Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er það þess vegna sem skuldatryggingaálagið er í 310?

Steingrímur J. Sigfússon sagði í hádegisfréttum RÚV að hann hefði ekki svo miklar áhyggjur af áhrifum efnahagsóróleikans í Evrópu á Ísland. Landið væri "í miklu skjóli þeim efnum enda búið að koma sér að mestu út af hættusvæðinu" er haft eftir honum. Ég...

Sigurjón víkur sér undan ábyrgð - Snilldar afleikur "snillings"

Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður á Stöð 2, tók alveg kostulegt viðtal við Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands, sem birt er á visir.is í dag . Þar er Sigurjón spurður út í málarekstur slitastjórnar Landsbanka Íslands hf. gegn...

Meira af afskriftum í gömlu bönkunum og yfirfærslu lánanna til þeirra nýju

Undanfarin ár hef ég mikið rætt og ritað um "afslættina" sem nýju bankarnir fengu af þeim eignum sem þeir tóku yfir frá gömlu bönkunum og tilraunir nýju bankanna til að nota þennan "afslátt" til að búa sér til hagnað í nútíð og framtíð. Því meira sem ég...

Silfrið í dag

Líklegast hafa einhverjir tekið eftir því að ég var gestur hjá Agli Helgasyni í Silfrinu í dag. Upptökur af þættinum er hægt að sjá á vef RÚV - Silfur Egils Vettvangur dagsins - og á facebook síðu Láru Hönnu Einarsdóttur - Fyrstu klippurnar . Ég vil taka...

Arðsemi af útleigu er oft of lág, en hver er ástæðan

Ég reikna með því að þeir sem staðið hafi í útleigu á húsnæði hafi á einum eða öðrum tíma áttað sig á því að arðsemi þeirra af hinu útleigða húsnæði er ekki sú sem þeir héldu. En hver er ástæðan? Sumir halda því fram að húsnæðisverð þurfi að lækka um...

Hver á bílinn minn? En húsið mitt?

Hér á landi eru nokkur ákaflega sérstök fyrirtæki. Þau lána m.a. í stórum stíl til bílakaupa. Áður fyrr kölluðu þau sig fjármögnunarleigur, en Hæstiréttur komst að því í nokkrum málum á síðasta ári, að þau eru bara ósköp venjulegar útlánsstofnanir. Því...

Landsbankinn segist hafa afskrifað 219 ma.kr. hjá fyrirtækjum og einstaklingum en það sést ekki í reikningum

Þá er þriðji bankinn kominn með árshlutauppgjör fyrir fyrri hluta ársins. Eins og uppgjör Arion banka og Íslandsbanka III. hafi ekki gengið fram af skuldahoknum almúga þessa lands, þá gerir "bankinn minn" ennþá betur. Litlar 24,4 ma.kr. í hagnað....

Guðbjartur, þú ert í aðstöðu til að breyta þessu!

Guðbjartur Hannesson sagði á Alþingi í dag, það sem ég, Hagsmunasamtök heimilanna og margir fleiri baráttu hafa sagt í hært nær 3 ár (HH frá stofnun): Leiðrétta verður tjón sem fjármálafyrirtæki ollu landsmönnum með hruninu og í undanfara þess. Munurinn...

Góður hagnaður Íslandsbanka, en hvar eru afskriftirnar sem SFF talar um?

Fyrstur kom Arion banki. Hann læddist inn í lánsöfnin og fann þar hagnað feitan furðu með reksturinn heitan. Næstur kom Íslandsbanki. Hann tók til í bókhaldi og hefur hverfandi afskriftir að sýna hversu mikið sem menn rýna. Þriðji kemur Landsbankinn....

Illugi braut lög, en það er allt í lagi - Virðingu Alþingis setur niður

LEX lögmannsstofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnarmenn Sjóðs 9 hafi brotið lög. Stofan hefur einnig komist að þeirri niðurstöðu að þetta lögbrot sé hið besta mál þar sem það var bara minniháttar. Lögmannsstofan kemst einnig að þeirri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1681593

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband