Leita frttum mbl.is

Gengistrygg ln ea vertrygg ln, a er spurningin

standi gjaldeyrismarkai er skuggalegt. Nokku sem varla hefur fari framhj nokkrum manni hr landi. Gengisvsitala krnunnar hefur 14 mnuum fari fr v a vera 110,7 24.jl 2007 120,5 um ramt a a vera 156,3 28. mars og nna er hn 206,0. Breytingin fr v 24/7/07 er 86%, sem ir 53,7% lkkun slensku krnunnar. Gengisvsitala lsir vegnu mealtali kveinna mynta og v geta einstakar myntir hafa breyst meira en arar. Tvr myntir skera sig r, .e. svissneski frankinn me um 100% hkkun og japanska jeni me um 114% hkkun.

Sem afleiing af essu blir mrgum sem eru me ln erlendri myntkrfu. En mli me myntkrfuln er a hfustll eirra sveiflast upp og niur me genginu. Af eirri stu eru miklar lkur a hfustll lnanna eigi eftir a lkka talsvert nstu mnuum. (g lt mig dreyma um a standi skni n eitthva.)

En hvernig standa essi ln samanbori vi vertrygg ln? Mli er a til lengri tma, standa au sig bara vel. g er me alls konar ln sem hsnisln, .e. nokkur vertrygg ln fr barlnasji og nokkur myntkrfu ln. Eitt erlendu lnanna er 100% svissneskum frnkum, anna er blndu karfa jen, frankar, dollarar og evrur og rija lni er jen og frankar. egar g ber saman stu essara lna og breytingu hfustl eirra, kemur mislegt ljs.

Vertryggu lnin eru til 40 ra og er g binn a greia af eim tp 9 r. Mealgreisla af eim er um kr. 7.500 hverja milljn mnui. rtt fyrir a hafa borga af eim allan ennan tma hefur hfustll eirra hkka um 48,8%. Inn etta eiga svo eftir a koma verbtur vegna verblgu fr 15. gst.

Svissnesku frankarnir eru til 30 ra og er g binn a borga af eim rm 4 r, en auk ess var fyrsta ri bara vaxtagjalddagar. Mealgreisla af eim hefur veri um 6.000 kr. mnui hverja milljn. rtt fyrir 100% hkkun frankans 14 mnuum, hefur hfustll essa lns aeins hkka um 51,8% og ar af um 16% rtt um viku.

Blandaa karfan me jenum, dollurum, frnkum og evrum, er 10 ra ln. Mealgreisla af v lni hefur veri innan vi 13.000 kr. hverja milljn mnui og hefur hfustll lnsins lkka um 7,9% eim 5 rum sem g hef greitt af v. Vertryggt ln me smu lengd hefur lkka um 12% sama tma, en ar eiga njustu verbtur eftir a koma ofan .

Mia vi essar tlur, standa gjaldeyrislnin sig sst verr en vertryggu lnin, rtt fyrir hrun krnunnar! Vissulega koma ln sem tekin hafa veri sustu tveimur rum illa t varandi hkkun hfustls, en ar sem g tla a greia af eim nstu 20 - 30 rin, finnst mr a ekki vera marktkt. Strsti munurinn essum tveimur tegundum lna, eins og g benti an, er a hfustll gjaldeyrislnanna eftir a lkka um lei og krnan styrkist (sem getur ekki anna en gerst) og san me hverri afborgun, mean hfustll vertryggu lnanna heldur fram a hkka hvert sinn sem verbtur eru meiri en nemur afborgun af verbttum hfustli. Ef krnan styrkist ekkert a ri nstu mnui, verur greislubyrin af erlendu lnunum frekar ung, en greislubyri vertryggu lnanna mun einnig aukast. Vi sustu mlingu verblgu var hn 14%. Sustu 30 daga hefur krnan veikst um rm 22% og eiga hrifin af v eftir a koma inn verblgumlingar. Vi getum v reikna me a verblgan fari upp 20 - 25% ur en hn fer a lkka. Styrkist gengi hratt nstu mnuum, gti a vissulega gerst a stuttan tma veri verhjnun, en hn verur aldrei ng til a vega upp r miklu verbtur sem hafa og munu btast vertrygg ln tengslum vi r efnahagshremmingar sem nna eru gangi.

Milljn dollara spurningin er: Hver verur run gengis annars vegar og vsitlu neysluvers hins vegar nstu mnui og r? Ef eitthva er a marka fortina, megum vi bast vi a verblga veri 4-5% ri a mealtali og a krnan (eftir a hn hefur n nju jafnvgi) veikist um 1 - 2% ri. Mia vi slkar forsendur, verur uppsfnu 10 ra verblga milli 48 og 63% mean uppsfnu 10 ra veiking krnunnar milli 11 og 22%. Vi skulum hafa huga, a a mun taka krnuna skemmri tma a finna jafnvgi sitt, en a tekur verblguna. stan er einfld: 20 - 25% verblga mun hafa mikil runingshrif jflaginu svo sem mikilli hkkun launa, sem skilar sr t verlagi og veldur meiri verblgu. svo a Selabankinn mii alltaf vi a n verblgumarkmium snum 2 rum, er a raunhft vi nverandi astur af framangreindum stum. Nr er a bast vi v a verblgumarkmi nist 3 - 4 rum me stku vxlspori upp og niur tmabilinu.

Veri run gengis og verblgu dr vi a sem g er a sp, liggur augum uppi a gjaldeyrislnin vera hagstari til lengri tma liti. (a veltur vxtunum.) au taka nna, en a er betra a lta au bta mann fast og vita af v, en a vera me verbtt ln sem ta mann n ess a maur veri ess var. Loks m ekki tiloka a vi verum komin me einhvern allt annan gjaldmiil innan nokkurra ra og getum vi bara skipt llum lnum yfir vertrygg, lgvaxta ln sem ofgera ekki greislugetu okkar me jfnu millibili. (a er allt lagi a lta sig dreyma.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Pll Geir Bjarnason

Ekkert ln er hagstasta leiin.

Pll Geir Bjarnason, 4.10.2008 kl. 04:16

2 Smmynd: Magns Sigursson

G dmi um a hvernig ln virka, a er alltaf gott a skra etta me snnum dmum eins og gerir hr. tt akkir skili.

egar llu er botnin hvolt tti a a vera forgangsverkefni a afnemema vertrygginguna v a sennilega hefur hn tt stran tt v a s atburars fr af sta sem felldi gengi svona hrikalega.

Magns Sigursson, 4.10.2008 kl. 09:01

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Pll, etta er lka vihorf, en fyrir essa peninga sem g hef greitt og rtt fyrir hkkun hfustla, hefur eigi f mitt hsninu margfaldast. Og a svo a raunvermti essi hafi lkka um 20% fr v janar.

Marin G. Njlsson, 4.10.2008 kl. 12:27

4 identicon

Verblgan tekur alltaf fram r gengisdfum, a tekur bara lengri tma. stan liggur a miklu leiti viskiptasiferi slandi. a eru allir tilbnir a hkka ver egar gengi hkkar, en lkka aldrei egar gengi lkkar.

etta sst greinilega egar vsitala neysluvers erborin saman vi gengisflkt krnunnar yfir langt tmabil. Vsitalan fer af sta egar gengi hkkar, en stendur sta egar gengi lkkar.

etta siferi mun ekki breytast svo evra veri tekin upp.

etta er g bending hj r, frttamilar hafa undanfari skapa mikla histeru kringum erlend ln a verskulduu. Vertrygg ln til lengri tma eru a jafnai miklu verri en erlend ln. Flk arf a ekkja eli erlendu lnanna ur en a tekur sig slkar skuldbindingar. eir sem geta ekki teki sveiflunum egar r koma eiga ekki a taka slk ln. Anna hvort a minnka lnsupphina ea stta sig vi a taka slenskt vertryggt ln ar sem hkkun afborgana er meiri en jafnast yfir lengra tmabil.

Frttamilar slandi virast vera a rast tt areyna a skapahisteru kringum flestar frttir og jarar a vi a umskipulagan heilavott s a ra. Frttaflutningur er oft gegnssa af rri, rangfrslum og fagmennsku.

Jhann Gunn (IP-tala skr) 4.10.2008 kl. 13:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 8
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 173
  • Fr upphafi: 1651444

Anna

  • Innlit dag: 8
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir dag: 8
  • IP-tlur dag: 7

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband