Leita frttum mbl.is

Nausynlegt a fra niur vermti/hfustl velna

g tel nausynlegt a vi etta mat veri hfustll velna heimilanna hj bnkunum frur niur tlu sem au stu 1. janar 2008 og san afborganir sustu 12 mnaa dregnar fr.  a er t htt a gera r fyrir a essi veln innheimtist samrmi vi stu hfustls sustu 4 mnuum.  Veri mia vi nverandi stu lnanna, er bi a byggja verulegt fyrirs tap inn stofnefnahagsreikning bankanna.  Mun skynsamlegra er a tapi veri eftir gmlu bnkunum ea a veri afskrifa strax.
mbl.is Mat eignum og skuldum bankanna miar vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Liberal

a) krfuhafar gmlu bankanna munu ekki samykkja a, og ar af leiandi ekki samykkja uppgjri vi gmlu bankana. annig a s hugmynd a lta erlenda krfuhafa borga fyrir rsu slenskra neytenda gengur ekki. Hvorki lagalega n me tilliti til eirra aljlegu skuldbindinga sem vi hfum undirgengist.

b) ef "afskrifar" skuldirnar strax samrmist a EKKI aljlegum reikningsskilavenjum. En a sem meira skiptir er a slkt kallar fram TAP rekstri bankanna sem spar burt eigin f eirra, og til a eir geti lifa arf rki a borga inn ntt hlutaf sem nemur afskriftinni.

Erg, nnur leiin er fr og hina leiina borga skattgreiendur upp topp strax.

essar "tillgur" nar eru einkennandi fyrir dmalaust rfl ppulista sem vita ekki um hva eir eru a tala.

Liberal, 29.1.2009 kl. 18:01

2 Smmynd: Sigurveig Eysteins

veist a getur loka ennan Liberal, sem er svo mikil gunga a hann orir ekki a skrifa undir nafni, a tekur v ekki a eia orum hann, g vorkenni honum hrilega miki og a er hrilega erfitt a vera hann. mli me a allir taki etta nafnlausa li t hj sr, sem er egkstum hr blogginu.

Mli me essari afer, heimilin eru a fara hausinn Marin.

Sigurveig Eysteins, 29.1.2009 kl. 18:23

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Og "Liberal" itt rfl er dmigert fyrir aila, sem hafa ekkert a segja nema vera mti v sem arir segja. ert meira a segja, ekki meira "liberal" en svo a koma fram undir nafnleynd. Enda gtir lklegast ekki komi fram undir nafni mia vi stryrtar yfirlsingar nar um samlanda na.

g hef engar hyggjur af krfuhfum gmlu bankanna. eim bjast alveg rugglega gtis kjr, sem eir stta sig vi. g get ekki s a a muni skipta mli hvort endurgreislan til eirra verur 20% ea 22%.

Stofnefnahagsreikningur er eitthva sem stjrnvld og FME taka kvrun um. essir ailar ra v hva fer inn hann. a eina sem g er a segja, er a a vri kaflega klaufalegt a taka inn hann krfur sem fyrirs er a urfi a afskrifa um 30-50%.

Varandi "aljlegar reikningsskilavenjur", held g a fari hafi veri allfrjlslega me r undanfarna mnui.

Loks, varandi a g viti ekki hva g er a segja, held g a au ummli dmi sig sjlf.

Marin G. Njlsson, 29.1.2009 kl. 18:30

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir bendinguna, Sigurveig, g vissi af v, en vil leyfa flki a tj sig.

Marin G. Njlsson, 29.1.2009 kl. 18:31

5 Smmynd: Gsli Ingvarsson

alltaf kemur betur ljs veik hugmyndafrdi verdtryggingarinnar. ekki er raunhft ad nota slka vidmidun nema reiknilkani sem tharf ekki ad taka tillit til lifandi flks sreytilegu hagkerfi. (af hverju ekki mida verdtryggingu vid vsitlu fiskverds Bremerhafenmarkadi. ) Thegar vsitalan bendir nidur hfudstllinn ad lkka samsvarandi. Einsog svo margir hafa bent er "samningurinn" um verdtryggingarkvdi einhlida frsla fr lntakanda til eigenda. kvdin eru samin tmum thegar "neytendur" voru nnast rttlausir landinu. Ef rttlt breyting thessu franlega kerfi verdur til thess ad bankarnir fari aftur hausinn th s g ekki fyrir mr ad their muni hvort ed er lifa af hremmingarnar sem skuldsettur sjvartvegur frir theim. Thakka thr svo Marin ad halda thessari umrdu lofti.

g geri rd fyrir ad their sem kalla sig "lberal" su af sfnudi frjlshyggjunnar. Flestir theim sfnudi eru raun langoftast skrifendur ad launum snum fr rki almgans sem their lta nidur . Hannesar og Davdar. Verdtryggingin er rkisafskiptaleid af frjlsum fjrmagnssamningum og thv alveg rkrtt ad "frjlshyggjumenn" hallist einhlida ad slkum lausnum.

Gsli Ingvarsson, 29.1.2009 kl. 18:55

6 Smmynd: Offari

Fyrirgefu a g skuli voga mr a koma me nafnlausar skoanir hr.

Bjrgun heimilana er raun frumrf eirra bjrgunaragera sem arf. Tala er um a 40-50% heimilana su barmi gjaldrots. Ef str hluti heimilina fer hausinn blasir vi enn verra stand. Bankar og fyrirtki munu lklega falla me. Hagkerfi mun lklega lka fara rot. Sieitrun almennings mun aukast me glpum og eirum. Tragasnotkum mun trlega aukast a verulega a skattgreiendur munu finna fyrir eim tgjaldali.

Me svona svartsnissp er hgt a rttlta afskriftir skuldugustu heimilana. Stareyndin er lka s a mestur hluti skuldsetningar heimilana stafai af alltof hu fasteignaveri. Var a heimilinum a kenna? Nei heimilin eru saklaus frnarlmb og v finnst mr a rkinu beri skilda til a leirtta essa skekkju ma v a afskrifa stran hluta af skuldum heimilana.

a skal teki fram a g er sem betur fer svo lgt launaur a engin lnastofnun vildi lna mr til bakaupa tt g haf geta borga 15 mijnir sem tborgun hsni.

Offari, 29.1.2009 kl. 19:34

7 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Gar tillgur Marin. Koma Hagsmunasamtk heimilanna a vinnu me rkisstjrninni um ennanmlaflokk. g s ekki stu til a opinbera mna vanekkingu essu flkna kerfi me tillguger t lofti, eins og flk gerirgjarna.

Hlmfrur Bjarnadttir, 29.1.2009 kl. 20:22

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Offari, nar skoanir eru undir nafni (Starri), notir Offari sem undirskrift. "Liberal" fer t um allt me blammeringar og hans aferir eiga ekkert skylt vi hvernig ber ig a. Auk ess eru n innlegg mlefnaleg. annig a haltu endilega fram a setja inn athugasemdir.

g er sammla r v a bjrgun heimilanna er forgangsml. a er gert me v a tryggja strf flks og stilla greislubyrina annig a fk hafi efni a greia af lnunum.

Marin G. Njlsson, 29.1.2009 kl. 20:31

9 Smmynd: Benedikt Sigurarson

Alveg hrrtt Marn. N er a safna lii til a sannfra nja rkisstjrn um rfina fyrir "almenna ager" - sem virir jafnri og getur komi llum til ga. Skattalegar leirttingar gegn um vaxtabtur/hsaleigubtur er svo anna mikilvgt rlausnarefni . . . fyrir hagsmuni allra fjlskyldna.

Hef blogga um etta og tj mig blum og fundum fr v oktber;

http://blogg.visir.is/bensi/2009/01/05/ney%c3%b0arkall-yngri-fjolskyldnanna-vegna-orettlatrar-ver%c3%b0tryggingar/

Benedikt Sigurarson, 29.1.2009 kl. 22:12

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sll Benedikt. g er stjrn Hagsmunasamtaka heimilanna (varamaur) og vi erum v samstarfi. g hef lka blogga um etta og er hgt a finna tengla a hrna hgra meginn (aeins ofar).

Mr er mgulegt a skilja margt af v sem frfarandi rkisstjrn hefur gert og bari sr brjsti fyrir a vera heimilunum til hagsbta.

g setti m.a. essar tillgur fram 6. oktber:

fyrsta lagi a hkka hmarksvaxtabtur umtalsvert. ess vegna 1.000.000 kr. fyrir einstakling og 2.000.000 kr. fyrir hjn. Fyrir mjg marga mun a ekki einu sinni duga til a vega upp verbtur og gengisbreytingu.

ru lagi a afnema eignamrk vegna vaxtabta, ar sem mjg margir sitja uppi me tvr eignir, .e. nkeypt hsni ea hsni byggingu og san gamla hsni sitt.

rija lagi, a leyfa flki a setja blaln inn vaxtabtatreikninga.

fjra lagi, a leyfa flki a taka gengisbreytingu umfarm eitthva tilteki gengi sem kemur fram afborgunarhluta lnsins inn vaxtabtatreikninginn. Vimii gti t.d. veri a hkkun gjaldmila umfram verblgu + 10%. Hgt vri a f bankana til a hjlpa flki vi essa treikninga.

Marin G. Njlsson, 29.1.2009 kl. 22:31

11 Smmynd: Baldur Fjlnisson

Rkissjur er algjrlega fallt og var a raunar egar ur en kejubrfai bankanna stoppai. tgefinn vntanlegur halli hans essu ri er eitthva 150 milljarar sem rugglega ir a hann verur ekki undir 250-300 milljrum (yfir 60% af verrandi tekjum). Gjaldrota aili me risavaxinn rekstrarhalla getur illa btt vi sig skuldum til a dekka hallann, a segir sig sjlft.

Hsnisver arf a falla um amk. 50% til a einhver kauphugi a ri myndist og hsniskostnaur almennt veri sambandi vi efnahagslegan veruleika sem vi blasir. En vi a fara tugsundir beint hausinn.

etta er augljslega viranlegt me llu nema einingin veri hreinlega innlimu strra kerfi. Evrpusambandi mun ar af leiandi hira drasli nstu 1-2 rum algjru botnveri og ekkert getur komi veg fyrir a r essu.

Baldur Fjlnisson, 30.1.2009 kl. 09:11

12 identicon

essar tillgur nareru gar fyrir lnegaMarn en samt er margt rtt v sem Liberal segir.etta verur a ra fr mrgum hlium. Staamargra skuldugra heimilaer strhttu.
Bankarnir eru gjaldrota bi gmlu og njuogeir sem eiga krfu au rotab eas. erlendir lnadrottnar bankanna hafa raun miki a segja um uppgjri. Lnadrottnar okkar erlendis undir forystu IMF mun hafa hr lykilstu.
a er nokku augljsta einhlia skuldaamnesiverur kostna slenskra skattgreienda og mun rauntefjauppbyggingu fjrmlakerfis landsins og gera skuldastu bankanna og ar merkisinsenn erfiari. etta verur nttrulega a meta hva er raunhft og margar af essum krfum verur nttrulega a afskrifa.

Hagfri er fag sem hefur ekkert me rttlti a gera ar eru gufri og heimspeki og sifri.
Eitt er a vilja gera eitthva anna hva er hgt a gera. a er talmargt sem stjrnvld og hagsmunasamtk vilja gera til a hjlpa heimilum, fyrirtkjum og auka framkvmdir en vi erum gilegri pattstu. Raunar held g a fyrri stjrn hafi reynt mislegt til a bta etta en reki sig stugt a sama a rlg okkar eru komin annara hendur.

Gunnr (IP-tala skr) 30.1.2009 kl. 09:24

13 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnr, vi sem erum a greia af hsnislnum erum ll slenskir skattgreiendur. g get ekki s a a s eitthva betri forgangsrun notkuun "skattpeninga" a greia fyrst erlendar skuldir og bjarga san heimilunum, ef eitthva er eftir. Vi urfum fyrst a bjarga heimilunum og san semjum vi um greislu annarra skulda. Ef heimilin fara hausinn, vera ekki ngar skatttekjur eftir til a greia hitt. San anna sem g hef aldrei skili: Af hverju mtti nota skattpeninga til a bjarga innstieigendum og eim sem lagt hfu peningasjina, en a m ekki nota skattpeninga til a hjlpa eim sem hafa tapa strum hluta sparnaar sns hlutabrfum ea steinsteypu? Skri i snillingar etta t fyrir mr me haldbrum rkum. Vi erum a tala um fleiri hundru milljara sem fru etta af skattpeningum. g hef svo sem ekki skoa a, en hva tli jafnrisregla stjrnarskrrinnar segi um etta?

Mr finnst menn gjrsamlega horfa framhj v, a str hluti hsnislnanna er egar tapaur. Greislur er komnar langt upp fyrir greislugetu lntakenda. Upph vea er komin upp fyrir markasver. g s ekki muninn v a bankinn afskrifi lni ur en gengi er a skuldaranum ea eftir a bi er a ganga a skuldaranum. Raunar hled g a tap bankans veri minna vi a semja vi skuldarann um niurfrslu hfustls, en me v a geyma verlitla eign langan tma ea selja hlfviri.

San er g sammla v a lnadrottnar okkar hafi einhverja lykilstu. etta eru lnadrottnar gmlu bankanna, ekki rkisins. Rki er, a v g best veit, ekki byrgum fyrir skuldum gmlu bankanna.

Mli er a a er bi a gera svo mrg mistk essari svo klluu bjrgunarvinnu, a standi er verra dag, en a var byrjun oktber. Mr finnst t.d. frnlegt hvernig fari var a v a "bjarga" Selabanka slands. Af hverju var vali a kaupa skuldabrf bankanna? a var alveg eins hgt a fara allt ara lei, sem g hef bent . Hn var a gera rhlia samning sem hefi fali sr a rki keypti veln (m.a. hsnisln) af fjrmlafyrirtkjunum, sem notuu peninginn til a greia Selabankanum. annig myndu fjrmlafyrirtkin leysa til sn aftur skuldabrfin sem au lgu a vei fyrir lnum snum hj Selabankanum. Mli er leyst: Hfustll velna lkkar viranlega greislubyri, fjrmlafyrirtkin greia upp hluta skuldar sinnar vi Selabankann og Selabankinn fr innsptingu sem hann arf. Vissulega sitja fjrmlafyrirtkin uppi me skuldabrf gefin t af gmlu bnkunum, en au arf lklegast a fra minna niur til skamms tma en veskuldir heimilanna og fyrirtkja. Rkissjur veskuldir fyrir einhverja 350 milljara sem hgt er a geyma ar til betur rar jflaginu ea afskrifa lngum tma. Skuldabrf gmlu bankanna arf aftur a afskrifa um 80% 2 - 3 rum.

Eitt vibt. Getur einhver sagt mr hvaa skuldbindingar lgu/liggja a baki hsnislnum bankanna? Mr er t.d. sagt a bak vi stran hluta myntkrfulna su vertrygg slensk ln. a hafi v veri nausynlegt og kaflega hagsttt fyrir lnveitendur a krnan fll eins og raun bar vitni. Menn hafi gengi t fr v, egar lnin voru veitt, a GVT myndi hkka 135 stig lnstmanum. Vi stu stu menn uppi me gan hagna. a ir a allt sem er umfram GVT 135 er a gefa fjrmlafyrirtkjunum hagna sem ekki var gert r fyrir vi breyttan kostna. Gmlu bankarnir hefu v veri meira en aflgufrir vi a lkka gengisvimii niur GVT 150 ea jafnvel near. etta arf a skoa, egar stofnefnahagsreikningar nju bankanna eru settir upp, .e. a upphaflegu skuldbindingar gmlu bankanna vegna hsnislnanna fylgi yfir nju bankanna, en ekki bara uppblsinn hfustll lnanna. a verur a skapa nju bnkunum strax svigrm til a afskrifa 30-50% af hfustli velna. Og g mtmli eirri stahfingu, a hr s um skattpeninga a ra. etta snst um debit og kredit bkhaldi bankanna, en ekki bara ara hliina.

Marin G. Njlsson, 30.1.2009 kl. 10:09

14 Smmynd: Marin G. Njlsson

Til vibtar essu heyri g nokku skemmtilega lagaskringu um daginn. egar maur tekur ln, fr maur bla sem snir vntanlegar greislur allan lnstmann. etta er skjal sem maur arf a skrifa undir og ar me stafesta a maur hafi lesi. a eru einhverjir lgfringar sem vilja meina, a etta s hinn eiginlegi samningur milli lnveitandans og lnstakans um greislur og v s skuldaranum ekki skylt a greia umfram a sem ar segir. etta eigi jafnt vi um ln slenskum krnum sem mynt krfuln, ar sem greislurnar greisluyfirlitinu eru slenskum krnum.

a vri hugavert a lta reyna etta.

Marin G. Njlsson, 30.1.2009 kl. 10:17

15 Smmynd: Offari

Marino hr er mn hugmynd reyndar meal annars bygg num hugmyndum.

S afer sem g tel vera best til a niurgrei fasteignaln er a rki kaupi skuldir bankana af selabanka me affllum. Bankinn greiir skuldina me fasteignaskuldabrfum heimilana. Rkissjur afskrifar hluta eirrar skuldar og kapir san fasteignaskuldabrf af balnasj og rum skiptum fyrir nnur ofvesett brf. Fyrir viki vera til brf sem heimilin sj fram a geta greitt og me v mti vera brfin raun vermtari en au voru.

http://offari.blog.is/blog/offari/entry/789390

Offari, 30.1.2009 kl. 10:55

16 Smmynd: Marin G. Njlsson

Offari, etta er nokkurn veginn smu hugmyndir og g hef lagt fram tveimur frslum:

Bjrgunaragerir vegna Selabankans geta nst heimilunum

Tillaga um agerir fyrir heimilin

Marin G. Njlsson, 30.1.2009 kl. 11:24

17 Smmynd: Offari

J enda voru a nar hugmyndir sem leiddu mig a svipari niurstu. En n arf a koma essum hugmyndum og rum umruna me einhverjum rum.

Offari, 30.1.2009 kl. 11:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband