Leita frttum mbl.is

Af endurtreikningi og vxtum ur gengistryggra lna

g hef fengi nokkrar fyrirspurnir um hrif dms Hstarttar mli 464/2012 ur gengistrygg ln. stainn fyrir a svara hverjum og einum, langar mig a koma me eina tarlega greiningu dmnum og fleiri vinklum stu ur gengistryggra neytendalna (og lnum fyrirtkja a hluta).

Hva sagi Hstirttur?

Gera verur skran greinarmun niurstu Hstarttar og san rkleislu rttarins. Rkleisla er lei rttarins a niurstu, en hvorki niurstaa n er hgt a draga vtkar lyktanir rkleislunni.

Niurstaa rttarins er tvtt. S fyrri er:

..tt ekkert eirra atria, sem a framan greinir, geti ri rslitum eitt og sr, verur a lta svo egar au eru ll virt heild a a standi stefnda nr en frjanda a bera ann vaxtamun, sem deilt er um mlinu og hlaust af hinni lgmtu gengistryggingu. Er v fallist me frjanda a s rangi lagaskilningur sem l a baki lgskiptum hans og Sparisjs Mrasslu upphafi veri uppgjri aila einungis leirttur til framtar. Af v leiir a stefndi getur ekki krafi frjanda um vibtargreislur vegna egar greiddra vaxta aftur tmann.

Hin sari snr a eignarrtti skuldara og gildi laga 151/2010:

..Me almennum lgum er ekki unnt me yngjandi htti a hrfla afturvirkan veg vi rttarreglum um efni skuldbindinga og greislu skulda fr v sem gilti egar til eirra var stofna og af eim greitt, sbr. dm Hstarttar mli nr. 600/2011. Fri slkt bga vi vernd eignarrttinda sem leiir af 72. gr. stjrnarskrrinnar. Af essum skum f nefnd lg [151/2010] ekki hagga eirri niurstu sem komist var a hr a framan.

Bi essi atrii eru nkvmlega au smu og komu fram dmi Hstarttar mli 600/2011, .e. mli Elviru og Sigga gegn Drma. etta tti v ekki a koma vart og hefur ekkert me neytendartt a gera. Anna snr a krfurtti og hitt a eignarttarkvi stjrnarskrrinnar. Mli verur fyrst hugavert, egar vi btum neytendarttinum vi.

Hva ir etta fyrir lntaka?

Spurningarnar sem vi stndum frammi fyrir eru nokkrar, en er ekki vst a vi urfum a svara eim llum.

1. Eiga vextir a halda fram a vera me LIBOR tengingu samrmi vi myntkrfu sem skilgreind var upphaflegum lnasamningi ea sari breytingu myntsamsetningu hafi hn tt sr sta?
2. Ef ekki, hvaa vextir eiga a gilda?
3. Fr hvaa tma eiga nir vextir a taka gildi?

mnum huga er svar vi spurningu 1 hreint og beint J. Rkin eru: Samkvmt neytendaverndartilskipun ESB 93/13/EEC, skal vkja sanngjrnum skilmlum til hliar en ekki breyta ru s samningurinn efnalegur ann htt. v liggur augum uppi a LIBOR vextir eigi a halda sr samningunum smu hlutfllum og ur. Hafi ln bori 50% japanska vexti og 50% svissneska me 2% vaxtalagi vi upphaf samnings, skal samningurinn fram bera 50/50 vexti vimiunarmyntanna og san a vaxtalag sem er gildi. Hstirttur hafi ekki leyfi til a hrfla vi essu, ar sem hann hafi ekkert me a a gera a finna "sanngjarna" vexti til a vega upp mti tjninu sem fjrmlafyrirtki var fyrir. (Sj nnar um etta near, ar sem g fjalla um dm Evrpudmstlsins mli C-618/10.)

En ef LIBOR tengingin a vkja, hva ? essu eru tvr hliar. nnur er s sem Hstirttur er a rembast vi a draga fram dmum snum og hin er s sem g lsir sar pistlinum.

Hstirttur komst a v dmum 600/2011 og 464/2012 a rangur lagaskilningur yri bara leirttur til framtar og a fjrmlafyrirtkin ttu a bera hallann af vaxtamuninum. er spurningin hvaa vexti lnin eiga a taka og fr hvaa degi. Varandi fyrra atrii, komst Hstirttur a v mli 471/2010, a Selabankavextir ttu a koma stainn fyrir samningsvexti. essu er g sammla, en ltum mna skoun liggja milli hluta. Nst er v a skoa fr hvaa degi Selabankavextirnir eiga a gilda.

Dagsetningarnar sem koma til greina eru:

 • Lntkudagur
 • 16. jn 2010, egar gengistrygging var dmd lgleg Hstartti
 • 16. september 2010, egar Hstirttur kva r um vexti gengistryggs blalns (471/2010)
 • 28. desember 2010, egar lg nr. 151/2010 tku gildi
 • 14. febrar 2011, egar Hstirttur kva upp dm mlum 603 og 604/2010
 • 15. febrar 2012, egar dmur gekk mli 600/2011
 • 18. oktber 2012, egar dmur gekk mli 464/2012
 • einhver nnur dagsetning

Allar essar dagsetningar koma til greina og raunar m segja a dmum mlum 471/2010, 603/2010, 604/2010, 600/2011 og 464/2012 togist hj Hstartti hver essi dagsetning er. ͠ mli 471/2010, voru vextir endurreiknair til lntkudags og viurkennd krafa Lsingar sem byggi eim treikningum. Gallinn vi a ml, var a ekki voru lagir ngilega margir mguleikar fyrir Hstartt. Krfurnar hljuu bara upp allan tmann fyrir hverja vexti sem lagir voru til. Og ar sem Hstirttur getur bara vali r eim krfum sem reistar eru fyrir dmnum, hafi hann nnast ekkert val.

Nst er a 28. desember 2010. essum degi taka gildi lg sem gjrbreyta samningum milli aila. Hstirttur rskurar dmum 600/2011 og 464/2012 a almenn lg geti ekki haft afturvirk hrif. En geta au haft framvirk hrif? Er mgulegt a lgin geti breytt vxtunum til framtar, au geti ekki breytt eim til fortar? etta er mguleiki sem g vil ekki tloka, en Hstirttur kemst a gagnstri niurstu mlum 600/2011 og 464/2012.

Dmar 603 og 604/2010 kvea r um lgmti lnasamninga til lengri tma og Hstirttur kemst a eirri niurstu a eir skuli lka bera Selabankavexti, en segir ekki fr hvaa tma. v urfti a stefna aftur og dmi 600/2011 fst loksins dagsetning, .e. 14. febrar 2011, en eim degi var leirttur s rangi lagaskilningur sem var um vexti ur gengistryggra lna. dmi 464/2012 er san vsa til eirrar dagsetningar og aalkrafa Borgarbyggar miar vi dagsetningu.

Loks hefur v veri haldi fram a dagsetning vaxtabreytinga rist af v hvort ln hafi veri skilum ea ekki. v er g sammla, eins og g fjalla um nst.

Hvaa vexti og af hvaa fjrh?

g get ekki s a leyst hafi veri t eirri vissu hvaa vexti eigi raun a reikna af ur gengistryggum lnum, a.m.k. eru menn eitthva a ruglast me hver hfustlsfjrhin eigi a vera. Mia vi treikningana sem lagir voru fyrir Hstartt mli 464/2012, virist mr sem ar s boi upp a greiddir vextir gildi svo a hfustlsfjrh skuldarinnar hafi lkka. Mr finnst etta ekki geta staist mia vi or Hstarttar um a rangur lagaskilningur veri bara leirttur til framtar. Hafi Borgarbygg greitt 4% vexti af lni sem st 200 m.kr., Borgarbygg fram a borga 4% vexti svo a hfustllinn haldi ekki lengur gengistryggingunni sinni. Fyrir ann sem greiddi fleiri r vexti af gengisuppreiknuum hfustli, munar etta talsveru. Segjum a hfustll ur gengistryggs lns lkki um 10 m.kr. 4% af 10 m.kr. eru 400 sund kr. og a 4 r gerir 1,6 m.kr. mnum huga fer ekkert milli mla, a lntakinn hefur essu tilfelli ofgreitt vextina og a f endurgreidda samrmi vikvi vaxtalaga.

Mrg dmi eru um a gengi lntkudegi var hrra, en einstkum gjalddgum. eim tilfellum gilda eir vextir sem innheimtir voru fyrir gjalddaga. Er a byggt v a ekki skal greia hrri vexti en krafist var.

Hva me ln sem ekki voru skilum?

Lnin mlum 600/2011 og 464/2012 voru bi skilum og v telja sumir a fordmi dmanna ni ekki lna sem ekki voru skilum. g held a a standist ekki krfurtt.

Lei lnveitanda til a f btur fyrir drtt greislu er gegn um drttarvexti. Og ekki bara hvaa drttarvexti sem er, heldur drttarvexti sem lnssamningurinn tiltekur a eigi a gilda. Hafi lnveitandinn sent lntaka krfu um greislu, ar sem tilgreind er skipting milli vaxta, afborgunar og annars kostnaar, verur v ekki breytt. Drtturinn greislu getur hins vegar veitt lnveitandanum rtt til a krefjast drttarvaxta af greislunni sem tti a inna af hendi. Ekki af hfustlnum llum, heldur bara hverri gjalddagagreislu sem hefur dregist fram yfir samningabundinn gjalddaga. Svo segir bkinn Kaflar r krfurtti eftir laf Lrusson.

A lntaki eigi a greia margfalda samningsvexti (og margfalda drttarvexti) vegna ess, a lnveitandi hafi reynt a kga af honum f me v a rukka hann um mun hrri upph, en lg sgu til um, stenst engan veginn. sta ess a flestir httu a greia af lnum snum var annars vegar s tr lntaka a gengistryggingin vri lgleg og lntakar biu eftir v a f greislusela me rttum upphum og hins vegar vegna ess a flk hafi fengi frystingar ln sn. Hi sara hefur ekkert me vanskil a gera, ar sem greisla frystingu er skilum samkvmt kvum frystingarinnar og lok frystingarinnar var vxtum frystingartmanum btt ofan eftirstvar lnsins og v voru vextirnir greiddir me v a f ln fyrir eim. Vissulega m segja a hi fyrra hafi veri vanskil, en svo g tali fyrir sjlfan mig, skorai g minn banka a senda mr rtta greislusela. skorun sem hann var ekki vi.

Ml ECJ C-618/10 og Hstarttardmur 471/2010

Dmur gekk mli C-618/10 vi Evrpudmstlinn ann 14. jn sl. Var dmurinn samhljma forrskuri lgsgumann dmstlsins fr 14. febrar 2012. stainn fyrir a vitna beint dminn, vil g frekar endursegja niurstuna og styst endursgninni vi tvr greinar um mli, annars vegar af vefnum lexgo.be og hins vegar europolitics.info en niurstur beggja eru nokku samhljma:

Niurstaa Evrpudmstlsins mli C-618/10 er a komist dmstll aildarlandi a v a neytendasamningi su sanngjarnir skilmlar, ber dmstlnum a vkja eim sanngjrnu skilmlum til hliar, en samninginn skal efna a ru leiti s hann efnalegur. Dmstlnum er heimilt a breyta sanngjrnu kvi, v me geti sterki aili samningsins hlai hann msum sanngjrnum kvum vitandi a dmstll muni einfaldlega leirtta samninginn til ess sem talist gti sanngjarnt.

annig a dmstll skal gildi frekar en lagfra sanngjrn kvi neytendasamningi.

etta atrii er srlega hugavert, egar a er sett samhengi vi niurstu Hstarttar mli 471/2010. ar komst Hstirttur nefnilega a v a gengistrygging og LIBOR vextir vru me svo rjfanleg tengsl, a vri gengistryggingin dmd gild, leiddi af v a LIBOR vextir gtu ekki lengur haldi. Samkvmt niurstu Evrpudmstlsins mli C-618/10, leiir niurstaa Hstarttar til ess, a bi gengistryggingin og vaxtakvi ur gengistryggra samninga eru gild og ekkert a koma stainn, ar sem samningarnir eru efnalegir n essara kva. Me v a dma Selabankavextina samningana sta LIBOR vaxta var Hstirttur (samkvmt ECJ) a ganga gegn neytendaverndartilskipun ESB og taka a sr a bjarga sterkari aila samningsins fr stu sem hann hafi sjlfur komi sr me v a bja upp lnasamninga me lglegri gengistryggingu.

Er hgt a endurreikna lnin strax?

a er mn skoun, a hgt s a endurreikna ll ln n egar. svo a endanlegar leibeiningar vanti fr Hstartti um allt sem vikemur endurtreikningunum, hefur Hstirttur samt sagt ng til ess a leirtta m hfustlsstu lnanna fram a eim tma sem vanskil ttu sr 2008 og sar. annig geta fjrmlafyrirtkin endurreikna fyrir tmabili fr lntkudegi fram a eim tma egar htt var a greia af lni og vanskil uru. Hafi ln fari frystingu, telst lni skilum samanber a sem g sagi a ofan.

Hafi veri greitt af lni fram yfir dm 604/2011, er ekki hgt a tala um vanskil.

Fyrir ann sem tk gengistryggt ln 2004 og fkk brjlislega han bakreikning vi fyrri endurtreikning ir endurtreikningur allt fram til rsbyrjun 2010 (svo dmi s teki) lklega um 40% lkkun eftirstva. eim tilfellum sem skuldaraskipti hafa ori slkum lnum, myndi fyrri skuldari/skuldarar losna undan skuld, sem ranglega var reiknu.

Vegna ess tmabils sem greiningur er um, yrfti vikomandi lnveitandi a ba frekari niurstu Hstarttar. a tti samt ekki a koma veg fyrir a tmabili fram til rsbyrjunar 2008 og jafnvel lengur s endurreikna samrmi vi leibeiningar Hstarttar dmi 464/2012. Bi er a halda ngu mrgum ngu lengi gslingu, ekki s viljandi veri a lengja ann tma.

Niurstaa

Mn niurstaa er frekar einfld. Hva varar neytendur, skulu samningsvextir lna haldast og eir reiknast allan lnstmann af hfustli (eftirstvum) lnsins eins og a hafi veri allan tmann slenskum krnum. skal aldrei greia hrri vexti fyrir hvern gjalddaga, en greitt var samkvmt greisluseli/greislutilkynningu fr lnveitanda a vibttum hverjum eim drttarvxtum og rum kostnai sem gjalddagagreisluna lagist hverju sinni. (Hafa skal huga, a lg 151/2010 breyttu essu, annig a greiddir drttarvextir og annar kostnaur telst til innborgunar hfustl.) etta ir a hverfa arf fr fordmi dms 471/2010 hva neytendur varar og leita stainn eftir fordmi dmi Evrpudmstlsins mli C-618/10.

Hva varar lgaila, m lklegast skipta eim tvo hpa. Annar hpurinn er eir sem hafa raun stu neytenda, hinn er aftur lgailar sem ekki er hgt a segja a hafi stu neytenda. Um fyrri hpinn gildir a sem g segi a ofan. Um hinn hpinn gildir a sama fram a dmi Hstarttar 14. febrar 2011, en eftir a gilda vextir Selabankans.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Slir

hefur lklega gert meira en nokkur "plitkus" til a koma flki skilning um essi ml og fr rk fyrir nu mli.

Vont a ekki skyldi vera hgt a f lfeyrissjina til a taka sig leirttingar og hafa "68 kynslina enn silkipappr.

bk

Magns

Magns lafsson (IP-tala skr) 1.11.2012 kl. 13:10

2 identicon

Mjg g greining hj r Marn. Eitt er samt erfitt a sj fyrir sr. a er hvernig Hstirttur sni vi fordmi snu um selabankavexti eins og segir:

,,etta ir a hverfa arf fr fordmi dms 471/2010 hva neytendur varar og leita stainn eftir fordmi dmi Evrpudmstlsins mli C-618/10."

ir etta a lnegar leiti me etta efni aftur greining me vsun nja dma Evrpudmstlsins?

gst (IP-tala skr) 1.11.2012 kl. 17:57

3 identicon

Blessaur sendu essa grein stjrnarheimili, ar b eru menn tmu tjni eftir a hafa egi r eirra fjrfreku.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 1.11.2012 kl. 20:35

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jnas, g held a stjrnarheimili vakti skrif mn. A.m.k. f g alls konar glsur fr eirri hli, ef g hef pota kli sem er vi a a springa.

Takk, Magns. Lfeyrissjirnir munu gefa eftir smtt og smtt, eins og bankarnir hafa egar leirtt ln um litla 300 milljara n ess a viurkenna krfur HH og fleiri. Sigurinn sem vinnst hljltan htt er alveg eins stur og s sem vinnst me hvelli.

Marin G. Njlsson, 1.11.2012 kl. 21:41

5 Smmynd: Sigurur Hrellir

Takk Marin. ltur ekki deigan sga.

Sigurur Hrellir, 2.11.2012 kl. 13:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.4.): 1
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 38
 • Fr upphafi: 1673498

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2023
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband