sem vsindi dagsins dag geta sanna. g held a hin frgu or ,,hn snst n samt" ttu a vera vsindunum minning um a skoun meirihlutans er ekki alltaf rtt.

g skil ekki essa flokkun milli ess sem kalla er hefbundnar lkningar og hefbundnar lkningar. Af hverju eru ,,hefbundnar lkningar" hefbundnar? Og af hverju eru ,,hefbundnar lkningar" hefbundnar? Er a vegna ess a arar eru kenndar vestrnum kennslubkum lknasklum sem eru viurkenndir af ,,hefbundnum" lknum, en hinar eru ekki kenndar ar fyrst og fremst vegna ess a Bretar og kristnir menn lu me sr fordma gagnvart llu sem var framandi og litu a sem villutr.

a er stareynd a vestrnar lkningaraferir henta mun betur mjg mrgum tilfellum. En a er lka stareynd a r skortir stundum svar (sbr. reynsla mn af Bells Palsy). g las fyrir nokkrum rum vital vi einn af Knverjunum sem var stofunni Sklavrustgnum (og er ar vonandi enn). Hann reyndist vera tskrifaur r lknadeild rkishskla Kna me ,,hefbundnar" lkningar sem aalfag. Hann hafi lka lrt ,,hefbundnar" lkningar, .e. nudd, nlastungur o.fl. A hans liti, vru ,,hefbundnar" vestrnar lkningaraferir rangursrkari 60% tilfella og mjg oft eina leiin, t.d. vi brotin bein og tannskemmdir, en ,,hefbundnar" austurlenskar aferir hentuu vel/betur 40% tilfella.

Mr finnst a lsa fordmum, egar menn neita a tra v, a rangur hafi nst me afer sem eir ekkja ekki. Vsindi dagsins dag geta ekki sanna allt og annig mun a alltaf vera. svo a Galileo hafi ekki geta sannfrt rannsknarmenn kalsku kirkjunnar snum tma um a hann hefi rtt fyrir sr, kom a ekki veg fyrir a Jrin snerist kringum slu. Spurningin er hvort a hann hafi skort sannanir og sannfringarkraft ea hvort hina hafi skort vilja (og getu) til skilja a sem Galileo var a segja.


Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband