Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Traustur maur valinn

Minn gti vinur, lafur r Hauksson, sslumaur Akranesi, hefur gefi kost sr og veri valinn til a gegna embtti srstaks saksknara. ar fer gur og traustur maur. Vona g a hann fi a vinna verk sitt, v g veit a hann mun gera a af vandvirkni, rttsni og nkvmni.

Kosturinn vi la essu kunningjasamflagi eru margir. M ar fyrst nefna, a mr vitanlega, er hann ekki tengdur ea mgur inn neina af valdafjlskyldum jarinnar. Hvorki hinu plitska svii n hinu fjrmlalega. Brnin hans eru ekki orin ngu gmul til a vera farin a vinna, svo ekki gerir a hann vanhfan. En fyrst og fremst er hann heiarlegur og gur maur sem hefur veri alveg laus vi tttku hagsmunapoti undangenginna ra.

g ska honum gs gengis nju starfi og ska Birni Bjarnasyni til hamingju me a hafa vali hann til verksins. g vona jafnframt a fjlmilar leyfi la a vinna verk sitt og fkusi umfjllun sna um verki sem hann hefur teki sr fyrir hendur. g get alveg sannfrt ykkur fjlmilaflk um a, a i munu ekki finna neitt hann umfram einn ea tvo reikninga sem ekki voru greiddir eindaga, ef ykkur tekst a .


mbl.is lafur r Hauksson verur srstakur saksknari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nr skuldlaus rkissjur skuldar 653 milljara!

g ver a viurkenna, a a er eitthva essari frtt sem stemmir ekki vi fyrri yfirlsingar um "nr skuldlausan rkissj". Samkvmt frttinni eru skuldir rkissjs "rmir 653 milljarar krna n tillits til allra skuldbindinga sem falla rkissj vegna falls bankanna". mnum huga ir a a ln sem tekin hafa veri eftir 7. oktber eru ekki inni essari tlu, ar sem au eru vegna falls bankanna.

g spyr bara hverju felast essar skuldir, hvenr var stofna til eirra, til hvers vegna var stofna til eirra, hvenr eru r gjalddaga, hve ha vexti bera r og hva eru miklar eignir a baki essum skuldum (.e. hve miki eru rkisskuldabrf sem seld eru til fjrfesta)? Mig fsir lka a vita hve h ln og skuldbindingar hafa falli rki vegna falls bankanna og af hverju eru r tlur ekki birtar essu uppgjri. a er j vita a rki greiddi har upphir inn bankana og a maur tali n ekki til Selabankans. a er lka vita a rki fkk ln fr AGS (sem verur a teljast vegna falls bankanna), en svo vitum vi ekkert meira.

g held a vi eigum rtt nnari upplsingum og sundurgreiningu essara skulda. Annars er etta enn eitt dmi um a pukur og leynd sem stjrnvld og Selabanki vihafa.


mbl.is Rki skuldar 653 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ba slendingar vi ingri ea flokksri?

tilefni vitals Egils Helgasonar vi Njr P. Njarvk dag langar mig a endurbirta grein eftir mig sem birt var Morgunblainu fyrir all nokkru. Einnig langar mig til a vera me getraun um a hvenr essi grein var birt. g tek a fram a greinin er ekki birt heild og hn er ltillega breytt. Vibtur eru innan hornklofa, en rfellingar tknaar me tveimur puntkum (..). En hr kemur greinin:

Vanviring Alingis vi jina

Hrskinnaleikur Alingis varandi kaup og kjr alingismanna hefur snt landsmnnum a vinnureglur Alingis geta kalla strslys. Sjlfum finnst mr kvrunin [um breytingar kjrum] alingismanna ekki vera aalmli, heldur hvernig stai var a lagasetningunni...a sem almenningur hefur ori vitni a eru einkennin af meinsemd sem grafi hefur um sig Alingi. Meinsemdin sjlf er vinnubrg Alingis. etta er ekki fyrsta skipti sem einkennin birtast og au eiga eftir a gera a oftar, breyti Alingi ekki vinnubrgum snum.

Skoum hva tt er vi: Lagt er fyrir Alingi frumvarp um breytingar lgum..Frumvarpi er ingteki, keyrt gegnum rjr umrur ingi, afgreitt til ingnefndar ess milli og a lokum fer fram atkvagreisla, ar sem breytingarnar eru samykktar. Allt er etta gert 4 klst. ..

v miur vihefur Alingi oft vinnubrg, sem eru hvorki v n jinni samboin. ar er g a tala um ingfundi langt fram eftir nttu kapphlaupinu vi a ljka ingstrfum eins stuttum tma og hgt er. Sustu dagana fyrir jl og fyrir frestun ings vorin er eins og ingmenn su akkori. Markmii virist vera a komast sem fyrst heim til sn fr. Afleiing af essum vinnubrgum eru alls konar villur og mistk sem eiga sr sta vi lagasetningu. (Nokku sem er ekki landi.) a er eins og ingmenn hafi ekki tma til a sinna starfi snu.

Meal annarra ora, getur a veri a a s ekki fullt starf a vera alingismaur? A.m.k. eru alltof mrg dmi um a, a ingmenn sinni rum strfum me ingmennsku. Og sum strf eru sko engin hlutastrf. ingmenn hafa samhlia ingmennsku gegnt framkvmdastjrn fyrirtkja, formennsku launegasamtkum, a g tali n ekki um a vera rherra.

Hvert er vandamli?

Ofangreind dmi eru angi af mun strra vandamli, sem snertir vinnubrg Alingis almennt. ur en hgt er a koma me lausnir verur a skilgreina vandamli nnar. Eftirtalin atrii hljta a vera ar ofarlega:

 • ingstrfum er hraa eins og kostur er til a ingmenn komist heim til sn. a er meal annars gert me fundum fram morgun dag eftir dag.
 • ingmenn eru mrgum strfum og hafa ekki tma til a sinna ingmennsku sem skyldi.
 • Lagabreytingum er hraa gegnum ing n ess a trygg s mlefnaleg umra.
 • Lg eru ekki ngu skr og gefa framkvmdarvaldinu of frjlsar hendur um tlkun vi tgfu reglugera.
 • Lgum, sem samykkt eru Alingi a kvldi, er tla a taka gildi a morgni. Oft er a framkvmanlegt ea illframkvmanlegt af tknilegum stum.

Hgt vri a halda fram, en tli etta dugi ekki.

Hva er til ra?

Vissulega er afmrkun s, sem hr er sett fram, hvorki nkvm n fullngjandi og bera lausnirnar ess vott. Auk ess hef g ekki ll hugtk hreinu og gti v rugla eim saman, en g vona a hugmyndir mnar komist gegn.

fyrsta lagi arf afnema essi auknu sumar- og jlafr ingmanna. a er fyllilega viurkennt a ingmenn urfa a eiga samskipti vi kjsendur sna, en .. a eru engin rk sem segja a ingmenn urfi lengra jla- og sumarfr en arir launegar landinu.

ru lagi arf a breyta reglum um ingskp annig a Alingi s skylt a hlta lgum um hvldartma. Settar veri hmlur lengd ingfunda .. og ar me taka fyrir nturfundi. heimilt veri a taka sama frumvarpi til fleiri en einnar umru sama degi nema brna nausyn beri til (rngt skilgreint). [(essu hefur a hluta veri breytt san greinin var ritu og birt.)] a er nausynlegt fyrir alingismenn a hvla sig umruefni, t.d. til a finna rkvillur framsetningu, finna greiningsefni sem nausynlegt er a taka og kanna undirtektir almennings umdeildum frumvarpstextum.

rija lagi vera ingmenn a sj sma sinn v a lta allar kvaranir um starfskjr sn .. hendur .. aila utan ingsins. Me essu eru ingmenn og Alingi hafin yfir allan vafa um eiginhagsmunarekstur.

fjra lagi arf a setja lg um a, a lg sem breyta strlega (skilgreina arf hva telst "strlega") rttindum landsmanna/lgaila geti ekki teki gildi fyrr en einum til sex mnuum eftir a forseti slands hefur stafest lgin. T.d. veri a afgreia frumvarp til fjrlaga (og lagabreytingar sem eim fylgja) sasta lagi 30. nvember r hvert. etta arfnast a sjlfsgu nnari tfrslu. Setja arf kvi um neyarrtt (rngt skilgreint) sem heimilar a lg taki gildi um lei og forseti hefur stafest au [og au veri birt Stjrnartindum].

fimmta lagi arf a gera sjlfsgu krfu til ingmanna, a eir su ekki .. starfi hj rum aila samhlia ingstrfum. Treysti ingmenn sr ekki til a hlta slku skilyri, glati eir rtti snum til ingsetu og varamaur taki sti eirra. Vissulega er rf v a ingmenn hafi g tengsl vi aila utan Alingis, en eftir a frambjendur hafa veri kosnir inn ing eru eir vinnu fyrir jina en ekki hagsmunaaila. Raunar tilgreina stjrnsslulg, a einstaklingur geti ekki teki tt kvrunartku sem tengjast hagsmunum hans of miki. Slkar reglur eiga, ar sem hgt er a koma v vi, a gilda um ingmenn einnig. (etta arf a skilgreina nnar.) Einnig m fra rk fyrir v, a ef ingmennska er ekki umfangmeira starf, en raun ber vitni, vri hgt a fkka ingmnnum og hafa fullu starfi.

sjtta lagi arf a tryggja a framkvmdavaldi geti ekki snigengi vilja lggjafavaldsins vi tgfu reglugera ea hindra framgang laga me v a draga r hmlum a gefa t reglugerir sem eru nausynlegar til ess a lg geti raun teki gildi.

sjunda lagi er nausynlegt a greina betur milli lggjafavalds og framkvmdavalds. Eins og staa mla er .. vart hgt a tala um rskiptingu valdsins. Lggjafavaldi og framkvmdavaldi eru a hluta til einn og sami ailinn. Hgt er a draga efa a hr s reyn ingri. Nr vri a tala um flokksri. ingmenn eru me fum undantekningum mjg hallir undir flokkinn sem stofnun. kvrun flokksins (oft flokksformannsins) er a sem gildir. ess fyrir utan gegnir einn flokksformaurinn stu forstisrherra, annig a ingmenn stjrnarflokka hlta raun framkvmdavaldinu. Vissulega taka mis stefnuml rkisstjrna breytingum meferum ingflokka, en askilnaur lggjafavalds og framkvmdavalds sumum tilfellum skrari fyrir viki. etta atrii kallar grundvallarbreytingu stjrnskipan lveldisins og ar me stjrnarskrrbreytingu. Framkvma m essa breytingu nokkrum skrefum og vri fyrsta skrefi a varamenn taki sti rherra ingi. etta arf ekki a kalla aukin tgjld, v samhlia essu vri hgt a fkka ingmnnum um tu.

----

Eins og g sagi innganginum, var essi grein birt fyrir nokku mrgum rum. Sumt sem henni stendur hefur teki breytingum, helst hva varar ingskp. Anna er breytt og allt of margt bundi smu olandi annmrkum.

etta er meira til gamans gert a endurbirta greinina til a sna a hlutirnir breytist, virast eir ekki breytast neitt.


Rk fyrir hum strivxtum standast ekki

g hef oftar en einu sinni bent a, a rkin fyrir v a halda strivxtum hum standast ekki. Hr landi er nna a stand, sem mli hagfringa kallast "stagflation", .e. averblga samfara stnun ea samdrtti hagkerfinu. Hagfringar hafa bent , a slku standi virka ekki hefbundin hagfrilgml vi peningamlastjrnun. Auk ess mlir verblgan fortina og v eru strivextir Selabankans a endurspegla a hluta standi eins og a var mars og aprl fyrra. Vissulega stendur 3 mnaa verblga htt nna, en strax nstu tveimur mlingum verur mikil breyting essu. Munurinn 3 mnaa verblgu og 12 mnaaverblgu verur febrar orinn bilinu 4 - 5% og fer hratt vaxandi uns essi munur nr allt a 10%, ef ekki meira, vormnuum.

Annars vil g benda sustu frslu mna og nokkrar arar sem g hef rita um etta efni essu ri:

Hafa strivextir eitthva me gengi krnunnar a gera essu rferi?

Bull rk fyrir hum strivxtum

Hva urfa raunstrivextir a vera hir? (sj lka athugasemdir vi essa frslu)

Visnningurinn hafinn? (sj lka athugasemdir vi essa frslu)

N verandi vaxtastig er a ganga a hagkerfinu dauu. a er s sjkt og ef vi skoum lfkerfi ess, .e. fyrirtkin, heimilin og peningafli, sjum vi a ll essi kerfi eiga miklum vanda. Eru me verulega skerta virkni. Ef etta vri sjklingur, frum vi fljtlega a skoa hva a vri sem stulai a essari skertu virkni. Mn niurstaa er hir vextir og mikil afborgunarbyri af lnum. etta stand er ekkert ntt, a hefur bara versna. Strivextir eru bnir a vera hrri en 10% samfellt fr v oktber 2005, .e. 3 r og 3 mnui. essu tmabili hafa raunstrivextir, .e. strivextir umfram verblgu, veri meira en 6% stran hluta essa tma. Hvaa bull er a a vera me allt a 9,85% raunstrivexti innan vi 4% verblgu, eins og gerist gst 2007. a er sem sagt bi a vera murka lfi r sjklingnum hgt og btandi og n er svo komi a ll lfkerfin eru a stvast. Me essu framhaldi endar etta bara einn veg. Restin af jflaginu tekur kollsteypu hyldpi vaxtaorkurs.

Taflan snir 12 mnaa verblgu, strivextir og raunstrivextir

Vsitala

Verblga

Strivextir

Raunstriv.

2005

oktber

248,4

4,63%

10,25%

5,62%

nvember

248

4,25%

10,25%

6,00%

desember

248,9

4,14%

10,50%

6,36%

2006

jan.06

249,7

4,39%

10,50%

6,11%

febrar

249,5

4,09%

10,75%

6,66%

mars

252,3

4,47%

10,75%

6,28%

aprl

255,2

5,45%

11,50%

6,05%

ma.06

258,9

7,56%

12,25%

4,69%

jn

261,9

8,04%

12,25%

4,21%

jl

263,1

8,41%

13,00%

4,59%

gst

264

8,55%

13,50%

4,95%

september

265,6

7,57%

14,00%

6,43%

oktber

266,2

7,17%

14,00%

6,83%

nvember

266,1

7,30%

14,00%

6,70%

desember

266,2

6,95%

14,25%

7,30%

2007

jan.07

266,9

6,89%

14,25%

7,36%

febrar

268

7,41%

14,25%

6,84%

mars

267,1

5,87%

14,25%

8,38%

aprl

268,7

5,29%

14,25%

8,96%

ma.07

271

4,67%

14,25%

9,58%

jn

272,4

4,01%

13,30%

9,29%

jl

273

3,76%

13,30%

9,54%

gst

273,1

3,45%

13,30%

9,85%

september

276,7

4,18%

13,30%

9,12%

oktber

278,1

4,47%

13,30%

8,83%

nvember

279,9

5,19%

13,75%

8,56%

desember

281,8

5,86%

13,75%

7,89%

2008

jan.08

282,3

5,77%

13,75%

7,98%

febrar

286,2

6,79%

13,75%

6,96%

mars

290,4

8,72%

15,00%

6,28%

aprl

300,3

11,76%

15,50%

3,74%

ma.08

304,4

12,32%

15,50%

3,18%

jn

307,1

12,74%

15,50%

2,76%

jl

310,0

13,55%

15,50%

1,95%

gst

312,8

14,53%

15,50%

0,97%

september

315,5

14,01%

15,00%

0,99%

oktber

322,3

15,89%

18,00%

2,11%

nvember

327,9

17,14%

18,00%

0,86%

desember

332,9

18,12%

18,00%

-0,12%


mbl.is Hir vextir og hft
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa strivextir eitthva me gengi krnunnar a gera essu rferi?

g hef skrifa um essi ml ur og fullyrt a rkin fyrir hum strivxtum standist ekki. N er enn einu sinni veri a telja okkur tr um a vi verum a hafa strivexti ha til a styrkja gengi krnunnar. Mr finnst etta ekki standast. Mikilvgasta stan fyrir veikri stu krnunnar er nr ekkert frambo af gjaldeyri. Selabankinn viurkenndi a um daginn a hafa varla sett nokkurn gjaldeyri umfer fr v byrjun desember. Ef ekkert er framboi umfram a sem kemur fr tflytjendum og ng er eftirspurnin, helst krnan veik. Eina leiin til a styrkja krnuna er a dla gjaldeyri markainn og skapa annig offrambo erlendum gjaldeyri. (Vissulega er gott a hafa krnuna veika fyrir sem vilja flytja fjrmagn til slands og g hef mlt me v a erlendu fjrmagni veri hleypt heftu r landi stuttan tma mean krnan er veik. En a kemur strivxtum ekkert vi. a er herfri sem byggir v a slk tilfrsla kosti okkur sem minnstan gjaldeyri.)

Hir strivextir veikja hagkerfi. Eftir v sem hagkerfi er veikara verur gjaldmiill hagkerfisins veikari. etta getur hver heilvita maur sagt sr. Hir strivextir hkka lka greislur til erlendra aila sem eru me f bundi slandi. ar me auka hir strivextir eftirspurn eftir gjaldeyri og veikja ar me krnuna. eir auka lka tgjld rkissjs og ar me hallann rkissji. Hir strivextir mlast til hkkunar vsitlu neysluvers og auka v verblgu, sem grefur undan gjaldmili jarinnar. Allt bendir til ess a lkka eigi strivexti, ar sem a s skjtvirkasta leiin til a styrkja hagkerfi.

dag er staan slenska hagkerfinu a sem heitir "stagflation", sem er hugtak yfir stnun ea samdrtt samhlia verblgu. Hagfringar hafa bent a v standi s a versta sem gert er a halda strivxtum hum, ar sem a eykur hrif stnunarinnar ea samdrttarins og getur ori til ess a hagkerfi sogast ofan hringiu niursveiflu me fjldagjaldrotum, fjldaatvinnuleysi og hruns gjaldmiils. (Lesa m um etta me v a googla um "stagnation".)

Hir strivextir eru alls ekki til a verja slenska hagsmuni. eir eru httulegir hagkerfinu og eir eru httulegir gjaldmilinum. eir vera til ess a str hluti vermtaskpunar jflaginu sogast t r atvinnulfinu og fr heimilunum og vera til ess a auka samdrttinn. Eins og standi er nna, er nausynlegt a fyrirtki haldi veltuf og heimilin rstfunartekjum. Af rum kosti hgist veltunni jflaginu. Mean fjrmlafyrirtki soga til sn 25-50%% af llu fjrmagni, ef ekki meira, fer essi sami peningur ekki a vihalda veltunni. a nsta sem gerist er a fyrirtkin og heimilin hafa ekki lengur efni brnustu nausynjum. gerist a sem gerist Bandarkjunum. essi ailar htta a greia af lnum. eim verur alveg sama, ar sem eir sj ekki tilganginn v a greia fjrmlafyrirtkjum himinha vexti sama tma og allt anna situr hakanum. Sktt me hsnislnin, sktt me blalnin. Og hva gerist? Undirstur fjrmlafyrirtkjanna brest og krnan fellur enn meira.

a er sama hvernig g lt etta. Hir strivextir og htt vaxtastig er dragbtur allt. etta er hengingarlin sem er hgt og sgandi a loka fyrir srefnisfli til fyrirtkja og heimilanna. etta er akkeriskejan sem er a skkva krnunni, en ekki bjrgunarhringurinn sem tti a halda henni floti.

Einn gallinn vi peningamlastefnu Selabankans, er a hn er sfellt a bregast vi verblgunni a baki. a er satt a verblga sustu 12 mnui var 18,1% og egar tlur fyrir janar birtast, getum vi bist vi a breyting vsitlu neysluvers sni htt ea rmlega 20% hkkun einu ri. En 12 mnaa verblga sem er framundan er vonandi ekki nema 4%. a er lfsnausynlegt fyrir hagkerfi a peningamlastefna Selabankans endurspegli sn. Menn vera a kvea a a lina s lii og horfa fram veginn. tli Selabankinn a mia peningamlastefnu sna vi fortina nstu 12 mnui, mun a leia til fjldagjaldrota og fjldaatvinnuleysis.

Nstu 12 mnui ea jafnvel lengur mun 12 mnaa verblga vera mrgum prsentum hrri en 3 mnaa verblga. (Undantekningin er mlingin nna janar.) Strax febrar munum vi sj fram a essi munur veri kominn a.m.k. 4%, 7% mars og 8% aprl. (etta fer a sjlfsgu eftir verblgurun.) Dragi hraar r hkkun vsitlu neysluvers milli mnaa, en g geri r fyrir, verur essi munur meiri. (g geri r fyrir bilinu 0,5-0,6% hkkun vsitlu neysluvers milli mnaa febrar, mars og aprl, sem er mgulega of mikil.) essi mikli munur 3 mnaa verblgu og 12 mnaa verblgu mun haldast um og yfir 6% fram haust. Afleiingin af essu, er a allt etta r verum vi a greia fyrir a vxtunum okkar a verblga rsins 2008 var htt 20%. Allt etta r munum vi la fyrir verblgu fortarinnar, ar sem peningamlastefna Selabankans hefur hinga til veri h eim takmrkunum a strivextir su hrri en 12 mnaa verblga snir hverjum tma. Af eirri stu einni munum vi urfa a greia 6-8% hrri vexti nr allt etta r en verblgumling hverjum tma segir til um. Og vegna skuldsetningar fyrirtkja og heimilanna mun bankakerfi soga til sn allt of stran hluta af rstfunartekjum fyrirtkja og heimila. Jafnvel hflega skuldsett fyrirtki og heimili munu eiga erfileikum me a lifa etta af. eir sem eru meira skuldsettir munu urfa a horfa upp gjaldrot.

Leiin t r essu er a lkka strivexti strax og a hratt. Jafnframt arf a setja vaxtaak sem er mia vi einhver prsent umfram 3 mnaa verblgu. essu til vibtar arf a auka peningafli umfer. Vi urfum a koma blstreymi hagkerfisins af sta. etta er bara eins og fyrsta hjlp. Lfkerfin rj vera a virka. Fyrir hagkerfi er a fyrirtkin, heimilin og peningafli. Ef lokast eitthva af essu, er hagkerfi dautt - game over.


mbl.is Veik staa krnu meginsta hrra strivaxta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sigmundur pissar skinn sinn.

Svona t fr fyrirsgn frttarinnar: Er fjandsamleg yfirtaka stjrnmlaflokki til? g er a velta fyrir mr hvernig fjandsamleg yfirtaka fer fram. "Heyri i mig gott flk, er ykkur ekki sama i taki yfir flokkinn?" a heitir ekki yfirtaka, egar forystuskipti vera stjrnmlaflokka vinsamlegum ntum. a heita valdaskipti. Raunar var a sem gerist grkvldi ekki yfirtaka, ar sem ekki var veri a kjsa stjrn Reykjavkurflaginu, heldur a velja flk til a fara flokksing. Hugsanlega var veri a undirba valdaskipti sem ekki er llum ailum knanleg. En a tala um fjandsamlega yfirtku lsir besta falli sjlfsmikilvgi eirra sem hldu a eir gtu ri hverjir ttu a fara flokksingi.

Annars er til einfld lausn svona mlum. Til ess a geta teki tt atkvagreislu, arf vikomandi a hafa veri flagi minnst viku. vita bir ailar (ef svo m segja) a eitthva stendur til og geta bi sig undir tkin.

Hitt er, a a er sorglegt, a Sigmundur skuli kjsa a fara essa lei. Me essu veldur hann miklum skemmdum uppbyggingarstarfi flokksins og stafestir a Framskn er flokkur brravga, lkt og hann hefur veri um rarair. g held a Sigmundur hafi pissa skinn sinn og etta veri til ess a stuningsmenn Pls jappa sr saman um Hskuld rhallsson, sji eir fram a Pll veri undir barttunni vi Sigmund. Mr finnst etta lka klaufalegt hj Sigmundi a v leiti, a hann er a senda t au skilabo, a hann geti ekki unni etta kjr eigin verleikum. A hann s ekki ngu sterkur einstaklingur til a n kjri t a sem hann stendur fyrir, heldur komist hann eingngu formannsstlinn me v a beita bolabrgum. Eins og g sagi ur. Sorgleg niurstaa.


mbl.is Fjandsamleg yfirtaka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Best a vera strfringur!

Viskiptablai birtir oft litlar star frttir vb.is. Ein slk frtt ber yfirskriftina "Best a vera strfringur". Annars hljar frttin svona:

e0261693b212c17cdf9953c2110d0f69_300x225Strfringar landa bestu strfunum Bandarkjunum samkvmt rannskn sem CareerCast.com stendur fyrir, en dagblai Wall Street Journal greinir fr essu.

rannskninni voru 200 strf Bandarkjunum metin t fr fimm ttum: umhverfi, tekjum, atvinnuhorfum, lkamlegri reynslu og stressi. Strfringar komu best t r rannskninni og skgarhggsmenn verst, en mefylgjandi tflu m sj fimm bestu og verstu strfin.

Migildi tekna strfringa nemur 94 sund dollurum ri, sem samsvarar um 11 milljnum slenskra krna ri nverandi gengi.

nnur kjsanleg strf samkvmt rannskninni eru sagnfringur, hagfringur og heimspekingur. Meal starfa sem komu illa t r rannskninni eru slkkvilismaur, mlari og hjkrunarfringur.

etta er mjg hugaver niurstaa, ar sem a hefur jafnan tt heldur pk a vera strfringur, hva greinandi httu og vissu ea tlfringur, en allt etta hefur tt heldur nrdalegt. Lffringar og tlvunarfringar hafa tt meira spennandi. g tti samkvmt essu a vera gum mlum, ar sem a g er tlvunarfringur, fst vi a greina httu og vissu og er me tvr grur agerarannsknum, sem er sambland af strfri, tlfri og hagfri/rekstrarfri. Samkvmt essu, skora g htt 4 af 5 eirra faga sem ykir hva best a stunda henni Amerku. (San vann 3 r hj deCODE.)

g tti kannski a fara a skr mig hj CareerCast.com Grin


2009 gengi gar, r endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum vi?

Eftir hinar miklu hamfarir haust er lngu ori tmabrt a huga a uppbyggingunni. Spurningin er hvernig uppbyggingu viljum vi, hvert er a samflag sem viljum hafa sta ess sem brst okkur svo hrapalega? Mig langar a opna hr fyrir umru og hvet alla sem hafa einhverjar tillgur a setja r hr inn.

Svo g byrji, vil g strum drttum a vi endurvekjum gamaldags flagshyggju, ar sem samtryggingarhugsunin veri mikilvgust.

g vil sj uppstokkun hinu plitska flokkakerfi og askilna framkvmdarvalds og lggjafarvalds. g vil sj takmrkun eim tma sem einstaklingar geta gengt embtti rherra og setu Alingi. g vil sj virkara lri og mguleika flks til a kjsa hvort heldur lista ea einstaklinga. g vil sj menn taka plitska byrg me v a vkja r embttum snum veri eim ea eim sem undir heyra messunni.

g vil sj faglega stjrnun hvort heldur Selabanka, runeytum ea rum opinberum embttum.

g vil sj allsherjar endurskoun regluverki tengt fjrmlamarkai, kauphll, verbrfaskrningu, fyrirtkjalggjf, byrg eigenda og stjrnenda, o.s.frv.

g vil sj a hagsmunir heimilanna veri varir af ekki minna afli en hagsmunir fyrirtkjanna.

g vil sj a hagsmunir ryrkja og aldraa veri varir.

g vil sj vertrygginguna afnumda af hsnislnum og vaxtaak vi 10% sett vexti hgt er a krefjast af llum lnum.

a er margt anna sem g vil sj gerast nju ri, en n vri gaman a sj hva arir segja.


Fyrri sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband