Leita í fréttum mbl.is

En VG tapađi 39,4% af fylgi sínu á fjórum stćrstu stöđunum

Ţađ er ótrúlegt ađ menn skuli sífellt vera ađ finna rökrćna afsökun á ţeim rassskell sem flokkarnir fengu.  Tölurnar tala sínu máli.  Í tilfelli VG, ţá fékk flokkurinn 39,4% fćrri atkvćđi í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirđi og Akureyri en flokkurinn fékk í síđustu kosningum.  Já, tćplega 40% fćrri kusu flokkinn núna í ţessum sveitarfélögum, en gerđu síđast.  Ţá kusu 13.206 flokkinn, en núna ađeins 8.002.  Ţađ stórmerkilega er ađ ţetta kostađi flokkinn bara tvo menn og hann hélt fjórum.

Fyrir ađra flokka eru ţessar tölur:

Framsókn fer niđur um 40,8% eđa úr 7.628 í 4.519, tapar 1 manni, en heldur tveimur

Sjálfstćđisflokknum tapar 28,4%, fer úr 40.579 í 29.050, tapar 4 mönnum, en heldur 15

Samfylkingin missir 35%, fer úr 31.004 í 20.151, tapar 6 mönnum, en heldur 12.

 

 


mbl.is Steingrímur: VG bćtti víđa viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Marínó og takk fyrir oftast skýra sýn og gott blogg. Tölurnar sem nefnir eru vafalaust réttar, en lýsa fáu. Vinstra fólk er t.d. mikiđ gagnrýnna á sitt samfélag en ţađ hćgra sem hugsar meira um sýna eigin takmörkuđu hagsmuni. Yngra fólk sem kaus vinstri til alţingis vippar sér hiklaust á Besta og nćst besta núna heldur en Sjallar sem er ekki pólitískur flokkur heldur hagsmunasamtök sem stunda mafísk vinnubrögđ.

Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 30.5.2010 kl. 14:39

2 Smámynd: Elle_

Viđ getum munađ líka ađ fjöldi fólks er hvorki hćgri né vinstri og kaus kannski VG eins og ég gerđi fyrir vćntanlegan heiđarleik og fyrir sjálfstćđi okkar gegn AGS, EU, Icesave.  VG laug og sveik og ţeir studdu stórhćttulega Samfylkinguna.

Elle_, 30.5.2010 kl. 17:27

3 identicon

Ég á bágt međ ađ sjá glóru í ţessum samanburđi eins og hann er settur fram hér ađ ofan.

Ađ bera saman hráan atkvćđafjölda á milli kosninga er samanburđur á eplum og appelsínum. Í millitíđinni hefur fjöldi fólks á kjörskrá í ţessum sveitarfélögum breyst auk ţess sem kjörsókn er önnur nú en ţá.

Getur ţú skýr ţađ Marinó hvort ađ ţú tekur tillit til ţessara breytinga?

Pétur Maack (IP-tala skráđ) 30.5.2010 kl. 22:37

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Er hćgt ađ nota akvćđamagn sem raunhćfan samanburđ. Ţví t.d. í Kópavogi fjölgar kjósendum um einhver ţúsund. Meira ađ marka hlutfall (%) af greiddum atkvćđum.

Annars finnst manni ţađ furđulegt ţegar talađ er um hrun flokka t.d. Samfylkingu í Kópavogi sem missir innan viđ 3% og ţar međ mann. Sjálfstćđisflokkur missir rúm 14% en missir ţó ekki nema 1 mann. En í Kópavogi minnstakosti eru ţađ 2 frambođ sem eru held ég félaghyggju frambođ bćđi sem taka til sín fylgi sem annars hefđi flćtt frá Sjálfstćđisflokknum til Samfylkingar og Vg. En ţađ skipti kannski ekki máli ţví ţau koma til međ ađ mynda meirihluta međ ţeim flokkum..

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2010 kl. 22:41

5 identicon

PS

Ţađ er heldur ekki rétt út frá ţessum tölum ađ VG tapi 39 prósentum - hann tapar 60,6% ţ.e. mismuninum á 13.206 og 5.204

tek annars undir ađ slík útreiđ hefur furđu lítil áhrif á fulltrúafjöldann. Ţađ helgast ţó af ţví ađ ţeir voru ekki margir fyrir. Ţessir fulltrúar sem detta út á Akureyri og Reykavík eru jú 50% fćkkun fulltrúa

Pétur Maack (IP-tala skráđ) 30.5.2010 kl. 22:42

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

VG er ekki búinn ađ standa sig á Alţingi.

Kemur í veg fyrir atvinnu uppbyggingu og hann er klofinn í tvennt.

Ekki beint traustvekjandi.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.5.2010 kl. 22:50

7 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Pétur, ég sló óvart inn mismuninn í stađinn fyrir atkvćđamagniđ núna.  Er búinn ađ leiđrétta ţađ.

Marinó G. Njálsson, 31.5.2010 kl. 00:01

8 identicon

olrćtií

Pétur Maack (IP-tala skráđ) 31.5.2010 kl. 07:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband