13.8.2007 | 18:26
Samtals ekki samfellt
Stundum breytir eitt orð innihaldi verulega. Í fréttinni, sem verið er að þýða hér, segir:
TIGER WOODS has held the World Number One position for a total of 456 weeks and has extended his lead over Jim Furyk, the World Number Two, to 13.41 average points.
Þetta er þýtt:
Tiger Woods frá Bandaríkjunum er sem fyrr í efsta sæti heimslistans í golfi sem var uppfærður í dag en Woods hefur verið í efsta sæti heimslistans í 456 vikur samfellt og er hann langt á undan Jim Furyk sem er annar á heimslistanum.
Þarna hefur þýðandanum orðið á smá skissa. Það er rétt að Tiger Woods hefur verið lengi efstur á heimslistanum í golfi, en Vijay Singh ýtti Tiger af toppnum 5. september 2004 og hélt efsta sætinu þar til Tiger komst aftur á toppinn 12. júní 2005. Tiger Woods er því búinn að vera á toppnum samfellt í 112 vikur en hafði áður verið mest 253 vikur samfellt á toppnum, sem er náttúrulega frábær árangur.
Þess má geta að Tiger komst fyrst í efsta sæti Golf World Ranking listans árið 15. júní 1997, þ.e. viku 24 árið 1997 og hefur því verið í efsta sæti í 456 vikur af síðustu 527. Met sem varla verður nokkurn tímann slegið.
Woods hefur verið efstur á heimslistanum í 456 vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.