Leita frttum mbl.is

Um lgmti gengistryggra lna

g talai vi lgfring kvld. Hann sagi a vera lfsnausynlegt fyrir afkomu nju bankanna, a vi uppgjr lnasafnanna, sem flytjast fr gmlu bnkunum til eirra nja, veri teki tillit til ess lgleysu gengistryggra lna. Hann sagi a orhengilshtt a segja a einhver ln su erlend. Stt hafi veri um au krnum og au greidd t krnum. Eingngu eim tilfellum sem lntakandinn fkk erlendan gjaldeyri hendur s hugsanlega hgt a tala um erlend ln. Hann taldi tiloka anna en a dmstlar dmi essi ln lgleg me vsan 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verbtur. Lykillinn eirri kvrun flsit 1. og 2. gr. laganna sem fjallai um gildissvi, en ar kmi fram a eingngu II. og IV. kafla laganna vru frvkjanleg kvi. 13. og 14. gr. vru VI. kafla og au kvi v frvkjanleg. Hann benti einnig a fjrmunartti skipti nafn gerningsins ekki mli heldur eli. snum huga fri v ekkert milli mla a essi ln stnguust vi slensk lg.

g hef fr v febrar vaki athygli hugsanlegri lgleysu gengisbundinna lna. a hefur svo sem ekki urft a a sannfra mig um etta, en arir hafa ekki veri eins vissir. Fjrmlafyrirtki hafa a elilegri stu mtmlt essari tlkun, enda hfum vi hj Hagsmunasamtkum heimilanna ekki bi yfir ngjanlegri lagalegri ekkingu til a verjast llum rkum. Lgfringurinn sem g rddi vi kvld telst til eirra sem best ekkir til essara laga og tlkunar eim. Hann er harur v a au ln sem veitt hafa veri hr landi og kllu erlend ln, eru upp til hpa lgleg. au voru bnnu me kvum 13. og 14. greinar laga nr. 38/2001. a s v formsatrii a bera greiningin undir dmstla. Niurstaan s augljs.

Logfringurinn sagi a misskilningi byggt a skattgreiendur yru fyrir kostnai vi elilegu leirttingu sem yrfti a eiga sr sta vegna essara lna. .e. ef teki verur tillit til leirttingarinnar ur en lnasfnin vera fr fr gmlu bnkunum til eirra nju. Kostnaurinn flli fyrst skattgreiendur, ef ekki yri teki tillit til lgmti lnanna, lnasfnin metin of htt vi flutning milli gmlu og nju bankanna og nju bankarnir urftu san, eftir a dmsniurstaa er fengin, a afskrifa har fjrhir r eignasfnum snum. yrfti rkissjur a grpa til kostnaarsamra bjrgunaragera til a koma veg fyrir ntt hrun.

Spurur um leiir, sagi lgfringurinn a skynsamlegast vri a stilla ll ln, vertrygg og gengisbundin, af eins og au voru 1. janar 2008, a teknu tilliti til afborgana sem sar hafa tt sr sta. essi hugmynd er dr og moll vi a sem g hef lagt til. stan fyrir essari dagsetningu er tvtt. fyrsta lagi er etta skattaleg ramtastaa. ru lagi er etta ur en krnan hefur lkka of miki og verblgan komst skri. Teki skal fram a Borgarahreyfingin hefur einnig mia vi essa tmasetningu tillgum snum.

Hr er komin enn og ein rdd fyrir v a gengisbundin ln su lgleg. etta sinn er a ekki hugamaur ti b sem heldur essu fram ea lgfringur sem stefnir mlaferli vi fjrmlafyrirtki. Nei, etta sinn er a mikilsmetinn lgfringur sem ofbur sinnuleysi stjrnvalda og ttast afleiingarnar fyrir slensk efnahagslf, ef ekki veri gripi til agera. Hann vill ekki koma fram undir nafni strax, en a gti gerst upp r mijum nsta mnui, hafi ekkert gerst essum mlum.

g treysti essum manni 100%. Hann hefur allar forsendur til a meta stuna og veit snu viti. mnum huga dregur sk hans um nafnleynd ekki r trverugleika lits hans. Stareyndin er a menn eru tregir vi a koma fram undir nafni.

Fr v a g fr a grska essum mlum, hef g ekki efast um tlkun mna lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur a gengisbundin ln hafi veri lgleg. a sem g hef ekki skili, er hvers vegna hafa ekki til ess brir ailar teki etta til nnari skounar og anna hvort hfa ml til gildingar essum gjrningum ea lst yfir lgmti essara gjrninga. gn essara aila verur ekki tlku annan htt, en a eir su sammla essari tlkun HH essum gjrningum.

Hvorki jin n stjrnvld hafa tma til a ba eftir niurstum dmstla. gurstundin essu mli eru innan frra vikna og niurstaan arf a vera ljs . Talsmaur neytenda hefur lagt fram tillgu um gerardm, sem er tla a skera r um mis litaml varandi skuldir heimilanna. g hvet stjrnvld til a fallast essa tillgu Gsla Tryggvasonar og hrinda henni framkvmd svo fljtt sem aui er. Helst innan tu daga. a yri forgangsmla hj gerardmnum a rskura um lgmti gengisbundinna lna. Jhanna og Steingrmur, ykkar tmi er kominn. Hlusti jina, hlusti rkin, grpi strax til nausynlegra agera.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr!

Vi urfum a fara a f r v skori hvernig essi lg ber a tlka, ea hvernig au eru almennt tlku, v lgfringar eru sjaldnast sammla nema fyrir liggi dmafordmi (og oft ekki einu sinni , dmur setji vissulega skorur). Fum lkast til ekki skori r um etta fyrr en falli hefur dmur um mli.

Landa (IP-tala skr) 29.8.2009 kl. 01:58

2 identicon

Gott framtak, Marin, og akkir til n og lgmannsins. Held ekki a stjrnvld muni gera nokkurn skapaan hlut fyrr en vingu af dmstlum, innlendum ea erlendum. au hafa leyft bnkum a rna neytendur fram a essu frii.

ElleE (IP-tala skr) 29.8.2009 kl. 15:38

3 Smmynd: Kristinn Snvar Jnsson

Sll Marin. stendur strngu. og flagar nir eigi akkir skili fr almenningi og llum "venujulegum" heimilum landsins.

Ekki er a sj anna en a 13. og 14. gr laga nr. 38/2001 taki einungis til lna sem vertrygg eru me innlendum vsitlum og/ea me hlutabrfavsitlum ea safn "slkra" vsitalna innlendra ea erlendra. Hr er ekki nefnt a gengisvsitlur mynta su leyfilegar!, sbr. eftirfarandi:

"VI. kafli. Vertrygging sparifjr og lnsfjr.
13. gr. kvi essa kafla gilda um skuldbindingar sem vara sparif og lnsf slenskum krnum ar sem skuldari lofar a greia peninga og ar sem umsami ea skili er a greislurnar skuli vertryggar. Me vertryggingu er essum kafla tt vi breytingu hlutfalli vi innlenda vervsitlu. Um heimildir til vertryggingar fer skv. 14. gr. nema lg kvei um anna.
Afleiusamningar falla ekki undir kvi essa kafla.
14. gr. Heimilt er a vertryggja sparif og lnsf skv. 13. gr. s grundvllur vertryggingarinnar vsitala neysluvers sem Hagstofa slands reiknar samkvmt lgum sem um vsitluna gilda og birtir mnaarlega Lgbirtingablai. [Vsitala sem reiknu er og birt tilteknum mnui gildir um vertryggingu sparifjr og lnsfjr fr fyrsta degi ar nsta mnaar.]1)
lnssamningi er heimilt a mia vi hlutabrfavsitlu, innlenda ea erlenda, ea safn slkra vsitalna sem ekki mla breytingar almennu verlagi.
1)L. 51/2007, 1. gr. ".

Gildissvii spannar etta, sbr. 1.-2. gr. Lgum um vexti og vertryggingu 2001 nr. 38 26. ma:

"I. kafli. Gildissvi.
1. gr. Lg essi gilda um vexti af peningakrfum svii fjrmunarttar og rum svium rttarins, eftir v sem vi getur tt, svo og um anna endurgjald sem skili er ea teki fyrir lnveitingu ea umlun skuldar.
Lg essi gilda einnig um vertryggingu sparifjr og lnsfjr.
2. gr. kvi II. og IV. kafla laga essara gilda v aeins a ekki leii anna af samningum, venju ea lgum. Einnig verur viki fr rum kvum laganna a v marki sem ar er kvei um. er vallt heimilt a vkja fr kvum laganna til hagsbta fyrir skuldara."

Kristinn Snvar Jnsson, 29.8.2009 kl. 18:06

4 Smmynd: Brjnn Gujnsson

heyr!

Brjnn Gujnsson, 29.8.2009 kl. 22:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband