Leita frttum mbl.is

6 rum sar - hfum vi lrt eitthva?

dag, 12. aprl 2016, eru 6 r fr v a Skrslan kom t, .e. skrsla rannsknarnenfdar Alingis um fall bankanna ri 2008. Afrakstur af vinnu teljandi starfsmanna og fjlmargra vitala v einstaklinga sem einn ea annan htt hfu orsaka hruni og aallega alvarleika ess me agerum snum ea ageraleysi.

Margt fr rskeiis undanfara og eftirmlum hrunsins. Raunar svo miki a g fura mig v, a ekki hafi veri haldnar margar rstefnur og vinnufundir eirra, sem ar klruu mestu, til a finna betur r hverju var klra og hvernig megi koma veg fyrir a a endurtaki sig. Ekkert slkt hefur veri gert. Haldin var hlfger hallelja rstefna Hrpunni, ar sem margir klppuu bak hvers annars og hrsuu sr og rum fyrir hve vel meint endurreisn hefi tekist. Vissulega kom Skrslan t, en rtt fyrir a hpur ingmann hafi legi yfir henni heilt sumar, var afraksturinn af eirri vinnu heldur ltill og snerist upp farsa egar kvei var a kra Geir H. Haarde einan fyrir sn afglp, en sleppa mereiarflki hans. inglyktunartillaga var samykkt um a breyta trlega mrgu, en lti hefur veri gert.

g hef sett allt of mikinn tma a skoa hva gekk . Hef stundum reynt a vekja athygli v, en eir sem ttu a hlusta, hafa lti gert. Hr eru mnar lyktanir samanteknar. r eru hvorki rttari ea rangari en skoanir einhvers annars, en r eru enn og aftur settar fram eirri von a eitthva breytist.

 1. Selabanki og Fjrmlaeftirlit:
 • g tel a Selabankinn hafi fari fram r sr vibrgum vi stu Glitnis. Menn ttu a taka sr lengri tma til a greina stuna og taka henni af meiri yfirvegun. Sleggju var beitt egar hamar hefi duga. Hvort a, a menn hefur gefi sr lengri tma, hefi breytt einhverju veit g ekki, en niurstaan hefi ekki geta ori verri.
 • g tel a Selabankinn hafi unni gegn fjrmlastugleika landinu allt fr v a gengi var sett flot lok mars 2001. a geri hann me v a setja gengi flot mikilli verblgu og egar strivextir hfu veri hir langan tma. Betra hefi veri a ba ar til verblgan gekk niur og strivextir voru lgir til a eiga mguleika a hkka strivexti samhlia v a setja krnuna flot. Fra m, svo sem, rk fyrir v a Selabankinn hafi veri vingari stu, en hafi svo veri, bar yfirstjrn hans sk v.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a nota vsitlumlingu sem var samanburarhf vi mlingar ngrannalndum okkar, annig a allar kvaranir peningamlum vru byggar samanburarhfum grunni. a ir a nota samrmda vsitlu neysluvers. Stareyndin er a verblga mld me samrmdri vsitlu var lgri en verblga mld me hefbundinni vsitlu neysluvers (VNV) lykiltmabilum fyrir hruna og v hefu vibrg, m.a. kvaranir um strivexti, veri hgvrari en me v a mia vi verblgu samkvmt VNV.
 • g tel a Selabankinn hefi ekki tt a lkka bindiskyldu ri 2003 samhlia innleiingu Basel II reglnanna.
 • g tel a innleiing Basel II reglnanna ri 2003 hefi tt a vera repum, en ekki einu stkki.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a nta hagstjrnartki sn betur til a tryggja hr stugt gengi, .e. a kaupa krnur egar gengi var a styrkjast og annig vinna gegn of mikilli styrkingu. annig hefi hann jafnframt byggt upp gjaldeyrisvarasj og varna v a vaxtamunarsamningar hefu veri gerir kostna fjrhagslegs stugleika.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a setja sr skr og opinber vimi varandi elilega raunstrivexti og undir hvaa kringumstum mtti ea vri nausynlegt a vkja fr slkum vimium. Hann styst vissulega vi svo kallaa jafnvgisraunvexti, en hvernig eir eru kvarair er ekki gagnstt og er eim haldi breyttum langtmum saman astur hagkerfinu breytist.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a vera me sveigjanlegri verblguvimi, en fyrst og fremst a vera me breytileg tmamrk varandi a hvenr agerir bankans kmu verblgunni verblguvimi bankans.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a veita viskiptabnkunum meira ahald me hkkun bindiskyldu egar ljst var a trsin var ger me skuldsetningu.
 • g tel a a hafi veri mikil mistk a lkka httustuul vi treikning eiginfjrkrfu samkvmt Basel II reglunum hinn 2. mars 2007.
 • g tel a Selabankinn hafi strax hausti 2007 tt a bregast vi varandi lausafjrurr sem virtist uppsiglingu.
 • g tel a Selabankinn hefi tt a bregast vi Jklabrfunum me v a lkka strivexti strax og ljst var a spkaupmenn voru a spila vaxtamun og gengi krnunnar. Aukning vaxtamunaviskipta bendir til jafnvgis og heilbrigi peningakerfisins og a skrning gjaldmiilsins er rng.
 1. Fjrmlafyrirtki:

Fyrst eru a almenn atrii:

 • Bankarnir hefu tt a vera me mun virkari httustringu. g efast ekki um a httustring var gangi, en mia vi vitnisbur manna dmsmlum, var hn oft hrein sndarmennska og til a uppfylla formsatrii, en ekki til a verja bankana tjni ef allt fri versta veg.
 • Bankarnir hefu tt a vera me breytingastjrnunarferli sem geri krfu um a allar breytingar rekstri og viskiptahttum eirra fri gegnum gagngera skoun kostum og gllum, ar me verstu mgulegu niurstu. Tengja var saman breytingastjrnun og httustringu, annig a tryggt vri a gert vri heildsttt mat httuttum ur en blsi var til trsa, strra fjrfestinga ea tlna sem gengu nrri eigin f banka.
 • Bankarnir hefu tt a vera me innleitt og prfa stjrnferli vegna rekstrarsamfellu. Munurinn v a vera me slkt ferli og a vera eingngu me httustringu er a hi fyrra er mun vtkara. a greinir umfangsmeiri fll og gerir krfu um a ll vibrg vi slkum fllum su skilgreind og skjalfest. Mia vi ekkingu mna bnkunum, voru slk ferli ekki til.

Svo er a rekstur bankanna, en margt af v sem hr kemur fram m einnig lesa skrslu rannsknanefndar Alingis:

 • Bankarnir ttu a halda aftur af vexti snu, egar eim var ljst a eir voru ornir of strir fyrir hagkerfi og srstaklega Selabankann. eir ttu a leggja varasji upphir sem hgt vri a grpa til, ef illa fri, v eir mttu vita, a Selabankinn hafi ekki getu til a vera lnveitandi til rautavara erlendri mynt eim upphum sem bankana gti vanta. Eftir a bankarnir uxu getu Selabankans upp fyrir hfu, voru eir a leika rssneska rllettu. Mli er bara, a ein kla var ng til a fella alla. etta er mnum huga strsta einstaka atrii, sem bankastjrar og formenn bankastjrna essara riggja banka vera taka sig og geta ekki bent neinn annan skudlg. eir geta ekki bent Selabankann og sagt a hann hefi tt a bregast vi. Bankarnir bru byrg vexti snum og um lei fjrhagslegu ryggi snu. Enginn annar tti, mtti ea gat teki byrg af eim. Rekstur fyrirtkja er byrg stjrnenda eirra og eigenda og anna hvort eru eir hfir til a axla byrg ea eiga a sna sr a einhverju ru. Svo einfalt er a. v miur reyndust essir ailar ekki hfir til verksins.
 • tlnahtta bankanna allra var alveg t r kortinu. g efast ekki um a menn tldu flestar fjrfestingar, sem lna var til, mjg traustar, en grundvallarregla varandi tln er a tryggingar fyrir greislum su gar. m.k. nokkur hundru milljarar af tlnum bankanna voru me ve hlutabrfum sem einu trygginguna, hlutabrfum sem fjrfest var me lninu sem veitt var. Bankinn hefi allt eins geta keypt umrdd hlutabrf sjlfur. a hefi a.m.k. tryggt honum argreislur af fjrfestingunni.
 • Veik eiginfjrstaa var falin me eim blekkingum sem lst er hr a ofan. Um lei og banki fullfjrmagnar kaup eiginbrfum, hann a draga upph lnsins fr eigin f snu, ar sem enginn munur er v og a bankinn eigi brfin sjlfur. Sama gildir raunar lka, ef banki A lnar aila 1, f til a kaupa brf banka B, sem lnar aila 2 til a kaupa brf banka C, sem san lnar aila 3 til a kaupa brf banka A mean brfin eru eina tryggingin fyrir endurgreislu lnanna.
 • Bankarnir keyru upp ver hsnismarkai langt umfram a sem ver undirliggjandi fasteignir st undir. eir mttu alveg vita, a verhkkun fasteigna var bla. Vissulega hkkar ver fasteigna jafnt og tt verblgu, en 100% lnveitingar til kaupa hsni sem hkka hafi um vel anna hundra prsent var vsun hrmungar. Bankarnir hefu v strax ri 2005 tt a bakka t r 100% lnveitingum til fasteignakaupa.
 • Bankarnir voru einfaldlega of virkir fjrfestingamarkai, mist me beinni tttku en fyrst og fremst me beinni tttku, ar sem eir raun tku alla httuna, en lntakinn hirti arinn.
 • Vxtur bankanna var allt of hraur. Hann var miki til fjrmagnaur me skammtmalnum tryggum markai, en peningurinn lnaur til langs tma. Mn-kreppan ri 2006 var fyrsta vsbendingin um a bankarnir vru a f etta andliti. stainn fyrir a taka fturna af bensngjfinni og fra yfir bremsuna, var bara bensni stigi botn vi fgnu klapplis Kauphllinni, Fjrmlaeftirliti og Alingi. „Drengir, sji i ekki veisluna?“[1] var mlt r rustl Alingi, egar einhver vogai sr a spyrja hvort ekki vri fari of geyst.
 • Sfnun innistna erlendri mynt fr erlendum viskiptavinum var svo sem alveg snilldar hugmynd, ef bara tfrslan vri rtt. Hn bara var a ekki hj llum bnkunum. A halda san fram slkri sfnun, egar menn vissu a staa bankans sns var eldfim og miklar lkur vri a allt fri fjandans til, var san glannaskapur. m.k. ttust Bjarni Ben. og Illugi Gunnarsson vita ur en opna var fyrir Icesave-innln Hollandi, a mislegt vri a. Dav vissi a lka og hafi kynnt rkisstjrn a. Og loks hfu bankastjrarnir veri kallair teppi til a skra sn ml.
 • A breyta bnkunum einkafjrhirslu eigenda sinna sem gengi var tpilega , var lklegast banabiti allra bankanna. essi httsemi hfst strax hj Landsbanka slands og var alls konar blekkingum beitt til a bkur bankans sndu ekki sannleikann. Kauping fjrmagnai kaup brfum strsta eiganda snum bara me vei brfunum. Bankinn fjrmagnai svo fjrfestingar strstu eigenda sinna t um allar trissur og var lti a hafa hyggjur af uppsafnari httu sem slkum tlnum fylgdu. Glitnir var gum mlum ar til nir ailar tku hann yfir og fengu lepp stl bankastjra. egar svo fr a rengja a um lnsfjrmgnun hj helstu eigendum bankanna ri 2007, breyttust bankarnir endanlega einkabanka eigendanna. Bankarnir skyldu gera allt sem hgt vri til a bjarga eigendunum, svo a bankarnir hefu ekkert svigrm til slks. a var svo banabiti eirra allra.
 • Sndarviskipti virtust stundum vera reglan. Bin voru til flg sem skr voru Ptur og Pl ti b n ess a vikomandi hefu nokkurn skapaan hlut me flgin a gera. Bankarnir notuu san essi flg til a hafa hrif ver eigin hlutabrfa.
 • Milljrum og milljara tugum var veitt gegn um millilii til a falsa ea hafa hrif skuldatryggingar og lag vegna eirra.
 • Beitt var blekkingum um stu bankanna me v a bankarnir ttu viskiptum sn milli ea me v a f einfalda sakleysingja til a fela slina.

g gti vafalaust haldi svo fram lengi, en lt a vera. g hugsa hins vegar oft til ess me hryllingi hvernig etta hefi undi enn frekar upp sig, hefi ekki allt hruni hausti 2008. g hef oft sagt, a bankarnir hafi ekki komi atburarrsinni af sta, en fyrirhyggjuleysi eirra og glfraskapur tryggi a skellurinn var eins str og raun bar vitni.

 1. Rkisstjrnir og Alingi
 • g nefndi an klapplii Alingi og vitnai ru rna M. Mathiesen, ar sem hann hvatti ingmenn VG til a horfa ekki framhj veislunni, sem hann taldi vera jflaginu. v miur var etta nokku rkjandi vihorf meal eirra, sem ttu a standa veri fyrir okkur hin. Hvorki ingheimur n rherrar veittu standinu athygli. Menn veltu v ekki fyrir sr hvort uppgangi bankanna fylgdi kerfishtta.
 • kjrtmabilinu 2003-7, tti rkisstjrnir Davs Oddssonar, Halldrs sgrmssonar og Geirs H. Haarde undir frekari vxt bankakerfisins. Stofnaur var vinnuhpur/nefnd sem tti a leggja fram tillgur um a hvernig gera mtti sland a aljlegri fjrmlamist! nefnd voru nttrulega bara skipair j-brur, enda mtti rugglega ekki heyrast nein niurrifsrdd.
 • Frum lengra aftur tmann og fjllum um umru Alingi, egar lg um innstutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjrfesta voru til umru Alingi ri 1999, spannst umra um hva myndi gerast, ef str innlnsstofnun lenti greisluerfileikum. Finnur Inglfsson, verandi viskiptarherra, hann afgreiddi spurninguna nnast me orunum „Og vonandi lendum vi ekki allsherjar stru gjaldroti.“[2] Ekki var lagt meira a undirba sland fyrir falli strs banka, en a vona a slkt gerist ekki. Me essar varnir ea skort vrnum opnuu bankarnir rr hindrunarlaust fyrir vitku innlna upp htt 2.000 milljara fr grandlausu flki tlndum og etta leyfu slensk stjrnvld og hi trlega mevirka Fjrmlaeftirlit n athugasemda. „Vi gtum ekki banna a“ minnir mig a verandi forstjri FME hafi sagt skrslutku fyrir rannsknanefnd Alingis. Og sama sgu stjrnmlamennirnir. Mli er, a hafi eim tt etta httulegt, sem a var, ttu vikomandi a grpa til nausynlegra agera. g held bara, a mnnum hafi tt etta svo svakalega smart og spennandi, a litla sland vri a safna erlendum innstu tlndum, a eir pissuu buxurnar af adun og fengu stjrnublik augun stainn fyrir a standa vaktina. Rherrum bar a spyrja: „Hva er a versta sem gti gerst? Er aferin vi opnun reikninganna rtt? Skapar etta kerfislga httu fyrir sland?“, svo nokkrar spurningar su tilteknar. Selabankinn og FME ttu ekki sur a spyrja essara spurninga og margra annarra, en samt gerist etta.
 • Ein strstu mistk rherra essum rum var skipun Davs Oddssonar embtti bankastjra Selabankans. g efast ekki um a Dav er hfur til alls konar verka, en etta var ekki eitt af eim.
 • Ekkert rki getur leyft einu ea nokkrum fyrirtkjum a vera svo str, a staa rkisins velti afkomu vikomandi fyrirtkis/fyrirtkja. A kerfishttan samhlia fyrirtkjunum vri svo mikil, a afkoma jflagsins vri undir. Hvernig stendur v, a etta voru blautustu draumar allra rkisstjrna fr 1995 til eirrar sem tk vi ri 2007? A hr yri svo sterkt fjrmlakerfi a a yxi llu ru upp fyrir hfu n ess a nnast nokku vri gert til a draga r kerfishttunni.
 • egar ljst var a bankakerfi var ori of strt fyrir Selabankann a styja a, ttu vikomandi rherrar a grpa til agera og rsta Selabankann um a hann gripi til agera. essar agerir urftu a taka vexti bankanna, hvort nausynlegt vri a koma bndum vxtinn ea styrkja stu Selabankans a hann ri vi hlutverk sitt. a var ekki gert.
 • Eftir a krnan byrjai a veikjast hratt mars 2008, var ljst a formenn stjrnarflokkanna og rherrar fjrmla og bankamla voru kaflega bleygir gagnvart stunni. stainn fyrir a horfa yfirvega stareyndir, .e. a fall Bear Sterns, bri vott um a mikil htta vri fer, var hfinu stungi sandinn. Menn vildu ekki lta lta t sem eitthva agot vri gangi og fru v rursherfer stainn fyrir a taka bendingar alvarlega.


Ekki er rtt a einskora skringarnar vi ann hp sem g nefni a ofan. Allir brugust, .e. Selabankinn, rkisstjrnir, Fjrmlaeftirlit, Alingi, bankarnir, fjrfestar, lfeyrissjirnir og almenningur. Vi ltum dleiast af grinu og hldum a allt sem vi snertum myndi breytast gull. Vi ltum glepjast af gylliboum og misstum dmgreind okkar. Vi hldum a htta vri eitthva sem vi yrftum ekki a hafa hyggjur af. a kmi ekkert fyrir okkur. Vi vrum svo potttt. Vi dnsuum ll kringum gullklfinn og drkuum hann. Vi hlustuum ekki raddir efasemdarmanna og klluum fundarmenn, heimska, skilningsslja, o.s.frv. Verst af llu er a kveinn hpur manna lt stjrnast af lsanlegri grgi, ar sem ekkert skipti mli nema nsta grdda krna.

Loks megum vi ekki gleyma v, a vi lentum hamfarastormi. essi stormur var ekki af okkar vldum og vi hfum f rri til a komast skjl undan honum. Strstu bankar heims fllu essum stormi og mrg jrki horfu ofan hyldpi, aeins sland og Grikkland hafi hrapa anga. Spnn, Portgal, rland og Ungverjaland vgu salt brninni. Rkustu lnd heims brugu a r a ausa mldum fjrmunum inn bankakerfi sn til a koma veg fyrir fall eirra. Evrpski selabankinn hefur fr 2007 stai nr samfelldum bjrgunaragerum. a algjrlega vst a vi hefum stai ennan storm af okkur tpsku hagkerfi bara t af sm hagkerfisins. A falli hafi veri jafn harkalegt og raun bar vitni er aftur alfari sk bankanna, Selabanka, rkisstjrnar, Alingis og Fjrmlaeftirlits. etta eru eir ailar sem voru byrgir (e. responsible) og bru byrgarskyldu (e. accountable). v miur hefur fari lti fyrir v a menn hafi viurkennt a.

[1] rni M. Mathiesen, fjrmlarherra, ra Alingi 17. mars 2007 http://www.althingi.is/altext/133/03/r17183448.sgml

[2] Finnur Inglfsson, viskiptarherra, umra Alingi 7.10.1999: http://www.althingi.is/altext/125/10/r07125909.sgml


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Sll Marin og kk fyrir ga grein.

v miur er hgt a lesa essa greiningu hj r, sem setur fram um adraganda hrunsins, a strum hlutasem lsingu standi dagsins dag.

Selabankinn heldur uppi hvaxtastefnu sem leiir til spkaupmennsku, stjrnmlamenn gera ekkert til a sporna gegn v, telja jafnvel sumir a etta s af hinu ga.

Enn er verblga mld meannarri mlistiku en samanburalnd okkar, sem gerir verblgu hr hrri en ella.

A vsu hafa bankarnir stigi skref varkrni tlnastarfsemi, .e. gagnvart almenning. Hann arf a fara strangt og undarlegt matsferli, ski hann eftir lni og breytir engu hvort stt er um ln upp 300 sund ea 30 milljnir. Hins vegar er auvelt a f hrri ln hj bnkunum og egar milljnirnar eru farnar a skipta hundruum dugir a koma me einhverjar hleitar hugmyndir, hellst tengslum vi ferajnustu og allt stendur opi.

Svona vri lengi hgt a halda fram en megin mli er a essir punktar nir, sem nefnir sem orsakir hrunsins, eru fullu gildi dagsins dag. v miur.

Gunnar Heiarsson, 13.4.2016 kl. 09:12

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

J, v miur er a svo, Gunnar, a mean ekkert breytist, stefnum vi eftir smu hjlfrunum ttina a sama hengifluginu og ur.

Marin G. Njlsson, 13.4.2016 kl. 09:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband