Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Þrátt fyrir þetta hefur launavísitalan HÆKKAÐ

Það eru áhugaverð upplýsingar sem koma fram í þessari frétt. 35% aðspurðra í könnun hafa lent í því að tekjur hafa verið skertar frá hruni bankanna í október. Þrátt fyrir þetta, þá hefur Hagstofan komist að þeirri niðurstöðu að launavísitalan hafi...

Ólöglegt fjármögnunarokur

Það jákvæða við þetta fyrir skuldarana er að gengistryggð lán eru ólögleg. Samkvæmt greinargerð með frumvarpi að lögum nr. 38/2001 um vexti og verðbætur er tekið skýrt fram að EKKI er “ heimilt að tengja skuldbindingar í íslenskum krónum við...

Lánakerfið verður ekki byggt upp í óbreyttri mynd

Einhvers staðar rakst ég á frétt, þar sem sagði að bankana vantaði trausta lántakendur. Mig langar að snúa þessu við. Lántakendur vantar trausta lánveitendur. Það er nefnilega staðreynd, að það voru lánveitendurnir sem brugðust lántakendum í undanfara...

Um lögmæti gengistryggðra lána

Ég talaði við lögfræðing í kvöld. Hann sagði það vera lífsnauðsynlegt fyrir afkomu nýju bankanna, að við uppgjör lánasafnanna, sem flytjast frá gömlu bönkunum til þeirra nýja, verði tekið tillit til þess lögleysu gengistryggðra lána. Hann sagði það...

Greiðsluverkfall boðað frá 1. október

Hagsmunasamtök heimilanna boðuðu á blaðamannafundi í morgun tveggja vikna greiðsluverkfall frá og með 1. október næst komandi. Samtökin telja þetta einu leiðina til að knýja stjórnvöld og fjármálafyrirtæki að viðræðuborðinu til að ræða úrræði fyrir...

Greiðsluverkfall er til að knýja fram réttlæti

Síðustu 80 ár eða svo hefur verklýður á Íslandi nýtt sér verkfallsvopnið til að knýja fram sanngjarna úrlausn sinna mála. Þegar launagreiðendur hafa ekki hlustað á kröfur launafólks um betri aðbúnað, betri starfskjör og betri lífeyrisrétt, þá hafa...

Batnandi manni er best að lifa. Er friðarpípa í augsýn?

Var að hlusta á viðtal við Árna Pál Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, í Kastljósi. Loksins rúmum 18 mánuðum eftir að kreppan fór að bíta efnahag íslenskra heimila áttar hann sig á því að eitthvað þurfi að gera. Loksins viðurkennir hann að sumar...

Útrás orðin að innrás

Íslenskir fjárfestar fóru, að dæmi forfeðra sinna, í víking til Stóra-Bretlands og meginlands Evrópu. Innrásin, sem átti að enda með sterku fjárfestingaveldi víkinganna, hefur núna snúist upp í gagnsókn, enda sóttu menn á öllu liði sínu og skyldi engar...

Svívirðileg hækkun tryggingaiðgjalda

Það er komið að þessu árlega hjá mér. Endurnýjun trygginga. Fyrir nokkrum árum lét ég glepjast af því að fá afslátt með því að hafa allar tryggingar á einum gjalddaga en setja tryggingarnar á boðgreiðslu. Fáránleg mistök þar sem vextirnir af...

Eru námsmenn ferðamenn og hvað með debetkort?

Ef maður les lýsingu Hagstofunnar á því hvernig hún reiknar út notkun Íslendinga á gjaldeyri á ferðalögum sínum, þá er hún harla innantóm. Það segir: Ferðaútgjöld Íslendinga erlendis Byggir á upplýsingum um kreditkortanotkun og upplýsingar frá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1682161

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband