Leita frttum mbl.is

Illa fengin krafa getur ekki orsaka vanskil - Leirtti stkkbreytingu og lagast margt!

janar 2009 voru Hagsmunasamtk heimilanna stofnu. Markmi samtakanna er meal annars a vinna leirttingum lnamlum heimilanna. Krafa um slkt var lg fram strax febrar 2009 og hljai hn upp a forsendubrestur lna yri leirttur, annig a verbtur vegna hkkunar vsitlu neysluvers umfram 4% yru felldar niur af lnum. Fr hafa veri mrg rk fyrir bi rttlti slkrar agerar og ekki sur skynsemi hennar. Stjrnvld og fjrmlafyrirtki hafa slegi skollaeyrum v essari krfu me rkunum "ekki hgt". Aldrei allan tmann hefur veri sest niur og reynt a finna t hvernig etta gti veri hgt. Starfshpur var stofnaur um mli hausti 2010, svo kallaur srfringahpur, en niurstaa eirrar vinnu var ll forsendum fjrmlafyrirtkjanna og fengu fulltrar lntaka ekki einu sinni agang a v bori egar kvei var hvaa braumolum tti a henda lntaka.

g sat essum srfringahpi og benti srliti mnu hva yrfti a gera. Skipti g lntku hpa (raunar sambrilega og srfringahpurinn) og reyndi a skilgreina til hvaa nausynlegra agera yrfti a grpa. g tel enn a mn nlgun essu mli hefi ori rangursrkari en s lei sem fjrmlafyrirtkin og stjrnvld fru. Auk ess vil g benda a tillgur stjrnvalda og fjrmlafyrirtkja geri r fyrir meiri leirttingu vertryggra lna, en reyndin hefur veri. Munar ar lklegast ekki undir 50 milljrum krna. (Hef ekki endurreikna a nlega.)

Hagsmunasamtk heimilanna hafa treka vara vi v sem myndi gerast, ef ekki yri gripi til vtkari rstafana. Samtkin hafa bent a flest rri stjrnvalda hafa byggt v a fra eignir heimilanna til fjrmlafyrirtkjanna, .e. heimilin ttu a ganga sparna og selja seljanlegar eignir svo au gtu greitt fjrmlafyrirtkjunum, en fjrmlafyrirtkin ttu ekki a leirtta au afglp sem hrunbankarnir uru uppvsir a. Vissulega tku lfeyrissjirnir og balnasjur ekki virkan tt hrunadansi fjrmlafyrirtkjanna, en essir ailar u me kkum brauhleifana sem til eirra var kasta af ngtarbori fjrglfrafyrirtkjanna. Hrunbankarnir orskuu hr mikinn stugleika sem lsti sr meal annars falli krnunnar og hkkun verblgu. etta leiddi til mikillar hkkunar verbta og essar verbtur tku lfeyrissjirnir og balnasjur fengins hendi. Vi sem hfum stai rttltisbarttunni fyrir heimilin ltum svo a essar verbtur su fi og me v a iggja verbturnar hafi lfeyrissjirnir og balnasjur ori jfsnautnar.

llum siuum samflgum ykir elilegt a jfar sem gripnir eru, su ltnir skila finu og hafi arir noti fisins, skili eir v lka. Ekki er tekin gild s afskun a menn hafi ekki vita a um fi vri a ra. Kannski er grimmt a tala um fi, en a.m.k. er um illa fengi f a ra og um a gilda almennt smu reglur. Hafi f vri haft af manni, ber a skila v. Ljst er a miki vantar upp a sland teljist til siara ja, a.m.k. hva etta varar. Fjrmlafyrirtki geta augljslega frami alls konar lgbrot, broti gegn viskiptavinum snum, sett heilt jflag nnast hausinn og sast en ekki sst ntt lgbrot annarra til a hagnast n ess a urfa a svara til saka ea bta flki og fyrirtkjum skaann.

Hagsmunasamtk heimilanna hafa treka vara vi v a rri stjrnvalda og fjrmlafyrirtkjanna vru fullngjandi. A um tmabundin rri vri a ra til a vonast til ess a vihalda greisluvilja heimilanna. Vissulega hafa mrg heimili ntt sr fjlbreytt rr, en v miur hafa mrg essara rra ekki leitt til varanlegrar lausnar. Vandanum hefur veri tt undan von um a kraftaverki gerist. Flk fkk a leysa t sreignarsparna. Margir nttu sr a, en n er s sjur uppurinn. Arir ttu einhvern sparna inni bankabk, en a var a mestu bara rka flki. Heimilin nu a halda sr floti einhvern tma, en hefur hpur eirra einfaldlega ekki vi a ausa btinn. essu var vara vi. En stjrnvld voru ekki a hlusta ea fsinnu sinni tru fjrmlafyrirtkjunum, ar sem sitja a strum hluta sama flk og setti okkur essa stu.

Mean stkki verbtum hfustl vertryggra lna hefur ekki veri leirtt, er htt vi a tiltekinn hpur heimila mun bara skkva dpra og dpra. nnur ra enn vi birgarnar, en jafnvel hj eim er rurinn tekinn a yngjast. Hva arf a gerast svo stjrnvld og fjrmlafyrirtkin tti sig essu? Hvert er viri lnasafns, ar sem hluti lntaka standa ekki undir afborgunum? Hver er munurinn v a koma til mts vi nverandi lntaka og a afskrifa ln sem hvla eign ur en hn er seld fram?

g veit ekki hva arf til svo stjrnvld og lnveitendur tti sig, en vakni menn ekki fljtlega, mun a einfaldlega bitna greisluhfi balnasjs og g er ekki viss um a stjrnvld vilji hugsa hugsun til enda a balnasjur lendi verulegum vanda. mnum er a lnasafn vermtara ar sem bi er a skilja milli "gra" lna og "slmra", ar sem bi er a stilla krfuna af annig a lntakinn getur greitt af eim og hefur vilja til ess. Loks, mnum huga, er enginn munur v a lta nverandi lntaka njta afskrifta sem nr lntaki fengi. Raunar tel g a siferislega rtta afer.

(Sar mun g rifja upp tillgur mnar srlitinu og fra frekari rk fyrir v af hverju g taldi a rtta ager.)


mbl.is Um 500 n heimili vanskilum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Fer ekki a vera tmabrt a rannsaka hva a hefur kosta hagkerfi, og um lei fjrmlakerfi og rkissj a gera ekki neitt?

a er vinlega tala um hversu drt s a leirtta etta jfakerfi, en aldrei virist koma til greina a reyna a leggja mat kostnainn vi a lta undan og gera ekki neitt.

etta hefur veri llum landsmnnum drt, a hafa hr allt frosti og vanskilum rum saman, og lta sr detta hug a steinninn molni undan hausnum.

a sem verra er a ingflokkur sjallanna hefur engar lausnir heldur. ar virist 110% bulli vera ljmandi fnt, og vertryggingin lka.

annig a a eru engar breytingar fyrirsjanlegar essu jfakerfi fyrr en kjsendur vakna til lfsins og fara a lta t fyrir kassann fyrir nstu kosningar.

Fjrflokkurinn er ekki a vinna fyrir flki landinu, a tti flestum a vera ljst.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 8.9.2012 kl. 11:27

2 identicon

a arf a alaga skuldir flks a greislugetu og afskrifa strax r skuldir sem ekki er hgt a borga svo hgt s a forast allan ann kostna og srsauka sem fylgir nauungarslum og tburi.

4 r fr hruni og vi erum enn franlegri stu me essi ml. Allt vegna undirgefni stjrnvalda vi IMF og fjrmlafyrirtkin.

Toni (IP-tala skr) 8.9.2012 kl. 11:38

3 identicon

a er kvei a dreifa hgginu / svfa almgann.

Fyrst fru eir sem gtu ekki stai skilum.
a var gefi skt , voru hvort sem er bnir a gera sr etta sjlfir, flatskjr og fellihsi.

eir sem flu land hfu bara gott af v = rni Pll fanst a lagi.

Svo var eim sem ttu sparna leyft a taka hann t til a n endum saman.

arna grddi rki ( vi ) fullt enda var skattprsentan hkku um lei svo ll vxtun fr vaskinn ( rki ). S sem byrjai a safna 2002 erlendan sj fkk nkvmlega a sama til baka og fr inn. tt krnan hafi falli um 50%.

Nna er bi a hkka vaxtabtur og lgur bensn = 0

Hvers vegna eru verbtur rttltanlegar fyrir ann sem f / sparna. a er ekkert sem rttltir a einstaklingur geti vernda aurinn sinn kostna annara.

Engin lnar ef a er ekki vertrygging, fnt eru engir bankar til.
ttum kannski a prufa vera n eirra.

Peningar vaxa ekki trjnum. a arf a afla eirra, bi fyrir vxtum og verbtum.

Eitt tonn af fiski/li arf a greia kostna vi a afla, san fer gur hluti af v sem vi flum a borga vexti og verbtur til eirra sem eiga sparna.

Eina leiin til a f drasli hreint er a afnema vertrygginguna og lta a sva ef verblgan fer upp. Menn fara kannski a gera hlutina rtt.

Ef hjlinu nu er stoli og finnur jfinn, fer hnefinn loft.

Ef ert rndur pappr sem kemur mnaarlega inn um gluggan EKKERT.

eir sem rttlta vertrygginguna og agerir undanfara ra, eiga hagsmuna a gta.

mbk.
Benedikt.

Benedikt (IP-tala skr) 8.9.2012 kl. 15:19

4 Smmynd: lafur Gumundsson

Htti nefna etta fgrum nfnum eins og leirttingu.

etta er einfld spurning. Hver a borga skuldaniurfellingarnar?

lafur Gumundsson, 8.9.2012 kl. 18:58

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

hugaver spurning hj r, lafur. Mli er a ekki er um skuldaniurfellingu a ra heldur er veri a skila v sem er of teki. Ef stlkan kassanum Hagkaup ltur ig borga of miki fyrir vru og uppgtvar a egar ert kominn heim, fer til baka Hagkaup og biur um leirttingu, Hagkaup a neita a leirtta vegna ess a a lkkar tekjur fyrirtkisins? Greinilegt er a ltur annig mli, en g geri a ekki. Auvita endurgreiir Hagkaup r umoralaust vegna ess a stlkan kassanum lt ig borga rangt ver. Vissulega fr hn bara eftir v sem tlvan sagi henni, en varst samt krafinn um of miki. Mundu a svo nst egar gjaldkeri ea starfsmaur kassa ltur ig borga of miki, a samkvmt inni eigin skilgreiningu, verur a bera skaann vegna ess a annars arf einhver annar a gera a.

g ver a viurkenna, a g er orinn kaflega reyttur eim mlflutningi, a g eigi a greia of miki vegna ess a annars tapi einhver annar. Strangt til er a ekki mitt ml sem lntaka a segja til um hver a bera skaann, en mr finnst elilegt a eir sem of tku af lntkum skipti leirttingunni milli sn. a ir m.a. a hrunbankarnir, nju bankarnir, lfeyrissjirnir og eir sem nutu illa fenginna verbta urfa a skipta essu milli sn.

Marin G. Njlsson, 8.9.2012 kl. 20:20

6 Smmynd: lafur Gumundsson

etta er svo miki bull hj r Marin.

etta er einfalt ml. Ef a a skuldarniufra lnin arf einhver a borga. tkst ln samkvmt fyrirfram kvenum skilyrum og n heimtar a borga minna!

lafur Gumundsson, 8.9.2012 kl. 20:29

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ef lg voru brotin, er a ekki mitt, lafur, greia fyrir a. Mr er alveg nkvmlega sama kallir etta bull, en g er sama sinnis um a sem segir. telur a fyrst a fjrmlafyrirtki svindlai okkur eigum vi bara a borga. Veri r a gu en g lt ekki svo .

Marin G. Njlsson, 8.9.2012 kl. 20:43

8 identicon

tli a s ekki best a ba bara og sj hva dmstlar geri vi etta jfakerfi sem hefur fengi hi virulega nafn vertrygging.

Fjandinn hafi a a a standist neytendartt a hsnislni hkki vi uppskerubrest Brasilu ea oluslys Alaska.

A a fist staist a a s bara elilegt a greislutlunin s reld og marklaus ur en bleki ornar henni v ekki einu sinni fyrsta afborgun lninu er samrmi vi essa meintu greislu tlun.

egar a er ekki hgt a upplsa hver afborgun er nstu mnaarmt, til hvers er veri a sa pappr a prenta t afborganir r og ratugi fram tmann?

etta getur bara ekki staist a essi jfnaur s lglegur.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 8.9.2012 kl. 21:12

9 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Stru mistkin voru ger strax eftir fall bankanna. voru innistur tryggar, reyndar tali s a einungis um 2% eirrar leirttingar hafi falli til almennings og 98% til tiltlulega ltinn hps fjrfesta. En gott og vel, innistur voru tryggar, .e. r sem lgu bankabkum.

Samhlia essari ger tti auvita a tryggja hag lntakenda. Tillgur HH voru 4% ak vertryggingu. Hvort a var akkrat hin heilaga tala er hgt a deila og vst a HH nefndi hana sem einhvern umrugrundvll.

Hvenr sem er, eftir etta, var svo hgt a fara essa lei og er reyndar enn hgt. Hn hjlpar alltaf frra flki, eftir v sem lengra lur fr hruni og ljst n, fjrum rum seinna, a margur hefur misst allt sitt vegna ess a ekkert var gert. Arir hafa tapa llu snu sparif, hvort heldur a var bankabk ea steypu, en br enn bunum sem a tti og greiir af lnum vegna eirra og nnur lgbundin gjld, bankinn eigi r raun a fullu. essum hp eru sfellt fleiri sem ekki sj lengur tilgang ess a halda fram a greia, enda svo komi a a sr ekki a a muni nokkurn tmann eignast bina, ekki einu sinni ann hluta sem a tti fyrir hrun.

r leiir sem fari hefur veri til "hjlpar" eru flestar sama marki brenndar, r eru hugsaa af fjrmlafyrirtkjunum fyrir fjrmalafyrirtkin. Lntakandanum hefur algerlega veri haldi utan eirra kvaranna og r v ekki honum hag.

Flt leirtting vertryggigar, strax eftir fall bankanna, hefi strax fkka mjg eim sem illa stu og v frri ml sem ar urfti a skoa. Sumir eirra sem slka leirttingu fengju,voru egar a miklum vanda a ekkert var hgt a gera fyrir , voru raun komnir hausinn lngu fyrir hrun. Arir vor illa staddir enhefu getas ljsi me sm aukahjlp.

ess sta kvu stjrnvld a velta mlinu rm tv r og me v jkst vandi lntakenda miki. egar svo "lausnir" komu, var ljst a r hjlpuu einungis eim sem verst stu, hjlpuu helst eim sem raun varekki hgt a hjlpa. etta var gert til a gefa bnkunum lengri tma til a arrna flki.Flki var afturkomi stu a geta greitt af lnun snum rlti lengur, engin framt vri sjanleg. a versta var a essum hp hafi fjlga miki, eim tveim rum sem tk a f stjrnvld til samninga. N eru flestir eirra sem essar leiir vldu, anna hvort komnir hausinn ea stefna hrabyr anga.

S hpur sem alveg hefur veri ltinn afskiptalaus og enga asto fengi, er s stri hpur lntakenda sem ttu allt a helming eirra eigna sem a bj . Staa eirra dag er mrgum tilfellum skuggaleg. Eignin orin a engu, en lni hafa stkkbreyst. etta flk enga mguleika neinni asto, a.m.k. ekki mean a getur greitt af snum lnum. flestum tilfellum er etta flk sem fr varlega rum grginnar. Tk einungis ln sem a tti a geta stai undir vi nnast ll elileg skilyri. Flk sem lagi sinn sparna steypuna sem a kva a nota til a byggja sr heimili. Vegna eirrar varfrni hefur etta flk geta greitt af lnum snum,flestir me v a hera sultarlina meira en gu hfi gegnir.N bankinn eirra hlut a mestu ea allan og einungis lnin standa eftir. a er v ekki undarlegt fjlgi hpi eirra sem komast vanskil og vst a s fjlgun eftir a vera mun meiri. Jafnvel duglegasta og heiarlegasta flkgetur ekki stai undir rttltinu til eilfarnns. a einfaldlega gefst upp!

Fall bankakerfisins var ekkert venjulegt stand, eins og neyarlgin sndu svo gjrla og trygging innstna. Hvernig er hgt a halda v fram a stkkbreyting lnanna s elileg?!

eir sem helst tala gegn leirttingu lna og afnmi vertryggingar, nefna a eir sem f a ln eitthva eigi a greia til baka gildi ess sama. essi rk eru vissulega g og gild, en eiga ekki vi um vertryggingu lna. stan er einfld, me vertryggingu er veri a greia meira til baka en a lni var teki.

Vertrygging leggst hfustl og vertryggist ar aftur. etta veldur mikilli skekkju. a er sjlfsagt ml a greia til baka a sem a lni er teki, me vxtum. A greia til baka vergildi ess er a lni var teki. Til ess hafa allar siaar jir vexti, en hr landi eru bi vextir og vertrygging. a er ekkert sem rttltir etta.

sjlfu sr er vertrygging sem slk ekki vandamli, heldur aferafrin vi notkun hennar. Ef vertrygging vri greidd vi hver mnaarmt, i sta ess a leggja hana vi hfustl, vri raun kominn sami grunnur og vaxtalnum. er ein sm skekkja eftir og a er a me essu vri raunveri a reikna vexti mnu fyrir mnu. Hvergi heiminum ekkjast slk kjr, nema kannski hj Mafunni.

Me vertryggingu lna eru bankar me bi belti og axlabnd, en lntakinn arf a halda snum buxum uppi me hndunum.

Sgu vertryggingar og tilgangur hennar upphafi er llum ekkt, sem anna bor vilja ekkja. r forsendur sem lgu fyrir snum tma og uru til ess a vertrygging var tekin upp, eru fyrir lngu brostnar. egar vertrygging launa var afnumin, tti auvita a afnema vertryggingu lna. a er ekkert okkar hagkerfi sem kallar vertryggingu lna. ar rur enungis hi gamla lgml ausins. a eru peningaflin sem essu stjrna og okkur hefur ekki enn aunast a f ingmenn sem hafa kjark og or til a standa gegn eim.

a eru hin smu peningafl sem munu hljta mestann skaa af essari stefnu, egar upp verur stai. Skammsni og grgi eirra mun leia gltun og s vegfer er egar hafin. a rttlti sem sundir lntakenda hefur ori fyrir mun leia til enn meiri vanskila, ekki vegna minni greislugetu, hn getur ekki minnka hj flestum, heldur vegna ess a flki er ofboi!!

fyrirgefur Marin, essi athugasemd var nokku lengri en til st. stundum erfitt me a hemja fingurna lyklaborinu egar um essi ml rir.

Gunnar Heiarsson, 8.9.2012 kl. 21:46

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnar, ekkert a fyrirgefa. g akka frekar fyrir gott innlegg. tekur arna saman margt af v sem g og fleiri (m.a. ) hfum veri a segja.

Srstaklega sammla r me etta sasta a vanskilin munu aukast vegna ess a flki er ofboi!

Marin G. Njlsson, 8.9.2012 kl. 23:02

11 Smmynd: Sigurjn Jnsson

g keypti b 2007 og tk ln 12,5m vertryggt. Bankinn minn fkk etta ln fr hrunbankanum ca 6m. g seldi bina sustu viku og tapai um lei llu sem g lagi hana, tborgun og endurbtum. Lni var komi upp 18,3m og g greiddi a upp. Ekki slmt fyrir blessaan bankan a gra 12,3m auk vaxta essum 4 rum 6 m kr fjrfestingu. etta eru menn sem kunna a gra peninga.

Sigurjn Jnsson, 9.9.2012 kl. 17:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband