Leita frttum mbl.is

Upplsingar skjali Vigdsar og Gulaugs og afleiingar bankasamninganna

Umdeildasta skjal slandi essa daganna er "Skrsla formanns og varaformanns fjrlaganefndar"/"Skrsla meirihluta fjrlaganefndar"/"Skrsla Vigdsar Hauksdttur" allt eftirv hvaa titil flk notar. Hn hefur ver thrpu a sumum sem algjrt bull og af rum sem rumeiingar. Mig langar a fjalla um a sem er umfram essar upphrpanir.

Traustar heimildir

Fyrir a fyrsta er skjali alfari byggt opinberum ggnum, en au eru:

1. Skrsla fjrmlarherra um endurreisn viskiptabankanna, sem Steingrmur J. Sigfsson, verandi fjrmlarherra, skilai til Alingis 31. mars 2011. skrslunni er lst v ferli sem haft var vi endurreisn viskiptabankanna, en fyrst og fremst hvernig tveimur eirra var komi hendur rotabanna og ar me krfuhafa. Ekki er hgt a segja a eim hafi aftur veri komi hendur essum ailum, v rki tti fr stofnun.

2. Skrslu Rkisendurskounar, Fyrirgreisla rkisins vi fjrmlafyrirtki og stofnanir kjlfar bankahruns, en henni er nokku greinarg lsing hvernig Rkisendurskoun metur a rkissjur hafi veri notaur til a styja vi viskiptabankana egar eir voru endurreistir (.e. nir stofnair sta eirra sem lgust hliina).

3.kvaranir Fjrmlaeftirlitsins vegna stofnunar nju bankanna

4. rsreikningar bankanna

g fann engin tilfelli, ar sem heimilda var ekki geti nema hva hvorki kemur fram nafn skrsluhfundar n lggilts skjalaanda.

Skjali er v vel stutt heimildum um uppruna upplsinga og allar eru essar heimildir traustar og virtar.

Svo vill til, a nokkur r hef g veri a dunda mr vi a greina mislegt sem fr rskeiis undanfara og eftirmla hrunsins. Er a von mn a essi vinna mn endi a lokum bkarform, bkaflokk yrfti n til a gera llu essu g skil. Er g af eim skum binn a via a mr teljandi skjlum, m.a. llum sem nefnd eru hr a ofan, og krufi inn a beini r upplsingar sem ar er a finna. Efni skjals Vigdsar og Gulaugs er mr v nokku vel kunnugt og hef g auk ess oft fjalla um msa anga ess opinberlega. (Tek fram a g veit ekki hvort ea hvenr etta grsk mitt endar prenti.)

a sem snr a rkinu

a sem kemur fram skjalinu umdeilda, er strum drttum mjg svipa mnum lyktunum. Rki gaf fr sr har upphir til a ljka samningum vi krfuhafa sem ltu aeins skna tennurnar. Vissulega vissu menn ekki allt sem eir vita dag, en samningar ganga ekki t a annar aili samnings taki sig alla httuna mean hinn hirir allan hagnainn. (ps, var binn a gleyma vertryggu lnunum.)

g hef lesi skrslu fjrmlarherra oftar en g kri mig um a rifja upp. hvert einasta skipti s g eitthva sem fr mig til a velta fyrir mr hva menn voru a hugsa.

g tla ekki a tj mig um einstk efnisatrii skrslu fjrmlarherra, en hvet alla, sem hafa huga ruvsi hryllingssgum, a lesa hana. g ver a viurkenna, a g veit ekki alveg hva mnnum gekk til samningavirunum. J, g veit a alveg: A koma eignarhaldi bnkunum undan rkinu. a var mli, en rkin ganga ekki upp.

Hfundi "skrslunnar", .e. s sem ritar kafla 2 til 9, tekst mjg vel upp a lsa furulegum vinnubrgum, treikningum sem ekki ganga upp (nema tt hafi a gefa rotabunum peninga), hvernig hagsmunir lntaka gleymdust og brunatsluna sem var gangi. g f ekki s a kflum 2 til 9 s neinum sta fari me rangt ml. Framsetning efnisins mtti hins vegar vera skrari, treikningar sndir og rkleislan tarlegri.

Kaldhnin essu er a str hluti af eftirgjfinni ri 2009 endai rkissji nna upphafi rs. Gallinn er a fyrirki og einstaklingar hafa veri blmjlkair millitinni og vera um nokkur komandi r, vegna mistaka (a mnu mati) sem ger voru samningavirunum ri 2009. Hafi a hins vegar veri uppleggi, a fyrirtki og einstaklingar ttu a borga krfuhfum til baka eins miki af tapi eirra og hgt var, var ger heiarleg tilraun. g hef vara vi eirri afer mrg r, en talai fyrir daufum eyrum rherra rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur. Ef vilji Steingrms og rna Pls rnasonar hefi n fram a ganga, vri "olusjurinn" (gjaldeyrir fr feramnnum) tmur og mikill halli viskiptajfnui. Svo kvrtuu VG og Samfylking yfir v a stugleikaframlagi hafi ekki veri ngu htt!

Raunverulegar afleiingar

Voru menn a vinna a heilindum? v verur hver a svara fyrir sig, en eir ltu a.m.k. fara illa me sig. g efast ekkert um a orsteinn orsteinsson og Gumundur rnason eru grandvarir menn. g hef hins vegar mrg r veri sttur vi niurstu eirra samninga sem eir leiddu fyrir hnd rkisstjrnar Jhnnu Sigurardttur umboi Steingrms J. Sigfssonar. g urfti ekki skrslu Steingrms, Rkisendurskounar ea meints meirihluta fjrlaganefndar til ess. g s a strax hausti 2009 "rrum" bankanna riggja, lgum nr. 107/2009, vinnu minni srfringahpnum svo kallaa, "rrum" fjrmlafyrirtkjanna sem komu t r vinnu srfringahpsins, mlum sem hrnnuust upp hj Umbosmanni skuldara, vibrgum kerfisins vi sigri neytenda um lgmti gengistryggingar, eirra tugsunda sem hrkklast hafa af heimilum snum og svona mtti lengi telja. Ljst var a samningarnir vi um bankana ri 2009 voru ekki um a bjarga slensku efnahagslfi, fyrirtkjum og heimilum. eir voru um a hvernig mtti skja eins miki og hgt vri til fyrirtkja og heimila, hvernig halda tti efnahagslfinu spennitreyju til langs tma, hvernig krfuhafar yrftu ekki a taka byrg sinni hegun.

g hljma kannski bitur, en etta eru vonbrigi. g geri mr vonir um a "norrna velferarstjrnin" vri vinstri jafnaarmanna stjrn, en ekki stjrn sem beygi sig undir kgun auvaldsins. g hlt a eim frist betur r hendi, a skilja tjni sem heimili og fyrirtki uru fyrir. stainn var rugla um stjrnarskrrvarinn eignarrtt krfuhafa rotab fjrmlafyrirtkja me fljtandi viri eigna! Tap heimila og fyrirtkja essum gjafagjrningi "norrnu velferarstjrnarinnar" er egar komi htt 400 ma.kr. bara vegna hrri vaxta og afborgana lna runum 2009-2016. eru ll hin rin eftir, ar til lnin greiast upp og allt hitt sem etta leiddi af sr. Maur verleggur ekki brotin heimili, hsnismissi, gjaldrot og hva a var anna sem hlaust af v, a lfum krfuhafa var hleypt fyrirtki og almenning.

Flk heldur kannski a nna s allt lukkunnar vel standi. Rkissjur fkk stugleikaframlagi greitt. Vei! Hagkerfi er komi blssandi uppsveiflu. Vei! Sumir eru dottnir 2007 stand aftur. Vei! En svo er bara ekki. sundir, ef ekki tugsundir, eru persona non grata bankakerfinu. urfa a nota alls konar trix til a f ln. F ekki nema fyrirframgreidd greislukort, ef eir f nokkur. Geta ekki fengi tryggingu banka vegna leiguhsnis. Geta ekki keypt sr hsni, vegna ess a eir f ekki ln. Eru utanveltu samflaginu og leita v inn svartahagkerfi. Eru fastagestir hj hjlparstofnunum. g tla ekki a kenna samningum um bankana um allt etta, en rugglega 50%, kannski jafnvel 80%. Allt vegna ess a samningarnir gengu ekki t a bjarga fjrhagsstu viskiptavina bankanna, heldur a sna mevirkni me krfuhfum (sem ansi margir hfu keypt krfur snar skt priki ea voru egar bnir a innheimta tryggingar vegna eirra hj AIG).

Nst egar sami verur um mikla hagsmuni almennings, er nausynlegt a einhver sem skilur hagsmuni almennings s hafur me rum.

PS. a er mn skoun a rkisstjrnir Jhnnu Sigurardttur hafi teki vi MJG erfiu bi. Margt var gert vel, anna alveg okkalega og svo voru a stru mistkin. Skuldaml fyrirtkja og heimila voru essum tveimur rkisstjrnum gjrsamlega ofvia og samningarnir um bankana eru str sta fyrir v. a er lka skoun mn, a menn hafi tali sig veri a gera ga samninga um bankana. eir voru v miur afleitir!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

Upplsandi pistill hj r Marin. Krar akkir.

orsteinn H. Gunnarsson, 21.9.2016 kl. 20:14

2 Smmynd: Gubjrn Jnsson

Krar akkir fyrir essa yfirfer Marin. A vanda rkviss og rttsnn. g er lka miki binn a gramsa essum mlum og eins og lesa allar essar skrslur. g get v heilshugar teki undir allt sem segir arna. ekkir ttir eru tlvunni hj mr mrgum hugrenningum, egar mr fannst vitleysan vera a fla yfir allt. g er binn a lesa yfir skrslu „Vigdsar“ eins og hn heitir dag og er lka a lesa fundargerirnar fylgiskjlunum. g f ekki s a etta blessaa flk sem rtar eins og naut flagi og ttar Vigdsi, hafi raun nokkurn skapaan hlut til a byggja ngju sna . eir geta varla bist vi v a Vigds veri hrdd vi ? a vri trleg grunnhyggni a halda a. a verur frlegt a fylgjast me framvindunni. Me krri kk Marin fyrir alla n rvalsgu pistla.

Gubjrn Jnsson, 21.9.2016 kl. 21:36

3 Smmynd: Halldr ormar Halldrsson

Takk fyrir etta. Mjg g umfjllun skru mli.

Halldr ormar Halldrsson, 21.9.2016 kl. 22:45

4 identicon

g er ekki vel inni essum mlum og v engan veginn dmbr en ar sem g s a ert a Marin og a hefur snt a gegnum rin langar mig a spyrja ig:

Telur a einhver(jir) sem kom(u)a ger allra essara samninga hefi gerst sekur/sekir um eitthva, .e. teluru rtt a einhvern gjrning essu tti a kra og a einhvr(jir) ttu a fara fyrir dm?

Eric (IP-tala skr) 21.9.2016 kl. 23:23

5 Smmynd: Fririk Hansen Gumundsson

Takk fyrir gan pistil og geru alvru r essu me bkurnar.

Nr allar bkur um hruni, adraganda ess og eftirmlahafa mist veri skrifaar plitskum tilgangi, af hfundum sem eru a reyna a gra peninga tgfunni ea hfundarnir haft takmarkaan skilning og innsns v sem gerist.

g held gtir komin me raunsanna greiningu essum mlum. Taktu r bara ann tma sem arft. Hruni er ekkert a hlaupa burtu fr okkur. g held gtir skrifa um etta bkur sem vsa yri til um komin r.

Gar kvejur

Fririk Hansen Gumundsson, 22.9.2016 kl. 00:42

6 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir gan pistil

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.9.2016 kl. 00:53

7 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Takk fyrir Marin,essi pistill er mjg greinar gur! En g tla ekki a lesa hryllingssgu Fv.fjrmlarherra en grskiitt,j ef kemur t prenti.

Helga Kristjnsdttir, 22.9.2016 kl. 03:54

8 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Fn samantekt. eir sem fylgst hafa me skrifum num vita a ert heill num skrifum.

Ragnhildur Kolka, 22.9.2016 kl. 07:05

9 Smmynd: Jn Baldur Lorange

Upplsandi pistill hj r, Marin. Fjlmilar virast ekki mega ra um efni essarar skrslu, aeins form og vibrg.

Jn Baldur Lorange, 22.9.2016 kl. 07:33

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eric, g vil ekki setjast a dmarasti a kvea hvort efni s a stefna mnnum. Hef sagt a ekki s hgt a sakast vi menn fyrir a gera sitt besta og hafi essi einstaklingar liti svo (sem g bst vi) a eir hafi veri a gera sitt besta, er stareyndin a a var ekki ng. Er a glpsamlegt, a eirra besta var ekki ng? Hugsanlega augum laganna, en ekki augum skynseminnar.

Marin G. Njlsson, 22.9.2016 kl. 07:46

11 Smmynd: Gumundur Jnsson

a sorglegasta vi etta allt er a vitarnir hald bara fram a vera me derring, vilja vera fram ingi og kasta skt alla sem benda flinn postulnshrgunni.

etta er raunsnn samantekta mnu mati og endilega geru bkina g mun lesa hanna.

Gumundur Jnsson, 22.9.2016 kl. 09:48

12 Smmynd:  Birgir Viar Halldrsson

Takk fyrir gan pistil og samantekt.

a er nokku ljst a Steingrmur Jo berst gegn essari skrslu alla lei.a sem gaf sig hj Steingrmu voru hnn, egar hann lyppaist niur...

Birgir Viar Halldrsson, 22.9.2016 kl. 13:14

13 identicon

Marin, kemur ekki me nein efnisleg rk essum pistli, um hva hefi tt a gera ruvsi og hvernig. Til dmis hvernig fr t eftirfarandi. "Tap heimila og fyrirtkja essum gjafagjrningi "norrnu velferarstjrnarinnar" er egar komi htt 400 ma.kr. bara vegna hrri vaxta og afborgana lna runum 2009-2016."

Jnas Kr. (IP-tala skr) 22.9.2016 kl. 13:23

14 Smmynd: Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir

J kerfi vill grafa essa skrslu og allt og alla ara sem gagnrna kerfi og stjrnmlamenn sem ekki lta kerfinu.
Vi munum n vel sem hfum starfa inna Hagsmunasamtaka heimilanna eftir v a Jhnnustjrnin notai Hagfristofnun Hskla slands til a reyna a agga niur okkur snum tma.
Runeytisstjrinn, ssur, Gylfi og allt of margir innan kerfisins og stjrnmlanna eru mlsvarar kerfisins og ntrar plitkur sem binn er a gera sland nnast byggilegt fyrir venjulegar fjlskyldur.
Hvers vegna gera eir etta, .e. embttismennirnir, kerfiskallarnir og konurnar og essir fyrrverandi og nverandi stjrnmlamenn ?
Er a ekki augljst a essir ailar vita sem er a a fer a komast upp um og hva eir hafa gert og ekki gert. Auveldasta leiin fyrir essa aila var a flja me jina inn Evrpusambandi annig a enginn fari a velta vi steinum og eir og allir vinir eirra og ttingjar fi skattlausa vinnu innan Evrpusambandsins stainn fyrir a laga a sem arf a laga okkar frbra landi til a ALLIR geti lifa hr mannsmandi lfi.
Ef kerfinu og vanhfum stjrnmlamnnum tekst eina ferina enn a yrla upp a miklu moldviri a efni skrslunnar, sama hver samdi hana, verur ekki rtt af alvru og skynsemi og verur jara verur rita legsteininn:

Rkis og kerfisleyndarml, opnist eftir eina ld.

Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir, 22.9.2016 kl. 14:21

15 Smmynd: gst H Bjarnason

Frbr pistill Marin.

gst H Bjarnason, 22.9.2016 kl. 15:53

16 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Takk fyrir gan pistil Marin.

Umra um etta ml vri eim mun gagnlegri ef hn snerist aallega um stareyndir mlsins, fremur en formhli ess.

a er eitt rosalega mikilvgt atrii sem er gott a skulir rtta 1. tluli upptalingarinnar byrjun pistilsins. a er s stareynd a (nju) bankarnir voru aldrei "teknir af" krfuhfum gmlu bankanna ea neinum rum. eir voru stofnair af rkinu grundvelli neyarlaganna, og voru v rkisfyrirtki fr upphafi tilveru sinnar. a var ekki fyrr en um ri eftir stofnun eirra sem eignarhlutar eim, ar meal meirihluti tveimur eirra, voru afhentir slitastjrnum fllnu bankanna sem fru me stjrn slitaba eirra fyrir hnd hinna margumtluu krfuhafa.

a er v beinlnis rangt og mjg villandi egar sumir tala um etta opinberri umru eins og rki hafi "jntt" bankana ea einhvernveginn slsa undir sig. Hi rtta er a bankarnir rr (eir nju sem n eru starfandi) voru stofnair kostna almennings sem rkisfyrirtki. egar eignarhlutir eim voru sar framseldir til slitabanna var engin heimild fyrir v fjrlgum, og s afhending ea "sala" rkiseigna, var v fullkomlega lglaus ager.

Gagnrni skrslu Vigdsar um etta snr miki til a v endurgjaldi sem var greitt (og jafnvel ekki greitt) fyrir essa eignarhluti. Svo dmi s teki tilviki Arion banka voru yfirteknar meiri skuldir en eignir r slitabi Kaupings, annig a Kauping hefi raun tt a borga Arion banka fyrir a en ekki fugt. etta var aldrei gert heldur "fiffa" me einhverri papprsvinnu og "fjrmlaverkfri" fingum.

Fyrst a er (samkvmt Landsdmi) brot stjrnarskr sem varar rherrabyrg, a boa ekki til rherrafundar egar tilefni var til ess. m velta v fyrir sr hvort a s lttvgara ea alvarlegra a afhenda rkiseignir sem nema hundruum milljara krna, n lagaheimildar? g tla ekki a gerast dmari yfir v, en etta er eitthva sem er alveg elilegt a velta fyrir sr og jafnvel hafa skoun .

Gumundur sgeirsson, 22.9.2016 kl. 16:00

17 identicon

Takk fyrir mjg gan og gagnmerkan pistil.

Ptur rn Bjrnsson (IP-tala skr) 22.9.2016 kl. 16:39

18 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jnas Kr., nei, g geri a ekki essum pistli, en gti bent nokkra ara, ar sem g skoa essa tlu. En bara fyrir ig, m benda a hagnaur bankanna er orinn htt 470 ma.kr. S hagnaur var ekki til r engu. g tel hann ekki allan hafa ori til vegna samninganna, en nokku gur hluti. 92 ma.kr. sem innheimtust aukalega til a greia skilyrt skuldabrf eru allir komnir til vegna samningsins vi krfuhafa Landsbanka slands. Kannski er einhver tvtalning essum tlum, en ekki nema a hluta.

En, svo g vitni skrslu Steingrms, hreinlega geru samningarnir r fyrir essari tlu, en hn er mismunurinn lgra mati og hrra mati Deloitte og greitt yri til krfuhafa allt sem innheimtist ar milli (auk ar vegna hagnaar). Afer FME geri bara r fyrir einu mati.

Mat Deloitte tti a mia uppgjr vi endurheimtur elilegu efnahagsstandi. a ir a skila tti llu umfram a til viskiptavina bankanna i lkkun krafna.

Svo er hgt a vitna skrslu AGS hausti 2009.

m ekki gleyma, a tjn lnsega sem hafa misst allt sitt er ekki bara bundi vi a sem bankarnir hfu af eim

Hugsanlega er essi tala "htt 400 ma.kr." ofmat, en mr finnst raunar talsverar lkur a um vanmat s a ra. Helgast a v, a hvergi samningunum er gert r fyrir a rotabin skuldi nju bnkunum, vegna ess a astur breyttust til hins verra. a gerist hins vegar, egar Hstirttur dmdi gengistrygginguna lglega. stu bankarnir skyndilega uppi me ranga krfuupph 40-60% af lnum snum. stainn fyrir a geta velt essu yfir rotabin, fr kerfi gang og maur lagist vi manns hnd a sannfra Hstartt um a allt fri fjandans til, ef samningsvextir giltu fram, eins og samningalg segja (og neytendalg gagnvart neytendur og dmar Dmstls Evrpusambandsins sambrilegum mlum).

g gti alveg haldi fram upptalningunni, en lt etta duga.

Marin G. Njlsson, 22.9.2016 kl. 17:56

19 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gleymdi a segja hva g vildi gera annan htt.

1. Viurkenna a ll skuldaaukning fr rsbyrjun 2008 hafi hreinlega veri illa fengin.

2. Viurkenna a bankarnir rr skulduu jinni har btur vegna tjnsins, sem jin var fyrir.

A essum skilyrum uppfylltum, hefi mtt semja um framhaldi.

Marin G. Njlsson, 22.9.2016 kl. 18:06

20 Smmynd: Jhann Pll Smonarson

Krar akkir fyrir na miklu vinnu sem hefur lagt a upplsa okkur um stu mla Marin G. Njlsson. Enn fyrst etta er ljst af hverju ori Gulaugur r a standa me Vigdsi.

Jhann Pll Smonarson.

Jhann Pll Smonarson, 23.9.2016 kl. 09:57

21 identicon

Vi, landsmenn urfum a sna Vigdsi a vi stndum me henni og viljum a hn haldi fram a halda sannleikanum lofti..

Hn orir og vill a hi rtta komi fram. ar er einmitt a sem allur almenningur vill lka. Gulaugur r er lka hugrakkur og a tti a sma au bi slenska riddarakrossinum fyrir a vera til.

Bjarney Kristn lafsdttir (IP-tala skr) 23.9.2016 kl. 15:44

22 Smmynd: Halldr Jnsson

Er ekki veigamiki essu mli a sem Gumundur sgeirsson bendir :

"Hi rtta er a bankarnir rr (eir nju sem n eru starfandi) voru stofnair kostna almennings sem rkisfyrirtki. egar eignarhlutir eim voru sar framseldir til slitabanna var engin heimild fyrir v fjrlgum, og s afhending ea "sala" rkiseigna, var v fullkomlega lglaus ager."

Ekki frekar en egar fjrmlaruneyti seldi landi undir neyarbrautinni Reykjavurflugvelli n heimildar fjrlgum.

Halldr Jnsson, 23.9.2016 kl. 17:17

23 identicon

Baksnisspegil er alltaf gaman a horfa Marn. Skrslan (essi upprunalega, skrsla breytist vst daglega) er uppfull af dylgjum og essar heimildir sem eiga a vera svo gtar koma oft sem samhengislaust ,,klipp og lm" inn textann. Alger rusllesning.

Sigmar ormar (IP-tala skr) 24.9.2016 kl. 09:18

24 Smmynd: Hrlfur  Hraundal

g er ekki sammla v a Rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur hafi teki vi ungu bi. Fyrir hrun var rkissjur nnast skuldlaus, annig a a arf ekkert a akka flrnum Steingrmi lukku okkar dag.

Hrlfur Hraundal, 24.9.2016 kl. 16:56

25 Smmynd: Jhann Pll Smonarson

Sigmar ormar. Mr finnst a ttir a birta mynd af r a vri ekki anna enn a vekja upp traust og viringu. Marin G. Njlsson er traustur maur sem flk tekur mark . Fyrst essi skrsla er uppfull af dylgjum. spyr g ig af hverju m ekki birta og leyfa flki a skoa hva er um a vera?

Eitt er vst askrif Marin pirra ig vel og spurning hvern ert a verja? a er llum frjlst a hafa skoanir n ess a spyrja ig um leyfi eim.

Jhann Pll Smonarson.

Jhann Pll Smonarson, 25.9.2016 kl. 14:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.6.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 194
  • Fr upphafi: 1678918

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 190
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband