Leita í fréttum mbl.is

Ég hélt að svona menn væru ósnertanlegir

Dudek, Belletti og J.A. Reyes hafa allir tryggt liðum sínum stóra titla með góðri frammistöðu í leikjum sem réðu úrslitum.  Hér fyrir nokkrum árum hefði það tryggt þeim öruggan sess hjá liðum sínum um aldur og ævi, en nú er öldin önnur.  Eftir að Dudek tryggði Liverpool Evrópumeistaratitilinn spilaði hann varla heilan leik fyrir liðið.  Belletti var ýtt til hliðar eftir að hann skoraði markið mikilvæga gegn Arsenal.  Og Jose Antonio Reyes hélt að hann hefði nú tryggt sér fastan samning hjá Real eftir að hafa skorað 2 mörk sem tryggðu liðinu spænska meistaratitilinn sl. vor.  Það borgar sig sem sagt ekki að vera hetjan sem tryggði titilinn.
mbl.is Chelsea búið að semja við Belletti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband