Leita í fréttum mbl.is

Hiđ dulda atvinnuleysi á Íslandi

Ţetta er hátt hlutfall, en ţađ má ekki gleymast ađ á Íslandi er eiginlega ekkert langtíma atvinnuleysi. Ţegar Páll Pétursson var félagsmálaráđherra ákvađ hann ađ fćra alla sem höfđu veriđ atvinnulausir “of lengi” af atvinnuleysisskrá yfir í greiđslukerfi Tryggingastofnunar og á lífeyrissjóđina. Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ hafa t.d. hóp kvenna, sem gátu ekki fariđ í hvađa störf sem er, atvinnulausar, ţá fengu ţćr alls konar örorkugreiningar sem ekki höfđu veriđ hafđar í hávegum fram ađ ţví. Viđ ţetta fjölgađi gífurlega ţeim sem ţiggja örorkubćtur, en atvinnulausum fćkkađi. Ţetta er hiđ dulda atvinnuleysi á Íslandi og er ekkert annađ en fölsun á tölum.

Ókosturinn viđ ţetta fyrirkomulag er ađ örorkugreiđslur eru ákaflega íţyngjandi á marga lífeyrissjóđi.  Ţetta á sérstaklega viđ ţá sjóđi sem tengdir eru stórum kvennastéttum og síđan ţá sem eru međ sjómenn.  Ţađ er nefnilega stađreynd ađ ţetta eru ţeir hópar sem hverfa fyrst af vinnumarkađi.  Ţar sem langtímaatvinnuleysi er ekki viđurkennt á Íslandi, ţá hefur fólk ekki um annađ ađ velja, en ađ fara á örorkubćtur. Eins og áđur segir, greiđa lífeyrissjóđirnir háar upphćđir í örorkubćtur til sjóđfélaga sinna. Hefur ţessi mikla fjölgun ţeirra sem ţiggja örorkugreiđslur m.a. leitt til ţess ađ hćkka hefur ţurft iđgjald (ţ.e. mótframlag launagreiđenda) til sjóđanna.

Spurningin er hvort sé betra ađ greiđa hćrra iđgjald til lífeyrissjóđanna og safna fólki á örorkubćtur eđa hćkka greiđsluna í atvinnuleysistryggingasjóđ og greiđa fólki atvinnuleysisbćtur. Munurinn gagnvart ţeim sem ţiggur greiđsluna, er ađ ef hann er öryrki, ţá ţarf hann ekki ađ vera virkur í atvinnuleit og nýtur alls konar réttinda/afslátta sem honum býđst annars ekki.

Ţessu á núna ađ snúa viđ međ tvennu móti. Fyrst á ađ hverfa frá örorkumati og taka upp starfsorkumat og gera ţannig stórum hluta fólks kleift ađ vera í hlutastarfi án ţess ađ missa allan rétt til örorkubóta. Hitt er ađ stofnađur hefur veriđ Starfsendurhćfingarsjóđur sem á ađ ađstođa fólk viđ ađ efla starfsorku sína í kjölfar slysa eđa veikinda, ţannig ađ viđkomandi fer aftur út á vinnumarkađinn í stađinn fyrir ađ fara á örorkubćtur. Starfsendurhćfingarsjóđur tók til starfa núna um áramótin og eru nokkur forverkefni komin í gang. Ég ţekki ţar ađeins til og verđ ađ segja ađ ţar er í gangi mjög metnađarfull starfsemi undir stjórn Vigdísar Jónsdóttur hagfrćđings.


mbl.is 15 ţúsund manns metnir 75% öryrkjar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Kristjánsson

sćll

ţú gleymir ţví ađ ţrátt fyrir "duliđ" atvinnuleysi, eru engu ađ síđur rúmlega tvöfalt fleiri vinnustundir á hverja 100 íslendinga en frakka 2006, samkv. OECD (aldur 15-64).

Svo ađ ţrátt fyrir allt, er "duliđ" atvinnuleysi á íslandi hlutfallslega minnst hjá ykkur.

mkv frá Grćnlandi, ţar sem öryrkja og duliđ atvinnuleysi blómstrar!

Baldvin Kristjánsson, 30.1.2009 kl. 12:20

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Viđ fundum ekki ţetta fyrirkomulag upp ađ setja fólk frekar á örorku, en kalla ţađ atvinnulaust.  Ţetta er ţví ţekkt út um allt og sérstaklega á Norđurlöndum.

Ég er annars fyrst og fremst ađ koma međ sögulega skýringu.  Nú síđan skýrir ţetta skerđingu sumra lífeyrissjóđa á greiđslum fyrir nokkrum árum og hvers vegna ákveđiđ var ađ hćkka iđgjöld um 2 prósentustig fyrir ekki löngu.

Marinó G. Njálsson, 30.1.2009 kl. 12:43

3 Smámynd: Baldvin Kristjánsson

Sćll aftur

Ţrátt fyrir allt, má samt benda á ađ feluleikur stjórnvalda hefur veriđ minni á Íslandi en annarsstađar á Vesturlöndum í ţessu samhengi.

Ţar nćgir ađ kíkja á opinberar tölur hjá OECD, IMF og WB og draga ţá fyrst ţá sem eru á vinnumarkađi frá, svo atvinnuleysi, síđan međalvinnustundir. Út úr ţví fćrđu vinnustundir sem unnar eru pr. 100 manns. Niđurstađan er sláandi - Íslendingum í vil (ekki framleiđninni ţó...).

Púđinn til ađ takast á viđ kreppu á Íslandi er mun ţykkari, ţ.e. ađgengi ađ vinnu. Hvađ ţá ţegar litiđ er til ţess ađ Íslendingar í vinnu eftir 62 ára aldur - og á skólaaldri er miklu hćrri en á öđrum vesturlöndum.

Baldvin Kristjánsson, 30.1.2009 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband