Leita frttum mbl.is

kvrunin kemur ekki vart

kvrun Selabankans um a breyta ekki strivxtum kemur ekki vart. g spi essu frslu minni sumar (sj Hva urfa raunstrivextir a vera hir?) og fyrir hlfum mnui (sj Glitnir breytir strivaxtasp). sari frslunni fri g rk fyrir v a raunstrivextir vru raun hlfu prsentu hrri en mismunurinn verblgu og strivxtum gfi til kynna, ar sem 12 mnaa verblgutlur nu raun og veru yfir 54 vikur en ekki 52 eins og r ttu a mla. rsverblgan vri v raun og veru 14%, ekki 14,5% eins og Hagstofan segir.

En aftur a kvrun Selabanka. Mia vi upplsingar sem g hef safna um strivexti og verblgu fr 1994 til dagsins dag, hafa raunstrivextir (.e. munurinn strivxtum og verblgu) aeins einu tmabili fari niur fyrir 2%. etta gerist fr nvember 2001 fram a vaxtakvrun aprl 2002. mislegt er lkt me essu tmabili og nverandi astum, .e. eins og n var veruleg, skyndileg lkkun krnunnar. bum tilfellum hkkai gengisvsitalan snggt um 30 punkta og sveig san um 10-15 vibt. bum tilfellum hefur gengisvsitalan n tmabundnu jafnvgi langt fyrir ofan gamla jafnvgi. bum tilfellum hefur fylgt mikil verblga. Og bum tilfellum hafi Selabankinn lkka strivexti talsvert nokkrum mnuum ur en krnan fll. Lkur ar samanburinum. En ef vi getum nota fortina til a sp fyrir um framtina, gti rennt gerst nstu mnuum:

 1. Verblgan lkkar hratt fr janar 2009 fram jl
 2. Strivextir lkka hratt allt nsta r
 3. Krnan styrkist verulega fr nvember 2008 fram apr/ma 2009
Greinendur eru nokku sammla um a atrii 1 og 2 eiga eftir a ganga eftir, en etta me styrkingu krnunnar er meiri vissu. Ekki a, a krnan mun rugglega styrkjast. Spurningin er bara hvenr a styrkingarferli hefst og hve miki hn muni styrkjast. Ef aftur er leita til sgunnar, tk a krnuna sast sj mnui a n lgstu stu. a tk krnuna san 6 mnui a vinna til baka helminginn af veikingunni. Gerist etta lka nna, urfum vi fyrsta lagi a ba fram oktber eftir a sj toppinn gengisvsitlunni, sem gti veri 175 ea svo, og styrkingin verur varla meiri en svo a gengisvsitalan aprl/ma 2009 verur eitthva bilinu 145 til 150. Hafi toppinum aftur veri n gr, egar gengisvsitalan skrei tmabundi upp fyrir 170, gtum vi veri a horfa gengisvsitlu upp 140 - 145 aprl/ma nsta ri. En eins og sagt er um vxtun: vxtun fort tryggir ekki sambrilega vxtun framt. Hn getur bara gefi vsbendingar um runina. a sama vi um gengi og verblguna. Mli er bara, a trlega margt er lkt hegun gengis og verblgu sustu mnui og var sama tma rs 2001.
mbl.is Strivextir fram 15,5%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Johnny Bravo

Atrii 1 og 2 er sama hluturinn af v a ef verblgan lkkar eru strivextir lkkair.

Veit ekki hvenr fyrra skipti sem krnan lkkai um 30 punkta, ertu a tala um mars 2006 ea mars-ma 2001?

g er sammla me a gengi muni styrkjast, verblga lkka og svo vera strivextir lkkair nstu 24-48 mnuum, spurning hvenr botninum s n. Mealgildi gengisvsitlu er 125 san janar 2000 og krnan fer a nlgast a hgt og btandi.

Verblgan hefur veri 0,9% mnui sustu 3 mnui, a eru ekki strir mnuir verblgu annig s.

g held bara a a i ekkert a vera alltaf a hkka vexti, g held a selabankinn veri a fara a gefa t skuldabrf upp 15,5%vexti og vri meiri eftirspurn eftir slenskum krnum og myndi krnan styrkjast.

Johnny Bravo, 11.9.2008 kl. 10:51

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

a hefur ekki alltaf fari saman a verblga lkki og strivextir lkki HRATT. Raunar hefur mrgum sinnum komi fyrir sustu rum a lkkun strivaxta hefur EKKI fylgt breytingu vsitlu neysluvers. a er v ekki sjlfsagt a etta tvennt haldist hendur.

Gengisvsitalan var um 10 punktum sterkari mnuina ur en gengi fll 2001 en a var ur en a fll r. a er kannski rltil stlfrsla a segja a a hafi falli um 30 punkta.

Varandi breytinguna strivxtum, finnst mr vanta upplsingar fr Selabankanum hva honum finnst vera elilegt raunvaxtastig strivaxta svipaan htt og hann hefur sett sr verblgumarkmi. g hef bent a etta raunvaxtastig geti veri bilinu 2,8 - 3,8% elilegu rferi (svo m deila um hva er elilegt rferi).

Marin G. Njlsson, 11.9.2008 kl. 11:25

3 identicon

Af v a g skil etta ekki og margir hafa sagt a n s botninum n og n aftur, hvaa forsendur eru fyrir essum 3 atrium, nema a etta s bara "gut feeling". Og er ekki vaninn a ef strivextir lkka fellur krnan me tilheyrandi verblgu, er eithva kortunum sem segir a nna veri a eithva ruvsi?

Ragnar (IP-tala skr) 11.9.2008 kl. 22:18

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ragnar, eins og g segir: "Ef vi notum fortina til a sp fyrir um framtina." etta er a sem gerist fr mars 2001 fram ma/jn 2002. Fyrst fll krnan, fr verblgan af sta og raunstrivextir fllu. a sama er a gerast nna. Sveiflurnar eru ktari nna, en runin er sambrileg. En vi getum aldrei sagt fyrir vst um framtina og v eru etta bara vangaveltur. "Gut feeling" er oft ekkert lakari spmaur en vnduustu mdel, en eru menn yfirleitt bnir a jlfa elishvtina/innsi.

g veit svo sem ekki hvort nokku vit s essu hj mr, en svona s g etta. Skoum etta aeins breyttri r:

Krnan: Eftir a gengi lkkai fyrst aprl 2001, tk a krnuna 8 mnui a n botninum, tp tv r a n sama gildi og ur en gengisfalli hfst og 14 - 15 mnui a komast jafnvgi. Ef etta er lka a gerast nna, er krnan ekki bin a n botninum, hn mun ekki endurheimta fyrri styrk (.e. komast GVT 128) fyrr en fyrsta lagi fyrri hluta rs 2010 og kemst ekki smilegt jafnvgi fyrr en um mitt nsta r og a jafnvgi yri kringum GVT 137.

Verblgan: 2001 fr verblgan ekki eins hratt t verlagi eftir fall krnunnar og nna. Skringuna m lklegast finna v a krnan hafi veri a lkka umtalsvert fr ramtum og v voru kaupmenn lklegast bnir me anol sitt. Vi erum a vonast til ess a toppnum s n nna, en haldist verblga milli mnaa svipu t ri og hefur veri sustu tvo mnui (0,9%), gtum vi s njan topp janar. Nna lkt og 2001, fr verblgan stighkkandi og virist fyrst og fremst mega rekja a til ess a krnan hlst veik nokkra mnui. En eftir a toppnum var n janar 2002, lkkai hn hratt og var komin niur fyrir olmrk Selabankans (.e. 2,5%) nvember 2002. Heimfrum etta nverandi stand og vi urfum a ba fram oktber 2009 eftir v a sj slka tlu.

Strivextirnir. Eins og g hef bent ur, snst etta annars vegar um nafnstrivexti og hins vegar raunstrivexti. 2001 voru strivextir mjg hir ur en krnan fr a lkka og eftir a hn byrjai a lkka lkkai Selabankinn strivexti. Og eftir framhaldi af v a aeins hgi verblgunni oktber 2001, greip Selabankinn tkifri og lkkai strivextina aftur. Helsta skringin v, er a menn hafi ekki bist vi seinni gengisdfunni sem kom byrjun nvember 2001. En etta var til ess a raunstrivextir voru mjg lgir (undir 2%) fimm mnui r. a virtist hafa virka, ar sem verblgan hjanai hratt, nafnstrivextir lkku snarpt, en raunstrivextir hkkuu aftur. Frum etta yfir nverandi stand hgt verur a hefja lkkun strivaxta strax nvember um 0,5%, um 1% febrar, 2% mars og 2-3% aprl. Munurinn 2002 og nna er a vi erum me annan selabankastjra sem gti tali farslla a gera etta ruvsi.

Varandi spurningu na um a hvort gengi lkki ekki, ef strivextir lkki. Nei, vi eigum ekki a urfa a ttast a af eirri einfldu stu gengi er a leita a nju jafnvgi sama tma (er nokkurs konar afrttingu eftir slmt fyller) og v munu arir ttir vega yngra varandi stu krnunnar, en vaxtaskiptasamningarnir sem hafa dlti stjrna genginu. Anna sem mun skipta mli, er a menn munu a llum lkindum stta sig vi lakari vxtun nstu mnuum/rum ar sem vxtunarmguleikar vera almennt ekki eins gir frmlaheiminum og ur. Menn vera a sleikja srin og munu v leita meira inn peningabrf, rkistrygg brf au su me tiltlulega lga vexti og trygg skuldabrf banka og opinberra aila. Krnubrfin hafa hinga til veri mjg traust brf, .e. au eru htt metin af matsfyrirtkjum og tgefendur hafa stai vi snar greislur.

Svo gti nttrulega llu essu veri hleypt uppnm me einu gjaldroti ea svo.

Marin G. Njlsson, 12.9.2008 kl. 00:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband