Leita frttum mbl.is

standi versnar vert stahfingar stjrnvalda og AGS

rstefnunni Hrpu gr, voru nokkrir sem tluu mli stjrnvalda og hldu v fram a allt vri rttri lei. Julie Kozack, yfirmaur AGS gagnvart slandi var ein af eim. Hn sagi a me AGS prgramminu hafi tekist a varveita norrna velferarkerfi og a sem hn kallar "the social fabric" (samflagsgerin). Kannski er etta rtt t fr einhverjum tlfrilegum samanburi ar sem fundnir eru rttar vimiunartlur, en mr snist aftur sem tlur Hagstofunnar a.m.k. varpi skugga essa stahfingu hennar.

Eftir a Julie flutti sitt erindi, spuri g hana einfaldrar spurningar:

Getur skrt fyrir almenningi slandi sem hefur urft a ola miklar skattahkkanir, hrun kaupmtti, atvinnuleysi ur kunnum slum, mesta flksfltta yfir eina ld, grarlegan fjlda nauungarsalna, gjaldrot einstaklinga og fyrirtkja sem aldrei ur, a loka s fyrir nausynlega jnustu landsbygginni og ratuga sparnaur tapast? Hvernig getur nokkur haldi v fram a a hafi tekist a verja norrna velferarkerfi ea a samflagsgerin hafi ekki raskast?

Er htt a segja a hn hafi ori vandraleg og viurkenndi a vissulega hefi almenningur urft a ola margt.

g nefni etta, vegna ess a upplsingarnar Hagtindum falla svo gjrsamlega a tilfinningu okkar sem hfum stai hagsmuna barttu fyrir almenning landinu. Brestirnir velferarkerfinu og samflagsgerinni eru bi berandi og mjg va. a er ekki hluti af norrnu velferarkerfi ea samflagsger okkar a strir hpar flks su a missa hsni sitt og lenda gtunni. Norrnt velferarkerfi myndi ALDREI leyfa a gengi vri fjlskyldur vegna afglapa bankamanna rum ur. Norrnt velferarkerfi myndi sj til ess a tjni sem afglaparnir ollu vri leirtt, annig a foreldrar gtu bi brnum snum hyggjulti lf. Norrnt velferarkerfi myndi veita sanngjrn rri svo flk gti n rttlttri niurstu samningum vi lnadrottna sna. slensk samflagsger hefur gengi t a tryggja afkomu flksins landinu. Rttlta skiptingu au, a jafna byrinni flk og fyrirtki. Nna hefur dmi snist annig a rr bankar hagnast um 163 ma.kr. mean yfir 50% heimila erfileikum me a n endum saman og str hluti atvinnulfsins er gjrgslu bankakerfisins. a er ekki bara a samflagsgerinni hefur veri kollvarpa, heldur hefur samflagssttmlin veri rofinn.

Upplsingarnar Hagtindum sna a einhverjum hagfrilegum botni hafi veri n og jhagslegar strir benda til ess a n liggi leiin upp vi, eru heimili srum og veri ekki gripi strax til rttkra agera til a rtta hlut eirra, mun strum hluta eirra bla t. Fyrir grarlegan hluta slenskra heimila, er gjaldrot betri kostur en a halda essu strggli fram. Mr finnst liggja beinast vi, a bankarnir rr vera a lta hagna sustu riggja ra renna til endurreisnar velferarsamflagsins. a er eirra siferilega skylda, a er hluti uppgjrsins vi hruni og lei til a koma sttum. Einnig eiga eir undabragalaust a skila llum afsltti lnasfnum til viskiptavina sinna.

Leirtting

Steinr Plsson leirtti vi mig gr a hann hafi 15 ra starfsreynslu r bankakerfinu og er v hr me komi framfri. Mr var a frslu um daginn a segja hann fran af tengslum vi gmlu bankana, en svo er sem sagt ekki. a breytir samt ekki v, a vi mig hafa sagt starfsmenn innan Landsbankans, a eir telji hann ekki alltaf skilja bankastarfsemi. Teki fram a etta er ekki mn skoun, ar sem g hef hvorki vit n skoun hans strfum. Hef bara tt me honum einn alvru fund og rtt vi hann kannski risvar og hef g ekki veri neitt srlega hrifin af eirri samskiptataktk sem hann notar. a er kannski ess vegna sem hann er bankastjri, en g er einyrki.


mbl.is Mrg heimili vandrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Takk fyrir ina barttu, spurning n er g og upplsandi. Sem sagt etta hefur ekki veri s Halelja fundur sem stjrnvld skuu sr.

sthildur Cesil rardttir, 28.10.2011 kl. 11:22

2 identicon

Gur pistill a vanda,

Mig langar a benda flki a hlusta bankastjra Arion sem var viali hj Kollu btinu nna vikunni.

Um hvernig gti stai v a bankarnir tali um fullntt svigrm til leirttinga sama tma og essi 160 miljara hagnaur bankanna er allur fenginn me v a stinga essu svigrmi eigin vasa.

essi umra byrjar 9mntum og 45 sekndum vitalinu.

Hskuldur vkur sr treka undan a svara essari spurningu og fer a tala um eitthva allt anna.

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=6994

Sigurur #1 (IP-tala skr) 28.10.2011 kl. 11:59

3 identicon

akka er Marino fyrir alla ina elju og dugna og barttu ina okkur hinum til hlpar ,sem seint verur metin ! a heyru allir i frettum a essi AGS samkunda var stjrnvldum ekki jafn hagst og miki halelja og au hfu vona fyrir au sjlf !! Engu siur sagi STEINGRIMUR i hdegisfrettum i dag a stjrnvld hafi allt gert sem fekast var hgt fyrir heimilin og flesta ara ...Og standi se ekkert verra n en oft ur eftir kreppur !!....Manni fallast alveg hendur ..vi a hafa etta flk i Rikisstjrn og stjrnvlin og vi stjrn essa brotna lands sem svona hugsar og talar og mikil hrmung a ekki se hgt a breyta essu standi .....af vi a er hgt me gum vilja og" VITI"

Ragnhildur H. (IP-tala skr) 28.10.2011 kl. 14:02

4 identicon

g held a a gerist ekkert essum mlum fyrr en flki landinu taki mlin snar hendur og htti a greia af essum okurlnum hvort sem a eru ln blnum ea hsinu. Ef allur essi fjldi myndi n standa saman og neita a greia af snum lnum er g ansi hrddur um a fjrmlastofnanir myndu aeins huga hlutina betur og jafnvel fara a gera eitthva mlunum ar sem fjldin er svo mikill og etta myndi hafa svo miklar afleiingar fyrir fjrmlastofnanir.

Hva essa murlegu rkisstjrn varar er a mn skoun a a arf a stokka upp okkar gta ingi svo um munar. Strsti hluti eirra ingmanna sem eru ar me sti hafa veri ar san fyrir hrun og eiga tt essu llu saman einn ea annan htt. a sem vi urfum er framkvmdastjrn held g, sem hefur a markmi nstu 4 rin a n okkur t r essi rugli.

Takk krlega Marin a standa vaktina fyrir okkur hin.

Hilmar Halldrsson (IP-tala skr) 28.10.2011 kl. 16:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband