Leita frttum mbl.is

Rtta fjalli - Langtmahagsmunir ofar skammtmavinningi

Bankahruni tti a kenna okkur a langtmahagsmunir urfa a vera ofar skammtmavinningi. Skiptir ekki mli hvert mlefni er. Allt of mrg dmi eru um a, a nsti bikar er a markmi sem menn setja sr og er llu kosta til. annig hefur bankakerfi heimsins a v virist veri reki og annig var bankakerfi slandi reki. Fr essari stefnu verum vi a vkja, a kosti a lengri tma tekur a vinna sig upp r ldudalnum.

Sgandi lukka er best. a hefur ri oft sannast. A taka eitt skref, n jafnvgi ar ur en haldi er fram. Taka anna skref, n jafnvgi ur en haldi er fram. Svona vinnum vi okkur hgt og rlega t r vandanum. etta er ekki lkt v a klfa hamravegg. Ef gripi ea ftfestan er ekki g, gtum vi misst taki og falli niur ea bara runni til baka.

Viljum vi byggja upp traust atvinnulf, gerum vi a me essum htti. Eitt skref einu og finnum jafnvgi sem arf til a halda fram. v miur hefur veri of algengt a elilegri var er kasta fyrir rann, ar sem skyndigri var rtt handan vi horni. Skyndigri sem reyndist svo tlsn og var ekkert bakland til a hjlpa vikomandi a taka skellinn. Um essar mundir er bankakerfi a afskrifa (ea llu heldur skila afskriftum gmlu bankanna) hj fjlmrgum ailum, sem hldu a eir kynnu einhverja tfraafer vi a klfa Everest. eir tku gylliboum gmlu bankanna um skjtfengan gra, keyptu hlutabrf n ess a eiga nokkurt eigi f, fru t fjrfestingar eirri von a eir vru skeikulir. Fjallagarpar hafa lengi sagt a mikilvgt s a klfa "rtta" fjalli, the Right Mountain. Ljst er a slenski fjrmlaheimurinn kleif rangt fjall runum fyrir hrun. Hann a.m.k. r ekki vi a "fjall" sem hann lagi .

etta hljmar kannski frasakennt, en sannleikurinn er s a langt feralag hefst me fyrsta skrefinu og til a komast leiarenda, urfum vi a stga sjlf hvert einasta skref leiinni. Ef eitthva er of gott til a vera satt, er a oftast einmitt a. tli menn a stytta sr leiina, verur a oft til ess a eir missa af tkifrinu til a lra og last skilning og reynslu. Er g ansi hrddur um a a hafi einmitt veri etta reynsluleysi og skortur skilningi, sem hafi ori slenskum fjrmlakrlum fjtur um ft og leitt t r gngur sem eir rtuu og drgu v miur slensku jina me sr.

Grunnurinn skiptir mli

tli menn a byggja upp flugt fyrirtki, skiptir grunnurinn mestu mli. Orkuveita Reykjavkur eru dmi um fyrirtki, ar sem etta gleymdist. Ekki a a OR var mjg traust fyrirtki mjg traustum grunni. Alveg algjrlega. S grunnur var fyrir almenningsjnustu, ekki framleislu fyrir striju. OR kva a klfa rangt fjall eftir a hafa n fullkomnu valdi a klfa rtt fjll. Hn byggi strhsi grunni sem hentai fyrir einblishs.

Dmin um rng fjll eru mmrg. Fiskeldi, rkjuveiar, lodrarkt, blaumbo, bankakerfi og svona mtti lengi, lengi telja. Ekkert af essu hefi urft a bregast, ef menn hefu bara kunna a klfa essi fjll sem eir lgu . Vandamli var oftast a menn hfu ekki fjrmagn til a ba eftir uppskerunni. gamla daga var sagt, a s sem setti verslun ft yrfti a ola 2 - 3 r, jafnvel lengur, n ess a geta teki nokku t r rekstrinum. dag tla menn helst a f milljn mnui fr fyrsta degi. Slkt er dmt til a mistakast 99% tilfella.

Hvernig klfur maur ntt fjall?

g er svo sem enginn fjallagarpur, enda arf g svo sem ekki a vera a til a vita margt af essu. g er gnguklbbi og hef v af og til lpast rangt fjall. tla mr um of. Fyrst um sinn tti a til a bitna flkinu kringum mig, en san lri g a g stjrna og ber byrg minni fjallgngu. Til ess a komast toppinn var g einfaldlega a fara hgar yfir en margir arir hpnum. etta hefur oft ori til ess a g komst ekki upp toppinn, en g hef komist hrra upp hvert sinn. Og er a ekki markmii: A gera betur dag en gr!

En hvernig klfur maur ntt fjall? bkinni The Right Mountain, Lessons from Everset On the Real Meaning of Success, lsir hfundurinn, Jim Hayhurst, sr., fer sinni me hp manna Everest. a eru tp 16 r san g eignaist essa bk, en hn er mr sfelld uppspretta visku um lfi og rangurrka nlgun a lausn "viranlegra" vifangsefna. Fr v a g eignaist bkina hef g lagt teljandi "fjll" sem upphafi hefu tt a teljast "rng", en me rttri aferafri hefur mr tekist a n lengra en mr hefi dotti hug i upphafi. J, g hef af og til vali grandi verkefni og er barttan fyrir rttlti til handa heimilum landsins lklegast a mest grandi af llum. g alltaf byggt v a smtt er gott og virt a langtmamarkmi skiptir meira mli en stundarvinningur. tli maur a komast alla lei, m maur ekki sprengja sig stuttum kafla. Betra er a missa af fallegu tsni fr einum sta, en a missa af v markmii a sj enn fallegra fr rum sta. N einnig er mjg oft besta lausnin a sna vi, anna hvort til a velja ara lei ea til a segja etta gott a sinni.

The Right Mountain

Jim Hayhurst lsir bkinni, The Right Mountain, einfaldan og auskiljanlegan htt v ferli sem flst v a klfa Everest. En a er ekki ferli sjlft sem skiptir mli, heldur a hugarfar sem maur fer me inn ferli og ann lrdm sem draga m af v. Af eim skum verur bkin, sem lsir essu feralagi, a einstakri leisgn um hva skiptir mli ntma fyrirtkjarekstri. Allir kaflar bkinni bera annars vegar heiti og san tilvsun hva lra m af v sem ar er fjalla um. Lrdmurinn ea skilaboin/heilrin eru einmitt a sem gerir bkina svo ga og birti g hr fyrir nean valdar greinar:

 • Kafli 1: Building a Team, a Real Team
 • Kafli 2: Commitment
 • Kafli 5: Bite-Sized Pieces
 • Kafli 6: Motivation Makes the Difference Every Time
 • Kafli 7: Life Is Not a Macho Sport
 • Kafli 8: Set Clear Goals and Communicate Them Clearly
 • Kafli 12: Sometimes You Have to Be Lucky
 • Kafli 13: Keep Perspective
 • Kafli 14: You Can't Go Full Tilt All the Time
 • Kafli 17: Sometimes You Have to Let Somebody Else Do It
 • Kafli 19: You Can Learn a Lot by Looking Back
 • Kafli 20: When You Don't Know What to Do, Do It Slowly
 • Kafli 22: The Laws of Nature Cannot Be Violated
 • Kafli 25: Define Roles and Goals
 • Kafli 26: Don't Get Cocky - Don't Forget the Lessons Learned
 • Kalfi 29: The Right Mountain
 • Kafli 30: Establishing Priorities
 • Kafli 31: Decision Making
 • Kafli 32: Using Core Value

Skilgreining rangri

Bkinn lkur me verkefnakafla og eftir a g las hana fyrst, svarai g nokkrum spurningum. liin su tp 16 r, er g bara nokku sttur vi a sem g skrifai. Fyrst er a skilgreining mn fr (lklegast snemma rs) 1996 hva er rangur:

rangur er a n markmium snum mia vi a au su hfleg og nanleg. Markmiin mega ekki brjta gegn almennri siferiskennd ea vera kostna einhvers sem minna m sn.

g gti ekki ora etta betur dag.

Hfundurinn sjlfur segir hins vegar:

TRUE SUCCESS

is the attainment of purpose

without comprimising

CORE VALUES

(Core Values er a sem vi tlum almennt um sem sigisvitund.)


mbl.is Hur skall nrri hlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gubjrn Gubjrnsson

g er r um margt sammla, en ver a segja a vandamli er kannski ekki alltaf a vi hfum veri a klfa rng fjll, heldur hitt a undirbning og skipulagningu hefur algjrlega vanta.

Okkar aal vandaml er hvatvsin; vi vum fram n nokkurra tlana ea skipulags og undrumst san egar framkvmdin klikkar!

Gubjrn Gubjrnsson, 6.12.2011 kl. 10:43

2 Smmynd: sds Sigurardttir

g er v essa dagana a reyna a gleyma erfileikunum, tla a eiga gleileg jl me litlum tilkostnai, enda kosta jlin sjlf ekki neitt, held fram a fylgjast me hj r, ska r alls hins besta

sds Sigurardttir, 6.12.2011 kl. 11:23

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gubjrn, mli er a mean undirbningurinn og skipulagningin eru ekki lagi, erum vi a pissa rangt fjall, ar sem undirbningurinn og skipulagningin hentuu ekki fjallinu. Sams konar undirbningur og skipulagning hefi komi okkur toppinn ru fjalli sem auveldara var til klifurs.

bkinni segir hfundurinn t.d. fr v a hans hpur fr haralgun me v a ganga alla lei fr lglendi Nepals. a tk margar vikur. Daginn sem eir komu grunnbir, kom yrla fljgandi inn me einn reyndasta fjallgngumann Frakka. Mann sem hafi nokkrum sinni gengi Everest. Hann veiktist daginn eftir af hfjallaveiki og var ltinn nokkrum dgum sar. Undirbningsleysi geri Everest a rngu fjalli etta sinn.

Marin G. Njlsson, 6.12.2011 kl. 11:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband