Leita frttum mbl.is

Barry Bonds - Kngur hafnaboltans

ntt gerist a sem hafnaboltaadendur hafa bei eftir. Barry Bonds, leikmaur hafnaboltalis San Francisco Giants, btti met Hank Aarons ,,sleggjunnar", egar hann ni ,,heimhlaupi" (,,home run") nr. 756. Methlaupi, sem jafnframt var 22. heimhlaup Bonds tmabilinu, kom 5. lotu leiks Giants gegn Washington Nationals, egar hann sl boltann t af vellinum og upp stkuna fyrir aftan hgri therjann (right outfielder). Grarleg fagnaarlti brutust t AT&T leikvanginum, heimavelli Giants, og tafist leikurinn um 10 mntur mean Bonds var fagna. etta var rija sinn leiknum, sem Bonds ni hggi (hit), en hann hafi ur n tveimur hfnum (double) og einni hfn (single). Honum var skipt t af eftir methlaupi. Giants tpuu leiknum 8 - 6.

Aeins eru fjrir dagar san Bonds jafnai met Hank Aarons (sett ri 1976) sem tti a standa um aldur og vi. Hlaupi nr. 755 ni hann sl. laugardag leik mti San Diego Padriates. riji maur listanum er hin gosagnakenndi Babe Ruth me 714. Eru eir einu mennirnir sem n hafa a sl yfir 700 heimhlaup ferlinum. Hank sl sitt 715. heimhlaup ri 1974 og hlt v metinu 33 r.

a hefur teki hinn 43 ra gamla Bonds 22 r a n metinu. leiinni a metinu hefur Bonds sett fjlmrg nnur met ea er meal efstu manna. ar m nefna a hann met fyrir 40 ra og eldri, enginn hefur fengi frafer 1. hfn (gngur/walks) eins oft og hann ea 2.540 og viljandi gngur, 679, hvoru tveggja sem gerir heimhlaupsmeti hans enn merkilegra. er Bonds aeins annar maurinn sgu hafnaboltans til a eiga bi heimhlaupsmetin, .e. heildarfjlda heimhlaupa og fjldi heimhlaupa einu tmabili (73, sett ri 2001). Babe Ruth hlt essu meti fr 1921 til 1961 ea rm 40 r. Bonds hefur sj sinnum veri valinn besti leikmaur jardeildarinnar, mun oftar en nokkur annar leikmaur sgu hafnaboltans. Hann hefur 14 sinnum veri valinn stjrnuli deildarinnar.

a fer ekkert milli mla a Barry Bonds er einn merkilegasti rttamaur sgunnar. Vissulega hefur skugga bori feril hans, vegna sakana um steranotkun, sem hann hefur valt neita. Hefur hann af eim skum veri kaflega vinsll meal adenda annarra lia en sama htt elskaur og dur af adendum Ginats. essu virist hafa ori breyting sl. laugardag, egar horfendur San Diego stu risvar ftur til a hylla Bonds eftir a hann jafnai met Hank Aarons, en eins einkennilegt og a virist kom eftir kast fr kastara sem var fyrir nokkrum rum dmdur 15 leikjabann vegna steranotkunar.

Hgt er a lesa meira um Barry Bonds og trlegan feril hans me v a smella hr.


mbl.is Barry Bonds setur ntt met bandarska hafnaboltanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vissulega frbrt hj BB. neitanlega stendur etta skugga meintrar steranotkunar og fjlmilarhafa td ekki fylgst me essu merkilega afreki af eins miklum huga fyrir viki. Auk ess hefur BB alla sna t fari snar eigin leiir og seint veri talinn til "media favorites" allar gtur fr v hann hf ferillinn hj Pittsburgh.

a verur gaman a sj nstu rum hvort ger verur atlaga a essu meti en telja verur mguleika A-rod nokku ga sem kominn er 500stkrtt rmlega rtugur. Eins ,tti velta fyrir r hvort Ken Griffey Jr. vri ekki kominn me fleiri, er rtt rmlega 600 ef hann hefi veri hraustari.

Jn Skli Indriason (IP-tala skr) 8.8.2007 kl. 13:26

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

g s fyrir mr a fleiri en A-rod geri atlgu a metinu, en hann er vissulega nstur rinni. Mistakist honum, m nefna A. Pujols, sem er s leikmaur sem er me flest home run a mealtali ri ea 39,1 fyrir fyrstu tpu sj r sn deildinni samanbori vi 35,7 hj A-rod og 34 hj BB.

Varandi vinsldir BB, segja margir a hann s dlti gur me sig, en g mundi n segja a hann hefi alveg efni v. Hann var a vsu ljfur sem lamb San Diego eftir a hann jafnai met Hanks Aarons. Fengu sumir blaamenn sam me honum og hafa kvei a ng s komi. Han fr veri * sleppt og Bonds ltinn njta rangurs sns, sem er j strkostlegur. a arf svo sem engan snilling til a sj a hann vri kominn upp fyrir Babe Ruth, hann hefi eingngu n kringum 50 HR ri 2001. Anna er lka, a svo a hann hefi nota stera essum tma, var a ekki banna hafnaboltanum. a var ekki fyrr en eftir BALCO skandallinn kom upp, sem notkun stera var bnnu, og jafnvel var ekki hgt a skikka menn lyfjaprf. a san kaldhni a kastarinn sem kastai gegn honum sl. laugardag fkk 15 leikjabann fyrir steranotkun fyrir nokkrum rum. Segjum sem svo a BB hefi fengi lka bann. a hefi nkvmlega engu breytt varandi meti.

Marin G. Njlsson, 8.8.2007 kl. 20:36

3 identicon

Gaman a sj menn loksins tala um hafnabolta.

A-Rod nr essu meti lttilega, Pujols er einnig lklegur og svo er spurning me Miguel Cabrera.

Nonni (IP-tala skr) 9.8.2007 kl. 10:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband