7.10.2008 | 10:59
Ætli þeir hafi lækkað víðar?
Maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvort S&P hafi verið eins fljótir að lækka lánshæfismat Fortis, Dexia, Northern Rock og fleiri erlendra fjármálastofnana og þeir hafa verið að lækka það gagnvart Íslandi. Ég hef raunar velt því fyrir mér hverra hagsmuna þeir ganga, þar sem þessar snöggu lækkanir þeirra í síðustu viku settu í raun af stað það ferli sem innifelur setningu neyðarlaganna í gær og við höfum ekki séð fyrir endann á.
Síðan finnst mér merkilegt að álit matsfyrirtækjanna sé ennþá talið marktækt og þau yfirhöfðu ennþá starfandi miðað við þann skaða sem þau hafa valdið fjármálakerfi heimsins með AAA mati sínu á undirmálslánunum. Miðað við þau lán, þá er lánshæfismat Íslands AAAA+++.
![]() |
Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs lækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2008 | 10:07
Má aldrei gera neitt fyrr en í óefni er komið?
Það er gott að sjá, að Seðlabankinn ætlar loksins að grípa til aðgerða til að styrkja gengið. Virði ég það við bankann hvað hann ætlar að vera ákveðinn í aðgerðum sínum. Það eina sem ég velti fyrir mér er: Af hverju er Seðlabankinn ekki fyrir löngu búinn að grípa til slíkra aðgerða? Af hverju þarf neyðarástand að skapast áður en gripið er inn í?
Það er verið að skipta út stjórn Landsbankans. Það er búið að taka yfir Glitni. Nú er kominn tími til að hreinsa út úr stjórn og bankastjórn Seðlabankans. Þar er fullt af fólki sem lét það líðast að fjármálakerfi þjóðarinnar hrundi á þeirra vakt. Nú er tími til kominn að einstaklingar með bein í nefinu og djúpstæðaþekkingu á fjármálakerfi landsins og umheimsins taki við.
Annars lýst mér vel á þá hugmynd að Íbúðalánasjóður fái "takmarkalausa heimild til að kaupa upp öll veðlán sem tengd eru húsnæðiskaupum,2 eins og haft er eftir Björgvin G. Sigurðssyni viðskiptaráðherra í DV í dag. Mér lýst ennþá betur á, ef slík lán munu lækka til samræmis við það gengi sem var þegar lánið var tekið. Ef það gengur eftir mun ég alveg örugglega kjósa Samfylkinguna í næstu kosningum og Jóhanna Sigurðardóttir verður þaðan í frá Heilög Jóhanna
![]() |
Gengi krónu fest tímabundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
6.10.2008 | 17:20
Miklar heimildir en ekkert sagt um fjármagn
![]() |
Víðtækar heimildir til inngripa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.10.2008 | 16:01
Basel-nefndin gefur út reglur um lausafjáráhættu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2008 | 01:58
Smá damage control
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.10.2008 | 00:06
Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.10.2008 | 00:01
Hvaða spennu var létt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.10.2008 | 21:21
Ábyrgð Seðlabanka Íslands
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.10.2008 | 02:58
Gengistryggð lán eða verðtryggð lán, það er spurningin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.10.2008 | 23:19
Viðnámsþol þjóðarinnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 15:00
"Seðlabankinn er hvergi"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.10.2008 | 07:19
Hvað er langt í landsfund Sjálfstæðismanna?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
1.10.2008 | 13:06
Skilar sér í vel yfir 20% verðbólgu og 25% stýrivöxtum á næstu mánuðum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
29.9.2008 | 13:26
Var sleggju beitt þar sem hamar hefði dugað?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
28.9.2008 | 16:41
Að hindra framgang réttvísinnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
28.9.2008 | 11:53
Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.9.2008 | 19:22
Ó, vakna þú mín Þyrnirós
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.9.2008 | 10:16
Fátt sem kemur á óvart
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2008 | 17:04
Hækkun gengisvísitölu er 50% það sem af er ári
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.9.2008 | 09:00
Ótrúverðug skýring
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Færsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði