Leita frttum mbl.is

Getur einhver tskrt fyrir mr

Um helgina var kvei a Lehman Brothers yri ekki bjarga og fyrirtki fri gjaldrot, Merryll Lynch var keypt brunatslu, AIG leitar eftir neyarlni til a fora sr fr gjaldroti og Selabanki Bandarkjanna segist ekki geta bjarga fleirum.  sama tma dlir Selabanki Evrpu t peningum.  Getur einhver skrt a t fyrir mr, hvers vegna hkkar USD gagnvart llum helstu gjaldmilum?  tti etta ekki a vera fugt?  Ef undirstur bandarska fjrmlakerfisins eru smtt og smtt a molna, hefi maur haldi a gjaldmiillinn tti a veikjast, ar sem vermtin eru a gufa upp, skuldatryggingar lna vera ekki borgaar o.s.frv.  En mr hefur svo sem fundist ur a markaarnir hagi sr ekki samrmi vi hagfrikenningar og finnst eir alls ekki gera a nna.
mbl.is Krnan veikist um 1,60%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Dollarinn fll miki gagnvart evru seinniparts fstudags og falli hlt fram Asu ntt ar til markair Evrpu opnuu morgun. etta voru aallega hyggjur af Lehman Brothers sem komu essu falli af sta. En svo er markaurinn binn a lykta a arna s botninum nokku n BNA og v er viss lttir loftinu nna v allir hafa veri a ba eftir a strir bankar fi a rlla hausinn frii.

En fltti r evru hfst me sprota af njum trend sem hfst me lkkun strivaxta BNA um ca. sustu pska. Eitt af markmiunum var a skera undan hrefna, gull, mlma og olumarkainum til a berja verblgu t r hagkerfinu me v a gera pengina a dra a a a vri s manns i a fjrfesta eim ekki brunatslum BNA og annig losa t r hrefna og olublunni. etta tk um 4-5 mnui a virka hj honum Bernanke og n arf BNA ekki a ttast verblgu og grunnurinn er lagur a nstu verblgulausri uppsveiflu BNA nstu 5-6 rin.

En alvru flttinn r evrum hfst fyrir alvru fyrir 8 vikum san og er nna ca. 11-12-13% allt eftir v hvaa tma dags r eru mldar. Svona mikill og hraur fltti r strum gjaldmilum er frekar algengur. En menn eru mjg svo undandi og hissa hversu hratt Evrpa er a renna inn kreppu (recession) og bast vi hinu versta. GDP vxtur Evrpu er a nlgast ekki neitt

Af hverju The Fed bjargai ekki Lehman? Veit a ekki, en einhversstaar verur a segja, the bucks stops here. a munu koma fleiri strir Svartir Ptrar t r skpunum, einnig Evrpu. Aalmli hj selabanka BNA var a hindra niurbrot peningakerfisins (systemic breakdown) og v ganga varlega en samt rugglega lnunni

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 15.9.2008 kl. 11:49

2 Smmynd: ROBBINN

a er margt skrti gangi, vgast sagt. Fjrlagari Bandarkjanna, sem eru gjaldrota, lkur 30.sept. og vera obinberaar tlur, sem tala snu mli!!!

Hr er vital vi George Green fr 2.9. um hi geigvnlega stand og vntanlegt hrun markaanna.

ROBBINN, 15.9.2008 kl. 11:57

3 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Aeins meira: j hkkun dollara er miki kninn af Amerskum fjrfestum sem eru a draga sig t r fjrfestingum erlendis og flytja peningana heim v ar veur vxtur og ar er allt drt nna og algerri tslu. a er nstum bi a hreinsa t r klsettinu BNA nna og hsnismarkaur er sennilega einnig a botna.

Flestir arir heiminum vera mun lengur a hreinsa til hj sr. Mnnum bregur elilega vi svona hamagang og slmar frttir, en BNA-menn eru yfirleitt kaflega fljtir a taka til og hvainn er mikill mean v stendur.

etta verur spennandi dagur - 7-9-13

En j, dollarinn er nstum rbeint upp lofti nna gagnvart evru

Gunnar Rgnvaldsson, 15.9.2008 kl. 12:04

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Takk fyrir etta, Gunnar. Sagan skrir hkkun USD sustu vikur og mnui, en a USD s a hkka um 1% um fram evru og pund egar allt er kalda kolum Bandarkjunum. Mr finnst etta ekki ganga upp og mnum huga til vitnis um a spkaupmenn hafa fundi sr ntt vifangsefni eftir oliunni.

Marin G. Njlsson, 15.9.2008 kl. 12:18

5 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

En mr hefur svo sem fundist ur a markaarnir hagi sr ekki samrmi vi hagfrikenningar og finnst eir alls ekki gera a nna.

a gera eir aldrei, nema a menn lti til ngu langs tma. etta er svona eins og egar hundaeigandinn fer t a labba me hundinn. mean hundaeigandinn gengur 2-3 km mun hundurinn hlaupa 10 km. En eir koma samt yfirleitt heim saman. Hundurinn er markaurinn, og hundaeigandinn er samflagshagkerfi heild. En a kemur stundum fyrir a hundurinn kemur alls ekki heim v hann fr of langt burtu fr eigandanum, og missti v sjnar af honum og ratar ekki heim. etta skei t.d. Japan.

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 15.9.2008 kl. 12:23

6 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

a er ekkert a marka svona fyrstu vibrg. T.d. er hlgilegt hva bandarsku hlutabrfavsitlurnar eru a falla lti i dag. Menn halda alltaf a botninum s n. Og a n s kauptkifri. En svo heldur niursveiflan fram. Held a talsvert langt s enn land a bi s a hreinsa t rusli fjrmlakerfinu.

a fer um mann hrollur vi tilhugsunina hva eigi etv. eftir a gerast hr. Jafnvel fyrir Bjrglfsfega er XL-lni str biti a yfirtaka.

Ketill Sigurjnsson, 15.9.2008 kl. 18:23

7 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Update ri 16. sep 2008 17.22.13

Samantekt - Jykse Bank greiningadeild gjaldeyrismarkaa segir:

1) Evra mun falla 14% rskmmum tma gangvart dollar, annig a gengi USD gagnvart DKK veri 6.00 DKK fyrir hvern dollara. Dollar hkkar evra lkkar

2) ECB er dragbtur llum heiminum og mttvana peningastofnun. The Federal Reserve vinnur alla vinnuna aleinn og a ECB s "irrelevant" egar a virkilega rur a selabankar sni hva eim br.

Hmm - irrelevant er sterkt or

Kveja

Gunnar Rgnvaldsson, 16.9.2008 kl. 15:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673804

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband