Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Rétt skal vera rétt - villandi spurning og villandi fyrirsögn

Fyrirsögn fréttarinnar er ekki í samrćmi viđ innihaldiđ. Í könnuninni er spurt: Hversu fylgjandi eđa andvígur ert ţú ţví ađ lífeyrissjóđir taki ţátt í skuldaniđurfellingu húsnćđislána, ţó ţađ ţýđi ađ lífeyrisgreiđslur myndu mögulega skerđast? Hér er...

Leitađ ađ skít međ stćkkunargleri

Ónefndur fjölmiđill heldur ađ hann finni einhvern skít um Hagsmunasamtök heimilanna. Blađamađur hans forvitnađist í dag um ársreikning samtakanna, sem er öllum opinn á heimasíđu samtakanna, og spurđi svo í leiđinni hvort fólk vćri ekki á kaupi eđa fengi...

Klúđur Árna Páls - 39% útlána bankanna í vanskilum

Tvćr stórar fréttir eru birtar í dag sem lýsa hinum mikla vanda sem heimili og fyrirtćki í landinu standa frammi fyrir. Langar mig ađ fjalla um ţćr hér. Ábyrgđarmenn skulu borga Fyrra máliđ er dómur Hćstaréttar um ađ lög um ábyrgđarmenn brjóti gegn...

Ríkiđ ćtlar í innheimtuađgerđ fyrir bankakerfiđ - Vaxtabćtur fyrir skilvísa gera lítiđ fyrir ţá verst settu

Í vinnu "sérfrćđingahóps" forsćtisráđuneytisins voru vaxtabćtur mikiđ rćddar. Hafđi ég á tilfinningunni, ađ búiđ vćri ađ ákveđa ađ hćkkun vaxtabóta ćtti ađ vera helsta framlag ríkisstjórnarinnar til ađ taka á skuldavanda heimilanna. Ţađ hefur veriđ...

Hver er stađa heimilanna, hver er vandinn og hvađ ţarf ađ gera?

Eftirfarandi er hluti af efni ţví sem er í séráliti mínu frá ţví um daginn í framhaldi af vinnu "sérfrćđingahóps" forsćtisráđherra. Fyrst er byrjađ á inngangi sem ekki er í sérálitinu. Inngangur Á undanförnum vikum hafa komiđ fram alls konar upplýsingar...

Ţađ er nú gott betur en tvíburakreppa á Íslandi

Ef mér skjátlast ekki ţá er hér á landi bankakreppa, gjaldmiđilskreppa, skuldakreppa, atvinnuleysi, lánsfjárkreppa (ţ.e. viđ fáum ekki erlend lán) og ćtli ţađ sé ekki líka tilvistarkreppa. Síđan mćtti bćta viđ ţetta glatađ traust á fjármálakerfiđ, glatađ...

Ég skýrđi leikreglur samfélagsins en hótađi engu

Nokkrir bloggarar og dálkahöfundar hafa fariđ mikinn varđandi ţađ, ađ ég hafi reynt ađ ritskođa fjölmiđla landsins í dag. Eyjan hefur veriđ dugleg viđ ađ setja linka inn međ vísan í helst alla sem tala gegn mér og Pressan sló ţví upp ađ ég hefđi hótađ...

Nokkur frumvörp til skođunar - Almenningur borgar milljarđa međan bankar borga milljónir

Nú hrúgast inn á Alţingi alls konar stjórnarfrumvörp. Mig langar ađ tćpa hér ađeins á efni ţriggja, ţ.e. mál 200 um ráđstafanir í ríkisfjármálum, 196 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtćki og 238 um úttekt á fjárhagsstöđu fyrirtćkja og heimila. Byrjum á...

DV birtir úreltar upplýsingar

Ég vil bara taka ţađ fram, ađ upplýsingar DV um skuldastöđu okkar hjóna eru rangar. Er snilli ţessara mann slík ađ ţeir vita ekki hvađ ţeir eru ađ tala um. Ég benti blađamanni á ţađ í klukkutíma löngu símtali í gćrkvöldi ađ tala hans vćri röng, en ţađ...

Hérađsdómur vill álit EFTA-dómstólsins

Fagna ber ákvörđun dómara viđ Hérađsdóm Reykjavíkur ađ leita til EFTA-dómstólsins eftir áliti um vexti áđur gengistryggđra lána. Sýnir dómarinn mikinn kjark og réttsýni. Á móti furđa ég mig á ţví ađ lögmađur Frjálsa fjárfestingabankans vilji kćra ţennan...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband