21.8.2008 | 09:27
Æi, má hann ekki fagna
Mér finnst hann Jacques Rogge vera nú heldur smámuna samur. Bolt er nýbúinn að slá heimsmet, sem menn héldu að myndi standa um "aldur og ævi" í 200 m hlaupi og hafði þar áður sett glæsilegt heimsmet í 100 m hlaupi án þess að hlaupa á fullu til enda. Má hann ekki monta sig. Eins og fyrri meistarar hafi ekki gert það sama. Er það kannski bara vegna þess að hann er "utangarðsmaður" að hann má ekki fagna í einrúmi. Síðan sá ég ekki betur en að Spearman hefði einnig fagnað einn í heillangan tíma eða þar til að þeir hópuðust saman þeir þrír sem komu fyrst mark.
Mér finnst þetta lykta af fúllyndi þjóðanna, sem alltaf hafa unnið, yfir því að "litla Jamaíka" sé að taka þá í bakaríið í spretthlaupunum.
![]() |
Óánægðir með hegðun Bolt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.8.2008 | 13:00
Kórea - Spánn 23 - 29 (13-14) Leik lokið
Hér kemur seinni hálfleikur, en annars er leikurinn í beinni í sjónvarpinu (RÚV). Ég missti af fyrrihálfleik þannig að ég veit ekki hvernig leikurinn hefur þróast. (Það er víst búið að vera jafnt á öllum tölum.)
Við skulum vona að leikurinn haldist jafn og fari helst í tvöfalda framlengingu, svo sigurvegarinn komi úrvinda til leiks gegn okkur á föstudag.
Kórea -Spánn 13-14, 14-15, 15-16, 16-16, 17-17, 17-19 (Tveggja marka munur í fyrsta skipti í leiknum), 17-21, 17-22, 17-23 (sex mörk Spánverja í röð), 18-25, 19-26, 20-27, 22-28, 23-29
Dæmigert lið frá Kóreu. Spilar vel í fyrstu 4 leikjunum og síðan er allt loft úr þeim. Hversu oft höfum við ekki séð þetta áður?
Undanúrslit:
Ísland - Spánn
Króatía - Frakkland
Leikir um 5. - 8. sæti
Kórea - Pólland
Danmörk - Rússland
![]() |
Íslendingar mæta Spánverjum í undanúrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.8.2008 | 10:18
Danmörk - Króatía 24 - 26 (12-14) Leik lokið
Fyrir þá sem ekki sjá þetta beint.
Balic er með Króötum og er allt í öllu.
Danmörk - Króatía
Fyrri hálfleikur:
1-5, 2-7, 4-8, 5-9, 6-10, 7-10 (20 mínútur liðnar), 8-11 (og þá hefst "bein" útsendinga á RÚV), 10-11, 11-13, 12-14
Eftir snarpa byrjun Króata hafa Danir náð að vinna sig inn í leikinn.
Síðari hálfleikur:
13-15, 14-16, 16-16 (Króatar þola mótlætið illa og falla eins og hráviði um allan völl), 17-16 (Danir komast yfir í fyrsta sinn í leiknum), 18-17, 19-18 (eftir ótrúlegar sviptingar, þar sem Hvidt varði stórkostlega), (15 mínútur eftir - sóknarleikur Króata ákaflega vandræðalegur), 19-20, 20-21, (nú eru það Danir sem komast ekkert áleiðis gegn sterkri vörn Króata. Spurningin hvort Danir séu sprungnir?), 20-21 (innan við 8 mínútur eftir og ekki komið mark í 4 mínútur) 20-22 (Loksins kom mark. 6 og hálf eftir), (Danir klúðra víti), 20-23 (Balic sýnir snilli sína), 21-23 (Fyrsta mark Dana í 8 mínútur - innan við 4 mínútur eftir), 21-24 (Dæmigerðir Króatar, spila best þegar mestu máli skiptir), 22-24 (Danir skora úr víti - 3 mín. eftir), 22-24 (Danir fá gefins víti, en þeir skjóta í slá), 23-24 (rúm 1 og hálf eftir), 23-25 (1 mín eftir og Króatar ná boltanum), 24-26 (Króatar fara í undanúrslit)
Undanúrslit: Króatía - Frakkland
![]() |
Króatar unnu - Danir leika ekki til úrslita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2008 | 08:34
Hreint út sagt frábært
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.8.2008 | 23:50
Rússneski björninn hristir sig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.8.2008 | 13:28
Pólland - Frakkland 30-30 (16-13) Leik lokið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.8.2008 | 11:50
Danir vinna Þjóðverja 27-21
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.8.2008 | 11:21
Króatar eru í 4. sæti ekki 3.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.8.2008 | 12:54
Sænskir dómarar - alveg út í hött
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
15.8.2008 | 17:57
Fýlupokapólitík
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.8.2008 | 15:33
Menn farnir að vakna til vitundar um fáránleika skuldatryggingaálagsins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 13:19
Sigurmarkið úr aukakasti að leiktíma loknum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 02:53
Hvað geta Seðlabankinn og ríkisstjórnin gert?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.8.2008 | 16:21
Ekki á að bjarga þeim sem "fóru of geyst", en hvað með hina?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.8.2008 | 20:22
Frábær úrslit, en erfið keppni framundan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.8.2008 | 19:21
Ég vildi gjarnan skulda franka á þessu gengi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2008 | 23:56
Clapton góður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.8.2008 | 14:00
Enn og aftur óheppileg tímasetning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.8.2008 | 11:17
Hætta af þráðlausum netum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði