Leita í fréttum mbl.is

Flugvöllur í Fljótavík

Hún er einkennileg fréttin á visir.is um flugvöll í Fljótavik í ljósi ţess ađ ţar hafa veriđ tvćr flugbrautir í fjölda mörg ár.  Ţađ getur svo sem veriđ ađ gera eigi eitthvađ meira en ţađ sem sumarbústađaeigendur í Fljótavík hafa ţegar gert.  Ţegar ég var ţar međ gönguhóp, sem ég tilheyri, í rúma 2 daga í fyrrasumar voru a.m.k. daglegar flugsamgöngur ţar og gátu menn valiđ um ţađ ađ lenda á austur-vestur brautinni eđa norđur-suđur brautinni.

 

Vilja flugvöll á Hornstrandir

mynd
Á Hornströndum

Umhverfisráđ Ísafjarđar hefur nú til skođunar hugmynd um ađ gera flugvöll í Fljótavík á Hornströndum. Fram kom á fundi umhverfiráđs á miđvikudag ađ erindi hefđi borist frá Hjalta J. Guđmundssyni forstöđumanni hjá Umhverfisstofnun sem vísađi í greinargerđ varđandi flugöryggi í Fljótavík og hugsanlega lagningu flugbrautar. Sagđi Hjalti ađ leita ţyrfti leyfis Umhverfisstofnunar til framkvćmda í friđlandinu auk ţess sem fyrir ţyrfti ađ liggja samţykki sveitarfélags og landeigenda. Málinu var vísađ til vinnuhóps ađalskipulags norđan Djúps. - gar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta rétt hjá mér ?

Guđmundur Karlsson (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 16:28

2 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Strandir eru paradís á jörđ. 

Verđ ađ segja ykkur sögu.... Sumariđ 2004 átti ég leiđ í gegnum Fljótavík á göngu međ hóp.  Ţađ vildi svo til ađ einmitt ţegar viđ áttum leiđ ţarna um var ađ hefjast brúđkaup í ţeim fjölskyldum sem eiga hús í víkinni.  Trússarinn okkar var hluti af ţeirri fjölskyldu og tilkynnti okkur ađ söngkonan í brúđkaupinu hefđi forfallast og spurđi hvort ţađ vćri eitthvađ lagvisst fólk í okkar hópi sem gćti tekiđ lagiđ viđ athöfnina. 

Svo ótrúlega vildi til ađ í hópnum voru hvorki meira né minna en tvćr sprenglćrđar söngkonur sem tóku áskoruninni.  Ţćr sungu ţví í brúđkaupinu og annar úr hópnum okkar spilađi brúđarmarsinn á harmonikku ţegar brúđurinn mćtti á svćđiđ í glćsilegum hvítum brúđarkjól úti í móa í sólinni.

Í stađinn fengum viđ dýrindis silung úr vatninu áđur en viđ héldum í hann gangandi yfir í Ađalvík eins og ekkert hefđi í skorist.

Hugsiđ ykkur, ţiđ eruđ ađ halda brúđkaup í Fljótavík á Ströndum.  Hverjar eru líkurnar ađ á nákvćmlega sama tíma eigi leiđ fram hjá tvćr söngkonur og harmonikkuleikari?  Ţetta var stórkostlegt krydd viđ frábćra ferđ.  Ţađ getur allt gerst á Ströndum.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 26.10.2007 kl. 16:59

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Guđmundur, já, ţetta er rétt hjá ţér.

Marinó G. Njálsson, 26.10.2007 kl. 20:56

4 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Nah, ţađ er kannski orđum aukiđ ađ tala um"austur-vestur" og "norđur-suđur" brautir í ţessu samhengi.  Viđ heimamenn tölum um ađ lenda niđri í ós, eđa yfir í Tungu.  Svo er einstaka sinnum lent í fjörunni.  En bara ţegar allt annađ er ófćrt.  En ég tek undir međ Sigurđi, " ţađ getur allt gerst á Ströndum".

Sigríđur Jósefsdóttir, 27.10.2007 kl. 19:01

5 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Sigríđur, ég tók nú bara svona til orđa, en stefna ţessara brauta er samt nokkurn veginn ţannig.

Marinó G. Njálsson, 28.10.2007 kl. 16:07

6 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Sćll Marinó, ţađ er greinilegt ađ ég nota sumarbústađinn minn ekki nógu mikiđ.  Ţćr brautir sem ég vísađi til (yfir í Tungu, og niđri í ós) hafa nánast alveg sömu stefnu.  En síđan ég heimsótti fćđingarslóđir föđur míns síđast, ţá hafa mínir ágćtu frćndur ţjappađ tvćr brautir á túninu hans langafa.  Ađra norđur-suđur, og hina austur-vestur.  Međ kveđju, Sigríđur Jósefsdóttir, Vernharđssonar á Brekku í Fljótavík.

Sigríđur Jósefsdóttir, 28.10.2007 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband