Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Arfleif Evrpuba

Hn er trleg frsgnin essari frtt um "nakta hershfingjans" og snir a sinn er siur landi hverju og ekki allir geslegir. En a sem vakti mesta athygli mna frttinni, er a Blahyi sagist hafa ori aeins 11 ra gamall a verja fyrrverandi forseta Lberu. ar sem eir voru af smu j.

Af mrgum mistkum hvtra Evrpuba t um allan heim, verur uppskipting Afrku lklegast a teljast au alvarlegustu. Me reglustiku og pennastaf a vopni var heimslfan skorin upp, ea kannski frekar ttt sundur, svo Evrpurki fengju sinn skerf. Lti var velt fyrir sr hvaa jir bjuggu svunum ea hvort r gtu lifa saman.

essi fyrirleitni Evrpuba hefur veri helsta sta hins mikla stugleika sem er lfunni. sama landi ba fjldmargar jir/ttflokkar, sem hfu fyrir tma Evrpuba Afrku ekki tt frisamleg samskipti ea a.m.k. takmrku. ttblkerjur eru grunnurinn af nr llum innanlandstkum lfunni. ll grimmustu str hafa veri vegna ess a einn ttblkur hefur kga annan og einhverjum tmapunkti brestur olinmi hinna kguu. Bafrastri Ngeriu, tkin Ethpu og lberu, jarmorin Randa og hernaurinn Dafurhrai svo eitthva s er allt tilkomi vegna reglustikulandafri ffrra og gugra Evrpuba.


mbl.is „Nakti hershfinginn“ jtar a hafa bora barnshjrtu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vinur er s sem til vamms segir

a var alveg rtt hj Birni Inga, a Gujn lafur er ekki bolegur frambjandi eitt af efstu stum lista til Alingiskosningar. A hann hafi veri ar, er ein af stum ess a frri kusu flokkinn sast en ar ur. Bi vitali hj Agli og "jlakorti" hans sna lka skrt og greinilega, a hann svfst einskis.

a er eitt strsta vandaml Framsknarflokksins a hann vantar frambrilega frambjendur. Einstaklinga sem geta komi fyrir sig ori og er einhver reisn yfir. En vegna mannfar flokknum hafa einstaklingar eins og Gujn lafur og mar Stefnsson komist hrifastur sem eir hafa ekki buri . Og stainn fyrir a ekkja sn takmrk, halda eir fram uns eir eru komnir stur sem eir ra ekki vi. Mr finnst alveg sorglegt a sj Siv Frileifsdttur skja sitt bakland ennan flagsskap, ar sem a hefur ekki ori henni til framdrttar. En mr finnst a lka sorglegt a flokkurinn skuli ekki standa vi baki v flki sem ber hann herum sr.

a er merkilegt a sj alla sundrungu og baktjaldamakk sem sr sta innan ekki strri flokks. einu tengsl mn vi flokkinn su a fair minn og brir hafa veri bjarfulltrar fyrir flokkinn, f g, flokksbundni maurinn, ru hvoru bo um a taka tt uppreisn innan hans. Eina stundina tti a knsetja Siv, ru sinni tti a ta Hansnu t, einu sinni var a Finnur Inglfs og loks tti a koma hggi Guna gstsson. Allt tti etta sr sta formannst Halldrs sgrmssonar og alltaf var g fullvissaur um a etta vri gert kk flokksforystunnar. g afakki etta alltaf. Atlgurnar gagnvart Siv og Hansnu fundust mr arfavitlausar og meira vit hefi veri v a styja r til eirra starfa sem r gegndu en a grafa undan eim. Hansna var a gera ga hluti, hugsanlega hefi hn ekki a bein nefinu sem fylgdi v a vera forystumaur flokksins Kpavogi og Siv hef g ekkt fr v barnaskla svo ar var rtt vi rangan aila. N auk ess s g ekki hva g flokksbundni kjsandinn hefi tt a vera a taka tt brravgi innan stjrnmlaflokks.

g veit ekki hve miklir vinir Bjrn Ingi og Gujn lafur voru, en hafi Bjrn Ingi sagt Gujn ekki ngu kosningavnan, virist mr hann hafa haft rtt fyrir sr. Maur sem sendir a sem hann sjlfur kallar grusgur eigin samherja til 2.500 manns "jlakorti", hann ekkert erindi plitk. Bjrn Ingi var v sannur vinur, egar hann taldi best a vkja Gujni til hliar, v a er vinur sem til vamms segir.


mbl.is Me mrg hnfasett bakinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sagan endurtekur sig

a er svo merkilegt a hvert skipti sem gefnar eru t stefnumarkandi yfirlsingar um fri milli sraela og Palestnumanna, fylgja hernaaragerir af hlfu sraelhers. g bei eftir essu eftir a Bush kom me "allt of lti, allt of seint" yfirlsinguna sna sustu viku. a er eins og menn geti ekki ntt sr mebyrinn til a gera eitthva gott, heldur noti hann sem skjl til a gera illt verra. Og svo ef Palestnumenn dirfast a svara fyrir sig, sem eir gera rugglega, mun heimsbyggin ekki vera sein sr a gagnrna fyrir a vilja ekki fri. a eru nefnilega hryjuverk, egar Palestnumenn skjta litlu heimabnu rakettunum snum, en rttltanlegur hernaur egar sraelar nota flugher og ungavopn Palestnumenn. g flokka hvorutveggja sem hryjuverk. man g ekki til ess a Palestnumenn hafi enn n a sprengja fjgurra ha hs loft upp me "flugskeytunum" snum.

a er aldrei tala um a opinberlega a sraelar vilji ekki fri, en fyrir ann sem horfir ennan hildarleik r fjarlg, er ekki hgt a draga ara lyktun en a srael vilji vihalda frinum. annig halda eir aftur af efnahagslegum framfrum Palestnu. g tri alveg a sraelar vilji fri, en eir vilja hann eigin einhlia forsendum og r forsendur geta ekki tlkast annan htt en sem ofurkostir. Hvar heimunum er frii n me v a sprengja loft upp rneytisbyggingar sjlfra jar? Hvar heiminum er frii n me v a sprengja loft upp raforkuver og veitustofnanir? Hvar heiminum er frii n me v a svelta flk heilu hungri, meina v a heimskja ttingja sna, varna v menntunar o.s.frv.? Svari er: Hvergi, vegna ess a friur nst ekki me slkum agerum. essi httsemi viheldur strsstandi og eykur spennuna. Spennu og strsstand sem hefur kynnt undir hryjuverk um allan heim og ali tortryggni milli jernishpa.

a er lngu fyrirs a deilan verur ekki leyst nema me v a Palestnumnnum, sem flu/voru hraktir fr heimkynnum snum 1948 og san aftur 1967, veri leyft a sna aftur til heimkynna sinna ea eim greiddar a rflegar btur a eir geti hafi ntt lf sjlfstu rki Palestnumanna. etta er a sem stai hefur helst sraelum og er sjlfu sr skiljanlegt. Ef Palestnumnnum fjlgar of miki srael, gtu gyingar lent v a vera minnihlutahpur landinu. Vissulega ekki g tilhugsun fyrir og gti brinn ori a veiimanninum. Anna sem skiptir mli, er a nju rki Palestnumanna veri tryggur agangur a vatni, en svo vill til a vatn er mjg af skornum skammti eim svum sem Palestnumenn ra yfir. rija atrii er a tryggja llum borgurum Palestnu ferafrelsi, en a er nokku sem bara sumir njta. Fjra atrii er a byggja upp innvii samflagsins og tryggja a sraelsher brjti (sprengi) ekki niur jafnum misviturlegum agerum. Fimmta atrii er a tryggja efnahagslegt sjlfsti jarinnar. Sjtta atrii er a tryggja Palestnumnnum sjlfskvrunarrtt innanrkismlum snum. a ir a lrislega kjrnir fulltrar jarinnar geti gegnt skyldum snum, en urfi ekki a ttast handtkur og fangelsisvist n dms og laga af hlfu sraelsmanna. Mr finnst eins og sraelsmenn hafi gleymt v a margir af fyrri ramnnum jarinnar frmdu snum tma voaverk sem dag myndu flokkast undir hryjuverk og hryjuverkastarfsemi.

Vegna getuleysis, ea eigum vi frekar a segja vegna hugaleysis, Bandarkjamanna og Evrpusambandsins a leysa deilu sraela og Palestnumanna, hefur veri meira ryggi heiminum undanfarin 10 r en nstu rm 50 r ar undan. Og a sr ekki fyrir endann essu. Svo heldur "allt of lti, allt of seint" Bush a hann geti slegi sig til riddara sustu embttismnuum snum. etta eru orin fyrirs vibrg fr forsetum Bandarkjanna, egar forsetat eirra er a renna t. g vona a nsti forseti Bandarkjanna tti sig v, a a arf a vera eitt af hans/hennar fyrstu verkum a leysa deilu sraela og Palestnumanna. a m ekki draga a ar til korteri fyrir kosningar.


mbl.is Runeyti jafna vi jru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jfagengi a tma hs Kpavogi!

Innbrotafaraldur virist vera gangi Kpavogi. Gengi er skipulega hs vissum hverfum og au tmd af auseljanlegum vermtum. Lgreglan telur sig vita a lithsk glpagengi su a verki, en er rrota. Ferir heimilisflks eru kortlagar og lagt til atlgu egar vita er a enginn er heima. au hs sem htt er a fara inn eru agreind fr hinum sem eru me ryggiskerfum. a kemur ekki veg fyrir a brotist s inn hs me ryggiskerfum, heldur geta jfarnir veri nkvmari leit sinni ar sem ekki eru ryggiskerfi. fi er san flutt r landi gmum.

Lgreglan er, eins og ur sagi, rrota vegna essara innbrota. Undirmnnun er helsta vandamli. Einhverjir segja a jafnmargir lgreglujnar su vi strf hfuborgarsvinu nna og fyrir meira en 30 rum. Sel a ekki drara en g keypti a.

a er slmt a urfa a vakta hsi sitt allan daginn til a verjast essari gn. Mjg margir eru me ryggiskerfi hsunum snum, en au virast ekki duga. Lgreglan telur a ngrannavakt s besta vrnin vi essu og hvetur flk til a bregast vi, ef a heyrir jfavarnarkerfi fara gang. Ekki s ng a ba eftir a lgregla ea ryggisverir mti stainn, ar sem a geta lii a.m.k. 5 - 10 mntur ur en a gerist og eim tma er hgt a gera mislegt.

a mtti samt tla a ekki strra jflagi vri hgt a einangra essa aila sem stunda essi innbrot. a vri hgt a tba kort af eim svum, ar helst er brotist inn og auka vakt eim. a er t.d. ekki eins og Hjallarnir Kpavogi su a flknir. etta er a svi sem er einna auveldast a loka af fyrir blaumfer me megin atrium einni langri gtu og remur hliar gtum t r hverfinu. Ekki fara menn ftgangandi me fi. Einhvers staar urfa essir menn a mehndla gssi, f gma til sna, f annan varning til sn til a fela gssi.

a sem vekur lka furu mna essu mli, er a vita er a fi fer t gmum. Af hverju er ekki hgt a stoppa gmana? Er byrg flutningafyrirtkjanna enginn? Ef gmarnir eru stoppair, hverfur vinningurinn. Er a virkilega drara fyrir tryggingarflgin a greia skaann, en fyrir jflagi a stoppa essa aumingja. Ef g tti a stjrna agerum essu mli, myndi g setja fkusinn a finna hvar gssi er sett gmana og skoa alla gma sem ekki koma fr traustum tflytjendum. a ir a virkja arf tollinn og auka byrg flutningafyrirtkjanna. g er alveg viss um a starfsflk ess veit hvaa tflytjendur eru grunsamlegir. Srstaklega arf a skoa gma sem eiga a fara til mttakenda svum sem ekkt eru fyrir verslun me gss.

Hugsanlega eru menn a gera allt til a upprta etta, en a virist ekki vera ng. essi innbrotaalda nlgast heimili mitt hgt og rlega og tti mr gott a bi vri a stoppa hana ur en vi verum frnarlmb hennar.


7 mnuir fyrir grfa lkamsrs!

g get ekki anna en velt v fyrir mr hva maurinn hefi fengi langan dm, ef hann hefi ekki broti skilor. Hrasdmur dmir hann 15 mnui, ar af eru 11 mnuir vegna brota skilori. Hstirttur lengir dminn 18 mnui. a m v reynd segja a aeins 4 mnuir hj hrasdmi og 7 mnuir hj Hstartti su vegna hinnar grfur og hrottafengnu rsar. etta er minna en menn f fyrir smvgileg augunarbrot.

a getur vel veri a blessaur maurinn hafi teki sig og hann skili hrs fyrir a, en a var tilviljun ein sem r v a hann var frnarlambinu ekki a bana. Ef a hefi gerst hefi maurinn fengi mun lengri dm. Er veri a koma eim skilaboum t samflagi, m.a. til handrukkara, a a s allt lagi a ganga grflega skrokk flki mean a frnarlambi heldur lfi. etta er allt of stuttur dmur sama hvernig a er liti.


mbl.is Dmur vegna lkamsrsar yngdur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

sland - Svj - trlega llegt

Leikur slands gegn Svum var einfaldlega a llegasta sem g hef s til lisins. Sknarleikur lisins var gjrsamlega molum og a var engin gnun af hinum svo klluu skyttum lisins. Svarnir stilltu upp flatri 6-0 vrn og biu bara. Menn hoppuu eins og kengrur fyrir utan en snru sr aldrei a markinu. egar skoti loksins kom, var a besta sta fyrir markmann sem tk nr allt sem hann fkk sig niri. g taldi an 5 skot r sem fr rtt vi fturnar honum annig a a eina sem hann urfti a gera var a lta hendurnar fylgja me. a er eins og slensku skytturnar drfi ekki upp efri hluta marksins. Loksins egar menn settu boltann upp kom mark, nema egar slinn var fyrir. Hva var lafur Stefnsson a gera inni vellinum? Fyrsta marki hans kom r vti seint fyrri hlfleik. Hann er binn a eiga sendingafeila vi heila leikt.

Anna sem g ver a lsa furu minni yfir. Hvaa snillingi datt hug a setja danska dmara ennan leik? svo a slendingar hafi gjrsamlega veri einfrir um a tapa leiknum, hafa Danirnir lagt sn l vogarsklarnar. arna hefu tt a vera Rssar, Kratar ea Spnverjar, en alls ekki par fr nstu ngrnnum annars lisins.


Skiljanleg andstaa, en er leikurinn ekki tapaur?

Andstaa Selabankans vi a fjrmlafyrirtki fri bkhald sitt erlendri mynt er mjg skiljanleg, ekki vri nema t fr v sjnarmii, a ef a gerist missir Selabankinn mikilvgt stjrntki r hndunum og fr honum fara mikilvg verkefni. Selabanki slands hefur ekkert vald yfir evrunni, en hann byrgur gagnvart krnunni. En er ekki leikurinn tapaur? Er a ekki um seinan fyrir Selabanka slands a koma veg fyrir a slensk trsarfyrirtki breyti um uppgjrsmynt? Er a ekki um seinan a koma veg fyrir fyrirtki sem skr eru fjljlegri kauphll fri hlutabrf sn yfir fjljlega mynt? Fi au a ekki hr landi flytja au einfaldlega r landi. Og ekki er Selabankinn betur settur me a.

Til skamms tma s g msa kosti vi a halda krnunni og hugsanlega verur a hgt einhvern tma vibt. En v miur er styrkur krnunnar a ltill og vgi Selabanka slands svo verulegt aljlegu fjrmlaumhverfi, a krnan stendur ekki ein og sr. Sveiflur gengi krnunnar eru of miklar til a hgt s a lta slensk fjrmlafyrirtki sem vnlegan fjrfestingarkost. a er ekki bara a gengi, t.d., Kaupings hafi lkka strlega slenskum krnum sustu mnuum, heldur hafa sveiflur gengi krnunnar kt essa lkkun enn frekar. Mean fjrfestir slandi hefur tapa, segjum, 40% lkkun gengis hlutabrfa, hefur hinn erlendi tapa 10% til vibtar vegna lkkunar krnunnar. Og egar kemur a rs- og rshlutauppgjrum, kja gengissveiflur au lka og gera allan samanbur skiljanlega. Eignir upp 10 milljarar evra mynda hagna eitt uppgjrstmabili og tap hitt. Eign upp 9 milljara evra sna hrri eignastu einu uppgjrstmabili en eignir upp 11 milljara evra ru. Er hgt a ba vi etta?

g s bara fyrir mr tvr lausnir essu. Fyrri er a halda krnunni, en tengja hana vi evru, sterlingspund ea svissneskan franka og bara eina af essum myntum. Me v fengist meiri stugleiki. etta er sambrilegt vi a sem Danir og Svar gera, en essar jir halda snum myntum en fasttengja r evrunni. Me essu fst meiri stugleiki gengi og a tti a hafa klandi hrif hagkerfi. Hinn kosturinn er a taka upp evruna. Vandamli er a ekki er vst a a fist. sland getur ekki bara svona upp sitt eindmi teki upp evruna. Vissulega hafa einhverjar jir gert a, en a eru jir sem standa utan Evrpska efnahagssvisins.

Danska leiin virist v liggja augum uppi, .e. a tengja krnuna vi gengi evrunnar og undirba jarveginn fyrir a a kasta krnunni innan 10 ra ea svo. Vandamli er a velja tmapunktinn og a verur ekki auvelt. g legg til 1. jl 2009, en einnig mtti gera a um nstu ramt. g viurkenni fslega a g hef ekki ngilegt vit hagfri ea peningamlum til a skilja nkvmlega hva a hefur fr me sr a skipta yfir evru ea fasttengja krnuna vi evruna. g mti tta mig alveg afleiingum ess a halda krnunni eim lgusj sem aljlegt fjrmlakerfi er a ganga gegnum og g tta mig httunni a prttnir spkaupmenn fari a leika sr me fjregg jarinnar.

a m segja a Selabanki slands s svipuum sporum og slenska rki egar Dav keypti bjrinn Frhfninni um ri. Hann bara vingaa leiki og getur vali um a a gefa skkina strax ea vera hgt og rlega mtaur. Niurstaan verur alltaf s a fjrmlafyrirtkin breyta um starfrkslumynt. Spurningin er bara hvort au gera a sem slensk fyrirtki ea erlend.


mbl.is Selabanki andvgur evrubkhaldi fjrmlafyrirtkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbrt hj Jhnnu

essi kvrun Jhnnu Sigurardttur snir a hn tlar sr a hrista upp almannatryggingakerfinu. a vita lkalega fir hr landi ea nokkur meira um mlefni almannatrygginga en Stefn lafsson. Hann hefur undanfarin r og ratugi grandskoa kerfi og hrif ess og gert margar athugasemdir vi gagnleysi ess og vankanta. N fr hann tkifri til a gera tillgur a breytingum eim ttum sem hann hefur gagnrnt sem mest. g hlakka til a heyra og sj tillgur hans og vona a r veri til a bta kjr bta- og lfeyrisega, v rfin fyrir umbtur er brn. g vona a me essu agni ekki rdd Stefns og hann veri trr snum skounum.


mbl.is Stefn lafsson prfessor formaur TR
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Golden State gum gr

a er bi a vera gaman a fylgjast me Golden State Warriors vetur. Tmabili byrjai ekki vel og hlt maur a a enn eitt hrmungartmabili vri uppsiglingu. Fyrstu sex leikirnir tpuust allir, en v var einfld skring. Besti maur lisins, Stephen Jackson, var a taka t sex leikja bann sem hann fkk fyrir uppkomu leik gegn Utah Jazz sl. vor. Svo mtti Jackson til leiks og lii hrkk grinn. Af nstu 10 leikjum unnust 9, ar meal 6 af 7 tivelli (eina tapi var gegn Boston Boston).

Lii ykir eitt a skemmtilegasta deildinni. a spilar hraan leik, sem byggir frjlsu fli og ftt er um uppstillingar (a v virist). Enginn einn leikmaur ber uppi leik lisins, heldur er eins og menn skiptist a vera bestir. Eftir leiki nvember hfu t.d. 6 leikmenn n v marki a hafa skora 30 stig ea meira einum leik, mest allra lia NBA. a er einmitt essi breidd sem einkennir lii. Vissulega eru Jackson og Baron Davis mikilvgir fyrir lii, en Monta Ellis, Al Harrington, Andris Biedrins og Kelenna Azubuike hafa einnig leiki feikna vel.

Golden State vakti athygli sl. vor, egar lii sl, a margra mati, vnt t li Denver 8 lia rslitum Vesturdeildarinnar. S rangur urfti ekkert a koma svo vart (eins og g benti ) ar sem GSW hfu unni alla leiki lianna keppnistmabilinu. a var eins og Don Nelson vissi hvernig tti a vinna Denver. svo a Denver hafi tekist a setja fyrir lekann leik lianna Oakland desember, fll allt sama fari tveimur dgum sar Denver.

yfirstandandi tmabili eru fylgismenn GSW a upplifa marga hluti fyrsta sinn meira en ratug. T.d. a vinna tvr tivallaleikjahrinur r, en a gerist sast fyrir 15 rum. A leggja LA Lakers LA, en a hefur ekki tekist svo lengi sem elstu menn muna og etta var aeins anna sinn 16 leikjum, heima og a heiman, sem GSW ni a leggja LAL. Og san grkvldi tkst liinu a tryggja sr sigur seru rsins gegn San Antonio Spurs, en a gerist sast tmabili 1996-97. San m ekki gleyma a GSW hefur ekki veri me fleiri sigra 35 leikjum fr v einhvern tmann fyrir upphaf okkar tmatalsGrin.

a verur gaman a fylgjast me liinu vetur. Margt bendir til ess a a tti a komast inn rslitakeppnina, en verur a hafa huga a Vesturdeildin er firna sterk vetur. Vinningshlutfall GSW, 20-15, gefur t.d. ekki nema 8. sti mean lii 4. sti Austurdeildarinnar er me hlutfalli 17-15. En a er langt til vors og margt getur breyst. a er ljst, a Don Nelson hefur veri a gera ga hluti me lii eftir a hann tk vi v af Mike Montgomery sl. vetur. rangursleysi Montgomery me lii voru mikil vonbrigi, ar sem hann hafi n frbrum rangri me li Stanford hskla nrri 20 r ur en hann tk vi GSW.

(Sm leirtting vi frtt mbl.is: a var SAS sem vann upp 6 stiga forskot GSW sustu 47 sekndum venjulegs leiktma og jafnai Tony Parker metin me riggja stiga krfu 6,7 sekndum fyrir lok 4. leikhluta.)


mbl.is Golden State lagi meistaralii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Slur: slendingar a kaupa Southampton

Samkvmt slri Englandi eru slenskir fjrfestar a velta fyrir sr yfirtku Southampton. Vermiinn er GBP 50 milljnir. g legg n ekki mikinn tra essa frtt, bi vegna ess a Southampton er ekki 50 milljn punda viri og svo er flagi alveg srlega hugavert augnablikinu.

Southampton are the 50m targets of an Icelandic consortium. (Mirror)


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband