Leita frttum mbl.is

Eigi a breyta, arf a lta inn vi

Eftir v sem g hef kynnt mr betur orsakir hruns fjrmlakerfa heimsins, hruns slenska efnahagskerfisins og ekki sst hruns slensku bankanna, er mr sfellt betur ljst a orsakanna er a leita hugarfari. Rtt er a regluverk var va galla, a stjrnmlamenn voru ekki vakandi vaktinni, a eftirlitsailar stu sig ekki stykkinu og svona mtti lengi telja. Ekkert af essu skiptir mli raun og veru, v allt af essu hefi veri lagi, er ekkert sem segir a niurstaan hefi veri nnur ea afleiingarnar veri svipaar. a var nefnileg vilji manna til a gera a sem eir geru sem skipti mestu mli, ekki reglurnar sem eim voru settar.

Vatn leitar til sjvar, sama hva gert er. S komi fyrir hindrunum ess elilega farvegi, finnur a sr lei framhj henni. Sama vi ann sem ekki tlar a hlita lgum og reglum, a su sett n lg ea njar reglur mun vikomandi finna sr lei framhj eim. stan er ekki nt lg ea llegar reglur heldur hugarfar ess sem ekki tlar a vira lgin og reglurnar.

Allar breytingar, sem skila rangri, byrja innan fr. Viring mn samflaginu byggir v a g beri viringu fyrir sjlfum mr. Beri g ekki viringu fyrir sjlfum mr, er engin sta til ess a arir beri viringu fyrir mr. Hugsanlega bera arir meiri viringu fyrir mr en g sjlfur, en hn lklegast verra nema lri a bera viringu fyrir mr sjlfum. Sama er a me trna sjlfan mig.

g get stai mig vel skla samanbori vi ara nemendur, en er a rtt mat rangri? Er ekki besti rangurinn a standa sig betur dag en gr. Hvaa mli skiptir g hafi fengi hrri einkunn strfri en Siggi? Gerir a mig betri fyrir viki? Hva gerist eftir nsta prf, ar sem g f lgri einkunn en Siggi? Er g allt einu llegur nmsmaur ea var a bara Siggi sem tk meiri framfrum en g?

Eini mlikvarinn fyrir framfrum mnum er g sjlfur. Allt anna eru sndarvimi sem gera ekkert anna en a brengla vimii. Leikmaur sem ekki sleppur li getur ekkert anna gert, en fari nstu fingu og lagt sig harar fram. Og svo enn harar, ar til jlfarinn getur ekki lengur gengi framhj honum vi val lii.

Sigisvitundin er mlikvarinn

Hva sem g geri ver g a eiga vi mna eigin samvisku. Fi g samviskubit yfir gjrum mnum, er g a brjta gegn sigisvitund minni. Geri g eitthva lglegt og f ekki samviskubit yfir v, er sigisvitund mn eitthva brenglu. Stofni g afkomu fjlda flks httu, vegna ess a g vil gra aeins meira, og finnst a allt lagi, er a vegna ess a sigisvitund mn er verulega brenglu.

Sigisvitund mn a vera hornsteinn minn sem persnu. Hn a koma veg fyrir a g brjti lg, svindli rum, nist rum, komi fram af kursteisi o.s.frv. Hn lka a sj til ess a vikomandi hafi sam me eim sem minna mega sn, veiti urfandi hjlparhnd, sni al og vntumykju, veri heiarlegur, rttsnn, o.s.frv.

Ekki erum vi ll me smu sigisvitundina, sem betur fer. Vandi samflagsins er hve margir eru me verulega skerta ea brenglaa sigisvitund. Hve str hluti flks ykir hi besta ml a sniganga lg og reglur ea bara finnst elilegt a koma fram af fullkomnu tillitsleysi vi mebrur sna. a er etta sem er strsta vandamli okkar og lgum vi ekki etta, skiptir engu mli hverju ru vi breytum. sumu tilfellum m leita stunnar fyrir skertri sigisvitund til sjkleika.

Hvort kemur undan..

g var um daginn fundi, ar sem var mikil umra um nja stjrnarskr. Str hluti fundarmanna leit nja stjrnarskr sem hi nausynlega upphaf Nja slands. essu er g sammla. Upphaf ns slands er breytt hugarfar, breyting sigisvitund tt a velfer landsins komi undan velfer einstaklingsins, flokksins, fyrirtkisins, kjrdmisins, lisins ea hva a n er sem mli snst um.

Hrun slenska hagkerfisins er skrt dmi um a, egar hagsmunir frra voru teknir fram yfir hagsmuni heildarinnar. Ea g a segja, a a sem ttu a vera hagsmunir frra (a snerist va upp andhverfu sna) voru teknir fram yfir a sem hefu geta ori hagsmunir heildarinnar. Hrun bankakerfisins er lka dmi um etta. Ekki bara hr landi heldur alls staar.

Menn vilja bregast vi hruni fjrmlakerfisins me v a setja njar reglur, en hva mun koma veg fyrir a menn snigangi r? Hvers vegna arf yfirhfu reglur? tti ekki sigisvitund einstaklingsins a vera ngilega sterk og hrein til a skilja a eitthva athfi er ekki rtt? Ok, vi viljum reglur til a samrma, annig a allir sitji vi sama bor, hafi sambrilegan skilning grundgildum samflagsins. En ir a , a ef eitthva silegt er ekki banna, s sjlfsagt fyrir okkur a gera a? Nei, a sjlfsgu ekki. ekki s allt banna me lgum, sigisvitund okkar a banna okkur a. Lgfest bo og bnn eiga ekki a vera endanlegur listi yfir a sem vi eigum ekki a gera, heldur bara bending um a sem ekki m gera og san sigisvitund okkar a bta heilum helling vi, sem hn gerir. Vandinn er a bi erum vi ekki alltaf tr okkar almennt rkjandi sigisvitund og hins vegar er sigisvitund jarinnar misjfn. Af v leiir a bi verur listinn yfir a sem er banna sfellt lengri og forrishyggja verur berandi. Hvorutveggja vinnur gegn sterkri og heilstri sigisvitund, ar sem hvatirnar til hegunar okkar koma utan fr. r eru ekki okkar, heldur "eirra". Og a sem er "eirra" er mun auveldara a brjta gegn, en a sem er okkar eigi.

fjtrum hugarfars

Oft er tala um a samflg su fst fjtrum hugarfars. Segja m a svo s statt um okkur. Stjrnmlamenn, hagsmunaailar, fjrmlafyrirtki og vi almenningur erum ll meira og minna fst kvenum fjtrum. etta eru fjtrar hins gamla slands. Alingi hefur glata viringu landsmanna, vegna ess a flk upplifir Alingi sem leikvll en ekki lggjafarsamkundu. Leikvll, ar sem bara sumir f a vera me og skoanir skipta ekki mli nema srt rttu klkunni. Engu skiptir vldin frist milli klka, a eru bara eir sem eru innan valdaklkunnar sem hlusta er . Sama gildir um hagsmunaaila, hvort heldur hli atvinnurekenda ea launegar. Srtu ekki klkunni, skiptir engu hva hefur fram a fra. Og vi almenningur erum ekki barnanna best. Ekki m tengja neitt vi Framskn, upphefjast gengdarlausar rsir eirra sem er alveg sama um hva var sagt en sj bara hver sagi. jarslin er stundum svo fst fjtrum fortarinnar a mesta fura er a hn kunni a nota tlvu.

Mean etta stand varir, verur engin breyting. N stjrnarskr verur bara or blai, v hugarfari er fast fortinni. Viljum vi breytingu, verum vi a leita inn vi. Vi verum a ba okkur sjlf undir breytt sland og leysa okkur sjlf r fjtrunum sem vi erum sjlf bin a festa okkur . Um lei og essi innri breyting hefur tt sr sta, munu ytri breytingarnar koma meira og minna af sjlfu sr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arinbjrn Kld

Og vi etta er engu a bta. Takk.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 17.11.2011 kl. 01:18

2 Smmynd: Sumarlii Einar Daason

Mjg gur pistill og reynd g samantekt hvernig hlutirnir voru og eru, v miur, enn.

Sumarlii Einar Daason, 17.11.2011 kl. 01:42

3 Smmynd: Vilborg Eggertsdttir

- vartu a lesa Eckhart Tolle? Flott hj r!!

Vilborg Eggertsdttir, 17.11.2011 kl. 02:06

4 Smmynd: Gubjrn Jnsson

Takk fyrir essi skrif. Vi etta er litlu hgt a bta. v miur hefur skortur siferisvitund afvegleitt jina tmum vaxandi "frelsis" sem svo hefur veri kalla. En frelsi n siferisvitundar, heiarleika og krleika gertur ekki ori anna en villimennska. a hefur veri dapurlegt a horfa hve afreyingarttir sem ungu flki bjast hafa einkennst af ofbeldi og a sigra me klkjum. A jlfa klki gegn andstingnum, getur ekki anna en svft siferisvitund og heiarleika.

Gubjrn Jnsson, 17.11.2011 kl. 07:42

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vilborg, nei, etta er alveg sjlfst hugsun a minni hlfu

Marin G. Njlsson, 17.11.2011 kl. 07:55

6 Smmynd: Sigurur Inglfsson

etta eru djpar "plingar" hj r Marin og flknarar sem ert askilgreina mannlegt eliog bresti ess,sem er og verur efalaust sbreytilegt og treiknanlegt. a er lsandi fyrir standi a a urfi a stofna Hagsmunasamtk heimilanna og halda uppi harri barttu fyrir au. Hagsmunir jarinnar eru einfaldlega flgnir v a hagur og afkoma heimilanna su trygg.

Sigurur Inglfsson, 17.11.2011 kl. 12:49

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hr er gott dmi um hvernig meirihluti ings er fastur fjtrum relts hugarfars: ingmnnum grflega misboi Mlum hraa gegn um ing n ess a fullngjandi umra hafi tt sr sta. a getur vel veri a niurstaan breytist ekki egar rttar upplsingar liggja fyrir, en vinnubrgin eru ekki til eftirbreytni. Samt er veri a vinna eftir njum ingskpum! Eins og ur segir: Breyttar reglur skipta engu mli, ef hugarfari helst a sama.

Marin G. Njlsson, 17.11.2011 kl. 16:11

8 identicon

Eg hef sakna einmitt essarar umru ar sem grafi er eftir rtum vandans En einhverra hluta vegna virist etta hafa veri mnnum huli hvar meini liggur.

a ekkja sennilega flestir a fyrirmyndir eru hrifamestar uppeldi og kennslu.Ef grannt er skoa sst hva aukist hefur allskyns myndaskpun a ekki s n tala um alla "raunveruleika "ttina sem eru eli snu eitthva allt anna en etta meinlausa grn og afreying sem lti er veri vaka.

a sem eg hef s af eim er snist mr fullkomin tilsgn siblindu undirferli og heiarleika. glsilegum umbum a sjlfsgu.S sem ekki kemst upp um vinnur san leikinn.a eina senm gti hugsanlega stai vegi fyrir spilltum stjrnvldum er almenningur me sterka sigisvitund.Raunar myndu slkir ramenn aldrei eiga mguleika til valda vi' r astur.

a er varla tilviljun a etta efni er snii me tilvsun ti ungs flks sem er a skapa sr sjlfsmynd og mta sn gildi og lfsskilning hafandi oft ltinn stuning annarsstaar fr

Slrn (IP-tala skr) 18.11.2011 kl. 12:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband