Leita frttum mbl.is

ttu strivextir a vera 2,25-3% ea jafnvel lgri?

tta r upp dag hef g velt fyrir mr hvers vegna verblgumlingar sem Selabankinn notar vi kvaranir um strivexti innihalda liinn "reiknu hsaleiga". frslunni Verblga sem hefi geta ori velti g fyrir mr hverju a hefi breytt, ef strivextir hefu veri kvarair runum fyrir hrun t fr vsitlu n hsnis og var a vsa til ess a liurinn "reiknu hsaleiga" vri ekki tekin me. Nokkrar frslur hef g birt vibt, en a var ekki fyrr lok sasta rs a g lt vera a v a rannsaka mli betur, .e. reikna t hrif annarra verblgutreikninga strivextina (raunar svo kallaa meginvexti). Plingar mnar og niurstur birti g frslunni Af peningastefnu Selabankans, sem birt var fyrir 4 mnuum.

Hr fyrir nean eru frekari vangaveltur, sem g vona a veri rk fyrir v a htt veri a nota nverandi vsitlu neysluvers vi kvrun strivaxta/meginvaxta Selabankans og vi treikning verbtum lna. Frslan er lengri kantinn, en g vona a hn s lestursins viri.

Vsitala neysluvers ea samrmd vsitala neysluvers

Vegna seinni frslunnar lagist g sm rannsknarvinnu. Hn var svo sem ekki flkin, en g komst a v a margir selabankar nota svo kallaa samrmda vsitlu neysluvers (SVN), egar kvaranir um strivexti eru teknar. Meal eirra er selabanki evrusvisins, .e. Selabanki Evrpu. Hvers vegna skiptir mli a selabankarnir eru a nota SVN? J, a er vegna ess, a hn inniheldur ekki liinn "reiknu hsaleiga", en s lur endurspeglar breytingar barveri, .e. mlir hvernig upph fjrfestingar og sparnaar heimilanna hsni breytist milli mnaa. g tla svo sem ekki a hafa miklar hyggjur af v hvernig samrmda vsitalan hefur rast rum lndum bili, en slandi hefur hn rast umtalsvert annan htt en hefbundin vsitala neysluver (VNV). (Skoa samanbur vi Svj sar frslunni.)

En hvers vegna tti a a skipta mli hvort verblga er mld me ea n "reiknarar hsaleigu"? J, a eru tvr stur fyrir v. nnur er treikningur verbta og hin er hrif verblgu og aallega verblguspr strivexti/meginvexti Selabanka slands.

tlfunni fyrir nean m sj run essara tveggja vsitalana fr 1996. Vissulega hkkai SVN meira nokkur r tmabilinu, en ekki er vst a a hefi ori, ef hn hefi veri vimiun Selabankans fr v a verblguvimi voru tekin upp.

rshkkun VNVrshkkun SVNMismunur
19962,05%1,93%0,12%
19972,11%2,09%0,02%
19981,18%0,48%0,70%
19995,54%4,37%1,17%
20004,24%3,72%0,52%
20018,63%9,14%-0,51%
20021,99%1,89%0,10%
20032,77%1,78%0,99%
20043,88%2,93%0,95%
20054,11%1,00%3,11%
20067,03%3,67%3,36%
20075,83%3,46%2,37%
200818,11%21,03%-2,92%
20097,51%11,30%-3,79%
20102,48%3,48%-1,00%
20115,25%5,26%-0,01%
20124,18%5,12%-0,94%
20134,16%3,67%0,49%
20140,82%-0,41%1,23%
20152,03%0,70%1,33%

Munurinn verblgu eftir essum tveimur vsitlum er ekki alltaf mikill, en hann er ngu mikill til a hafa veruleg hrif bi verbtur og a sem meira er strivexti Selabankans.

Selabankinn noti alls konar hagstrir til a kvea strivexti, eru rjr sem skipta mestu mli:

1. Verblga og verblgusp

2. Framleisluspenna

3. Jafnvgisraunvextir

Af essum remur, vegur verblgan yngst. svo kallari Taylor-reglu, sem gjarnan er notu til a sj hvort strivextir su rttir, vegur verblga 50% meira en hinir tveir liirnir. a ir a s 1% munur verblgu milli ra, tti a a leia til 1,5% hkkunar/lkkunar strivxtum. Til a rifja upp, voru strivextir bilinu 9-10,25% fr jn til desember 2005, en hefi SVN veri notu, gefur Taylor-reglan a strivextirnir hefu tt a vera 6-6,5%. stan er hinn mikli munur sem var verblgu eftir hvorri mlingu.

etta hefi geta breytt llu, vegna ess a hir strivextir essum mnuum geru a a verkum, a krnan styrktist miki og inn landi flddu fjrmunir sem fru a kaupa innlend verbrf. etta eru eir peningar sem dag eru hluti svo kallara aflandskrna og mynda eina af eim snjhengjum sem hafa valdi v a enn eru gjaldeyrishft landinu. n ess a vita a me vissu, ykir mr lklegt a f hefi fltt inn landi eins miklu mli hefu strivextirnir veri 6%.

Runingshrifin af 3-4% of hum strivxtum seinni hluta rs 2005 hafa mjg lklega ori umtalsver. Jafnvel a mikil, a a hefi breytt run mla fyrir hrun, ef au hefu ekki ori. egar san er horft til ess a verblga samkvmt SVN var lka umtalsvert lgri rin 2006 og 2007, er lklegt a notkun eirrar verblgu vi vaxtakvaranir hefi leitt til mun lgri vaxta eim rum.

En hvers vegna notar S ekki SVN?

fundi Peningastefnunefndar me efnahags- og viskiptanefnd 26. aprl sl., viurkenndi Mr Gumundsson, a Selabanki slands vri eini selabankinn sem notai verblgumlingu me hsnisli vi vaxtakvrun. Hann skri a t me v a menn vru ekki sammla, en sleppti v a skra t hvers vegna S vri me samanburarhfa afer. J, selabankastjri kom me eina skringu, sem hneyksla hefur marga. Hann sagi "..vi neytum hsnis.." Nei, Mr, vi fjrfestum hsni og notum a sem lei til sparnaar, en vi neytum ess ekki!

a hefur sem sagt ekki komi nein haldbr skring v hvers vegna S notar annars konar verblgumlingu en arir selabankar vi strivaxtakvrun sna, en essi "af vi bara" skring selabankastjra.

En etta er ekki allt

frslunni 27.12. sl. vk g a linum jafnvgisraunvextir. Hvernig eir eru kvenir er ljst. Selabankastjri sagi fyrrnefndum fundi a eir ttu a vera 2,5-3%, en svo klluu QMM lkani bankans er notast vi 3%. Jafnvgisraunvextir voru stilltir 3% i oktber 2008 og hafa haldist annig san. Vi etta er a a athuga a fram til ma 2014, kva Selabankinn strivextina sem tlnsvexti, en fr ma 2014 hafa svo kallair meginvextir S veri innlnsvextir. milli essara tveggja vaxta hefur S kvei bil upp 0,75%. A jafnvgisraunvextirnir hafi haldist breyttir eftir breytinguna ir raun a eir hafa hkka um 0,75%. Hafi jafnvgisraunvexitr tlna veri 3% fyrir mi 2014, hefi a tt a jafnvgisraunvextir innlna voru 2,25%. Nna eru jafnvgisraunvextir innlnanna 3% og a ir a jafnvgisraunvextir tlnanna eru 3,75%.

essi mismunur upp 0,75% jafnvgisraunvxtunum ir a meginvextir S eru 0,75% hrri en eir ttu a vera mia vi eldri afer! J, r leynast va aferir S til a vihalda vaxtaokri slandi.

San m spyrja hvort jafnvgisraunvextir eigi a vera eir smu ltilli verblgu og umtalsvert meiri verblgu. Er elilegt a eir su 3% 18,1% verblgu desember 2008 og 0,8% verblgu febrar 2015? (Og er g ekkert a velta fyrir mr hvort hsnisliurinn er inni ea ekki.) Mr tti elilegt a jafnvgisraunvextirnir vru mun lgri en 3% verblgu sem er langt undir 3 prsentum.

Hverjir ttu strivextir a vera?

Mia vi nverandi verblgu samkvmt VNV og sp S um framleisluspennu, ttu meginvextir S a vera 5,0%. S leirtt fyrir hkkun jafnvgisraunvaxta ttu vextirnir a vera 4,25%. Ef notu er samrmd vsitala neysluvers, ttu meginvextir S a vera 3,0% n leirttingar jafnvgisraunvxtum, en 2,25% me leirttingunni. (Notast g vi Taylor-regluna til a finna t vextina.) Munurinn milli nverandi vaxta og eirra sem g reikna t bilinu 0,75% og upp 3,5%.

Samanburur vi Svj

En svo g svari n spurningunni fyrirsgn greinarinnar, tla g eiginlega a lta M Gumundsson um a svara henni. fundinum me efnahags- og viskiptanefnd, spuri orsteinn Smundsson, ingmaur Framsknar, selabankastjra t samanbur milli slands og Svjar. Mr svarai v til, a ar vri lku saman a jafna. Selabanki Svjar vri a missa hagkerfi verhjnun! g veit ekki hvaan Mr hefur etta, en etta er ekki samrmi vi opinberar upplsingar. vef Eurostat er m.a. a finna breytingar samrmdri vsitlu neysluvers fyrir lnd Evrpu. Taflan hr fyrir nean snir run 12 mnaa verbreytingum hverjum mnui fr aprl 2015 til mars r fyrir sland og Svj.

slandSvj
aprl-0,30%0,50%
ma0,30%0,90%
jn0,00%0,40%
jl0,50%0,80%
gst1,10%0,60%
september0,90%0,90%
oktber0,40%0,90%
nvember0,50%0,80%
desember0,70%0,70%
janar1,10%1,30%
febrar0,90%0,80%
mars0,30%1,20%

J, verblga Svj hefur undanfari r veri hrri en slandi tta mnui af tlf og tvisvar jafnh.

En hva me run hsnisvers Svj bori saman vi sland? Siustu r hefur hsnisver hkka jafnt og tt Svj eins og slandi, en hkkanirnar hafa veri mun meiri Svj. Eurostat safnar lka essum upplsingum. Njustu tlur Eurostat n til 4. rsfjrungs 2015 og r sna a rshkkun hsnisvers Svj var 14,2%, mean hn var "aeins" 8,7% slandi. annig a snski selabankinn er bi a kljst vi hrri verblgu me hsnislinum og n hsnisliarins. Hvers vegna eru strivextir um frostmark Svj, en eru 5,75% slandi? Hvers vegna er snski selabankinn ekki a reyna a hemja hkkun hsnisvers me vi a hkka strivexti upp r llu, egar hkkun hsnisvers er mun meiri Svj en slandi? Fyrir utan a snskir strivextir hafa beint hrif alla hsnisvexti en ekki ltinn hluta eirra, eins og slandi, annig a lklegast eru lgir strivextir a ta upp hsnisver!

Og svona me hlisjn af efni frttarinnar sem frslan er hengd vi, hefi veri verhjnun slandi talsveran hluta sustu tveggja ra, ef hsnislinum vri sleppt verblgumlingunni. Er einhver til a benda selabankastjra etta, v hann er a missa slenska hagkerfi verhjun samkvmt eigin orum!


mbl.is Verlag stai sta 2 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Strivextir Svj eru ekki um frostmark heldur undir v.

Den 11 februari 2016 snktes rntan ytterligare med 0,15 procentenheter till -0,50%.

Og n eiga eir sem geyma f bnkum a byrja a borga fyrir a.

Flera kommuner kommer snart att f brja betala fr att ha sparpengar p banken. Det r storbanken Nordea som nu vill ha betalt fr att ta emot skattebetalarnas pengar p banken

sagi Svt fyrradag.

Jn (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 08:46

2 Smmynd: Sigurjn Jnsson

a vri frlegt a vita hvernig Selabankinn reiknar t framleisluspennu. Fiskvinnsla er stug eins og alltF,byggingastarfsemi er ekki mikil sgulegu samhengi,engar virkjunarframkvmdir gangi opinberar framkvmdir lgmarki og tap linai.

Sigurjn Jnsson, 29.4.2016 kl. 10:46

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn, g var n bara a vera vgur M smile

Sigurjn, a er hgt a finna a einhverjum af ritum Peningamla sem bankinn gefur t rsfjrungslega.

Marin G. Njlsson, 29.4.2016 kl. 12:44

4 Smmynd: Jn rhallsson

Hva myndi forseti AS gera ef a hann vri Selabankastjri

ea alvaldur landinu?

Jn rhallsson, 29.4.2016 kl. 14:09

5 identicon

Fflagangur er etta.

Fmenn j me rhagkerfi aljavir rhagkerfi.

essi fmenna j me rhagkerfi skellir sr trs, berskjldu og berrssu fr upphafi.

urfti Mr G. Eitthva a tskra?

Frihelgi heimilisins verur essari aljabraskvingu a br og einnig allar aulindir jarinnar.

Mikil er byrg eirra sem kvu frjlsa fjrmagnsflutniga rhagkerfinu slandi.

Hvar er rannskn einkavingu bankanna stdd?

Ekki frilegur mguleiki a afnema gjaldeyris hft slandi n ess a anna hrun eigi sr sta.

L. (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 20:12

6 identicon

Hversvegna, hversvegna og hversvegna?

Eru virkilega til einhverjar viurkenndar aferir til a leysa vandaml ja sem ba vi rhagkerfi?

J, fjarlgin gerir fjllin bl og langt til Svjar...

L. (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 20:24

7 identicon

Og af hverju hafa svar ekki enn teki upp evru?

L. (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 20:29

8 identicon

Snski selabankinn notar ekki HIKP heldur KPI (ea KPIF sem er KPI n vaxtabreytinga). KPI Svj mldist 0,8% i ars og hefur ekki veri hrri san 2012. Bankinn hefur veri a berjast gegn verhjnun alllengi sem skrir hina lgu (neikvu) vexti.o

Sverrir (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 20:31

9 identicon

KPI-verblga mldist 0,8%...

Sverrir (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 20:36

10 identicon

Hvernig er verblga mld Svj?

http://www.riksbank.se/sv/Penningpolitik/Inflation/Hur-mats-inflation/

L. (IP-tala skr) 29.4.2016 kl. 21:25

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

g bi menn um a skrifa undir nafni. Nafnlausum athugasemdum veru eytt. rur L. hvort verur gert, .e. gefur a.m.k. upp fornafn (sem g veit hvert er) ea athugsemdunum verur eytt.

a skiptir raunar engu mli hvort snski selabankinn noti samrmda vsitlu neysluvers ea KPI, hvorug eirra er me verbreytingar barhsni. Verbreytingar sem hlja upp 14,2% hkkun vers barhsni 12 mnuum.

Tilgangurinn me vsan samrmda vsitlu neysluvers var til a f samanbur milli landa. g segi hvergi hver verblga er Svj samkvmt opinberum snskum tlu, ber bara saman eins mldar vsitlubreytingar milli landa. g gri ekkert v a bera saman VNV slandi og KPI Svj. Slkur samanburur segir mr ekkert.

g hef hins vegar kynnt mr r aferir sem notaar eru Svj. En eins og g segir, g var a leita a mlingum sem hgt vri a nota til a bera saman verbreytingar milli landa. Samrmd vsitala neysluvers er s afer og hn er aljlega viurkennd sem slk.

Marin G. Njlsson, 29.4.2016 kl. 22:49

12 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Sll Marn.

San velta essir spekingar rkisins sr upp r v af hverju flk er ngt og hv eir hinir smu skilji ekki jfnu Taylors.

g vil n segja a hagsn hsmir geti auveldlega leyst hluta, ef ekki allt verkefni, n ess a blsa r ns.

J eitt orp hinum stra heimi er oft nota sem samlking en er raunhft sem slkt. Breytir samt ekki v a ef hagsn hsmir segir a hinir fjlskyldumelimirnir eigi a sj um sinn vott, verur a gert.

Mr Gumundsson er ekki og mun aldrei vera hagsn hsmir, a a vera me belti, axlabnd og bleyju er ekki trverugt ef tlunin er a lta ara nota bestikki.

Sindri Karl Sigursson, 29.4.2016 kl. 23:45

13 identicon

A tkla nafnleysi og hundsa sannleikann segir mislegt.

g nti mr lgin sem segja mr a minn rttur s a plitskar skoanir mnar su mitt einkaml, rtt eins og egar/ef g kri mig um a nta kosningartt minn.

Persnulegar svviringar eru allt annar handleggur, hvort sem r eru undir rttu nafni ea nafnlausar. Persnulegar svviringar undir raunverulegu nafni virast f samt a standa.

mean sanngjarnar athugasemdir frjsa fer milli vinstra heila og til hins hgra, ea fugt ...

Lrus Lasarus. (IP-tala skr) 30.4.2016 kl. 02:23

14 Smmynd: Marin G. Njlsson

"Lrus", g veit svo sem a heitir a ekki. Ef vilt hafa nar skoanir nafnlausar, er bara a fara me r eitthva anna. blogginu mnu hefur lengi veri gerar einfaldar krfur: 1. Flk tji sig undir a.m.k. eiginnafni; 2. A flk fjalli um mlefni, en vai ekki manninn.

g stjrna blogginu mnu og hef margoft eytt t frslum sem skrar eru undir dulnefni ea flsku nafni. G hef ekki s neinar persnulegar svviringar essum ri, annig a g veit ekki til hvers ert a vsa. eir sem eru reglulegir lesendur bloggsins vita hins vegar a r hafa aldrei veri linar og hef g blokka flk sem fest hefur sig slkum athugasemdum.

Varandi skoanir na, er ekki veri a hunsa r, eim s ekki svara. Ver a viurkenna, a g er alveg a skilja sumt af v sem segir og margt ekki vi efni frslu minnar.

Marin G. Njlsson, 30.4.2016 kl. 17:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.5.): 5
  • Sl. slarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Fr upphafi: 1678315

Anna

  • Innlit dag: 5
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 5
  • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband