Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Rétt skal vera rétt - villandi spurning og villandi fyrirsögn

Fyrirsögn fréttarinnar er ekki í samræmi við innihaldið. Í könnuninni er spurt: Hversu fylgjandi eða andvígur ert þú því að lífeyrissjóðir taki þátt í skuldaniðurfellingu húsnæðislána, þó það þýði að lífeyrisgreiðslur myndu mögulega skerðast? Hér er...

Leitað að skít með stækkunargleri

Ónefndur fjölmiðill heldur að hann finni einhvern skít um Hagsmunasamtök heimilanna. Blaðamaður hans forvitnaðist í dag um ársreikning samtakanna, sem er öllum opinn á heimasíðu samtakanna, og spurði svo í leiðinni hvort fólk væri ekki á kaupi eða fengi...

Klúður Árna Páls - 39% útlána bankanna í vanskilum

Tvær stórar fréttir eru birtar í dag sem lýsa hinum mikla vanda sem heimili og fyrirtæki í landinu standa frammi fyrir. Langar mig að fjalla um þær hér. Ábyrgðarmenn skulu borga Fyrra málið er dómur Hæstaréttar um að lög um ábyrgðarmenn brjóti gegn...

Ríkið ætlar í innheimtuaðgerð fyrir bankakerfið - Vaxtabætur fyrir skilvísa gera lítið fyrir þá verst settu

Í vinnu "sérfræðingahóps" forsætisráðuneytisins voru vaxtabætur mikið ræddar. Hafði ég á tilfinningunni, að búið væri að ákveða að hækkun vaxtabóta ætti að vera helsta framlag ríkisstjórnarinnar til að taka á skuldavanda heimilanna. Það hefur verið...

Hver er staða heimilanna, hver er vandinn og hvað þarf að gera?

Eftirfarandi er hluti af efni því sem er í séráliti mínu frá því um daginn í framhaldi af vinnu "sérfræðingahóps" forsætisráðherra. Fyrst er byrjað á inngangi sem ekki er í sérálitinu. Inngangur Á undanförnum vikum hafa komið fram alls konar upplýsingar...

Það er nú gott betur en tvíburakreppa á Íslandi

Ef mér skjátlast ekki þá er hér á landi bankakreppa, gjaldmiðilskreppa, skuldakreppa, atvinnuleysi, lánsfjárkreppa (þ.e. við fáum ekki erlend lán) og ætli það sé ekki líka tilvistarkreppa. Síðan mætti bæta við þetta glatað traust á fjármálakerfið, glatað...

Ég skýrði leikreglur samfélagsins en hótaði engu

Nokkrir bloggarar og dálkahöfundar hafa farið mikinn varðandi það, að ég hafi reynt að ritskoða fjölmiðla landsins í dag. Eyjan hefur verið dugleg við að setja linka inn með vísan í helst alla sem tala gegn mér og Pressan sló því upp að ég hefði hótað...

Nokkur frumvörp til skoðunar - Almenningur borgar milljarða meðan bankar borga milljónir

Nú hrúgast inn á Alþingi alls konar stjórnarfrumvörp. Mig langar að tæpa hér aðeins á efni þriggja, þ.e. mál 200 um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 196 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og 238 um úttekt á fjárhagsstöðu fyrirtækja og heimila. Byrjum á...

DV birtir úreltar upplýsingar

Ég vil bara taka það fram, að upplýsingar DV um skuldastöðu okkar hjóna eru rangar. Er snilli þessara mann slík að þeir vita ekki hvað þeir eru að tala um. Ég benti blaðamanni á það í klukkutíma löngu símtali í gærkvöldi að tala hans væri röng, en það...

Héraðsdómur vill álit EFTA-dómstólsins

Fagna ber ákvörðun dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur að leita til EFTA-dómstólsins eftir áliti um vexti áður gengistryggðra lána. Sýnir dómarinn mikinn kjark og réttsýni. Á móti furða ég mig á því að lögmaður Frjálsa fjárfestingabankans vilji kæra þennan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1681600

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband