Leita frttum mbl.is

Vinmsol jarinnar

g byrjai vor skrslu ar sem g tlai mr a draga fram tti sem elilegt vri a skoa vi ger httumats fyrir land og j me tillit til jarryggis breium grunni. M.a. me hlisjn af seiglu fyrirtkja og heimila til a ola fll. v miur gat g ekki leyft mr a setja of mikinn tma etta gluverkefni mitt, en mig langar a nefna hr punkta sem g var a vinna me.

 1. Bsetuskilyri, en undir a falla atrii eins og umhverfisttir, nttruhamfarir, landsvarnir, viljandi ea viljandi atrii af mannavldum, samgngur milli landa og grunnjnusta (vatn, hiti, rafmagn, holrsi) til a nefna nokkur atrii.
 2. Fjrhagsleg skilyri, hr koma flest au atrii sem vi hfum veri a upplifa undanfarna daga, .e. greisluhfi fyrirtkja, greisluhfi jarinnar, styrkur/veikleiki gjaldmiils, skyndileg vekll, lausafjrkreppa, runingshrif agera, o.s.frv.
 3. Nauurftir, hr er a spurning um afng til framleislufyrirtkja, innflutningur nausynja, matvlaframleisla landinu, flutningur innanlands og milli landa me vrur til neytenda.
 4. Heilsufar, hr er spurningin um getu mikilvgra fyrirtkja og stofnana samflagsins til a halda upp lgmarks jnustu fyrir fyrirtki og almenning landinu.

a skal teki fram, a a er starfandi nefnd vegum hins opinbera sem fjallar um essi ml a einhverju leiti.

hugi minn essu verkefni hfst eiginlega, egar g var a ra vi son minn um hva vi urfum til a geta lifa sem j. Niurstaan var strum drttum a sem kalla hafa veri grunntti Maslovs rhyrningsins, .e. fi, kli, hsni og grunnryggi. San fr g a greina hvert atrii fyrir sig og komst a v a forsenda essara atria liggja bsetuskilyrum, fjrhagsforsendum, nauurftum og heilsu.

essi atrii tengjast ll meira og minna innbyris. annig geta nttruhamfarir komi veg fyrir aflutning nausynja sama htt og gjaldeyrisurr, vntun umbum ea skortur eldsneyti. Bara til a skra etta atrii, getur hamfaragos menga str svi landinu, annig a matvlaframleisla eim leggst af, en a getur lka stva alla flugumfer yfir og kringum landi. Gjaldeyrisurr getur komi veg fyrir innflutning nausynja, ar sem varan fst ekki afhent nema gegn greislu. etta nr einnig til varahluta vlar og tki og endurnjun eirra. Vntun umbum kemur veg fyrir a hgt s a pakka eim matvlum, sem eru framleidd, ar sem au vera eingngu afhend til neytandans umbum. N skortur eldsneyti kemur veg fyrir a hgt s a koma vrunni afhendingarstai.

Vi essa vinnu nota g svo kalla hrifagraf, ar sem reynt er a skilja hva a er sem getur stfla rennsli fr uppsprettu til sa. Dmi: Einstaklingur arf ft til a klast. arf a spyrja sig hvaan fr hann ftin, hvernig fkk hann ftin, hvernig flutti hann ftin heim til sn, hvernig greiddi hann fyrir ftin, hvernig aflai hann teknanna til a greia fyrir ftin. frir maur sig utar veltir fyrir sr versluninni, heildsalanum, framleiandanum, framleianda hrefnisins ftin o.s.frv. Inn etta ferli kemur san bankinn, skipaflagi/flugflagi, tollurinn og hva a n er sem arf a vera til staar.

Mr snist sem a s arft verk a fara svona greiningu og skoa hva urfum vi sem j til a halda hr uppi kvenum lfsgum. Hva getum vi bjarga okkur lengi, ef skori er ll afng? Hvaa afng eru okkur mikilvgari en nnur? Hvaa grunnttir jflagsins vera a vera og hverjir mega missa sn a.m.k. tmabundi? Hve lengi getum vi veri n eirra? Fyrir nokkrum vikum var brjlisleg olukreppa, vor virtist matvlakreppa vera a skella og n er a lausafjr- og gjaldeyriskreppa. Er ekki tmi til kominn a vi ttum okkur v hvaa kreppur geta skolli okkur og ba okkur undir r.

nokkurn tma hefur veri gangi undirbningur vegna heimsfaraldurs fuglaveiki ea eitthva ess httar. Eins og g skil verkefni, snr a fyrst og fremst a v a halda grunneiningum jflagsins gangandi mean flensan gengur yfir. Hva me afng? Gtum vi lent v a hinga yri ekki flogi, ar sem anna hvort landi vri komi sttkv ea vi lokuum landinu? Tali er a heilbrigiseftirlitsmenn su eir sem skipta mestu mli tmum flensufaraldurs! Af hverju skyldi a vera? J, eir urfa a votta a matvlaframleislan s rugg. Ef eir gera a ekki, arf a loka matvlaframleislufyrirtkjunum! essu til vibtar urfa matvlavinnslur alls efni til a tryggja hreinlti og halda burtu alls konar vru. g veit ekki hvort etta var skoa, enda skiptir a ekki megin mli fyrir etta innlegg, en a snir bara hversu flki ferli a er a finna t hvers vi urfum. En ef vi byrjum ekki vinnuna a alvru, lkur henni aldrei og nsta fall mun koma okkur jafn opna skjldu og a sem nna er a ganga yfir.

Betri kvrun rgjafarjnusta Marins G. Njlssonar veitir frekari upplsingar um etta ml og fleiri svi stjrnunar rekstrarsamfellu og stjrnunar upplsingaryggi. Best er a senda tlvupst oryggi@internet.is.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 9
 • Sl. viku: 79
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 65
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband