Leita frttum mbl.is

Meira af afskriftum gmlu bnkunum og yfirfrslu lnanna til eirra nju

Undanfarin r hef g miki rtt og rita um "afslttina" sem nju bankarnir fengu af eim eignum sem eir tku yfir fr gmlu bnkunum og tilraunir nju bankanna til a nota ennan "afsltt" til a ba sr til hagna nt og framt. v meira sem g hugsa um etta, verur etta frnlegra.

Stareynd mlsins er s, a krfuhafar gmlu bankanna voru vingair til a stta sig vi mikla niurfrslu eigna vi flutning eirra til nju bankanna. essu er lst tarlega skrslu fjrmlarherra um endurreisn bankakerfisins. ar er greint fr v a eignir voru metnar af bum ailum og talsvert bar milli ea um 320 ma.kr. kvei var a bkfra eignirnar nju bnkunum lgra matinu, sem var um 1.880 ma.kr. stainn var krfuhfunum lofa a kmi ljs a viri eignanna reyndist meira en nera mati, fengju eir greitt meira, en aldrei meira en efra mati, sem var um 2.204 ma.kr., og san hlutdeild hagnai bankanna. Lgmarkslkkun eignasfnunum sem fra tti yfir, samkvmt essu mati, var v 1.796 ma.kr. og hmarkshkkun 2.120 ma.kr.

gst 2009 spurist a t til krfuhafa, a nju bankarnir tluu ekki a lta afslttinn ganga til viskiptavina sinna nema a undangenginni tarlegri skoun v hva vri raun hgt a innheimta og tti greinilega a freista ess a kreista hverja einustu krnu t r lntkum. a tti sem sagt a nota eina afer vi a meta sfnin hj gmlu bnkunum og ara hj nju bnkunum. Mnar heimildir segja mr a mjg hafi foki erlenda krfuhafa sem hafi vilja ganga fr eim samningavirum sem voru gangi, enda hafi eim veri talin tr um a lntakar stu ekki undir greislu- og skuldabyrinni og yrftu a f verulega niurfrslu hfustlum lna sinna.

Matsaferin

egar lnasfn gmlu bankanna voru metin, var a gert annig a viskiptavinum var skipt rj hpa og arar eignir settar ann fjra. Ea eins og segir bls. 18 skrslu rherra:

Langveigamesti hluti eirra eigna sem yfirfrar voru til nju bankanna voru tln til innlendra viskiptamanna. essum tlnum var matinu skipt rj meginflokka: (i) Ln til strra fyrirtkja, en str fyrirtki voru skilgreind sem ailar me 2,5 ma.kr. ea hrri heildarlntkur, (ii) ln til smrra og mealstrra fyrirtkja (iii) ln til einstaklinga og (iv) arar eignir og skuldir. Strri fyrirtki voru metin hvert fyrir sig en minni fyrirtki og einstaklingar mynduu einsleita hpa ar sem mati byggist rtaki og kvenum forsendum um lnaflokkana.

Meginaferin vi mati er nviring vntu framtargreislufli eignanna. essu fylgir a setja arf fram forsendur um fjlmarga tti varandi hina msu eignaflokka. tilfelli tlna urfti a meta getu skuldarans til a greia skuld sna og taka meal annars tillit til lka greislufalli og tapi vi greislufall, vexti mismunandi myntum og vaxtalag bankans, EBITDA margfaldara, vermti vea svo sem fasteigna og fiskveiikvta svo eitthva s nefnt.

Endurskounarfyrirtki Deloitte LLP London var fengi til verksins og aljlega rgjafafyrirtki Oliver Wyman var fengi til a meta aferir Deloitte. En nju bankarnir geru lka sitt mat ea eins og segir skrslunni bls. 20:

Ennfremur hfu nju bankarnir gert sitt eigi mat sem hluta af tlunum eirra um enduruppbyggingu og sem innlegg samningavirur. Endanlegt mat bankanna var endanum nera bili verbils Deloitte, en mat krfuhafa efri mrkum. Mat hins ha matsmanns var v raun samykkt af bum samningsailum sem vimi eim samningavirum sem hnd fru.

Niurstaan var matsbil fyrir eignir ar sem neri mrkin voru 1.880 ma.kr. og efri mrkin 2.204 ma.kr. fyrir bankana heild. Fyrir hvern banka fyrir sig hljp etta bil 95 til 131 ma.kr. samkvmt skrslu rherra.

Nju bnkunum fannst essi niurstaa hafa fr me sr mikla vissu ea eins og segir skrslunni bls. 21:

Telja yri a viri millifrra eigna vri mjg visst og erfitt a meta ljsi elis eignanna og rkjandi efnahagsstands.
Lgmarksendurheimtur voru taldar bilinu 35-55% af nafnveri eftir bnkum. Nju bankarnir stu v frammi fyrir verulegum skorunum vi fjrhagslega endurskipulagningu lnasafnanna og tilheyrandi rekstrarvissu v sambandi.
Ef forsendan um sanngjarnt markasviri ea svokalla “through the cycle view” sem FME kva a notu yri myndi bregast, vri verulega kerfislg htta flgin lnasfnunum. S nlgun vi mati var talin elilegri en einhverskonar sjnarmi neyarslu (“fire sale”).

Niurstaa fengin me samningum

Eins og gefur a skilja voru uppi skiptar skoanir um niurstuna. Eftir a Deloitte skilai af sr hfust v samningavirur, ar sem fulltrar nju bankanna og stjrnvalda voru ru megin borsins en skilanefndir og fulltrar krfuhafa hinum megin. Mesti greiningurinn var um nettvermti yfirfrra eigna, .e. hve miki gmlu bankarnir yrftu a niurfra eignirnar snum bkum ur en r vru fluttar yfir nju bankana. Um etta segir skrslu fjrmlarherra bls. 29:

Ljst var tali upphafi a erfitt myndi reynast a n samningum um eitt kvei nettvermti. ha mati me snu verbili vermati hvers banka styrkti etta sjnarmi. v var tali litlegast a breyta uppgjrinu sem fyrirhuga var me einfldu skuldabrfi fjlttari fjrmlagerning ar sem hin endanlega greisla fyrir yfirfrar eignir fri eftir v hversu miki kmi t r eim eignum a lokum. Hugmyndin var a krfuhafar fengju til sn hi endanlega vermti yfirfru eignanna me skilyrtu vibtarskuldabrfi sem gefi yri t sar.

San segir bls. 30:

Vi samninga um endurgjald fyrir tlnin var fari niur nestu mrk Deloitte-matsins og annig reynt a gira fyrir a httur sem tengdust lnasfnunum myndu reynast nju bnkunum ofvia. Ef betur gengi myndi hins vegar vera greitt formi aukins vermtis hlutabrfa ea tgfu vibtarskuldabrfa eins og ur er raki.

Gengistrygg ln afskrifu um meira en helming

Einn vissutturinn var varandi gengistrygg ln. Menn virtust tta sig v vi samningabori a hi mikla fall krnunnar leiddi af sr rf a fra vermti essara lna niur. Niurstaan var a fra essi ln niur um meira en helming ea eins og segir skrslu rherra:

..Um a leyti sem endanlega var gengi fr samningum vi gmlu bankana heyrust raddir um a gengistrygging lna kynni a vera lgmt. a atrii var eim tma umdeilt meal lgfringa og algjrlega raunhft a mehndla ll slk ln sem lgmt samningunum. Bent var a ll gengistrygg ln hefu veri afskrifu um meira en helming vi yfirfrslu eirra til nju bankanna..

J, gengistrygg ln voru afskrifu um meira en helming mia vi stu eirra oktber 2008. Ef skoa er mealgengi valinna gjaldmila oktber 2008 kemur eftirfarandi ljs um yfirtkugengi lnanna:

USD 46,7 kr.

GBP 82,0 k.r

EUR 65,5 kr.

CHF 41,1 kr.

JPY 0,428 kr.

Reikni n hver og einn hvaa gengi lnin eirra voru tekin yfir og hva bankinn er a krefjast dag. Teki skal fram a etta eingngu vi ln slandsbanka, Arion banka og Landsbankanum. Lntakar rum fjrmlafyrirtkjum vera v miur a stta sig vi venjulegt gengi.

S etta gengi nota, kemur ljs a nr undantekningarlaust er a umtalsvert undir lntkugengi, annig a svo a lnin hafi me dmum Hstarttar veri fr yfir slenskar krnur fr lntkudegi, er nju bankarnir a koma t pls! Hinir afturvirku Selabankavextir eru v hrein gjf til bankanna riggja.

Mia vi etta er me lkindum a nju bankarnir skuli vera a innheimta lnin mia vi uppreiknaan hfustl me gengi dagsins, egar gmlu bankarnir afskrifuu lnin um meira en 50% hj sr. En meira um etta sar.

Ln stofnaefnahagsreikningi

Me ofangreinda niurstu huga voru ln viskiptavina fr yfir stofnefnahagsreikninga nju bankanna alls 1.463 ma.kr. Hafa skal huga a stofnefnahagsreikningur bankanna reyndist um 800 ma.kr. lgri en r tlur sem veri var a vinna me matinu sem fjalla er um a ofan. a hefur augljslega fr me sr a tlur eru ekki fullkomlega samanburarhfar, en ar kemur svar fjrmlarherra til Gulaugs rs rarsonar nna september til hjlpar. Samkvmt svarinu voru ln sem bkfr voru 1.247 ma.kr. vi hrun Landsbanka slands fr niur 661 ma.kr. vi yfirfrslu Landsbankann/NBI hf., ar af voru ln einstaklinga afskrifu um tplega 79 ma.kr. r 237,4 ma.kr. 158,4 ma.kr. ea 33,3% og ln fyrirtkja voru afskrifu um 506,7 ma.kr. r tpum 1.004 ma.kr. 497,4 ma.kr. ea 50,5%. Lnin eru einni tlu hj Glitni/slandsbanka, .e. Glitni stu ln til viskiptavina 905 ma.kr., en me niurfrslu upp 419,6 ma.kr. enda au 482,6 ma.kr. stofnefnahagsreikningi slandsbanka ea 46,3% lkkun. Uppgjri milli Arion banka og Kaupings er eitthva huldu samkvmt svari fjrmlarherra, en er gott a hafa ggn annars staar fr. Arion banki gefur upp a ln viskiptavina hafi 324,7 ma.kr. 22. oktber 2008. Vi essa tlu arf san a bta um 80 ma.kr. sem eru ln flutt til bankans janar 2010, annig a yfirfrsluviri lnasafnanna er um 405 ma.kr., en samkvmt Creditors' Report slitastjrnar bankans fr v febrar 2009, voru ln sem bkfr voru hj Kaupingi 1.410 ma.kr. fr yfir til Nja Kaupings me 954 ma.kr. niurfrslu ea 67,7% afskriftum. Mismunurinn er 456 ma.kr. sem er umtalsvert hrra en eir 324,7 ma. sem Arion gefur upp. essi munur skrist annars vegar af eignum sem frar voru til baka til Kaupings ur en endanlega var gengi fr stofnefnahagsreikningi nja bankans. Alls var bkfrt viri essara eigna 190 ma.kr., en raunviri eitthva minna. Hins vegar m rugglega rekja etta til lna sem Eignasafn Selabanka slands tk yfir og voru ekki frar til bankans fyrr en janar 2010, eins og ur segir.

Niurfrslan fr fram hj gmlu bnkunum

Ljst er af rsreikningum nju bankanna riggja, a eir tku vi niurfrum eignasfnum, hvort heldur um var a ra tln til viskiptavina ea arar eignir. a er strmerkileg fjrmlastarfsemi a taka vi lni sem frt hefur veri niur af rum lgaila um 50% og hkka a san strax aftur um 100%, eins og gert var vi gengistryggu lnin. Ef mitt ln (svo dmi s teki) var afskrifa um 50% af Landsbanka slands hf., ir a a skuld mn vi bankann hefur lkka sem v nemur. Hvernig getur NBI hf., nna Landsbankinn hf., sagt a skuld mn s breytt mia vi stu lnsins ur en Landsbanki slands hf. (ea skilanefnd hans) kva a fra a niur um 50%? hvaa lagasto hvlir s kvrun Landsbankans hf. a lta sem afskrift annars lgaila krfu mig hafi ekki fari fram? Er a yfir hfu lglegt? Vissulega fkk g aldrei tilkynningu um a lni hafi veri afskrifa sem essu nemur, en r upplsingar hafa veri notaar samningum opinberra aila (fjrmlaruneytisins) vi slitastjrn bankans og krfuhafa hans. Afskriftin er v stareynd en ekki frilegur tilbningur.

Sama gildir a sjlfsgu um ll nnur ln Landsbankans og san ln hinna bankanna. Hvernig getur ni bankinn liti framhj afskriftum sem annar lgaili framkvmdi bkhaldi snu og rukka lnin eins og s afskrift hafi ekki tt sr sta? Teki skal fram a g er ekki a tala um afskriftir sem sannanlega fru fram nja bankanum, heldur eingngu r sem fru fram eim gamla. Og til a vera algjrlega sanngjarn, er g til a fara 15% upp fyrir efri mrk mati Deloitte lnasfnunum, en krfuhafar bankanna fllust au sem neri mrk vntanlegs taps sns. Krfuhafarnir fengju v sitt og bankinn hldi 15% eftir til a jafna t, ar sem sumar skuldir innheimtast ekki eins vel og gert var r fyrir matinu.

Eignarrttur krfuhafa

Stjrnarlium hefur veri trtt um eignarrtt krfuhafa gmlu bankanna. Hfum huga a samkomulag nist milli krfuhafa og nju bankanna um efri og neri mrk viri eigna sem fluttust yfir nju bankanna. Erlendir krfuhafar samykktu ar me a endurheimtur eirra takmrkuust vi essi mrk a frdregnum innstum sem einnig frust yfir. eir eiga v enga krfu nju bankana um fram efri mrk vermati eignanna. .e. allt sem er umfram efri mrkin hefur veri endanlega afskrifa bkum gmlu bankanna, hverjar sem heimtur nju bankanna vera. A lta afskriftir samkvmt efra vermati Deloittes renna til lntaka, er v nokkurn veginn n httu fyrir nju bankana. Drgum 15% fr eirri upph og httan er hverfandi.

g efast um a nokkur dmstll muni fallast mlshfun krfuhafa gmlu bankanna, ef nju bankarnir myndu lta 85% af afskriftum mia vi lgri afskriftatluna renna til lntaka. Enda m spyrja hverjum tti krfuhafinn a stefna? Fulltrar krfuhafa undirrituu samkomulag um uppgjr milli nju og gmlu bankanna, gmlu bankarnir eignuust hlutdeild tveimur bnkum af remur og nju bankarnir geru upp vi gmlu bankana samrmi vi samkomulagi. Hvorki gmlu bankarnir n krfuhafar eiga krfu lntakann, annig a eir vru v ekki ailar a mli sem hfa vri gegn lntakanum. g spyr vi aftur: Hverjum ttu krfuhafar a stefna til verja eignartt sinn?

Anna hvort leirtta lnin ea skattleggja endurmat sem leiir til hkkunar

g s ekki nema tvr leiir t r essari furulegu stu. nnur er a nju bankarnir skili viskiptavinum snum eim afskriftum sem gmlu bankarnir reynd veittu eim. Hin er a skattleggja endurmat lna sem leiir til hkkunar viri eirra bkum nju bankanna umfram hrra mat Deloitte vikomandi lni. g er binn a fara yfir rttleysi bankanna til ess a innheimta a sem annar aili hefur egar afskrifa, en tli eir ekki a vira kvrun fyrri eiganda lnsins, er ekkert anna en a setja 100% skatt hkkun sem nju bankarnir tla a skja til lntaka. Hkkun sem er eingngu tla a skila bankanum hagnai.

Gengistryggi hryllingurinn

Grfast essu llu finnst mr nttrulega, a gmlu bankarnir hafi afskrifa gengistrygg ln um 50% mia vi stu eirra oktber 2008, en nju bankarnir lti sem essi afskrift hafi ekki tt sr sta. Til a krna vitleysu, var ingi plata til a setja lg sem btti stu bankanna enn frekar. stainn fyrir a f samningsvexti af 50% uppharinnar (mia vi stuna oktber 2008), f eir Selabankavexti hrri tlu allan lnstmann. g vona a ingmenn fi slmar martrair, egar eir tta sig v hve illa eir voru platair. Og bulli FME og S fyrra sumar, a gengisdmar Hstarttar myndu gna fjrmlastugleika landinu. Hvernig gat a gna stugleikanum, egar lnin hkkuu bkum bankanna vi dminn og ar me jukust vaxtatekjur eirra? Stundum held g a anna hvort s flk, sem heldur fram svona bulli, ekki me fullu viti ea a a veit nkvmlega hva a er a gera og tekur vsvitandi tt blekkingunni. S hluti af spillingunni.

Svona lokin

g ver a viurkenna, a g er orinn kaflega reyttur v, a stjrnvld telja a vera hlutverk sitt a standa blekkingum. Skiptir a ekki mli hvort um er a ra efnahags- og viskiptarherra, fjrmlarherra ea forstisrherra, ingmenn Samfylkingarinnar ea VG, Selabanka slands ea Fjrmlaeftirliti. essir ailar vita allt a sem g hef skrifa essari frslu (kannksi ekki allir ingmennirnir, en hinir gera a). Mr finnst a silegt af essum ailum a standa eim blekkingu og beinu lygum sem eir hafa teki tt . Meira a segja AGS sagi a lengra mtti ganga leirttingu lna einstaklinga og fyrirtkja.

er g lka orinn reyttur v andvaraleysi sem er meal fjlmilanna vegna essa mls. Vi sem barist hfum fyrir rttltinu erum litin kvabbarar og ngjuseggir, egar a eina sem vi erum a fara fram , er endurreisn siferis, a lntakar njti afskrifta sem sannanlega fru fram hj gmlu bnkunum, a nju bankarnir komi fram vi viskiptavini sna sem einmitt a en ekki peningakr.

essum pistli er ekkert sem er rangt. Einstaka tlur geta veri rlti nkvmar, en r eru allar leiddar af opinberum ggnum. Blekkingarnar eru r sem g lsi. Aferir bankanna eru r sem g lsi. Svikin eru au sem g lsi. Kannski er jin bara orin svo lei umrunni, a hn nennir ekki lengur a hlusta ea bin a heyra lygina svo oft, a hn er farin a tra henni sem sannleika, en lygi er lygi sama hversu oft hn er endurtekin.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir essa skru frslu.

egar etta er svona skrt veltir maur fyrir sr hvort t.d. Magns Orri (sem g taldi gapilt) viti ekki betur ea tali gegn betri vitund? og hvort er n verra? g held a t.d. Viskiptanefnd s fullkunnugt um a gengislnalgin su algjrt rugl en samt vill meirihluti nefndarinnar ekki taka au til baka.

Stjrnvld hafa vari rttlti af svo miklu kappi a mann grunar a eitthva misjafnt s pokahorninu.

Svo er a lka rtt a fjlmilar nenna ekki a fjalla um etta. RUV er auvita banna a tala. Fjlmilar hafa a mestu huga hgma og kra sig ekkert um sannleika ea rttlti.

Hkon Hrafn (IP-tala skr) 19.9.2011 kl. 18:59

2 identicon

Takk fyrir etta Marin.

a er nokku ljst a alingismenn brutu stjrnarskrrvrum eignarrtti mnum egar eir tku af mr rttin til a greia samningsvexti af endurreiknaa gengislninu mnu og settu lg um a g skildi greia Selabankavexti.

Lni var 32,0 m feb 2008, a var bi a greia af v alla vexti skilvslega egar a var endurreikna feb 2011 og var sagt standa kr 38,6 m kr (ekkert var greitt af hfustl)

arna voru hafar af mr nokkrar milljnir (6,5m. kr)

essar milljnir arf g a skja til rkissins sem ber byrg handvm alingis. Eignarrttur peningum er j stjrnarskrrvarin.

Ps. notalegt vri a hitta valda ingmenn og ra mli a sjmanna si.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 19.9.2011 kl. 19:53

3 identicon

a er a komast mynd etta hrmungarferli sem endurreisn bankakerfisins raun og veru er. Og s mynd sem lst er essum pistli er svo sem ekki mjg frbrugin v sem bi er a halda fram allt fr hruni ekki sst essu bloggi. Og a undir sterkri afneitun fr stjrnarlium sem ess utan hafa gengi langt a ljga v a hvtt s svart.

a sem mig langar hins vegar a vita og a er hver andsk... a er sem drfur verki hj mannskap eins og Magnsi Orra Schram og rum af sama sauahsi. Hva fr a v er virist, okkalega vel gefi flk til ess a rast samborgara sna eins og stjrnin hefur gert? Hverju var essum mannskap lofa fyrir a selja landa sna rldm? Inngngu ESB? Mynd af sr "the banksters hall of fame"?

a m kannski einu gilda han af hvort a etta li heldur strfum snum fram yfir 1. oktber ea ekki, en mia vi stemminguna jflaginu m me rttu draga a efa a stjrnin komist heil hldnu milli dmkirkjunnar og alingis ann daginn. A.m.k. hefur lgreglan gefi a skyn a hn hafi fengi ng af v a verja valdhafana fyrir skadrfu af grnmeti og eggjum.

Niurstaan r essu llu saman getur aldrei ori nnur en s a kvenir stjrnmlaflokkar, sem n eru ttsetnir af mannorslausum, trausti rnum stjrnmlamnnum, munu fara langt me a hverfa af sjnarsviinu. VG mlist n me 11-12% fylgi hj eim 50% sem taka afstu! Einn af hverjum 19 er tilbinn til ess a sverja essum glrulausa mlsta hollustu sna. Sennilega Lilja Mses 10 af essum 11-12 prsentustigum. Sama hlutfall fyrir Samfylkinguna er einn af hverjum 10. Er plott Samfylkingarinnar um a nta tmarmi sem myndaist slenskum stjrnmlum snemma rs 2009 til ess a lauma ESB aild framhj jinni a heppnast? Tplega, a.m.k. yrftu essir flokkar a fara a spila t snum trompum ef eir eiga au enn hendi ef flttan a ganga upp.

En afleiingar ess, a etta samansafn af kjarklausum skussum ori ekki a standa fturnar egar jin urfti mest vi a halda, eru hrikalegar. a er vands hvernig str hluti af heimilum landsmanna a geta unni sig upp r essari holu sem velferastjrnin er bin a grafa fyrir au.

Benedikt Helgason (IP-tala skr) 19.9.2011 kl. 20:52

4 Smmynd: Hrannar Baldursson

Vi verum a tra v a sannleikurinn um essi ml standi upp r endanum. tt margfld inglaun skili fyrir na vinnu vegna essara mla og g veit a hefur ekki fengi krnu.

Skmmin er s a a er her af flki rkislaunum sem forskammanlegan htt lgur og prettar, sjlfsagt vegna ess a a hentar eirra sjnarmunum, og kannski hagsmunum, og a annig er leikurinn leikinn plitk.

ert a standa ig. Heldur betur.

Hrannar Baldursson, 19.9.2011 kl. 21:41

5 Smmynd: Arinbjrn Kld

Fjlmilar munu ekki sna essu neinn huga fyrr en hvna fer tunnum og pottlokum ru sinni. a er langt san g sannfrist um a ekkert mun breyta essu nema vi sjlf tkum til hendinni.

Kveja a noran.

Arinbjrn Kld, 19.9.2011 kl. 22:22

6 Smmynd: Einar Gujnsson

Vri kannski sniugt ef einhver fst til a setja etta fram meira grafskt samvinnu vi Marin ? ekkir einhver einhvern sem vill lta gott af sr leia og setja meginmli fram grafskan htt.

Einar Gujnsson, 19.9.2011 kl. 22:52

7 identicon

Marin, mtt ekki lta hugaleysi mtueganna reyta ig.

ingmenn fjrflokkanna og flokkarnir sjlfir hafa egi tugi og hundruir miljna krna a sem sumir vilja kalla styrki, en arir mtur r vasa nokkurra umsvifamestu glpamanna landsins.

Og mtuegarnir eru einfaldlega enn a vinna fyrir essum peningum.

arft einfaldlega a taka essa barttu yfir nsta rep, .e. a stofna njan flokk fyrir nstu kosningar.

g er sannfrur um a hefur meira persnulegt fylgi en allir mtuegarnir til samans dag.

Stofnau flokk Marin, a arf alveg nausynlega a rfa sktinn t r vistheimilinu austurvelli.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 19.9.2011 kl. 22:58

8 identicon

Sll Marin

g er einmitt binn a vera a velta fyrir mr hvort ekki s rtt a stofna stjrnmla afl/flokk. a eru svo margir sem skammast sn svo miki fyrir stjrn og stjrnmlamenn sem eiga a vera vinna fyrir okkur og kenna sig t.d. vi jafnaarmenn. g fr heinlega a hlja egar g heyri MOS fara tala um allar nju lgurnar sem stendur til a setja fjrmlastofnanir.. hljmai eins og einhverjir smaurar og frmerki og bara var ekkert svar vi umrunni. g held a hann vilji ekki horfa aftur silfri. Mr dettur lka Rbert Marshall sem sagi silfrinu vor a a vri vibi a leirtting lna yri gert a kosningamli! a gti veri styttra en margan grunar a a urfi a kjsa. Jn Gnarr er binn a lofa framboi.
Vi urfum a eiga skran kost, hafa HH ekkert huga a framboi?

VJ (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 00:13

9 identicon

Sll Marin og krar akkir fyrir allt a sem hefur lagt af mrkum Eg legg til a sendir ofangreind skrif til ALLRA ingmann og spyrji hvort eir hafi vita hvernig pottinn hafi veri bi ea hreinleg samykkt etta RN - sileysi gagnvart almenningi landinu. ingmenn eru j vinnu fyrir m.a. almenning landinu. vri rtt a spyrja ingmenn hvernig eir hyggist greia r essu mli (t.d. hvort fella eigi niur des.lgin hans rna Pls)

g held a a s ori tmabrt a mta Ausurvll 1. okt nk.

Slveig Jnsdttir (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 00:23

10 Smmynd: Jlus Bjrnsson

Mr finnst a sland eigi a lta heimilisfasteign starfsmanna og rekstrarlegar fasteignir lgaila, sem grunn slensks neytendamarkaar, og leggja ekki meira en 2,0% eignarskatta enna grunn, heildar samhengi. a eru vextir vegna heildar lnskostanaar fylgi 30 ra raunhagvexti ea markmium um hann. er byggt upp hr IRR vesafnaveskuldar kerfi a htti Norulanda, kaland og Frakklands og USA : sem bindur sem minnst a reiuf samtmas. [ Tryggir, S-Afrka er rki sem mr gejast ekki a hafa sem fyrirmyndir]. Ve sfn veri 80% Prime AAA+++ me 3,33% eiginfjrbindingu max sem merkir eru au jafn rugg til a skila raunviri fasts rststreymis og essum Rkjum. Nvernadi vertygging me heildar neyslu lagi er alls ekki a sanna sig fr 1980 heildina liti. 150% vinna er ekki bostlnum almennt framtinni 30 r. Flk me hrri sstfunatekjur festir elilega drari fasteign oghruni hr alls ekki betur t fyrir a mnu mati. g hugsa ekki bara mig heldur heildar grunn slenska neytendamarkaar. g er ein af eim fjlda neytenda sem er binn a miss allan sreignlfeyrir til a fara ekki fl strax. G er Neytandmarkaur og MOSi er Rki, framtar raunhfar tekjur er papprsml sem eru ekki tapaar tt su afskrifar fyrirfram, meiri hluti neytenda sem fr lkkun nafnvaxta niur 1,0% ea 40% lkkun lnshfu stll, verur ekki lengi a fylla bankanna hr me njum lntkum. Vextir vaxta sta. Fyrirfram reikna vextir eru ranglega kalla hr eiginir ogeru erlendis vntanlegar markastekjur. g er a tala um leirttingu og uppbyggingu Prime IRR vesafna og veja a a skili sr auknum lntkum virkra neytenda. Stefna a eya btumr hsniskerfinuog fjlga skrum eigendum ruggra langtma veskulda og veeigna. Vera eins og nnur rki grunni, bka hrri tekjur kennitlu og fella burt btur mti. Byggja upp sjlfsmynd neytenda. Gera fasteigna kaup og leigu lttarbrari fr vggu til grafar fyrir alla. Erlendis eru nbyggingar me 2,0% raunvaxta krfuinn nafnvxtum jafngreilu brfsins ea breytilegum vxtunum. essi sfn tengjast httu um framtma stuleika ver og eru rauntekjurnar nota tilafskrifa eigin reifjrbindingar vesafnsins mean er ntt [karfa um a eiga fyrir nstu gjaldaveltu]. slendingar vera gera etta stunni dag lgri jartekjur og fast miki atvinnuleysi. ess vegna er best a leirtta vi alla lka og fjlga virkum neytendum sem fyrst. Palli einn heimum, gleymist engum nstu 30 r 110% lei. g gti aldrei boi flki 110% lei sem g g get ekki hugsa mr sjlfur: str fasteignar skiptir engu mli. a er veri a nauga almenningi andlega vegna vaxtaski stjrnsslunnar. Stofnuu flokk Marino

Jlus Bjrnsson, 20.9.2011 kl. 00:28

11 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Einn ttingi minn slandi hefur veri a skoppa gegnum kerfi undanfarin r og skrifai nlega undir 110% leiina og "fkk leyfi" til a skja um srtka skuldaalgun. mean essu hefur gengi hefur bankinn lagt litlar 5 milljnir drttarvexti strsta lni og samsvarandi minni ln. Hvernig eiga skuldugir einstaklingar a eiga nokkra einustu von til ess a komast undan essu rugli??? g get ekki s betur en allar vilnanir sem hann hefur fengi hafi veri teknar til baka og rmlega a me lgum drttarvxtum mean hann BEI eftir treikningum og rrum fr bankanum. etta bara nr engri tt. Hversu margir milljarar hagnaartlum bankanna eru tistandandi vextir, vaxtavextir, drttarvextir og anna rugl sem er veri a reikna skuldir eins og essar mean flk bur eftir einhverjum rrum, sem eru svo ekkert anna en spotti til a hengja sig ? Alveg murlegt a hugsa um etta:(

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 20.9.2011 kl. 07:00

12 identicon

g get sagt r a Marin, a skrif n og bartta allan ennan tma er eitt af fu jkvu ljsunum sem maur sr essum brotsj sem sland var fyrir.

Sama vi um marga sem g ekki.

hefur ekkingu til a greina kjarnann fr hisminu llum eim blekkingum og trsnningum sem sjrnvld og fjrmlafyrirtki spa yfir landann.

mtt alls ekki vera a reyttur a gefir upp barttuvilja inn Marin !

Bartta n er metanleg og g vil persnulega akka r hjartanlega fyrir inn hlut essari lfsnausynlegu barttu.

Ef a telur eitthva.. arf g vissulega skrifum num a halda..

runar (IP-tala skr) 20.9.2011 kl. 18:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband