Leita í fréttum mbl.is

Af stjúpum, fóstrum, stjúpbörnum, fósturbörnum og kjörbörnum

Einhverra hluta vegna er notkun fólks á tveimur forliđum, ţ.e. stjúp- og fóstur-, farinn ađ ruglast ţannig ađ mađur er hćttur ađ vita hvort átt er viđ stjúp- hitt eđa ţetta eđa fóstur- hitt eđa ţetta.

Í Íslenskri orđabók Menningarsjóđs kemur fram ađ fósturbörn eru ţau sem sett eru í fóstur til annars fólks, en stjúpbörn eru ţau börn sem einstaklingur hefur á sameiginlegu heimili sínu og annars foreldris barnanna.

Ástćđan fyrir ţessum pirringi mínum er ađ fréttamenn tala ítrekađ um Borgar Ţór Einarsson sem fósturson forsćtisráđherra, en hiđ rétta er ađ Borgar er STJÚPSONUR Geirs, ţar sem eiginkona Geirs, Inga Jóna Ţórđardóttir, er móđir Borgars. Svo vitnađ sé beint í Íslenska orđabók Menningarsjóđs, ţá segir ţar um stjúpbarn og stjúpfađir svo dćmi séu tekin:

stjúpbarn:  barn maka ţess sem um er rćtt og hann/hún gengur í föđurstađ/móđurstađ 

stjúpfađir: karl sem er kvćntur eđa býr međ móđur ţess sem um er rćtt og kemur honum/henni í föđurstađ, stjúpi 

Skilgreining á fósturbarni verđur ađ sćkja í gegnum orđiđ fóstur: 

fóstur (í merkingu ađ láta barn sitt í fóstur): uppeldi hjá öđrum en foreldrum

Loks er til orđiđ kjörbarn, en ţađ á viđ um ćttleitt barn.

Miđađ viđ ţessar skýringar, ţá er Geir H. Haarde stjúpfađir Borgars, sem er aftur stjúpsonur Geirs.  Ćttleiđi Geir Borgar einhvern tímann, ţá verđur Borgar kjörsonur Geirs.  En ţađ er eitt sem er alveg á hreinu:  Borgar hefur aldrei verđi og verđur aldrei fóstursonur Geirs. 

Ţađ getur vel veriđ, ađ ţađ sé eitthvađ viđkvćmt ađ tala um stjúpforeldra og stjúpbörn, en köllum hlutina réttum nöfnum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 19
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 1678912

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband