Leita frttum mbl.is

Sigurjn vkur sr undan byrg - Snilldar afleikur "snillings"

orbjrn rarson, frttamaur St 2, tk alveg kostulegt vital vi Sigurjn . rnason, fyrrverandi bankastjra Landsbanka slands, sem birt er visir.is dag. ar er Sigurjn spurur t mlarekstur slitastjrnar Landsbanka slands hf. gegn honum, Halldri J. Kristjnssyni og Elnu Sigfsdttur. Tvennt stingur augu varandi a sem Sigurjn segir. Anna er a hann skilur greinilega ekki hva felst byrg stu stjrnenda og hitt er a verkferlar bankans hafa veri eitthva meira en lti furulegir.

Furulegir verkferlar

g tla a byrja sara atriinu. Um ln upp litla 19 ma.kr. til Straums byrjun oktber 2008 segir Sigurjn:

Fjrstring metur a, samkvmt reglum, hvort bankinn eigi laust f til a lna og a kemur ekki inn bor bankastjra. eir lnuu essa peninga viku og eftir a veit g ekki hva gerist.

Og um ln til Grettis upp 40 ma.kr. segir hann:

g var sumarfri essum tma, .e eim tma sem mli skiptir. sari stigum mlsins kom g a mlinu til a reyna a leysa r v en a var allt rum tmapunkti. Enda var a innbyggt ferla bankans a a var ekki gert r fyrir a bankastjri vri a vasast einstkum mlum af essu tagi. Landsbankinn var risastrt fyrirtki. Og verkferlar geru ekki r fyrir v a bankastjri kmi a kvrunum eins og a innheimta byrgir.

J, greinilegt er a Landsbanki slands var risastrt fyrirtki, egar ln til eins aila upp 19 ma.kr. er ekki ngu strt til a urfa endanlegt samykki stu yfirmanna. g held g leyfi mr a fullyra, a ll fyrirtki sem g ekki til og lklegast flest nnur hafa repaskiptingu hva varar heimildir starfsmanna til agera, hvort heldur a felst a skuldbinda fyrirtki fjrhagslega ea framkvma eitthva sem hefur varanleg hrif rekstur ea afkomu fyrirtkisins. annig m starfsmaur "glfinu" ekki stofna til neinna tgjalda n samykkis deildarstjra, deildarstjrinn m stofna til ea samykkja tgjld upp segjum 100 s.kr. n samykkis svisstjra, svisstjrinn hefur heimild til a samykkja ea stofna til tgjalda upp segjum 400 s.kr. n samykkis framkvmdastjra og framkvmdastjrinn verur san a leita til stjrnar vegna tgjalda yfir 1 m.kr. (Teki fram a um snidmi er a ra.) En hj Landsbanka slands mtti Fjrstring borga t 19 ma.kr. n akomu bankastjranna vegna ess a bankinn var svo str. (Lklegast voru 50 metrar milli essara aila hsni Landsbanka slands vi Austurstri/Hafnarstrti.) g veit svo sem a tibsstjrinn minn vesturb mtti ekki hreyfa sig ef upphin fr yfir 1 m.kr. og urfti a leita til lnanefndar, annig a skrirng Sigurjns er ekki trverug.

Eitthva er strlega a stjrnun fyrirtkis, ar sem tgreisla sem nam rshagnai ess, fr fram n vitneskju ea samykki sta yfirmanns. Hafi etta veri samrmi vi verkferla, tti mr hugavert a vita hvort eir ferlar hafi veri samrmi vi lg, tilmli Fjrmlaeftirlits og fengi samykki regluvarar bankans.

byrgarleysi Sigurjns

nokkrum stum vitalinu vsar Sigurjn allri byrg fr sr. Fyrst var a fjrstringin sem tti a axla byrgina, san var hann sumarfri og v bar hann enga byrg, loks voru a starfsmenn Bjrglfs sem "hnnuu" bankabyrg fyrir 40 ma.kr. lnum. Til hvers var Sigurjn stli bankastjra, ef a voru alltaf einhverjir arir sem bru byrg? Samkvmt v sem hann segir, geri hann jafnmiki gagn sti bankastjra essum mlum og li prik hefi gert, .e. ekkert.

Auvita bar Sigurjn byrg llum essum mlum. Hann var byrgur gagnvart stjrn og hn gagnvart hluthfum vegna essara mla. annig er a llum hlutaflgum. Engu skiptir hver sr um framkvmd verkinu, byrgin hvlir hj bankastjrunum. Hvers konar aumingjaskapur er etta a varpa byrg yfir ara?

Bara etta einfalda ml, a starfsmenn Bjrglfs (formanns bankastjrnar) "hnnuu" bankabyrg sem var gjrsamlega fullngjandi. Bankastjri me bein nefinu og sem tekur byrg rekstri bankans sns hefi aldrei samykkt byrg sem rynni t nokkrum dgum eftir ln fellur gjalddaga. essi byrg er slkur mlamyndagerningur a a eitt a samykkja hana lsir vanhfi eirra sem a geru. (g reikna me a Sigurjn hafi ekki komi nlgt v, bara einhver nafnlaus undirmaur.)

Snillingur ea llegur stjrnandi

Sigurjni hefur oft veri hampa sem snillingi, en mr finnst hann frekar sanna hi gagnsta essu vitali. Hr er t.d. kostuleg skring:

a voru eir sem hnnuu essa byrg og ess vegna var hn dlti venjuleg. a var ger krafa um byrg en me v a taka vi henni minnkai Landsbankinn httu sna gagnvart stjrnarformanninum. Ml af essi tagi komu ekki inn bor til okkar Halldrs nema einhverjir starfsmenn bankans leituu til okkar me au. a var ekki leita til bankastjra vegna tta daga vanskila einstkum lnum. Bankinn var a str og a var fjldi deilda sem ttu a sj um etta. ess vegna finnst mr undarlegt a hgt s a krefja bankastjrnendur um skaabtur.

essum texta eru nokkur atrii sem lsa llegum stjrnanda:

 1. Starfsmenn Bjrglfs hnnuu gagnslausa bankabyrg og Sigurjn hefi (af snilld sinni) tt a sj gegn um hana.
 2. htta bankans breyttist ekkert gagnvart stjrnarformanni, ar sem byrgin var vita gagnslaus. Ef Sigurjn hefur virkilega veri essi "snilli" sem sagt er, tti hann a sj a.
 3. Ekki var leita til hans ea Halldrs vegna 40 ma.kr. byrga sem greinilega voru haldslausar.
 4. Ekki skal leita til bankastjra, egar byrg upp 40 ma.kr. er a renna t og egar hefur ori greislufall. byrgur bankastjri hefi gengi sjlfur persnulega mli ur en byrgin rann t.
 5. Hann vsar byrg undirmenn sna stainn fyrir a koma fram eins og maur og viurkenna umoralaust a vissulega beri hann byrg mlinu, en hann muni verjast skaabtakrfunni.

Nei, a fer ekki miki fyrir snilld Sigurjns orum hans. Vitali snir mann mikilli afneitun og fltta fr stareyndum. Tilvitnu or lsa treka trlegu vanhfi hans til a gegna starfi bankastjra. tli s hgt a stefna honum fyrir vanhfi?

Teki skal fram a allt sem hr hefur veri sagt um byrg bankastjra, jafnt vi Halldr J. Kristjnsson. eir tveir og san Bjrglfur Thor Bjrglfsson og Bjrglfur Gumundsson bera byrg v klri sem var eim tveimur mlum sem stefnt hefur veri t af. Bjrglfur Thor heldur a vsu, a hann gangi vatni, .e. s syndlaus me llu, en hann hefi ekki veri me alla essar flttur kringum eignarhald flgum snum, nema vegna ess a hann tlai a sna lgin. Haldi hann eitt augnablik, a almenningur essu landi sji ekki gegn um flttur hans, er hann minni "snillingur" en meira a segja Sigurjn og ekki fer miki fyrir "snilld" hans vitalinu sem orbjrn rarson tk vi hann.

A lokum

slensk j hefur mtt ola ng vegna gera (og agerarleysis) stjrnenda, stjrnarmanna og eigenda hrunbankanna. Er hgt a gera einfldu krfu til eirra, a eir htti a ljga a jinni, egar eir eru a skra sna hli mlinu? g hef mikinn huga a heyra eirrar hli mlsins, en vinsamlega htti a hvtvo ykkur af afglpum ykkar. Bjrglfur Thor kemur fram essa daganna og ltur sem hann s syndlaus. Hann fkk bankahruni fangi og a er ekkert honum a kenna. Maur fr luna upp hls a lesa heilaga ritningu BTB. g tri v alveg a skrsla RNA fari ekki alltaf rtt me og oft eru tlkanir byggar sannfringakrafti vimlanda, en ekki stareyndum, en enginn fr mig til a tra v a BTB s saklaus.

byrg fjlmila er mikil. T.d. vitali, eins og v sem vsa er til a ofan. Hvar eru gagnrnu spurningarnar? Af hverju er Sigurjn ekki spurur t a hvers vegna hann hafi samykkt sndarbyrg sem rann t ur en vanskil voru orin ess viri a hafa hyggjur af eim. Hvar er spurningin um yfirmannsbyrg Sigurjns ea hva upphin urfi a vera h til a megi trufla bankastjrana sumarfri. Maur hefur helst tilfinningunni, a mennirnir sem settu jina hausinn fist ekki vitl nema um drottningarvitl s a ra. Banna a spyrja alvru spurninga. Banna a sauma a vimlandanum. Banna a reka sannleikann upp nasir vikomandi vegna ess a hann gti fengi blnasir.

Sjlfur var g Silfri Egils sl. sunnudag. Me mr panel var Magns Orri Schram, ingmaur Samfylkingarinnar. Hann tk upp v a segja alls konar trllasgur, sem hann vildi sannfra jina um a vri sannleikanum samkvmt. v miur fyrir Magns var g arna lka og g ekkti sgurnar betur en hann. Hans tgfa var dapurleg hlirun sannleikans og annig er a v miur of oft. jin vill ekki a a s logi a henni. Hn vill sannleikann hversu hraneskjulegur sem hann er. Mean sannleikurinn er ekki uppi borinu, verur haldi fram a grafa eftir honum. leiinni verur grafi undan trverugleika ansi margra jflaginu. Er ekki betra a koma hreint fram um hva gerist og hva er a gerast, en a halda essu bulli fram?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Einn ekktasti srfringur heims fjrmlaglpum, William K. Black, fullyrti ma fyrir rmu ri, eftir a hafa lesi rdrtt r skrslu rannsknarnefndar Alingis, a starfsemi hinna fllnu banka hefi veri sklabkardmi um svokallaa Ponzi-svikamyllu. Hann svarai aspurur, fyrirlestri Hskla slands, a svindli hefi hafist „fr fyrsta degi“ eftir einkavingu bankanna. Rannskn srstaks saksknara rennir stoum undir fullyringu.

http://www.visir.is/william-k.-black--islensku-bankarnir-voru-eitt-stort-ponzi-svindl/article/2010101740933

Hjrtur Hjartarson (IP-tala skr) 21.9.2011 kl. 15:04

2 identicon

a reynir enginn lengur a halda v fram a hr hafi veri einhver elileg bankastarfsemi landinu fram a hruni.

Fr degi eitt eftir einkavingu voru etta ekkert anna en skipulg glpastarfssemi ar sem essir menn komust ekki gegnum einn einasta heila vinnudag n ess a brjta einhver lg um fjrmlastarfssemi landinu.

etta liggur allt fyrir, a t.d. sndarviskipti me hlutabrf bnkunum byrjuu strax degi eitt eftir einkavingu og svoa var haldi fram alveg til falls bankanna.

ess vegna er a svo gali egar menn lta t r sr a rangurinn af jfnainum s stjrnarsrkrvarin eign banksteranna????

etta eru allt miljaramringar dag, lifa hllum og snekkjum um allan heim me allar skuldir afskrifaar, mean llum rum lndum eru svona menn leiddir jrnum t af skrifstofunni og bankareikningar eirra frystir mean saksknari rannsakar mli.

Hr gerist ekki neitt, nema a arf a jnta heimilin landinu svo essir menn geti haldi snu????

a arf a hreinsa t r vistheimilinu Austurvelli, og koma mtuegunum t.

g efast um a margir landsmenn njti meira trausts en Marin til a leia ntt stjrnmlaafl landinu.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 21.9.2011 kl. 16:12

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur #1, g hef aldrei haldi v fram a g yri eitthva betri ingmaur ea rherra heldur en eir sem eru jobbinu og ekki skist g eftir v.

Marin G. Njlsson, 21.9.2011 kl. 16:39

4 Smmynd: Skarfurinn

akka r fyrir a vekja mls essu, hef lengi undrast af hverju menn eins og Sigurjn & Halldr skuli ekki fyrir lngu komnir bak vi ls og sl, hver heldur hlfskyldi yfir essum mnnum ? vi erum me laf r og herskara manns fullum launum vi a rannsaka essi ml og eftir heil 3 r hefur ekkert gerst ?

Skarfurinn, 21.9.2011 kl. 16:48

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

g held a betra s a rannsaka mlin vel og hafa au skotheld, egar kemur a kru, en a lenda v a slyngir lgmenn fi eim hent t r dmi. Baugsmli tti a kenna okkur mislegt.

Marin G. Njlsson, 21.9.2011 kl. 16:53

6 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Hjrtur og Sigurur. a er reyndar margt sem bendir til ess a svikamyllan hafi ekki veri bara fr upphafi einkavingar, heldur byrja lngu fyrr. Einkavingin fltti vissulega fyrir, en breytti hinsvegar engu um grundvallarger hins sviksamlega kerfis.

En a sem Bill Black ltur hinsvegar sagt er a, a a sem geri slenska fjrmlakerfi a esskonar svikamyllu, er alls ekkert ruvsi en hvernig fjrmlakerfi annara rkja eru uppbygg. au eru rauninni ll bygg samskonar svikamyllu. Eina stan fyrir v hversu berandi a er slandi er vegna ess a sm hagkerfisins og hi mikla magn tlvutkra upplsinga um a gerir hum rannsakendum auveldara a greina au ferli sem ttu sr sta fram a hruni.

J a er reyndar eitt sem geri slenska hagkerfi a fgakenndara, og ar me meira lsandi dmi um svikamyllu en flest hin hagkerfin. a fyrirbri kallast vertrygging og er sjlf-tblsandi verblguhvati.

Gumundur sgeirsson, 21.9.2011 kl. 17:22

7 Smmynd: Arnr Baldvinsson

G grein a vanda Marin.

g vri orinn klikkaur ef g byggi slandi, mn siferisvitund bara gti ekki ola etta endalausa rugl og vtting sem kemur fr essu flki. g veit ekki hvaa plnetu a br en a hltur a koma a v a jarnesk yfirvld komi essu flki niur jrina. Enginn bar byrg neinu og a er ekki spurning a etta var allt saman reki svikum og prettum. a var ekki verfta fyrir markasmisnotkun til a keyra upp vermti bankanna og allt etta kerfi var Ponzi fr upphafi til enda - og g er hrddur um a a s a enn!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 21.9.2011 kl. 17:45

8 identicon

A) gmun hins vegar halda v fram alla sj daga vikunnar, allar vikur rsins a yrir betri ingmaur en flestir af eim sem sitja ingi Marn.

B) a kunnir ekki a skjast eftir starfi sem ingmaur ykist g vita a eir skipti tugum sunda eir slendingar sem vilja sj ig framboi. er g jafn viss um a a er til handfylli af stjrnmlamnnum sem ttast ftt meira enn a farir fram.

C) egar a er sagt verur auvita a vira rtt hvers manns til ess a ra rlgum snum, en g leyfi mrhins vegar,eins og svo margir arir, a lta mig dreyma um a sj Lilju, Eygl, Marn, Benedikt Sigursson og anna heiarlegt flk sameinast nju afli sem spa myndi til sn 30% fylgi nstu kosningum.Ef ekki tekst a koma breytingum nstu atlgu verur lft slandi.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 21.9.2011 kl. 18:18

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

g akka fyrir mig, Benedikt.

g er sammla r v a sniugt vri a fylkja saman flki r hpi nverandi ingmanna sem skera sig r varandi stuning vi heimilin og gti g nefnt fleiri en r stllur. Vandamli er a hver er snum hpi af stu og ekki er vst, flk finni hljmgrunn einu mlefni a a deili me sr ngilega mrgum rum til a geta stigi samstiga fram.

a er me etta eins og svo margt anna, a enginn veit sna vi fyrr en ll er.

Marin G. Njlsson, 21.9.2011 kl. 18:38

10 identicon

Tek undir frmar skir Sigurar#1 og Benedikts Helgasonar, li A, B og C.

Frettir um Besta sem skeifu undir framsknarmerina og me samfylktu freti er ekkert svar fyrir nboddana skust hrunsins.

Hr arf ntt alvru afl, rdd "venjulega flksins" og ar hafa Marin og Hagsmunasamtk heimilanna, Hreyfingin og Lilja og fleira gott og vel meinandi og heiarlegt barttuflk veri fararbroddi og til eirra ltum vi sem vonumst til a hreinsa veri til hr landi, svo vi neyumst ekki til a hrekjast r landi undan ofrki gunga og drusla 4flokka.

Ptur rn Bjrnsson (IP-tala skr) 21.9.2011 kl. 18:51

11 Smmynd: Sigurur orsteinsson

gt grein Marin. Mr finnst reyndar a a urfi a rkra lnaml, gengistryggingu og vertryggingu og bankaafskriftir, g vi a skoa mli me fleiri sjnarhornum. Stundum festast menn essari umru, me mjg vafasm rk, sem skaar umruna. Me rkrunni eykst skilningurinn og heildarmyndin verur skrari.

Anna er a undir inni stjrn vldu Hagsmunasamtk heimilanna a vara afskaplega hgvr og varfrin. Svo komu plitkusarnir og vluu ekki fyrir sr a fara rangt me. Magns Schram er eins og engill samanburi vi Jhnnu, Steingrm, Mr, Skla og astoarmann Jhnnu. g teldi a vi yrftum a vera aeins ,,ttari" vi mtmlin 1 oktber, en n skrlslta. Veri engin lregla arf a safna hpi til ess a koma veg fyrir slka atburi.

Varandi frambosml hefur bi snt getu og heiarleika. a er a sem vi urfum a halda dag. hefur meira ing a gera en margir sem ar eru. A gefa kost sr er hins vegarrrrrrr kvrun tekin af hverjum og einum

Sigurur orsteinsson, 21.9.2011 kl. 19:51

12 Smmynd: Arinbjrn Kld

Okkur m vera ljst og a fyrir lngu san a fjrflokkurinn mun ekki breyta neinu og aan af sur standa fyrir einhverju rttlti almenningi til handa.

g, aumur s og ttsmr mun greia nju flki mitt atkvi

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 21.9.2011 kl. 20:28

13 identicon

g skil vel a flk s a hvetja ig til a lta til n taka og fara frambo. g get a sumu leyti teki undir a. Hitt er anna ml a flestir eirra sem fara ing me fgur fyrirheit virast fyrst rekast ar kleifan hamar srhagsmuna og blindast svo af flskum gylliboum, annig a lti verur r efndum loforum fyrir kjsendur. Svo kannski ert best stasettur einmitt ar sem ert Marin, eins glggur tlur og ert og enn gleggri a sj gegn um atvinnulygaspuna og yfirklr. Hafu akkir fyrir alla na eigingjrnu vinnu og atorkusemi.

HA (IP-tala skr) 21.9.2011 kl. 20:58

14 Smmynd: Jlus Bjrnsson

g man eftir honum nokkrum mnuum fyrir hrun egar engin EU banki vildi kasta meira reiuf velausa bankakerfi hr og jverjar bir a klfesta llu bestu vesfninn, birtast hann TV og sagi a eftir stofnun tibanna vri reiuf n byrja streyma inn fullu. a koma fram a lykil ailar smu mrkuum mltu me essum httuvxtum sem tbin buu upp .Heima bankar vildu ekki essa vexti af slensku bnkunum. Svo sagi hann a a hefi ekkert veru a hafaupp r langtma veskuldu balnasjs, a er hinsvegar elilegt ar slk brf eru hluti a vesfnum IRR, sem eiga ekki skila raunvxtum heldur raunviri sns eigin-reiufjr hverjum tma h vtanlegum farmtar tekjum sem vera ekki eignir nema egar safni ea sji er loka. rs tborganir r essum sjum fara starx aftur njar jafnmargar veskuldir.Ef ekki gtrur etta reif fari a borga a sem upp vantar, ess vegna er etta kalla varasjir nausynleg tl allri bankastrafsemi sem hagnast starfmnnum fyrirtkja. Vi erum rki sagi flki nokkrum ru eftir daua Lvks 14.

Magnus Orri er okkar jnn, sem svkst undan skildu sinni og segist vera rki: Vi sem borgum launin hans og missum heimilin stainn. Kerfi hr eru fasteignaskattar vaxta formi eir hstu heimi.Sem lenda 80 % egnanna en hinir sem leigja t sleppa.

Jlus Bjrnsson, 22.9.2011 kl. 07:46

15 identicon

Sll Marin.

g hef lesi eftir ig, held g, allar nar greinar sem hefur birt og eru allar settar fram slenksu mli sem almenningur skilur og vill sj. Allt etta frousnakk sem vi hfum urft a hla fr handntu stjrnmlaflki gerir mann flkurt dag eftir dag. g tek undir a sem margir hr undan hafa sagt, ef einhver getur komi fram me trverugt frambo, ert a . fr mitt atkvi og inn flokkur ef til ess kemur. getur og g veit, sett saman lista me hfu flki sem flki treystir. g er ekki a tala um Besta flokks bull, ar sem tilgangurinn einn er a koma brnum fyrrverandi stjrnmlamanna a ktlunum einu sinni enn. g vill sj ntt bl og ntt flk, v brn fyrrverandi stjrnmlamanna haga sr alveg eins og foreldrarnir geru og jafnvel ver. a hefur svo marg snt sig. Me llum eim tma og skrifum sem hefur vari til ess a upplsa okkur almenning um hva er raun gangi, ttu flkaoru skili. Haltu fram og munt njta trausts almennings kosningum.

Kveja Sigurur

Sigurur Kristjn Hjaltested (IP-tala skr) 22.9.2011 kl. 16:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (2.3.): 4
 • Sl. slarhring: 5
 • Sl. viku: 51
 • Fr upphafi: 1676914

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband