Leita í fréttum mbl.is

Greiđsluverkfall bođađ frá 1. október

Hagsmunasamtök heimilanna bođuđu á blađamannafundi í morgun tveggja vikna greiđsluverkfall frá og međ 1. október nćst komandi.  Samtökin telja ţetta einu leiđina til ađ knýja stjórnvöld og fjármálafyrirtćki ađ viđrćđuborđinu til ađ rćđa úrrćđi fyrir heimilin í landinu vegna hćkkunar höfuđstóls húsnćđislána og aukinnar greiđslubyrđi í kjölfar hruns krónunnar og verđbólgunnar sem ţví fylgdi. Lögđ er áhersla á ađ ferli greiđsluverkfallsins fylgi í einu og öllu ferli hefđbundinna verkfalla launafólks.

Ţrátt fyrir fögur orđ um samráđ hafa stjórnvöld ekki bođiđ Hagsmunasamtökum heimilanna til viđrćđna um stöđu heimilanna.  Á fyrsta blađamannafundi fyrri ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur nefndi hún og Steingrímur J. Sigfússon ađ leitađ yrđi til Hagsmunasamtaka heimilanna eftir viđrćđum.  Núna tćpum sjö mánuđum síđar hefur hvorugt ţeirra snúiđ sér til samtakanna og ţeir einu fundir sem samtökin hafa fengiđ viđ ráđherra hafa veriđ tilviljunarkenndir og hafa ekki snúist um ţau mál sem samtökin telja brýnust.  Á ţessum sama blađamannafundi lýstu Jóhanna og Steingrímur ţví yfir ađ slegin yrđi skjaldborg um heimilin.  Ţađ er ýmislegt hćgt ađ segja um fjölmargar ráđstafanir tveggja ríkisstjórna Jóhönnu Sigurđardóttur, en ađ kalla ţćr skjaldborg vćri mikiđ öfugmćli.  Međ örfáum undantekningum, ţá hafa álögur veriđ auknar og skattar hćkkađir.  Stađa heimilanna eftir tćplega 7 mánađa setu Jóhönnu Sigurđardóttur sem forsćtisráđherra er mun veikari en hún var áđur.  Ađeins er hćgt ađ tala um eina ađgerđ sem reynst hefur vörn fyrir heimilin, en ţađ bann viđ nauđungarsölum til 1. nóvember nćst komandi.  Ţessu til viđbótar voru vaxtabćtur hćkkađar um 25% eđa svo. 

Á móti kemur ađ álögur á heimilin í landinu hafa hćkkađ gríđarlega.  Verđlag hefur hćkkađ vegna veikingar krónunnar, verđbólgu og hćkkunar ţjónustugjalda, skatta og vörugjalda.  Ráđstafanir í ríkisfjármálum eru ţannig taldar hafa hćkkađ álögur á heimilin um kr. 90.000 á mánuđi.

Mörg heimili eru komin í ţrot og önnur ađ fótum fram.  Sífellt stćkkar í hópi ţeirra sem eru komnir í veruleg fjárhagsvandrćđi.  Taliđ er ađ fimmtungur heimila séu komin í vanskil viđ bankann sinn eđa eru međ stóran hluta lána sinna í frystingu ţar sem greiđslugetan rćđur ekki viđ afborganir.  Meira ađ segja félagsmálaráđherra, sem hefur veriđ mann ţverastur í afneitun sinni, viđurkennir ađ milli 20 og 30 ţúsund manns séu í alvarlegum vanda nú ţegar.  Sinnuleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur í málefnum heimilanna er ótrúlegt og ţađ hefur stađiđ of lengi.  Ţess vegna er ţađ nauđvörn heimilanna í landinu ađ bođa til tímabundins greiđsluverkfalls.  Dugi ţađ ekki til ađ fá viđrćđur um nothćf úrrćđi fyrir heimilin í landinu, ţá verđur örugglega gripiđ til frekari ađgerđa síđar.

(Sjá líka síđustu fćrslu mína:  Greiđsluverkfall er til ađ knýja fram réttlćti)


mbl.is Fara í greiđsluverkfall 1. okt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Marinó, eftir ađ hafa hlustađ á félagsmálaráđherra i Kastljósi í gćr er varla von á miklum úrbótum, nema ţá í anda icesave fyrirvara.  Nú ţegar komiđ er í ljós ađ "greiđsluađlögun" er svo miklu meira en gagnlaust fyrirbćri ţverskallast ráđherran viđ almenna skuldaleiđréttingu. 

Greiđsluverkfall er töff ađgerđ, en 1-15 október krefst nánari skýringa.  Ég hélt ađ gjalddagar flestra húsnćđislána vćru 1. eđa 15. hvers mánađar og eindagi 15. eđa 29.??

Magnús Sigurđsson, 28.8.2009 kl. 12:54

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Magnús, ţetta er bara fyrsta skref.  Einnig fellst margt annađ í greiđsluverkfalli en ađ hćtta ađ greiđa greiđsluseđla, ţ. á m. úttekt af reikningum, samdráttur í neyslu, sniđganga o.s.frv.

Marinó G. Njálsson, 28.8.2009 kl. 13:52

3 identicon

Tek undir spurningu MS kl. 12:54 og spyr svo líka: Hvert á mađur ađ fćra launareikninginn sinn? Hvađa banki er ekki ríkisbanki í dag?

sr (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 14:00

4 Smámynd: Offari

Ég var alltaf ađ vonast til ţess ađ ţađ nćgđi ađ hóta greiđsluverkfalli til ađ fá stjórnvöld til ađ forgangsrađa málum rétt. Nú er ég hinsvegar orđinn hrćddur um ađ ţađ ţurfi ađ beita greiđsluverkfallinu til ađ fá stjórnvöld til ađ skilja.

Offari, 28.8.2009 kl. 15:06

5 identicon

Sćll Marinó.

Greiđsluverkfall getur veriđ ţrýstingur, satt er ţađ. Best ţrýstingurinn vćri auđvitađ ađ stofna Sparisjóđ og flytja allar bankainnistćđur ţangađ. Raunhćft? Ţađ má kanna máliđ.

Stjórnvöld eru undir hćlnum á stćrstu fjárfestunum og lánadrottnum skilanefndanna.

Stjórnvöld í dag eru bara strengjabrúđur sem ţessir ađilar ráđskast međ.

Vćri hćgt ađ safna nógu mörgum minni fjárfestum og einstaklingum til ţess ađ stofna sparisjóđ vćri ţađ kjaftshögg framan í ţetta liđ sem er ađ éta af okkur ráđstöfunarfé og ákvarđa hag okkar en ekki hvađ síst ćruna.

Greiđsluverkfall er viđsjárvert en skođunarvert.

Hafţór Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 15:26

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

sr, ţú ţarft ekki endilega í fyrsta umgang ađ fara neitt, bara taka peningana út (ef eitthvađ er ţá eftir).  Ţađ má svo nota ţjónustu einhvers sparisjóđs eđa MP banka.

Hafţór, ég held ég treysti erlendu kröfuhöfunum bara betur en íslenskum bankamönnum, stjórnmálamönnum og embćttismönnum.  Máliđ er bara ađ komast í samband viđ ţá.

Viđ hjá HH könnuđum stofnun sparisjóđs, verkalýđsfélags og lífeyrissjóđs, en niđurstađan var frekar ađ snúa sér ađ ađila sem hefđi óflekkađ mannorđ.  Varđandi sparisjóđina, ţá fer ţeim fćkkandi sem eru í ţeim flokki.

Marinó G. Njálsson, 28.8.2009 kl. 16:08

7 identicon

Ţađ er ekki á góđu von frá ríkisstjórn sem valtar yfir vilja og hagsmuni almennings međ samţykkt skuldaklafa í formi Icesave ábyrgđar. 

Mótmćli eru af hinu góđa enda veitir ekki af enda nokkrir ráđherrar ítrekađ ómerkingar orđa sinna.

Ég vona ađ verkfalliđ ýti viđ ţessu fólki en óttast ađ ţađ ţurfi meira til. 

Magnús B Jóhannesson (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 16:40

8 identicon

Ţađ er engin von međ ţessa ríkisstjórn.  Engin.  Viđ sjálf ţurfum ađ taka valdiđ í okkar hendur.  Og ég hef sagt ţađ fyrr ađ ég held dómstólar séu kannski svariđ.   Ţar ráđa ekki AGS, ekki bankarnir, ekki ríkisstjórnin. 

ElleE (IP-tala skráđ) 28.8.2009 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband