Leita frttum mbl.is

Erindi um gengisdma

Laugardaginn 25. febrar hlt g erindi Grasrtarmistinni um gengisdma Hstarttar. Erindi var teki upp og hefur Rakel Sigurgeirsdttir klippt a til og birt vefnum. Langar mig a birta upptkuna hr og fjalla ltillega um hvern hluta.

I. Nokkrir tmamtadmar Hstarttar fr hruni fram til dms nr. 600/2011

fyrsta hlutanum kynni g helstu dma sem falli hafa um gengistrygga lns- og leigusamninga. Flesta tel g vera mjg skra og rkrtta, en einn tel g vera mrkunum a standast og annan tel g hreinlega vera rangan, .e. vaxtadminn nr. 471/2010 fr 15. september 2010. Eftir um 8 og hlfa mntu byrja g svo a fjalla um dm nr. 600/2011. (Ath. g misrita nmer dmsins yfirskrift glrum, en dmurinn er nr. 600/2011, en hvorki 600/2012 n 600/2010.)

Hr er svo yfirlit yfir dma bi hrasdms og Hstarttar sem gengi hafa og g veit af:

Hstirttur

Hrasdmur

Vi ennan lista af hrasdmum vri hgt a bta vi helling af dmum sem sni hefur veri af sari Hstarttardmum.

II. Dmur nmer 600/2011

essari klippu er eingngu fjalla um dm nr. 600/2011 og ekkert anna. Legg g mikla herslu muninn rkleislu og niurstu. Tel g t.d. niurstuna vera a rangur lagaskilningur veri bara leirttur til framtar og skipti ekki mli hvort vikomandi lntaki hafi fullnaarkvittun hndunum ea ekki.

III. ing dmsins og lit Sigurjns Hgnasonar og lgmanna LEX

essum hluta byrja g a fjalla um ingu dmsins, .e. hver eru hrif hans lntaka. Hva lntaki a greia, hva hann ekki a greia, hvaa upphir koma til lkkunar hfustli og hvaa upphir hafa ekki hrif eftirstvar og ar me framtar. Hfum huga a etta er mn sn niurstu dmsins, en g tel lkur v a lntakar eigi jafnvel betri rtt egar ll kurl vera komin til grafar.

Daginn ur en erindi var flutt hafi KPMG veri me fund um dminn ar sem Sigurjn Hgnason, lgfringur (og lklegast starfsmaur Samtaka fjrmlafyrirtkja), hafi greint fr sinni skoun fordmisgildi dmsins og sama dag sendi LEX lgmenn fr sr litsger unna a beini SFF. Fjalla g um skoun Sigurjns og lit LEX sem mr finnst hvorutveggja vera nokku halt undir fjrmlafyrirtkin. rf or af essari umfjllun fla yfir byrjun hluta IV.

IV. Var Hstirttur blekktur og hvernig

Hr byrja g a fjalla um muninn mismunandi tlkunum, .e. hva kostar mismunandi tlkun. Tlurnar eru svakalegar, mun hrri en bankarnir hafa vilja viurkenna. Yfirleitt hafa bankarnir lauma inn frtt ef tlur eru t r k, en n er a ekki gert. eir hafa egar viurkennt a dmar Hstarttar hafi kosta um 200 ma.kr. og spurningin er bara hve miki eftir a koma upp r hattinum.

Alvarlegast finnst mr hve Hstirttur lt blekkjast mli nr. 471/2010 og byrja g a fjalla um a essum hluta.

V. Grunnvillur rkleislu Hstarttar og byrg Lsingar

essum hluta held g fram me a sem g kalla grunnvillur rkleislu Hstarttar mli nr. 471/2010. Mest pur fer a fjalla um hvers vegna Hstirttur mtti ekki samkvmt lgunum dma "selabankavexti" gengistryggu lnin, .e. lg nr. 38/2001 um vexti og vertryggingu setja mjg strangar skorur a hvenr nota m kvi II. kafla laganna, .e. "v aeins a ekki leii anna af samningum, venjum ea lgum." Samkvmt essu mtti Hstirttur ekki dma selabankavexti ur gengistrygg ln. Svo einfalt er a.

Strsta rugli essu llu er hvernig st v a ml nr. 471/2010 skyldi yfirhfu hafa ori a rlagavaldi eirra lntaka sem teki hfu ln me lglegri gengistryggingu. Er a vlk steypa og frekja a hlfa vri ng.

VI. Kvrtunin til riggja stofnana ESB

Byrja er a benda a Frjlsi fjrfestingabankinn hafi dregi til baka febrar 2011 frjun v atrii sem dmt var um febrar 2012.

Loks er fjalla um kvrtun lnega til ESA, Evrpuingsins og framkvmdarstjrnar ESB.

Hugsanlega eiga fleiri btar eftir a btast vi og vera eir lka birtir hr ef svo verur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Marn,

Mig langar a bija ig a setja tengilinn hvert myndband inn innleggi itt svo eir sem eru ekki me Flash stuning geti noti eirra lka. etta vi um sem hafa ekki/vilja ekki setja upp Flash tlvum snum ea ef nota er tki me iOS strikerfi. er hgt a nota srstk forrit til ess a horfa YouTube en til ess arf tengilinn myndbandi. Eins er hgt a horfa YouTube myndbnd HTML5 vefnum eirra en ekki ef myndbndin eru sett inn frslur eins og hefur gert. arf aftur a hafa tengilinn og fara beint inn YouTube vefinn.

mkv.

Nonni (IP-tala skr) 21.3.2012 kl. 16:02

2 identicon

Sll.

Frleg gegnumfer essu efni, tti a skylda ingmenn a skoa etta, yrfti samt a tyggja etta ofan svo eir skilji.

etta styrkir skoun sem g hef lengi haft a fjrmlafyrirtkin vissu nkvmlega hvaa vegfer au voru og hfu mjg einbeittan brotavilja um lagasnigngu.

Sem vekkur upp spurningar um styrkega alingi og eirra tt.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 21.3.2012 kl. 20:08

3 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

etta er afriti af efnisyfirlitinu sem er undir hverju myndbandi egar fari er inn You Tube:


I. Nokkrir tmamtadmar Hstarttar fr hruni fram til dms nr. 600/2011: http://youtu.be/97QMsXRs2AQ

II. Dmur nmer 600/2011: http://youtu.be/xyrRBqzuFPg

III. ing dmsins og lit Sigurjns Hgnasonar og lgmanna LEX: http://youtu.be/zU4jsI8JQdg

IV. Var Hstirttur blekktur og hvernig: http://youtu.be/F_7NqTFtOjY

V. Grunnvillur rkleislu Hstarttar og byrg Lsingar: http://youtu.be/To3VfME8hPc

VI. Kvrtunin til riggja stofnana ESB: http://youtu.be/isQseUCb8SM

Hr er svo hgt a komast inn ll myndbndin einum sta.

Rakel Sigurgeirsdttir, 21.3.2012 kl. 20:11

4 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Sll Marin,

g vil gjarnan f a leirtta a sem sagir fundinum Grasrtarmistinni og kemur fram eftir 9 mn myndskeii nr. IV hr frslunni um heimildir fjrmlafyrirtkjanna til viskipta me erlendan gjaldeyri:

yfirliti fr FME dags. 9.ma 2007 var SP-Fjrmgnun hf. eina fjrmgnunarfyrirtki sem var ekki me heimild til gjaldeyrisviskipta fyrir eigin reikning. a hlst breytt ar tilstarfsleyfi var afturkalla. Bi Avant og Lsing hfu einnig slkt leyfi egar dmur nr. 471/2010 fll. (Avant var undir skilastjrn eim tma.) Linkar etta skjal FME eru undir heitum fyrirtkjanna hr a framan vegna ess a njum vef FME finnst etta skjal ekki. egar upprunalegi hlekkurinn er valinn, kemur: 404 - Sa fannst ekki. Sumumgmlum hlekkjum virist hafa veri loka.

g benti FME ennan skort starfsheimildum SP vordgum 2010 en var vsa bug rslok 2010 eftir mikla eftirgangsmuni. Starfsmaur FME hlt v m.a. fram rkrum um etta ml a SP hefi hugsanlega veri skjli starfsleyfis eiganda sns, Landsbanka slands. Sem sagt skjli starfsleyfis annars fjrmlafyrirtkis. Hann gat litlu svara egar g spuri hvers vegna SP yrfti eig starfsleyfi ef eir vru a nta starfsleyfi L. Alveg makalaust vihorf hj FME.

Erlingur Alfre Jnsson, 22.3.2012 kl. 01:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband