Leita í fréttum mbl.is

En VG tapađi 39,4% af fylgi sínu á fjórum stćrstu stöđunum

Ţađ er ótrúlegt ađ menn skuli sífellt vera ađ finna rökrćna afsökun á ţeim rassskell sem flokkarnir fengu.  Tölurnar tala sínu máli.  Í tilfelli VG, ţá fékk flokkurinn 39,4% fćrri atkvćđi í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirđi og Akureyri en flokkurinn fékk í síđustu kosningum.  Já, tćplega 40% fćrri kusu flokkinn núna í ţessum sveitarfélögum, en gerđu síđast.  Ţá kusu 13.206 flokkinn, en núna ađeins 8.002.  Ţađ stórmerkilega er ađ ţetta kostađi flokkinn bara tvo menn og hann hélt fjórum.

Fyrir ađra flokka eru ţessar tölur:

Framsókn fer niđur um 40,8% eđa úr 7.628 í 4.519, tapar 1 manni, en heldur tveimur

Sjálfstćđisflokknum tapar 28,4%, fer úr 40.579 í 29.050, tapar 4 mönnum, en heldur 15

Samfylkingin missir 35%, fer úr 31.004 í 20.151, tapar 6 mönnum, en heldur 12.

 

 


mbl.is Steingrímur: VG bćtti víđa viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju má ekki bara segja: Já, Samfylkingin beiđ afhrođ.

Ţađ er eitt sem er dagljóst međ úrslit kosninga:  Formenn stjórnmálaflokka viđurkenna aldrei tap.  Í kvöld var Jóhanna Sigurđardóttir í sjónvarpssal og í hvert sinn sem hún komst nálćgt ţví ađ viđurkenna tap Samfylkingarinnar, ţá tengdi hún ţađ alltaf viđ "fjórflokkinn".  Samt er ţađ ţannig, ađ Samfylkingin tapar miklu fylgi í fjórum stćrstu sveitarfélögum landins, ţ.e. Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirđi og Akureyri.  Miđađ viđ stöđuna núna, ţá tapar Samfylkingin 6 af ţeim 18 bćjarfulltrúum sem ţeir höfđu.  Ţađ jafngildir ţriđjungi bćjarfulltrúa.  Í ţessum bćjarfélögum eru ríflega 132 ţúsund kjósendur.  Hálmstrá Jóhönnu var ađ Samfylking hefđi unniđ stórsigur á Akranesi, sem er međ 4.550 kjósendur og sigurinn vannst á 993 atkvćđum.  Ég held ađ kominn sé tími til ađ frú Jóhanna Sigurđardóttir vakni til veruleikans og viđurkenni ţann gríđarlega skell sem Samfylkingin er ađ fá í ţessum kosningum.  Nei, annars, hún má alveg mín vegna dvelja áfram í heimi afneitunarinnar.

Annar formađur í afneitun er Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins.  Hann velur sér viđmiđun í alţingiskosningum á síđasta ári til ađ finna eitthvađ jákvćtt.  Máliđ er ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur alltaf fengiđ umtalsvert meira fylgi í borgarstjórnarkosningum en landsmálakosningum.  Ađ fylgiđ núna sé heil 28,8% miđađ viđ 23,5% í alţingiskosningunum er stađfesting á ţví ađ Sjálfstćđiflokkurinn sé ađ missa tök sín í höfuđborginni, ekki vísbending um ađ hann sé ađ rétta út kútnum.  Núna stefnir í ađ flokkurinn tapi ţriđjungi fylgisins síns eđa um 14% stigum, en í síđustu ţingkosningum tapađi flokkurinn 16% stigum í öđru Reykjavíkurkjördćminu, en 15% stigum í hinu.  Mér finnst ţessi munur á 14% og 15,5% vera innan skekkjumarka.  En Bjarni má alveg eins og Jóhanna halda áfram ađ dvelja í heimi afneitunarinnar.

Í mínum huga eru úrslit kosninganna í ţessum fjórum sveitarfélögum ákall um ný vinnubrögđ í sveitastjórnarmálum.  Ég hef áđur skrifađ um ţađ og vil endurtaka ţađ núna:

Sveitarstjórnarmál eiga ekki fara eftir flokkslínum landsmálaflokkanna.  Ţau eiga vera byggđ á samstarfi allra kjörinna fulltrúa, ţvert á lista, til ađ byggja upp nćrsamfélagiđ.  Raunar á ađ opna fyrir persónukjör til sveitastjórna sem gengur ţá út á ţađ, ađ kjósendur geta valiđ hvort ţeir kjósi lista eđa velji einstaklinga af ţvert á lista.  Hvađa gagn er af ţví ađ vera međ 7, 9, 11 eđa 15 manns í stjórn sveitarfélagsins, ef ađeins rúmur helmingur er virkur í stjórnun sveitarfélagsins?  Ţetta er löngu úrelt hugmyndafrćđi, sem á ađ leggja af.  Síđan verđa ţessir kjörnu fulltrúar ađ ţekkja sín takmörk.  Sumt hafa ţeir einfaldlega ekki vit á og ţurfa ţá ađ leita til sér vitrari manna eđa kvenna.  Lýđrćđiđ gefur ekki kjörnum fulltrúum leyfi til ađ haga sér hvernig sem er, eftir ađ ţeir hafa náđ kjöri.  Ţeir eru ábyrgir fyrir gjörđum sínum og geta boriđ skađabótaskyldu, ţá á ţađ hafi aldrei reynt.  Samstarf allra kjörinna fulltrúa um málefni mun gera sveitarfélögin sterkari, en til ţess ađ slíkt samstarf geti komist á, ţá verđa menn ađ fara úr flokkspólitískum klćđum sínum og koma fram sem íbúar viđkomandi sveitarfélags.


mbl.is „Endalok fjórflokkakerfisins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skýlaus krafa ađ heimilin njóti alls afsláttarins

Ég vil byrja á ţví ađ ţakka Breka Karlssyni fyrir ađ vekja athygli á ţessari vitleysu.

Samkvćmt gögnum Seđlabankans, sem Breki vísar í, voru yfirdráttarlán í íslenskum krónu 251,5 milljarđar kr. í september 2008, en stóđu í 129,7 milljörđum ţremur mánuđum síđar.  Hlutur heimilanna var um ţriđjungur af ţessari tölu, ţ.e. var í september 2008 78,3 milljarđar og hafđi lćkkađ í 46,7 milljarđa í desember sama ár sem er lćkkun upp á 40,4%.  Ţetta er bara eitt af mörgu torkennilegu sem gerđist á ţessum afdrifaríku mánuđum.  Langar mig ađ draga hér fram nokkrar tölur, sem tengjast skuldum heimilanna viđ bankakerfiđ, úr gögnum Seđlabankans.  Í töflunni birti ég útlán alls og síđan útlán til heimilanna.

HAGTÖLUR SEĐLABANKANS

   

 

Flokkun útlána innlánsstofnana

   

 

M.kr

des.09

des.08

sep.08

Lćkkun

sept - des 08

Innlendir ađilar, alls (liđir 1-9)

1.678.578

1.963.161

4.786.249

59%

        Heimili

476.012

558.050

1.032.026

46%

                ţ.a. íbúđalán

248.451

299.387

606.494

51%

1   Greiddar óinnleystar ábyrgđir

1.929

806

826

2%

        Heimili

8

3

1

Hćkkun

2   Yfirdráttarlán

124.903

129.727

251.515

48%

        Heimili

47.269

46.658

78.280

40%

3   Víxlar

1.624

35.752

11.463

Hćkkun

        Heimili

329

654

636

Hćkkun

4   Óverđtryggđ skuldabréf

226.837

193.519

630.305

69%

        Heimili

14.948

17.970

26.724

33%

5   Verđtryggđ skuldabréf

491.687

517.841

973.626

47%

        Heimili / Households

300.304

344.637

627.091

45%

                ţ.a. íbúđalán

207.947

241.393

498.941

52%

6   Gengisbundin skuldabréf

885.623

1.194.558

2.855.024

58%

        Heimili

105.269

135.570

271.950

50%

                ţ.a. íbúđalán

40.505

57.994

107.553

46%

7   Eignarleigusamningar

21.332

26.323

57.823

54%

        Heimili

4.994

9.361

22.136

58%

8   Gengisbundin yfirdráttarlán

30.293

55.345

110.735

50%

        Heimili

2.891

3.196

5.207

39%

    

 

 * nýjustu tölur eru bráđabirgđatölur

   

 

Heimild: Upplýsingasviđ SÍ.

 

 

 

 

Af ţessum tölum sést ađ útlán innlánsstofnana, ţ.e. banka og sparisjóđa, til heimilanna hafa lćkkađ verulega í öllum flokkum milli september 2008 og desember sama ár nema í víxlum og greiddum óinnleystum ábyrgđum.  Ađrir liđir lćkka á bilinu 33 og upp í 58%, ađ međaltali er ţetta 46%.  Í einhverjum tilfellum er skýringin sú ađ hluti lánasafnanna varđ eftir í gömlu bönkunum.

Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég er orđinn ákaflega ţreyttur á ţessu leikriti sem er í gangi varđandi skuldir heimilanna.  Ítrekađ hefur komiđ fram ađ útlán heimilanna hafi veriđ fćrđ frá gömlu bönkunum til ţeirra nýju međ miklum afslćtti, en ţađ má ekki gefa upp hver sá afsláttur er.  Af hverju má ekki koma hreint fram og gefa upp hve stór hluti skulda heimilanna er hjá gömlu bönkunum og hve stór hjá ţeim nýju?  Ég hlít t.d. ađ eiga kröfu á ţví sem skuldari ađ vita hvort ég skuldi Landsbankanum undir heitinu NBI ehf. (ţ.e. nýi Landsbankinn) eđa Landsbanki Íslands (ţ.e. gamla Landsbankanum).  Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég hef ekki hugmynd um ţađ og ţađ kemur ekki fram í neinum gögnum sem ég hef undir höndum.  Ég fékk heldur enga tilkynningu frá bankanum, ţar sem fram kom ađ tilteknar fjárskuldbindingar mínar hafi flust á milli bankanna.  Eina sem ég hef séđ er ţađ sem fram hefur komiđ í fjölmiđlum og hugsanlega tilkynning á vefsíđu bankans.  Ţađ hlítur ađ vera eđlileg krafa ađ viđskiptavinir viti hver er kröfuhafinn.

En vegna ţeirra upplýsinga sem koma fram í gögnum Seđlabankans vil ég minna á ţau ummćli Marks Flanagans fulltrúa AGS, ađ AGS ćtlist til ţess ađ bankarnir láti allan afslátt, sem ţeir hafa fengiđ vegna lána heimila, ganga til heimilanna.  Hvorki krónu minna né krónu meira.  Ég tek ţađ síđan fram, ađ ég kaupi ekki ţá skýringu ađ núvirđing lána međ bókhaldsbrellu éti uppi stćrstan hluta ţessa afsláttar.  Ţegar höfuđstóll er lćkkađur um 25% en vextir hćkkađir um 4-6%, ef ekki meira, er lániđ núvirt á sléttu, ţar sem greiđslubyrđi lánsins breytist ekki neitt.  Bankinn fćr sama flćđi inn, munurinn er ađ hćrra hlutfall greiđslunnar fellur undir vaxtahlutann.  En međ einhverjum bókhaldsbrellum, ţá finna menn út ađ lćkkun höfuđstóls um 25% ţýđi 30% lćkkun lánsins á núvirđi!  Ţví miđur, ég kaupi ţetta ekki.


mbl.is Nýju bankarnir fengu yfirdráttinn međ afslćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áhugaverđ ábending Nćst besta flokksins í Kópavogi

Hún er nokkuđ áhugaverđ ţessi ábending Nćst besta flokksins. Ţá á ég viđ, ađ kjörstjórn hafi ákveđiđ ađ tiltekin frambođ stjórnmálahreyfinga verđi í bođi löngu áđur en frambođ eru tilkynnt. Kjörstjórnir hafa almennt látiđ útbúa stimpla fyrir kjósendur ađ...

Kćra litlu ađilana en geta ekki snert ţá stóru

Ekki ćtla ég ađ bera ţessum fjármálaráđgjafa bót og hann á alveg örugglega skiliđ ađ fá ţessa ákćru, en hvađ međ stóru bankana og vogunarsjóđina, sem hafa dregiđ fjármálakerfi heimsins á ansaeyrum svo illilega ađ Charles Ponzi hefđi orđiđ stoltur af...

Smákökubakstur og skriftir á vefsvćđum

Ég get ekki annađ en furđa mig á öllum ţeim smákökum (cookies) sem ćtlast er til ađ mađur baki á ferđ um veraldarvefinn. Varla er hćgt ađ opna eina einustu síđu án ţess ađ beđiđ er um skrifa smáköku niđur á tölvu hjá manni eđa óskađ er eftir ađ smákaka...

Niđurstađa ESA kemur ekki á óvart

Ef ţessi niđurstađa ESA er ađ koma einhverjum á óvart, ţá hefur sá hinn sami ekki fylgst mikiđ međ Icesave umrćđunni. Eins og ég skil Icesave samningana, ţá hefur Ísland alltaf viđurkennt ađ ţađ ţurfi ađ greiđa lágmarkstrygginguna. Deilan hefur ekki...

Bónusgreiđslur - einn af sjúkleikum bankakerfisins.

Fimmtudaginn 20. maí féll dómur í Hérađsdómi Reykjavíkur í máli Flemmings Bendsens gegn Straumi-Burđarási Fjárfestingabanka vegna kröfu Flemmings um ađ kröfur hans til slitastjórnar bankans verđi viđurkenndar sem forgangskröfur. Ég ćtla ekki ađ fjalla um...

Gagnrýniverđ fréttaskýring á útspili SP-fjármögnunar

Ég verđ ađ furđa mig á ţessari miklu athygli sem Morgunblađiđ og mbl.is veita útspili SP-fjármögnunar. Ennţá meira er ég hissa á hinni gagnrýnislausu "fréttaskýringu" sem ţessi fćrsla er hengd viđ. Skođum ţađ sem gleymdist ađ spyrja Harald Ólafsson,...

SP-fjármögnun krafsar í bakkann

Hún er furđuleg sú ályktun blađamanns ađ SP-fjármögnun hafi riđiđ á vađiđ. Fyrirtćkiđ stendur frammi fyrir tveimur niđurstöđum Hérađsdóms Reykjavíkur. Annarri frá ţví 12. febrúar, ţar sem Áslaug Björgvinsdóttir settur hérađsdómari úrskurđar ađ...

Tilbođ SP-fjármögnunar: Of lítiđ, of seint

SP-fjármögnun sér sćng sína út breidda og býđur lćkkun höfuđstóls gengistryggđra bílalána. Lána sem fyrirtćkiđ mátti ekki bjóđa lögum samkvćmt, lán sem voru í ókennilegum sjóđseiningum sem ţađ hafđi starfsheimildir til ađ bjóđa, lán sem ţađ sagđist hafa...

Heimilin eru ekki aflögufćr - Hvar er skjaldborgin?

Mér ţykir höggviđ í saman knérum. Enn einu sinni á ađ leita í vasa heimilanna eftir aur til ađ laga fjárlagahallann. Bara svo eitt sé á hreinu: Heimilin eru ekki botnlaus sjálftökusjóđur fyrir misvitra stjórnmálamenn og illa rekin fjármálafyrirtćki....

Síđbúnir öskubrandarar frá Danmörku

Ég fékk ţessa senda í pósti. Claus Hjort er fjármálaráđherra Dana.

Fylgi Besta flokksins er svar viđ "Bara tćkifćrismennska, valdabarátta."

Ţetta er góđ greining hjá Stefaníu Óskarsdóttur og hvet ég Agnesi Bragadóttur til lesa hana vel. Agnes er nefnilega međ grein í Sunnudagsblađi Morgunblađsins. Ţar endurspeglast sú hrćđsla Sjálfstćđisflokksins ađ missa völdin, en ekki til klíkubrćđra og...

Ísak Rafael Jóhannsson 1972 - 2010

Mig hefur í nokkurn tíma langađ ađ minnast gamals nemanda míns og bloggvinar, Ísaks Rafaels Jóhannssonar, en hann lést á Landspítalanum 19. apríl sl. Ísak gekk inn í fyrsta tímann hjá mér í Iđnskólanum fyrir um 15 árum. Hann var kominn í tölvunám og...

Forsendubrestur vegna verđtryggingar er um 220 milljarđa frá 1.1.2008

Gylfi Magnússon, efnahags- og viđskiptaráđherra, er loksins búinn ađ láta reikna út hvađa upphćđ kemur út, ef ćtlunin er ađ leiđrétta verđtryggđ lán heimilanna um annars vegar 10% og hins vegar 20%. Hann lét ađ vísu bara reikna hvađ ţetta kostar fyrir...

Ţađ á bara ađ innheimta 10% af hlutabréfalánunum

Um daginn henti slitastjórn Kaupţings ţeirra bombu ađ innheimta ćtti lán til starfsmanna vegna hlutabréfakaupa. Ţessi lán voru vćgt til orđa tekiđ umdeild eftir ađ stjórn Kaupţings ákvađ á síđustu metrunum fyrir hrun ađ fella niđur persónulegar ábyrgđir...

Handtökuskipun ekki harkalegri en ađgerđir fjármálafyrirtćkja

Ég veit ekki viđ hverju Sigurđur Einarsson bjóst. Hann er međ ađgerđum sínum búinn ađ valda íslensku ţjóđinni geigvćnlegum skađa. Upphćđirnar velta á ţúsundum milljörđum króna. Í slóđ hans og hans kóna er sviđin jörđ, brotin heimili, gjaldţrota...

Búskap vart haldiđ áfram í bráđ undir Eyjafjöllum

Eyjafjallajökull heldur áfram ađ spúa eldi og eimyrju og ausa ösku yfir nágranna sína. Einhverjir bćndur hafa ákveđiđ ađ nú er nóg komiđ. Ekki verđi hćgt ađ vera međ fé á svćđinu í sumar og hugsanlega ekki nćstu árin. Ég held ađ ţađ sé rökrétt ályktun og...

Ísland er meira en eldgos

Mig langar ađ koma međ ábendingu til bćđi Mílu og Vodafone. Bćđi fyrirtćkin sýna í beinni útsendingu frá Ţórólfsfelli og eru ţađ magnađar myndir. En hvernig vćri ađ bćta viđ nokkrum vefmyndavélum eđa tengja viđ myndavélar annarra ađila, ţar sem sýnt er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband