7.10.2008 | 10:59
Ćtli ţeir hafi lćkkađ víđar?
Mađur getur ekki annađ en velt ţví fyrir sér hvort S&P hafi veriđ eins fljótir ađ lćkka lánshćfismat Fortis, Dexia, Northern Rock og fleiri erlendra fjármálastofnana og ţeir hafa veriđ ađ lćkka ţađ gagnvart Íslandi. Ég hef raunar velt ţví fyrir mér hverra hagsmuna ţeir ganga, ţar sem ţessar snöggu lćkkanir ţeirra í síđustu viku settu í raun af stađ ţađ ferli sem innifelur setningu neyđarlaganna í gćr og viđ höfum ekki séđ fyrir endann á.
Síđan finnst mér merkilegt ađ álit matsfyrirtćkjanna sé ennţá taliđ marktćkt og ţau yfirhöfđu ennţá starfandi miđađ viđ ţann skađa sem ţau hafa valdiđ fjármálakerfi heimsins međ AAA mati sínu á undirmálslánunum. Miđađ viđ ţau lán, ţá er lánshćfismat Íslands AAAA+++.
![]() |
Lánshćfismat Íbúđalánasjóđs lćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1673472
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- IT Governance Ltd. Einn stađur fyrir allt vegna stjórnunar upplýsingatćkni
- ISO 27001
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
- Fjármálaeftirlit
- Póst- og fjarskiptastofnun
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hárrétt hjá ţér, ţađ er nákvćmlega ekkert ađ marka ţá. Ekkert. Stćrstu bankar Bandaríkjanna voru einmitt međ allt sitt í AAA og höfđu ekki hugmynd um ađ ţađ vćru verđlausir pappírar. Ţeir eru nú farnir á höfuđiđ, eins og kunnugt er.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 7.10.2008 kl. 14:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.