Leita frttum mbl.is

Lnakerfi verur ekki byggt upp breyttri mynd

Einhvers staar rakst g frtt, ar sem sagi a bankana vantai trausta lntakendur. Mig langar a sna essu vi. Lntakendur vantar trausta lnveitendur. a er nefnilega stareynd, a a voru lnveitendurnir sem brugust lntakendum undanfara hruns krnunnar og san falls bankanna.

Mr finnst a me lkindum, a nokkrum detti hug a kenna lntakendum um a bankarnir geti ekki lna t peninga. g ver a viurkenna a g treysti ekki bnkunum. Af hverju tti g a gera a? eir unnu skipulega gegn okkur lntakendum mrg r. a endai hruni krnunnar, mikilli verblgu, stkkbreytingu hfustlum lna og falli eirra sjlfra og hagkerfisins. a sem meira er, bankarnir hafa ekki snt neina aumkt gagnvart viskiptavinum snum. Nei, a er gengi fram af vermsku og hrku stainn fyrir a lika fyrir og astoa flk. Skrasta dmi um etta, er a setja flk vanskilaskr sem er a skja um greislualgun.

Afleiing af essu er a greisluvilji almennings hefur dvna. Margir hafa htt a greia af lnum snum, arir fryst au. Tryggvi r Herbertsson, alingismaur, segir etta til marks um a lnasfn lnastofnana su nt. a er nokku djpt rinni teki mnu liti. Flk frysti lnin sn eirri von a standi myndi batna, en ekki versna. Flk treysti v a stjrnvld myndu gera eitthva fyrir heimilin landinu, en ekki bara kafa dpra ofan vasa eirra.

Stareyndir mlsins eru a heimilin eiga ekki a borga af lnunum eins og au standa dag. Strhluti lnveitenda vann skipulag (hvort sem a var viljandi ea viljandi) gegn hagsmunum lntakenda og lntakendur eiga EKKI a la fyrir a. Best vri a fra stu allra lna til ess sem au voru um ramtin 2007/2008. S staa er ekkt. Hn kemur fram skattframtlum lntakenda. Lnstofnanir vera a viurkenna a etta er staan og semja vi sna lnadrottna um a eir taki tt essu. LS lka. San a afnema gengistengingu gengistryggra lna (enda lgleg) og setja ak vertryggingu.

Vi bum nju slandi og a verur ekki byggt upp me v a nota kerfi sem felldi gamla sland. a er ekki ng a skipta t flki, ef kerfi er a sama. a arf lka a skipta um kerfi. Strsti tturinn eirri kerfisbreytingu er a fella niur vertryggingu lna ea setja ak verbtur. Veri farin s lei a setja ak, a mia vi verblgumarkmi Selabankans. Einnig arf a setja ak nafnvexti hsnislna lkt og gert er Danmrku. S hugi fyrir v a sland gangi ESB, arf a hefja undirbning a algun hagkerfisins a eirri inngngu. Str liur v, er a laga lnakerfi a nju umhverfi. Gleymum v ekki, a svo a einstaklingar hafi brugist adraganda efnahagshrunsins, var a ekki sur kerfi sem brst. a var j kerfi sem gaf mnnum frt a gera a sem eir geru.

Eitt vibt. Vi verum a draga r eim miklu hrifum sem Samtk fjrmlafyrirtkja hafa haft setningu laga og reglugera hr landi. Neytendur eiga a hafa jafn sterka rdd, egar kemur a mtun lagaumhverfisins. Lggjafinn a hlusta neytendasjnarmi og verja au. Alingismenn eru sinni stu umboi neytenda (kjsendur eru neytendur), ekki fyrirtkja enda hafa au ekki kosningartt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Marin

g held a gagnger endurskipulagning bankakerfisins s umfljanleg ef ekki a fara lla. essi endurlfgun ea bjrgun hefur fr upphafi veri hi mesta feigarflan. Ekki hefur veri fari frilega og gagnrna umru um hvernig bankarnir geta jna hagkerfinu, en eins og staan er dag er a hagkerfi sem jnar bnkunum.

g held a farslast vri a almennbankajnusta vi einstaklinga urfi a vera sr bti og a llu leiti askilin frbankajnustu vi fyrirtki. arna milli ttu engin tengsl a vera, hvorki rekstrar ea eignatengsl. Gamla sparisjamdeli gti a einhverju leiti verifyrirmynd a banka utan um einstaklingsjnustu. Slkir bankar gtu jafnframt s um jnustu fyrir balnasj.

Mjg ltil fyrirtki me 1-3 starfsmenns.s einyrkjar ea ltilfjlskyldufyrirtkigtu veri viskiptum vi slkan banka.

Eigendurnir vru eir sem leggja til stofnf og allir hefu sama rtt til a koma me stofnf hvenr sem er, og ak sett stofnfjrhlut hvers og eins.

Samtk atvinnulfsins koma snum banka eigin byrg til a jnusta mealstr og strri fyrirtki.

etta er n baraeitthva sem manni dettur hug egar maurhlustar viskiptarherra sem kallar eftir ruggum viskiptavinum fyrir gmlu/nju bankanna.

Hvernig er a annars er ekki str hluti innista bnkunum eigu erlendra aila, aila sem hafa fengi jkla/krnubrfin ger upp en komast ekki r landi me peninginn?

Og ef svo er, er ekki htta hlaupi bi bankanna og krnuna egar fri gefst a flytja f r landi?

Toni (IP-tala skr) 30.8.2009 kl. 20:13

2 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

G grein hj r Marin a er alveg trlegt hva stjrnvld og fjmlastofnanir komast upp me a tala niur til lntakenda og me gri hjlp fr landsmnnum en vi keppumst vi a kalla hvora ara rsu menn sem a eigi ekkert gott skili. etta er alveg trleg j.
En urfa bankar ekki bara a lra a a bankar eru lnastofnanir en ekki rningjahpur. a hvarflar alla vega stundum a mr

Jn Aalsteinn Jnsson, 30.8.2009 kl. 23:41

3 identicon

Alltaf jafn mlefnanlegir og frandi pistlar hj r.

Takk fyrir mig.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 31.8.2009 kl. 11:06

4 identicon

Gur pistill, Marin. Undarlega virist lggjafinn oftar en ekki halda a eir vinni fyrir banka og fyrirtki, ekki flki/neytendur. Endalaust skulu fyrirtki og svika-fyrirtki og glpamenn f milljara fellda niur kostna skattborgara. Og venjulegt flk skattpnt og skuldpnt. Held a vanti strkostlega mannlega og rkfasta hugsun fjlda eirra sem setja lgin og stra landinu og hafa strt. Og lka held g a flk hafi aga of lengi of miki af v a ori ekki a f "or" sig og standa upp gegn ggunar-rddunum sem kallai flk sem st upp og mtmlti gali og ofsafengi og fgafullt. Sorgarsaga og ml a losa okkur vi stjrnar-pakki og rningja-lii.

ElleE (IP-tala skr) 31.8.2009 kl. 22:20

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband