Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Hruni Bandarkjunum slenskum bnkum a kenna!!!

a er forvitnilegt a fylgjast me umrunni erlendum frttamilum um hruni Bandarkjunum. g rambai inn einn rinn FT Alphaville og ar blasti vi eftirfarandi athugasemd:

Posted by stocious

Icelandic Banks suspected of shorting Investment Banks in act of vengeance…………….

Hugsanlega kemur a vel vondan a Lehman Brothers hafi lent eim hremmingum sem fyrirtki er komi , ar sem fulltrar ess voru grunair um a hafa stai a baki "atlgunni" a slenska bankakerfinu svetrar, en a einhverjum detti hug a slenskir bankar hafi bolmagn til a skortselja Lehman Brothers gjaldrot, a er hugmyndaflug lagi.

Annars telja menn skina frekar liggja "nakinni" skortstu, en hn felst v a skortselja verbrf n ess a hafa fengi brfin fyrst a lni. San tekst mnnum ekki a standa skil brfunum til kaupenda. SEC hefur sent fr sr frttatilkynningu (sj hr) ar sem tilkynnt er a "nakinni" skortslu llum almenningshlutaflgum, ar me llum helstu fjrmlafyrirtkjum vestanhafs, er sett au takmrk a afhenda skal kaupanda brfin fyrir lok rija viskiptadags fr v a viskipti eiga sr sta.


Innviir bandarska hagkerfisins a molna?

Maur getur ekki anna en velt v fyrir sr um lei og maur fylgist me atganginum fyrir vestan haf, hvort innviir bandarska hagkerfisins su a molna. Fjrmlafyrirtkin falla eitt af ru, strsta tryggingafyrirtki heims er bjarga r snrunni, Ford og General Motors hafa ska eftir rkisasto og stru flugflgin standa brauftum. Sama hvert liti er, alls staar virast str og ur stndug fyrirtki vera miklum vanda. Allt er etta afleiing af fjrmlakreppunni sem er a ganga yfir samhlia hinni miklu hkkun oluvers sem var fyrri hluta essa rs.

Falli hefur veri htt, en a mnu mati, hefur a ekki veri vnt. g hef lengi haldi v lofti a etta vri fyrirsjanlegt. Raunar skrifai g frslu um mli fyrir rmu ri (sj Lglaunalandi Bandarkin), ar sem g benti nokkur atrii sem g taldi bera vott um veika stu Bandarkjanna:

 1. Lg laun
 2. Lgt vruver
 3. Lgt gengi bandarska dalsins
 4. Mikill viskiptahalli
 5. Mikill fjrlagahalli
 6. Vaxandi atvinnuleysi
 7. Getuleysi eirra til a takast vi afleiingar fellibylsins Katrnar

Af essum atrium hefur aeins eitt eirra lagast, .e. gengi USD hefur styrkst miki sustu vikurnar.

frslunni minni taldi g, eins og fyrirsgn frslunnar gaf til kynna, a lg laun vru strsti vandinn. Lg laun geru a a verkum a flk gti ekki greitt af lnum og hefi ekki efni neinu umfram brnustu nausynjar. g er svo sem ekki einn um a halda v fram a efnalti flk s gn vi stugleika. En a etta skyldi snast upp ann skapna, sem n rur yfir, var kannski meira en bast mtti vi.

Auvita snst etta ekki bara um a fullmargir Bandarkjamenn geti ekki stai skilum lnum snum. Flkjan er meiri en svo. fyrsta lagi tti str hluti hsniskaupenda aldrei a f au ln, sem sar lentu vanskilum. ar m beina spjtunum a grugum slumnnum fasteigna og slakri tlnastefnu hsnislnafyrirtkja. San ttu fjrmlafyrirtki aldrei a geta selt fjrmlavafninga me essum lnum sem AAA pappra. ar liggur skin a strum hluta hj matsfyrirtkjunum sem brugust gjrsamlega hlutverki snu, en ekki m lta framhj v, a au voru undir miklum rstingi kjlfar breyttra reglna um httustringu hj fjrmlafyrirtkjum, svo kallaar BASEL II reglur. Loks ttu nnur fjrmlafyrirtki aldrei a treysta essum papprum blindni vitandi hva st a baki eim, ar sem sagan hafi snt a strra hlutfall undirmlslna lenti vanskilum en hefbundinna hsnislna. ar brst httustring essara fyrirtkja, en au treystu gagnrnilaust einkunnir matsfyrirtkjanna. Ofan etta bttist san grarleg hkkun oluvers, sem jk rekstrarkostna flugflaga um tugi prsenta og var til ess a stutkn Bandarkjamanna, SUV blinn ea pick-upinn, htti a seljast.

Lklegast er eitt atrii vibt, sem rtt er a tala um. Hr landi hefur kross-eignarhald fyrirtkja veri miki gagnrnt me rttu. Vi lestur frtta og frttaskringa um vanda stru fyrirtkjanna Bandarkjunum, hefur treka komi fram a menn ttast a fall kveinna lykilaila gti komi af sta kejuverkun. stan er a essi fyrirtki eiga verbrf hvert hj ru. a hefur veri bi til kross-eignarhald verbrfum, skuldabrfum, afleium og rum fjrmlavafningum. Rofni einn hlekkur kejunni, eru miklar lkur a allt falli. ess vegna var a bjarga Bear Sterns, ess vegna var a bjarga Fannie May og Freddie Mac og ess vegna var a bjarga AIG. Vissulega var Lehman Brothers leyft a fara greislustvun, en a var lklega bara gert til a auvelda Barclays yfirtku rekstrarvna hluta fyrirtkisins. Anna rekstri fyrirtkisins var (a mati frttaskrenda) meira og minna verlaust. Sama vi um Merryl Lynch. Bank of America keypti fyrirtki fyrir slikk og ar me var hgt a nllstilla rekstur ess me lgmarks tapi og n ess a rugga btnum of miki. Hvort allar essar agerir komi veg fyrir a kejuverkunin fari gang mun koma ljs nstu dgum ea vikum. Vonandi munu menn lra a af essu, a einfaldara er betra. Vonandi mun Bank of International Settlements byggja a inn nja tgfu af BASEL reglunum, a fjrmlavafningar dr vi sem sett hafa allt annan endann fjrmlaheiminum undanfari r, geta aldrei aftur fengi AAA einkunn.


Til hamingju, Bjrn li

Minn fyrrum bekkjarflagi og samstdent Bjrn li strup Hauksson hefur veri rinn forstjri Keflavkurflugvallar ohf. Hann er binn a fara msa krka leiinni etta starf. Verkefni vegum Sameinuu janna rak og sar Kosovo, sveitarstjri Tlknarfiri og eitt og anna. Aljaflugvllur arf aljlegan einstakling og ar er Bjrn li alveg kjrinn. Reynslan fr starfinu vi Kosovo flugvll ttu a ntast honum vel.

Til hamingju, Bjrn li og farnist r vel starfi.


mbl.is Nr forstjri Keflavkurflugvallar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skudlgurinn fundinn! Er a?

Jja, n er leitin af skudlginum hafin og menn tla a einblna afleiurnar. En eru afleiurnar ekki saklausar sjlfu sr mean menn skilja eli eirra og afleiingar. Er a ekki miklu frekur vandamli, a menn bjuggu til svo miklar flkjur a enginn vissi raun hvaa vermti stu bak vi flkjuna. egar einhverjum tkst a ba til pening r svona flkju, reyndu arir a ba til enn meiri flkju. A lokum hfu menn ekki hugmynd um hvort flkjan var pls ea mnus. eir einstaklingar sem su um httustjrnun hj fjrmlafyrirtkjunum fllu prfinu.

Undirmlslnavafningarnir eru skrasta dmi um etta. Menn hentu ar saman alls konar lnum me mismunandi httuvgi til ess eins a rugla kaupanda vafningsins. Kaldhnin essu var san a s aili, sem tti a meta essa vafninga, .e. matsfyrirtkin, tk tt v a blekkja kaupendurna me v a rleggja seljandanum um a hvernig vri hgt a gera vafasama pappra minna vafasama.

a er eins og menn hafi gleymt eirri grundvallarhugsun httustjrnun, a maur byggir ekki rugga byggingu undirstu ar sem sumir hlutar hennar eru lagi og arir molum. Kannski er essi samlking ekki alveg sanngjrn, ar sem flest bendir til ess a grunnvarningurinn hafi veri traustur, .e. a sem vi getum kalla "frum-afleiur". Vandamli er v lklega frekar eins og me World Trade Center. "rs" undirsturnar var hrundi, en me "rs" ofar vafningakejunni, tkst a koma af sta kejuverkun sem var til ess a allt hrundi. (g nota "rs", alsendis s vst a nokku hafi veri um rs a ra. Frekar tti a tala um galla ea svikna vru.)

Matsfyrirtki hafa egi har knanir fyrir a meta svona vafninga eignasfnum fyrirtkja. a er alveg ljst mnum huga a byrg eirra er mikil. Raunar hef g ur gengi svo langt a segja a au hafi ekki veri starfi snu vaxin. (Fyrir utan a sna grflega vanhfni me v skilja ekki milli lkra starfstta, .e. rgjafar, slu og mats.) a tekur v kannski ekki a hegna matsfyrirtkjunum fyrir afglp sn. Einhver verur a halda hlutverki eirra fram og a er lklegast alveg eins gott a essi rj fyrirtki haldi v fram, eins og a au su ger gjaldrota og n matsfyrirtki rsi r sku eirra. a yri hvort e er sama flki sem fri til starfa hj hinum nju fyrirtkjum. (Innihaldi er a sama, skipt s um umbir.)

a er mn skoun, a ef matsfyrirtkin hefu stai sig stykkinu, hefu au aldrei samykkt sfellt flknari afleiusamninga og vafninga. au hefu lkka slka pappra einkunn eftir v sem flkjustig eirra hefi aukist. Enn og aftur er g bara a lta etta t fr grundvallarreglu httustjrnunar, en ar er ein sem segir, a eftir v sem fleiri hreyfanlegir hlutir eru vl, aukast lkurnar v a hn bili. Fleiri umbir og ykkari kassi breyta v ekki neitt. a er mechanisminn sem rur v hvort bilun verur. etta lka vi um fjrmlavafninga. a er v alveg sama hva menn vera duglegir a finna vrur og jnustur sem klikkuu, sbr. frttaskring mbl.is, etta snst allt um httustjrnun og hn klikkai. Hn klikkai m.a. vegna ess a menn treystu matsfyrirtkjunum og ekki sur vegna ess a menn skildu ekki hva eir voru me hndunum. httulknin gefa eingngu rtta niurstu, ef inn au fara rttar upplsingar og stillingar eirra eru rttar. Hr brst greinilega etta tvennt, .e. einkunnir matsfyrirtkjanna voru rangar og stillingar sem endurspegla ttu stigmgnun vandans virast hafa veri rangar. Afleiurnar sjlfar geru ekkert af sr. A kenna eim um, er eins og a kenna hraskreium bl um a maur hafi veri tekinn fyrir of hraan akstur. a var httustjrnunin sem brst vegna ess a treyst var blindni matsfyrirtkin. Rubbish in - rubbish out. Svo einfalt er a.


mbl.is Frttaskring: Afleiurnar undirrt bankahrunsins?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Getur einhver tskrt fyrir mr

Um helgina var kvei a Lehman Brothers yri ekki bjarga og fyrirtki fri gjaldrot, Merryll Lynch var keypt brunatslu, AIG leitar eftir neyarlni til a fora sr fr gjaldroti og Selabanki Bandarkjanna segist ekki geta bjarga fleirum.  sama tma dlir Selabanki Evrpu t peningum.  Getur einhver skrt a t fyrir mr, hvers vegna hkkar USD gagnvart llum helstu gjaldmilum?  tti etta ekki a vera fugt?  Ef undirstur bandarska fjrmlakerfisins eru smtt og smtt a molna, hefi maur haldi a gjaldmiillinn tti a veikjast, ar sem vermtin eru a gufa upp, skuldatryggingar lna vera ekki borgaar o.s.frv.  En mr hefur svo sem fundist ur a markaarnir hagi sr ekki samrmi vi hagfrikenningar og finnst eir alls ekki gera a nna.
mbl.is Krnan veikist um 1,60%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gmlu bragi beitt - kenna hinum um

a er ekki lagi me forramenn rkja Vesturlndum sem halda v fram a gn stafi af hernai Rssa. Ef a er virkilega a sem menn halda, af hverju dettur mnnum hug a storka Rssum vi hvert tkifri? Eldflaugavarnir Bandarkjamanna Austur-Evrpu er ekkert anna en tilraun til a raska hernaarlegu jafnvgi. Hldu menn virkilega a Rssar stu hljir hj?

Heiminum stendur dag mest gn af hernaarbrlti Vesturlanda. Herir NATO hafa fari n umbos aljasamflagsins inn Afganistan og msir herir einstakra landa hafa sama htt fari umboslausir inn rak. Bandarkjamenn tla a byggja upp eldflaugavarnir Austur-Evrpu til a verjast hugsanlegum rsum fr ran! Af hverju f eir ekki a setja slkar varnir upp Indlandi, ef rnum dytti hug a skjta flaugunum ttina? Bandarkin hafa lka ri a v llum rum a fjlga sem mest m NATO. Og hver er tilgangurinn? Nmer eitt, tv og rj a einangra Rssa vegna ess a Bandarkjamenn eru bnir tta sig v a Rssland er ori efnahagslegt strveldi. a er etta rennt sem er mest gn vi heimsfriinn dag, ekki a Rssar sitji ekki hljir hj bori.

slendingum stendur engin gn af Rssum. slendingum stendur gn af endalausum grunum Bandarkjanna og "lepprkja" eirra NATO gagnvart Rssum sem munu endanum vera til ess a til taka mun koma. Besta trygging fyrir heimsfrii er a Bandarkin og fylgijir eirra htti essu hernaarbrlti og htti a gra Rssum vi hvert tkifri. Htti a troa snum siferisgildum upp jir um allan heim n ess a r hafi bei um a. Htti a kvea hvaa stjrnarfar eigi a vera vi li rkjum sem hafa kosi arar lausnir. Htti a bjarga heiminum fr mynduum httum.

Okkur slendingum stendur mun meiri gn af erlendum glpagengjum, en rssneskum herafla. Okkur stendur meiri gn af stjrn efnahagsmlum, ntri peningamlastefnu og verlausum gjaldmili, en v a feinar rssneskar herflugvlar fljgi um lofthelgi okkar. Vi eigum ekkert sktt vi Rssa og eir eiga ekkert sktt vi okkur. Vi urfum v ekki a ttast neitt af hlfu Rssa.

Skin essu mli er ekki Rssa. eir sndu vibrg vi endalausum grunum Bandarkjamanna og "lepprkja" eirra (lesist Georga). Vibrg sem hinga til hafa veri mjg hgvr og mun hgvrari en vibrg Bandarkjamanna egar eim var "gra" af Sadam Hussein (sem reyndist ekki grun heldur sannleikur). a m ekki gleymast mli Suur-Ossetu og Abkhasu a a var Georguher (binn njustu vopnum fr bandarskum hernaaryfirvldum) sem fr me hervaldi gegn lndum snum essum hruum. Hruum, sem hfu noti sjlfsstjrnar htt tvo ratugi og voru engin gn vi stugleika svinu. Hldu menn virkilega a Rssar tkju slku egjandi og hljalaust. arna var forseti Georgu a reyna a sl plitskar keilur og um lei hjlpa repbliknum kosningabarttunni vegna forsetakosninga Bandarkjunum. a m heldur ekki gleymast a Vesturlnd hfu andstu vi vilja Sameinuu janna, samykkt sjlfsti Kosovo. Hver er jrttarlegur munurinn Suur-Ossetu og Abkhasu annars vegar og Kosovo hins vegar? Enginn. Nkvmlega enginn. ll svin hfu veri sjlfstjrnarsvi innan sinna landa. ll svin eru bygg hpum sem eru a miklu leiti af rum uppruna en arir bar essara landa. ll svin hafa tt erfium samskiptum vi rkjandi stjrnvld hvert snu landi. Eini munurinn var a Kosovo-Albanar reyndu a f askilna me hervaldi sem snerist upp borgarastr, en hinum tveimur svunum var binn a rkja friur og jafnvgi ar til forseti Georgu fkk vopn fr Bandarkjunum til a efna kosningalofor!

San m ekki gleyma v, a ramenn Washington hafa undanfarin r reynt allt hva eir geta til a fra hrifasvi sitt lengra inn Austur-Evrpu. Eftir lok kaldastrsins hafi ar myndast nokku hlutlaust svi, sem hvorki var undir hrifum Rssa n Bandarkjanna/NATO. Smtt og smtt hefur rkjum i NATO veri fjlga, en um lei hefur Rssum veri gert a ljst, a eir fi ekki inngngu. Hva gti stula betur a frii, en a hleypa Rssum inn NATO? ar me vri gninni sem sumum virist steja af Rssum, eytt eins og hendi vri veifa. A segja vi Rssa, a eir megi ekki vera me, en um lei segja vi alla fyrrverandi bandamenn Rssa a eir su velkomnir, er eins og a bja llum krkkunum nema einum bekkjarafmli. g skil ekki svona laga og get mgulega s a a s gert til a koma jafnvgi og frii heiminum. etta er miklu fremur gert til a auka jafnvgi og auki jafnvgi eykur lkur frii. etta er gamaldags kaldastrs hugsunargangur sem er engum til gagns.


mbl.is Enn stafar gn af hernai Rssa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tilfinningamrar koma veg fyrir samninga

A mnu viti eru a fyrst og fremst einhverjir myndair mrar/glerk sem koma veg fyrir a essir samningar nist. g held a allir smilega vitibornir einstaklingar sji hvlkt rttlti felst krfum ljsmra. r eru eingngu a ska eftir v a r fi viurkenningu menntun sinni og byrg.

En essa mra/glerk er hgt a rjfa. a veit g af eigin reynslu.

g sat einu sinni mti Gumundi Gumundssyni (var kallaur Litli-Jaki skum tternis), sem var varamaur Gunnars Bjrnssonar, og var a semja fyrir hnd astoarstjrnenda framhaldssklum. Vi vorum me stran hp velmenntara einstaklinga me mikla byrg og vildum f fram kvena leirttingu. g st fastur mnu (sem var a hkka grunnlaun astoarsklameistara 170 s. mnui vi upphaf samningstmans) og Gumund Gumundsson var eitthva fari a bresta olinmina. Hann rskti sig aeins og sagi svo: "Helvti, veri i me hrra kaup en g." g sagist ekki hafa hugmynd um hva hann hefi kaup, enda snerist rttindabartta minna umbjenda ekki um a.

g hef dlti tilfinningunni a bartta ljsmra, sem g sty heilshugar, snist um essa tilfinningalegu mra, sem samninganefndin og ar me rherra, hafa sett kringum kjr tiltekinna sttta hj rkinu. Mr tkst a kla gegnum slkan mr ea glerak og lok samningstmans, fkk astoarsklameistari Insklans Reykjavk rmlega 200 sund grunnlaun. Hann var fyrstur allra sem i laun samkvmt kjarasamningi kennara til a rjfa ennan a v virtist yfirstganlega mr. Samningarnir voru undirritair n verkfalls jn 1997 og 200 s. kr. grunnlaunin uru a veruleika janar 2000. Flestir astoarstjrnendur fengu bilinu 30 - 46% kauphkkun samningstmanum. etta reyndist sasta verk mitt sem astoarstjrnandi, ar sem nokkrum dgum sar hf g strf njum vinnusta sem borgai margfalt betur.

Gulaug, Unnur og i allar samninganefnd ljsmra: Standi fastar ykkar, i eigi a skili. a er skandall, a sum hsklamenntun s metin hrra til launa en nnur. Og a er enn meiri skandall, a rherra r rkisstjrn slands skuli hafa bei ykkur um a ba me krfur ykkar svo rkisstjrnin gti slegi sig til riddara einhvern tmann sar me lgum um afnm kynbundins launamunar.


mbl.is Ljsmur: Uppsagnir lglegar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

kvrunin kemur ekki vart

kvrun Selabankans um a breyta ekki strivxtum kemur ekki vart. g spi essu frslu minni sumar (sj Hva urfa raunstrivextir a vera hir?) og fyrir hlfum mnui (sj Glitnir breytir strivaxtasp). sari frslunni fri g rk fyrir v a raunstrivextir vru raun hlfu prsentu hrri en mismunurinn verblgu og strivxtum gfi til kynna, ar sem 12 mnaa verblgutlur nu raun og veru yfir 54 vikur en ekki 52 eins og r ttu a mla. rsverblgan vri v raun og veru 14%, ekki 14,5% eins og Hagstofan segir.

En aftur a kvrun Selabanka. Mia vi upplsingar sem g hef safna um strivexti og verblgu fr 1994 til dagsins dag, hafa raunstrivextir (.e. munurinn strivxtum og verblgu) aeins einu tmabili fari niur fyrir 2%. etta gerist fr nvember 2001 fram a vaxtakvrun aprl 2002. mislegt er lkt me essu tmabili og nverandi astum, .e. eins og n var veruleg, skyndileg lkkun krnunnar. bum tilfellum hkkai gengisvsitalan snggt um 30 punkta og sveig san um 10-15 vibt. bum tilfellum hefur gengisvsitalan n tmabundnu jafnvgi langt fyrir ofan gamla jafnvgi. bum tilfellum hefur fylgt mikil verblga. Og bum tilfellum hafi Selabankinn lkka strivexti talsvert nokkrum mnuum ur en krnan fll. Lkur ar samanburinum. En ef vi getum nota fortina til a sp fyrir um framtina, gti rennt gerst nstu mnuum:

 1. Verblgan lkkar hratt fr janar 2009 fram jl
 2. Strivextir lkka hratt allt nsta r
 3. Krnan styrkist verulega fr nvember 2008 fram apr/ma 2009
Greinendur eru nokku sammla um a atrii 1 og 2 eiga eftir a ganga eftir, en etta me styrkingu krnunnar er meiri vissu. Ekki a, a krnan mun rugglega styrkjast. Spurningin er bara hvenr a styrkingarferli hefst og hve miki hn muni styrkjast. Ef aftur er leita til sgunnar, tk a krnuna sast sj mnui a n lgstu stu. a tk krnuna san 6 mnui a vinna til baka helminginn af veikingunni. Gerist etta lka nna, urfum vi fyrsta lagi a ba fram oktber eftir a sj toppinn gengisvsitlunni, sem gti veri 175 ea svo, og styrkingin verur varla meiri en svo a gengisvsitalan aprl/ma 2009 verur eitthva bilinu 145 til 150. Hafi toppinum aftur veri n gr, egar gengisvsitalan skrei tmabundi upp fyrir 170, gtum vi veri a horfa gengisvsitlu upp 140 - 145 aprl/ma nsta ri. En eins og sagt er um vxtun: vxtun fort tryggir ekki sambrilega vxtun framt. Hn getur bara gefi vsbendingar um runina. a sama vi um gengi og verblguna. Mli er bara, a trlega margt er lkt hegun gengis og verblgu sustu mnui og var sama tma rs 2001.
mbl.is Strivextir fram 15,5%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Danir ttu a lta sr nr

msir sjlfskipair danskir spekingar hafa rust fram vllinn undanfarin 2-3 r og bori bor alls konar blsnisspr um slenskt efnahagslf. Hugsanlega eiga einhverjar eirra eftir a rtast, en dnsk frnarlmb nverandi fjrmlakreppu eru egar orin mun meira berandi en au slensku. Um daginn var a Roskilde Bank og ltur t fyrir a einhverjir fleiri bankar og sparisjir fylgi. dag eru tvr frttir. nnur er essi um a Stones Invest hafi veri rskura gjaldrot og hin um a Skype aujfurinn Morten Lund s orinn blankur. Vi hfum svo sem heyrt msar sgusagnir um a hinir og essi slenski "fyrrum milljaramringar" eigi vart fyrir salti grautinn, en a hafa enn bara veri sgusagnir. rtt fyrir a fjlmargir fjrfestar og bankar hafi stai hllum fti, hefur enginn enn veri lstur gjaldrota ea urft neyarbjrgun fr Selabankanum.

Mr snist af essu, a dnsku spekingarnir hefu betur liti sr nr, svo a gagnrni eirra 2006 hafi n hugsanlega afstrt v a standi vri enn verra hr landi en a raun og veru er. Svo er nttrulega hitt, a vi slendingar eru algjrir snillingar a halda andlitinu, annig a hugsanlega eru margir veikir blettir undir tiltlulega slttu yfirborinu.

g tek a fram, a g er ekki a gleyma Sparisji Mrasslu, en honum var bjarga n akomu Selabankans. Auvita hefur Baugur tapa hum upphum Nyhedsavisen, en flagi virist hafa ola a tap.


mbl.is Stones Invest rskura gjaldrota
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hann vildi Meistaradeildina frekar en Stoke og fkk hvorugt

Hyypi er a vonum sr, ar sem helsta stan fyrir v a hann sagi nei vi Stoke, var a hann tlai a taka tt Meistaradeildinni. etta snir a egar menn velja a vera ltill fiskur strri tjrn, frekar en str fiskur ltilli, tnist maur stundum ea er gleyptur af eim strri. Hann hlt kannski a hann vri strra nmer hj Liverpool, en n er Rafa binn a af sanna a.

Annars sagi fyrrum samstarfsflagi minn, Frmann Ingi Helgason, fyrrverandi fangastjri Insklans Reykjavk, egar hann var spurur af hverju hann hefi ekki stt um sklameistarastu sem auglst var: "Hvort heldur a s betra a vera 1. strimaur stru skipi ea skipstjri litlu?" Svari flst nttrulega spurningunni, .e. honum fannst hann hafa meiri hrif sem fangastjri Insklans Reykjavk en sem sklameistari hins nefnda skla.


mbl.is Hyypi tvstgandi varandi framtina hj Liverpool
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband