Leita frttum mbl.is

2009 gengi gar, r endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum vi?

Eftir hinar miklu hamfarir haust er lngu ori tmabrt a huga a uppbyggingunni. Spurningin er hvernig uppbyggingu viljum vi, hvert er a samflag sem viljum hafa sta ess sem brst okkur svo hrapalega? Mig langar a opna hr fyrir umru og hvet alla sem hafa einhverjar tillgur a setja r hr inn.

Svo g byrji, vil g strum drttum a vi endurvekjum gamaldags flagshyggju, ar sem samtryggingarhugsunin veri mikilvgust.

g vil sj uppstokkun hinu plitska flokkakerfi og askilna framkvmdarvalds og lggjafarvalds. g vil sj takmrkun eim tma sem einstaklingar geta gengt embtti rherra og setu Alingi. g vil sj virkara lri og mguleika flks til a kjsa hvort heldur lista ea einstaklinga. g vil sj menn taka plitska byrg me v a vkja r embttum snum veri eim ea eim sem undir heyra messunni.

g vil sj faglega stjrnun hvort heldur Selabanka, runeytum ea rum opinberum embttum.

g vil sj allsherjar endurskoun regluverki tengt fjrmlamarkai, kauphll, verbrfaskrningu, fyrirtkjalggjf, byrg eigenda og stjrnenda, o.s.frv.

g vil sj a hagsmunir heimilanna veri varir af ekki minna afli en hagsmunir fyrirtkjanna.

g vil sj a hagsmunir ryrkja og aldraa veri varir.

g vil sj vertrygginguna afnumda af hsnislnum og vaxtaak vi 10% sett vexti hgt er a krefjast af llum lnum.

a er margt anna sem g vil sj gerast nju ri, en n vri gaman a sj hva arir segja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Einar Indriason

Alvru Htekjuskattur. Eignaskattur. Geta kosi um menn og mlefni, ekki pakkadlana sem flokkunum knast a lta okkur f. Vil geta haft mitt a segja um strri ml. T.d. Krahnjkar, ea stkkanir llum lverunum, ea njar virkjanir, ea (svo g tipli vikvmt efni) milgur gagnagrunnur heilbrigissvii.

g vil sj takmrk v hva sami einstaklingur getur seti lengi sama stjrnarstlnum. a kunni a hljma asnalega, vil g tmamrk hva hver flokkur (a v gefnu a gamla flokkakerfi haldi fram) geti seti vi stjrn. T.d. ... er a rkrtt a D listinn eigi a sitja vi stjrnvlinn 17 r? 18?

g vil a flk veri ri eftir v hvort a er hft ea ekki. g vil *EKKI* a flokksskrteini r fr. Gott og augljst dmi eru skipanir hstarttardmara undanfari.

Kynjajafnrtti bi ori og bori. En g vil ekki sj "jkva mismunun". g vil einfaldlega a hfari/hfastur einstaklingur af eim umskjendum, A, B, C, D, .... sem sttu um, fi stuna.

sland er lti land. Getum vi sliti hagsmuna tengslin sundur? "g ekki mann sem ekkir mann sem gti sinnt essari stu *blikk blikk*"

g vil opnara bkhald stjrmlaaflanna... g vil vita raun og veru fyrir hverja au eru a vinna. g vil vita hvort og hvaa lobbistar eru a borga hva mest inn flokkana.

etta... held g a s gtis byrjun. Er etta ng? g veit a ekki.

J, kannski eitt enn. g vil gamla lii burt. Lii sem fr me okkur ennan sta sem vi erum nna. g vil endurnjun og uppstokkun.

Einar Indriason, 4.1.2009 kl. 14:46

3 Smmynd: Gsli Ingvarsson

J g er bara sammla r Marin. N vantar bara stjrnmlamenn sem eru sammla okkur.

Gsli Ingvarsson, 4.1.2009 kl. 19:03

4 identicon

Sll Marn - sammla a lngu er ori tmabrt a fara uppbygginguna og eru essi atrii sem telur fram mjg g, engu a sur er eitt atrii sem g vildi sj gerast og a er varandi kvtann - g vildi sj kvtann tekinn af sgreifunum (vi eigum hann j ll) og a honum s deilt niur sveitaflgin umhverfis landi og au sji um tleigu hans rsgrundvelli, hugsanlega a au geti sett inn leigusamninga kvi varandi vinnslu aflans heimabygg.

Eyr rn skarsson (IP-tala skr) 4.1.2009 kl. 20:29

5 Smmynd: Offari

g vill a bakr veri lgleidd hverju hsi. a er franlegt a menn leggi aleigu sna og gott betur en a hs sem hefur ekki bak ar. Annars vill g helst losna vi spillingu og hagsmunaplitk.

Offari, 4.1.2009 kl. 21:15

6 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Marin og gleilegt ntt r.

Miki er g ng a sj a a einhver er tilbinn a horfa fram og skoa leiir til uppbyggingar.

g vil f njan gjaldmiil og helst ganga til lis vi arar Evrpujir

g vil a sami veri skilvirkt og traust regluverk um fjrmlaviskipti sem veitir a gott ahald a ekki komi til vi lka kollsteypu og vi hfum upplifa.

g vi sj hr frjlslynda jafnaarstefnu sem byggir vnduu flagskerfi sem heldur utan um alla tti sem vara sem eiga af einhverjum orskum undir hgg a skja.

A mlefni fjlskyldna og ekki sst barna veri sett algjran forgang. A sveitarstjrnarstigi veri eflt enn frekar (mun strri einingar en KM leggur til) og nrjnusta veri flutt enn frekar til eirra samt fjrmagni.

A sett veri lg um hmarks eignarhlut einstakra aila fyrirtkjum almannajnustu. (bankar, fjlmilar o. s. frv.)

A eignarkvtinn veri innkallaur tengslum vi endurskipulag og uppstokkun bankakerfinu. Kvtinn veri san leigur t til eins rs senn.

A stjrnun fiskveia veri endurskou og skili milli vistvnni veia (kkar og net ar sem heimildir veri rmri) og togveia ar sem veri er a tala um sitt hvorn hlutinn.

A ger veri heildar endurskoun kosninga fyrirkomulagi til alingingis. Kosi veri srstakt stjnlagaing sem geri tillgur a breyttri kjrdma skipan og kosninga fyrirkomulagi. A stillguger veri ekki hndum stjrnmlaflokka eins og veri hefur. ar innifali vera tillgur um lengd ingsetu, fyrirkomu vali rherra.

A ger veri heildarskoun adraganda og orskum hrunsins.

Ekki meira kvld, r gru eru ornar reyttar.

Hlmfrur Bjarnadttir, 5.1.2009 kl. 00:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband