Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Eru gengistryggð lán ólögleg? - endurbirt færsla

Ég birti þessa færslu fyrst í apríl og vil birta hana aftur vegna skyndilegs áhuga Morgunblaðsins á málinu. Með því að smella á tengilinn má sjá umræðuna sem skapaðist síðast. 17.4.2009 | 02:55 Eru gengistryggð lán ólögleg? Í lögum nr. 38/2001 um vexti...

Ill eru úrræði Jóhönnu

Hún er merkileg þessi frétt um áhrif greiðsluaðlögunarinnar á möguleika fólks til eðlilegs lífs. Hér hefur manneskja neyðst til að fara þessa leið vegna þess að hún gat ekki selt húsið sitt og henni er refsað með því að vera stimpluð vanskilamanneskja....

Eru úrræðin einkamál lánveitenda?

Því ber að fagna, að fjármálafyrirtæki eru loksins byrjuð að huga að einhverjum bitastæðum úrræðum fyrir illa setta lántakendur. Lántakendur sem þessi sömu fjármálafyrirtæki eða forverar þeirra komu á kaldan klakann með glæfralegum fjárfestingum og...

Furðuleg afstaða Ráðgjafastofu heimilanna

Ég hlustaði á Ástu Sigrúnu Helgadóttur, forstöðumann ráðgjafastofu heimilanna, í Kastljósi í kvöld. Ég furða mig á fjölmörgum ummælum sem þar komu fram. Ásta virtist á flestan hátt verja fjármálastofnanir og stjórnvöld í staðinn fyrir að verja hagsmuni...

Fleiri sjá ljósið

Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður, var í viðtali á Stöð 2 fyrr í kvöld, þar sem hann hvetur skuldara til að greiða ekki meira en upphaflegar forsendur sögðu til um. Á visir.is er frétt um málið og vil ég gjarnan vitna í hana hér: Lán landsmanna...

Er þetta sami maður og sagði..

Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, sagði fyrir nokkrum dögum, að ekkert í mannlegu valdi gæti fært niður skuldir heimilanna. Hann hefur greinilega verið kallaður á teppið, því viðsnúningurinn er 180°. Ert hægt að treysta orðum þessa manns? Ég er...

Brýnt að grípa til aðgerða strax

Heimilin í landinu hafa í nærri tvö ár mátt líða fyrir hækkun höfuðstóls lán vegna verðbólgu og lækkandi gengis krónunnar. Fyrir ári var staðan orðin svo slæm að Íbúðalánasjóður ákvað að kynna ýmsar aðgerðir fyrir heimili í greiðsluerfiðleikum og síðan...

Hvað með gerðardóm talsmanns neytenda?

Gylfi Magnússon virðist ekki hrifinn af almennri niðurfærslu skulda. Við hjá Hagsmunasamtökum heimilanna viljum ekki kalla þetta niðurfærslu heldur leiðréttingu. Það var nefnilega brotist inn til okkar og stolið af okkur háum upphæðum og við tekjum okkur...

Greinargerðin styður ruglið

Ég verð alltaf meira og meira hissa á því sem kemur upp úr hattinum. Nú er kominn greinargerð sem styður það, að með því að búa til margar kröfur vegna sömu innistæðunnar, þá er hægt að fá fyrst greitt fyrir upphæð á bilinu EUR 20.888 til 25.000 áður en...

Glöggt er gests auga

Anne Sibert skrifar grein á fræðivefnum Vox, þar sem hún bendir á ýmsa veikleika sem hún telur vera hættumerki fyrir okkur Íslendinga. Mér virðist sem sumir Íslendingar eigum erfitt með að samþykkja eða meðtaka ábendingar sem til okkar berast frá henni....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband