Leita í fréttum mbl.is

Ćtli ţeir hafi lćkkađ víđar?

Mađur getur ekki annađ en velt ţví fyrir sér hvort S&P hafi veriđ eins fljótir ađ lćkka lánshćfismat Fortis, Dexia, Northern Rock og fleiri erlendra fjármálastofnana og ţeir hafa veriđ ađ lćkka ţađ gagnvart Íslandi.  Ég hef raunar velt ţví fyrir mér hverra hagsmuna ţeir ganga, ţar sem ţessar snöggu lćkkanir ţeirra í síđustu viku settu í raun af stađ ţađ ferli sem innifelur setningu neyđarlaganna í gćr og viđ höfum ekki séđ fyrir endann á.

Síđan finnst mér merkilegt ađ álit matsfyrirtćkjanna sé ennţá taliđ marktćkt og ţau yfirhöfđu ennţá starfandi miđađ viđ ţann skađa sem ţau hafa valdiđ fjármálakerfi heimsins međ AAA mati sínu á undirmálslánunum.  Miđađ viđ ţau lán, ţá er lánshćfismat Íslands AAAA+++.


mbl.is Lánshćfismat Íbúđalánasjóđs lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Hárrétt hjá ţér, ţađ er nákvćmlega ekkert ađ marka ţá. Ekkert. Stćrstu bankar Bandaríkjanna voru einmitt međ allt sitt í AAA og höfđu ekki hugmynd um ađ ţađ vćru verđlausir pappírar. Ţeir eru nú farnir á höfuđiđ, eins og kunnugt er.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.10.2008 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1673472

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband