Leita frttum mbl.is

Vaxtadmar og rna Pls-lg - hluti 3 - tti Hstirttur annan mguleika en selabankavexti?

g tek a fram a essi frsla var skrifu fyrir htt tveimur mnuum. g kva a ba me a birta hana ar til lgfrilit Hagsmunasamtaka heimilanna um dm Hstarttar 600/2011 lgi fyrir. N er bi a birta liti og v ekki eftir neinu a ba.

--

sustu frslu um vaxtadma Hstarttar og rna Pls-lgin fjallai g um hvernig fjrmlafyrirtkin fjrmgnuu sig og fri rk fyrir v a Hstirttur hefi veri leiddur gildru. essari frslu langar mig a skoa hvort Hstirttur hafi geta komist a annarri niurstu varandi vexti ur gengistryggra lna t fr lagabkstafnum.

Hafa skal huga, a Hstirttur getur almennt ekki rskura um anna en fyrir hann er lagt. annig hafa lgmenn fjrmlafyrirtkjanna hva eftir anna hreinlega eyilagt ml me v a draga til baka mikilvgu augnabliki krfur ea mlsstur. annig dr Drmi/FF til baka mlum nr. 603/2010 og 604/2010 fr 14. febrar 20011, mlflutningi fyrir Hstartti, krfur sem hefu geta leyst r eim greiningi sem niurstaa fkkst mivikudaginn 15. febrar 2012. .e. eim tkst a draga greininginn landinn um heilt r me essu htterni og a rtt fyrir a til mlanna hafi veri stofna til ess a eya sem flestum vissu atrium. Ml Sjmannaflags slands gegn Arion banka var leyst me samningum utan dmsala eingngu rfum dgum ur en mlflutningur fyrir Hstartti tti a fara fram. Nokkur ml hafa veri eyilg flutningi me einhverju sn-sn brellum sem uru til ess a mlum var vsa fr. Me essu llu hafa fjrmlafyrirtkin geta komi veg fyrir a rlausnir fengjust mlum ar sem au ttast a tapa eim ea tjn eirra veri minna me eyileggingunni en ef dmur gengur.

essari frslu tla g a lta framhj v sem lagt hefur veri fyrir rttinn, en skoa hva lgin segja. Hef fyrirvara v, a g er ekki lglrur og v geta veri gallar lagatlkun minni. g hef aftur lagt essa tlkun mna fyrir nokkra lgmenn og hafa eir teki undir hana. Telja raunar mikilvgt a etta veri reynt fyrir dmi.

Vaxtalg nr. 38/2001

Tilvsun Hstarttar dmi nr. 471/2010 vaxtalgin eru nokku skr og hefur hann sar veri duglegur a vsa essa tilvsun. Tilvsunin er 4. gr. vaxtalaga nr. 38/2001, ar sem segir:

egar greia ber vexti skv. 3. gr., en hundrashluti eirra ea vaxtavimiun er a ru leyti ekki tiltekin, skulu vextir vera hverjum tma jafnhir vxtum sem Selabanki slands kveur me hlisjn af lgstu vxtum njum almennum vertryggum tlnum hj lnastofnunum og birtir skv. 10. gr. eim tilvikum sem um vertrygga krfu er a ra skulu vextir vera jafnhir vxtum sem Selabankinn kveur me hlisjn af lgstu vxtum njum almennum vertryggum tlnum hj lnastofnunum og birtir skv. 10. gr.

Forsenda ess a komist s a essari niurstu er hva 3. gr. vaxtalaganna segir, en hn hljmar svona:

Almenna vexti skal v aeins greia af peningakrfu a a leii af samningi, venju ea lgum. Vexti skal greia fr og me stofndegi peningakrfu og fram a gjalddaga.

En n verur a skoa 2. gr. laganna:

kvi II. og IV. kafla laga essara gilda v aeins a ekki leii anna af samningum, venju ea lgum. Einnig verur viki fr rum kvum laganna a v marki sem ar er kvei um. er vallt heimilt a vkja fr kvum laganna til hagsbta fyrir skuldara.

(Leturbreyting er mn.)

4. gr. er II. kafla, annig a 4. gr. tilheyrir hinum frvkjanlega hluta laganna. etta er mjg mikilvgt, eins og Eyvindur G. Gunnarsson hefur oft bent , a hafi veri hina ttina varandi 14. gr. laganna varandi dma nr. 92/2010 og 153/2010. Sumir kafla laga eru frvkjanlegir. a ir a efni eirra er ekki eina leiin sem leysa m r greining ea lagavissu sem snr a efni kaflanna. Hstirttur var v ekki vingari stu til a vsa til lagagreinarinnar. Hann geri a rtt fyrir a hann hefi ara kosti og n ess a koma me skringu v af hverju hann skoai ekki ara kosti.

Viki fr frvkjanlegu greininni

2. gr. vaxtalaga tilheyrir samkvmt kvum greinarinnar hinum frvkjanlega hluta vaxtalaganna. etta fst t fr v a greininni segir a eingngu veri "viki fr rum kvum laganna a v marki sem ar er kvei um". Hstartti bar v a skoa kvi 2. gr. ur en kvi 3. og 4. gr. voru skou.

2.gr. segir san a kvi II. kafla og ar me 4. gr. "gilda v aeins a ekki leii anna af samningum, venju ea lgum". Eru einhverjir samningar, einhverjar venjur ea einhver lg sem hefu tt a hindra a Hstirttur gti sagt a kvi II. kafla ttu a gilda? Skoum etta nnar:

Samningar: Mr dettur nttrulega bara fyrst hug lnssamningarnir sjlfir. Vissulega kva Hstirttur a ta essu kvi eirra til hliar, en hann geri a a mnu mati flskum forsendum, .e. hann var hreinlega dreginn a eirri niurstu vegna eirra dmskrafna sem hafar voru uppi.

Venjur: Hr er raunar egar komi fordmi dmi Hstarttar nr. 600/2011. S dmur fellur krfurtti. Vissulega er mis fullnusta krfurttar fr lg, en margar grundvallarreglur krfurttar eru a ekki. Krfurttur einn og sr er ngu sterk sta til a segja skrt a ekki var forsenda fyrir v a vsa til kva 3. og 4. gr. vaxtalaga. Arar "venjur" eru dmfordmi og ekki bara hr landi heldur lka hj EFTA-dmstlnum og Evrpudmstlnum. Bent hefur veri nokkur dmafordmi fr Evrpudmstlnum, en g hef ekki heyrt af neinu fr EFTA-dmstlnum.

Lg: fljtu bragi koma tvenn lg upp hugann og san tilskipunin fr 1798. Fyrri lgin eru kvi 36. gr. laga nr. 7/1936 samningalaga og hin sari eru kvum 14. gr. laga nr. 121/1994 um neytendaln. 36. gr. tekur a nokkru krfurtti samt v a taka neytendartti, mean lgin um neytendaln fjalla grunninn um neytendartt, vissulega komi krfurttur ar lka vi sgu.

Sem sagt a.m.k. tveimur atrium af remur, koma fram atrii sem ttu a varna v a kvi 3. og 4. gr. laga nr. 38/2001 koma bara yfir hfu til lita vi rlausn ess hvaa vextir eiga a gilda.

Hfum huga a greinarnar "gilda v aeins" strfri segjum vi " og v aeins" og eins rkfri. Svona vri etta sett upp rkfri IF AND ONLY IF ((NOT samningar) AND (NOT venjur) AND (NOT lg)) => (II. kafli) = TRUE. Mli er a svo a fengjum TRUE t r (NOT samningar), fum vi FALSE t r bi (NOT venjur) og (NOT lg) og v FALSE t r llum sviganum sem leiir af sr a Hstirttur mtti ekki nota kvi II. kafla til rlausnar mli nr. 471/2010. Hann hafi ekki heimild lgunum til ess a dma eftir v kvi sem hann dmdi eftir!

En hva gat og tti Hstirttur a gera?

essu er fljt svara. Hann tti a nota undantekningarkvi 2. gr. laga nr. 38/2001:

er vallt heimilt a vkja fr kvum laganna til hagsbta fyrir skuldara.

Hstirttur leiddur a niurstu

Vandi Hstarttar flst v a hann getur almennt ekki komi me ara niurstu, en felst eim dmskrfum sem gerar eru. ess vegna hefi veri mjg mikilvgt a betur hefi veri vanda til ess mls sem fr fyrir Hrasdm Reykjavkur sem prfml. Nausynlegt hefi veri, a mli hefi innihaldi mun tarlegri dmskrfur og fjlbreyttari. En v var ekki fyrir a fara. Lsing valdi mli, valdi lgfringin varnaraila og fra m rk fyrir v a fyrirtki hafi lka vali dmarann. Mli var handvali me ltt reyndan lgfring varnaraila og dmarinn var bara a tryggja a mli kmist til Hstarttar n ess a rugga btnum. San m fra rk fyrir v a dmarinn hefi tt a segja sig fr mlinu vegna tengsla annars lgmannsins vi eiginmann sinn.

Skoum eftirfarandi:

 • Hver kva a blalnaml hj Lsingu tti a vera prfml? Lsing, hugsanlega samri vi Samtk fjrmlafyrirtkja.
 • Hver kva a etta tiltekna ml tti a vera prfml? Lsing.
 • Af hverju fkk etta ml a vera prfml? Vegna ess a Lsing tk sprettinn og trst framfyrir rina.
 • Hver kva dmskrfur mlinu? Lsing og hugsanlega lgfringur varnaraila sem hafi nnast enga ekkingu svona mlum.

Haft var eftir lgmanni Lsingar, Sigurmar K. Albertssyni, a hann vildi ekki sj ennan Bjrn orra aftur rttarsalnum! Nei, Sigurmar K. Albertsson ori ekki a mta karlmanni, annig a hann valdi lttreyndan hrasdmslgmann.

Greinarger varnaraila fyrir Hrasdmi Reykjavkur er vi fyrstu sn gt. Hn tpir llu mgulegu, en san vantar a fylgja mlum eftir. Ekki er ger alvarleg tilraun til a hrinda krfu um selabankavexti grunni ess a greinar 3 og 4 lgum nr. 38/2001 su frvkjanlegar og mjg strng skilyri eru fyrir v a hgt s a nota r. 2. gr. vaxtalaga er nefnd einum sta greinargerinni, en upptalningu lagatilvsunum er ekki minnst hana. g hef ekki s greinargerina fyrir Hstartti, en eir sem hlustuu munnlegan mlflutning ar fengu a tilfinninguna, a hstarttarlgmaurinn sem flutti mli hafi ekki s skjali fyrr en um morguninn. A.m.k. rak hann oft vrurnar. Get g ekki mynda mr a slkt s vnlegt til rangurs.

Feluleikur kringum mli

Vi sem hfum stai haus rttindabarttunni urum mjg hissa, egar okkur var tilkynnt a dmur vri a ganga vaxtamli hinn 23. jl 2010. Bddu n vi hvenr var etta ml undirbi? Komu einhverjar strar kannur a undirbningi varnarinnar? Fr vrnin eftir v sem fyrir hana var lagt? Strsta spurningin sem brann mr var: Er etta ml heppilegt sem prfml? Svari vi sustu spurningunni var skrt NEI. etta ml var vonlaust sem prfml nema til a vernda hagsmuni fjrmlafyrirtkjanna.

Niurstaan var a velja skssta kostinn af slmu kostunum, .e. bestu verstu lausn. Hrasdmari bar fyrir sig a a vri minnst yngjandi niurstaan fyrir neytandann. Hstirttur var n ekkert a velta sr upp r neytendartti og dmdi t fr 4. gr. vaxtalaga. Svona etta a vera, punktur!

Var til elileg niurstaa?

Vissulega verur rtturinn a hafa einhverja leisgn, .e. ekki er hgt a fara einhverja tilviljunarkennda vegfer. Fyrir a fyrsta mtti rtturinn ekki hrfla vi vxtum afturvirkt, a leiir af bi lgum nr. 121/1994 um neytendaln og 36. gr. laga nr. 7/1936 um samningsger, umbo og gilda lggerninga. t fr v sem g bendi a ofan bannai 2. gr. vaxtalaganna rttinum slka afturvirka breytingu. San er a hinn stri misskilningur Hstarttar a ekki hafi veri hgt a skipta t LIBOR vimii fyrir anna vimi. LIBOR vimii er eingngu tilvsun a hvernig fjrmlafyrirtki sagist fjrmagna sig en ekki hvernig lni var raun og veru fjrmagna og greitt t. a var greitt t krnum. LIBOR vimii var heldur ekki randi hluti vaxtanna, heldur var a vaxtalagi, a.m.k. hj strstum hluta lntaka. Hstarttur hefi v tt a skipta t LIBOR vimiinu fyrir vimi sem fjrmlafyrirtki, essu tilfelli Lsing, sannanlega notai.

Hr steytir aftur v, a ekki var ger dmskrafa um neitt milli niurstu Hstarttar og ess a samningsvextir hldust fram. Rtturinn gat v ekki einu sinni dmt a fullnaarkvittanir giltu, eins og niurstaan var 15. febrar sl., ar sem krafa um slkt var ekki hf uppi. Raunar er ekki minnst einu ori fullnaarkvittun greinarger verjanda mlinu fyrir hrasdmi.

En gat Hstirttur viki fr dmskrfum? J, hann ekki bara gat a, honum bar a samkvmt trekuum niurstum Evrpudmstlsins, ar dmstllinn hefur sagt a dmstlar eigi alltaf a huga a neytendavernd svo a krafa um slkt s ekki hf uppi.

Mli sjlft

Ekki verur viki fr essari umru n ess a tala um mli sjlft. etta var uppgjrsml, ar sem vikomandi lntaki hafi skila inn bifrei eftir a hann komst vanskil. Hann hafi ekki haft upp neinar mtbrur um a lni vri lglegt ur en hann komst vanskil (a g best veit) og eindai v a skila bifreiinni. t fr eim grunni var vita a Lsing gti krafi hann um drttarvexti fyrir allan tmann fr v a bifrei var skila fram a dmsdegi. Lni hafi veri teki nvember 2007 og v hafi vikomandi ekki tt bifreiina nema mjg skamman tma ur en krnan fll mars 2008. Allir treikningar hefu v komi betur t fyrir lntaka af eim sem ger var dmskrafa um.

Hrasdmur dmdi mlinu t fr v a dmskrfu lntaka var hafna (um samningsvexti) og fllst sustu rautavarakrfu Lsingar vegna ess a hn var minnst yngjandi fyrir lntaka. .e. hrasdmur fll neytendartti en ekki beinni tilvsun lg nr. 38/2001.

Hstirttur stikar alveg framhj niurstu hrasdms, svo a tkoman veri s sama. Bir aila hunsa 2. gr. vaxtalaga.

Mli dmi nr. 471/2010 var gjrsamlega gali sem fordmisml hvernig sem a er liti. Mikilvgt er a lti veri reyna niurstu ess nju mli fyrir Hstartti. dmi nr. 600/2011, segir meirihluti rttarins a niurstaan mli nr. 471/2010 hafi hreinlega veri rng. Rangur lagaskilningur verur bara leirttur til framtar, er kjarninn niurstunni 15. febrar 2012. mli nr. 471/2010 er niurstaan a endurreikna vexti fr upphafi, rtt fyrir greidda gjalddaga. essir dmar eru ekki samhljma. Ekki er ng a segja a arar krfur hafi ekki veri fyrir dmi, v Hstirttur getur ska eftir njum treikningum og honum ber a vernda rtt neytenda, svo slkum vrnum s ekki haldi uppi af hlfu neytandans.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta Lsingarml er Hstartti til vansa. g held a a s htt a fullyra a niurstaan hafi rrt traust flks rttinumum langa framt.

a er gtt a rifja a upp a ur en dmurinn fll skrifai fyrrum forseti Hstarttar grein Pressunni ar sem hann lagi raunfram heildsta rkleislu og lagaforsendurfyrir Hstartt sem hgt vri a fara eftir egar essi ml kmu fyrir dm. S rkleisla var einfld, lgum samkvmt og af svipuum toga og suhafi greinir hr fr. Samningsvextir skyldustanda.

framhaldinu kom svo Sigurur Lndal me sittlit sem gekk t a Selabankavextir skyldu lagir essi ln vegna ess a a vri svo sanngjarnt!g ver a jta a a fr um mig hugur a hugsa til ess a Sigurur hefur veri talinn leiandi srfringur svii lgfri rum saman. Lagalegur rkstuningur hans var svo a segja enginn.

En a er mr hulin rgta af hverju skpunum Hstirttur lagi t skgarfer sem dmurinn mli 471/2010er. Krafan um a samningsvextir skyldustanda var inni vrninni ef g man rtt. Afleiingarnar af essu fski eru skelfilegar. a hefur tekitv r a vinda ofan af essari vitleysu og sr ekki fyrir endan v ennen margt sem bendirtil essa a veri engu a sur niurstaan a samningsvextir gildi.

Helst dettur mr hug a Hstirttur hafi veri a kaupa fjrmlakerfinu tma en eins og i muni skorti ekkert vanstillingu ogflumbrugang af hlfu Gylfa Magnssonar verandi rherra, egar hann var a reyna aleibeina rttinum um ahvernig mtti bjarga fjrmlakerfinu,hvers eiginf erfjrmagname mismuninum bkfru viri ogkrfuvirilnasafnanna.

a hafa margir gir menn n a eyaleggja orspor sitt vi a astoa stjrnvld essari tilraun til ess a rna heimili landsmanna.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 17.4.2012 kl. 20:46

2 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Marin: Er eitthva ml leiinni gegnum dmskerfi sem getur skrt essi ml eitt skipti fyrir ll, svo vitir til?

Erlingur Alfre Jnsson, 17.4.2012 kl. 23:37

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Erlingur lok ma og byrjun jn fara tv ml fyrir Hstartt. g vonast til ess a au skri etta eitthva.

Marin G. Njlsson, 17.4.2012 kl. 23:59

4 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

a er ljst dmum hrasdmstla og dmarar hans fara ekki eftir lgum landsins . . . eir dma 100% eftir hagsmunum srhagsmuna . . . etta getur bara tt a dmarar hrasdms taka vi greislum, eru undir htunum ea alvarlega heilabilair . . . a er ekki sns a etta geris elilegan htt . . . g er v a allir hrasdmarar landsins sem dmt hafa fjrmunakrfum su vanhfir . . . raun tti a kra alla til landsdms . . . hstirttur erfiara me a fara framhj lgum en a er full sanna a eir reyna eins vel og eir geta . . . g tel hins vegar a eir su undir smu skina seldir og v hfir og ttu a setjast landrsbekkinn lka . . . eina lausnin rttarfari landsins er a lgin su skrifu mannamli (ekki latnu) og formkrfur ekki meiri en arf til a skila skattaskrslu . . . a arf a askilja lgfri og dmarastrf fr nmi til prakss . . .

Axel Ptur Axelsson, 18.4.2012 kl. 10:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 5
 • Sl. slarhring: 6
 • Sl. viku: 37
 • Fr upphafi: 1678315

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband