Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Dmisaga 2: Eldur og vatn

etta er nnur af fimm austurlenskum dmissgum sem lsa v sem gur stjrnandi arf a ba yfir. Lkt og hin fyrsta er sagan upprunin fr klaustri Kyund Nam hrai Kreu og birtist Harvard Business Review jl-gst tlublai 1992.

Eldur og vatn - Fire and Water

fjru ld eftir Krist var, fali innan Lu rkisins, hra sem Chuang hertogi r yfir. rtt fyrir a vera ekki strt hafi hrainu vegna vel og vegur ess vaxi undir stjrn forvera Chuang. En eftir a Chuang tk yfir sem hertogi, var hgt a sj marktka hnignun. Hi breytta stand fkk Chuang, annig a hann kva a fara til Hanfjalls til a skja visku til hins mikla meistara, Mu-sun.

egar hertoginn kom a fjallinu, fann hann meistarann sitja fullan frisemd litlum steini ar sem hann horfi yfir aliggjandi dal. Eftir a hertoginn hafi skrt stu sna fyrir Mu-sun, bei hann ofvni eftir v a meistarinn mikli tki til mls. vert a sem Chuang tti von , sagi meistarinn ekki or. stainn, brosti hann mildilega og benti hertoganum a fylgja sr.

Hljir gengu eir uns eir komu a Tan Fu , sem var svo str a ekki s fyrir endann henni, bi var hn lng og brei. Eftir a hafa hugleitt nna um stund, hf Mu-sun a safna vii eld. egar eldurinn logai glatt, ba meistarinn Chuang a setjast hj sr. eir stu drjga stund mean eldurinn brann af krafti nturhminu.

Um slarupprs, egar logar eldsins hfu lii t af, benti Mu-sun a nni. Og fyrsta sinn fr v a hertoginn kom, tk hinn mikli meistari til mls, ,,Skilur n af hverju r tekst ekki a n sama rangri og forverar nir - a vihalda mikilfeng hrasins ns?"

Chuang virtist ruglaur rminu; hann var engu nr a skilja a. Skmm frist smtt og smtt yfir hertogann. ,,Mikli meistari," sagi hann, ,,fyrirgefu mr ffrina, en mr er mgulegt a skilja hina miklu visku sem milar." Mu-sun talai anna sinn. ,,Veltu fyrir r, Chuang, eli eldsins sem logai glatt fyrir augum okkar ntt. Hann var kraftmikill og flugur. Logar hans teygu sig til himins mean eir dnsuu og skruu hrokafullu strilti. Ekkert tr ea villidr hefi veri ngu flugt til a standast krafta eldsins. Hann hefi auveldlega lagt allt a velli lei sinni.

mti, Chuang, lttur na. Hn byrjar sem ltill lkur fjarlgum fjllum. Stundum rennur hn rlega, stundum me ofsa, en hn rennur alltaf niur vi, me stefnuna setta lglendi. Hn fyllir viljandi hverja glufu jrinni og viljandi famar hn hverja sprungu landinu, v aumkt er eli hennar. egar vi hlustum eftir vatninu, heyrum vi varla v. egar vi snertum a, finnum vi varla fyrir v, svo milt er eli ess.

En a lokum, hva var eftir af hinum kraftmikla eldi? Aeins handfylli af sku. v hinn flugi eldur, Chuang, sem ekki bara eyileggur allt sem verur vegi hans heldur verur einnig sjlfum sr a fjrtjni. annig fer ekki me hina rlegu og hlju . v eins og hn var, annig er hn og annig verur hn um eilf: rennur vinlega, dpkar, breikkar, verur sfellt voldugri fer sinni niur til hins botnlausa sjvar, fstrandi lfi og veitir viurvri til alls."

Eftir andartaks gn, sneri Mu-sun sr a hertoganum. ,,Lkt og me nttruna, Chuang, er me leitoga. a er ekki eldurinn heldur vatni sem sveipar allt og er uppspretta lfs, annig a a eru ekki hinir krftugu og valdmannslegu leitogar heldur hinir sem sna aumkt og skja innri styrk djpt inn vi sem fanga hjrtu flksins og eru uppspretta velmegunar fyrir j sna. hugau, Chuang," hlt meistarinn fram, ,,hvers konar leitogi ert . Kannski liggur svari sem leitar a v."

Eins og leiftrandi ljs, laust sannleikanum niur hjarta hertogans. Stolti vk fyrir smn og vissu upplstum augum hans. Chuang s n ekkert nema slina rsa yfir vatnsfletinum.


Dmisaga 1: Hlj skgarins

etta er fyrsta af fimm austurlenskum dmissgum sem lsa v sem gur stjrnandi arf a ba yfir. Sagan er upprunin fr klaustri Kyund Nam hrai Kreu og birtist Harvard Business Review jl-gst tlublai 1992.

Hlj skgarins - The sound of the Forest

Aftur riju ld eftir Krist, sendi Ts'ao konungur son sinn, T'ai prins, klaustur til a nema undir leisgn hins mikla meistara Pan Ku. ar sem T'ai prins tti a taka vi af fur snum, tti Pan Ku a kenna honum grunnatrii ess a vera gur leitogi. Strax og hann kom klaustri, sendi meistarinn prinsinn einan t Ming-Li skg. ar tti prinsinn a dvelja eitt r og koma svo aftur klaustri til a lsa hljum skgarins.

egar T'ai prins sneri aftur, ba Pan Ku drenginn um a lsa v sem hann hafi heyrt. ,,Meistari," svarai prinsinn, ,,g heyri gaukinn syngja, laufin skrjfa, hunangsfuglana sua, krybbuna kvaka, grasi brast, bi nia og vindinn hvsla og hrpa." egar prinsinn hafi loki mli snu, sagi meistarinn honum a sna aftur t skginn og leggjast betur vi hlustir. Prinsinn var furu lostinn yfir beini meistarans. Var hann ekki binn a greina ll hljin egar?

Dag og ntt, sat ungi prinsinn aleinn skginum hlustandi. En hann heyri engin nnur hlj en hann hafi egar heyrt. a var san einn morgun, er prinsinn sat hljur undir trjnum, a hann byrjai a greina mttfara hlj lk eim sem hann hafi heyrt ur. v betur sem hann lagi vi hlustir, v skrari uru hljin. Hugljmunartilfinning fr um drenginn. ,,etta hljta vera hljin sem meistarinn vildi a g greindi," hugsai hann me sr.

egar T'ai prins sneri aftur til klaustursins, spuri meistarinn hva meira hann hefi heyrt. ,,Meistari," svarai prinsinn fullur aumktar, ,,egar g lagi betur vi hlustir, gat g heyrt a sem eyra nemur ekki - hljin blmunum opnast, hlji slinni a verma jrina og hlji grasinu a drekka morgundggina." Meistarinn kinkai samykkjandi kolli. ,,A heyra a sem eyra nemur ekki," btti Pan Ku vi, ,,er nausynlegur eiginleiki til a vera gur leitogi. v fyrst egar leitoginn hefur lrt a hlusta af nrgtni hjrtu flksins, heyrandi tilfinningar sem ekki eru tjar, srsauka sem haldi er aftur af og kvartanir sem ekki eru nefndar, getur hann vonast til a blsa flki snu trausti brjst, skilja a eitthva s a og uppfylla raunverulegar arfir egna sinna. Hnignun rkja verur egar leitogar eirra hlusta aeins yfirborsleg or og fara ekki djpt inn slir flksins til a heyra raunverulegar skoanir, tilfinningar og langanir eirra."


Hva gerir stjrnanda gan?

g hef veri a velta v fyrir mr fr v a kosningarrslitin voru kunn, af hverju Framsknarflokknum var refsa kosningunum en Sjlfstisflokknum umbuna fyrir nokkurn vegin smu strf. g fann a sjlfsgu ekkert einhltt svar vi essu og v reikai hugurinn til greinar sem birtist Harvard Business Review fyrir nokku lngu, nnar tilteki 4. tlublai 70. rgangs (jl-gst, 1992). g held a far greinar hafi greipst eins vel minni mitt og essi ( svo a g hafi n flett henni upp til a skrifa essa frslu). henni er veri a skoa dmisgur um stjrnunarhfileika (Parables of Leadership) og komist a eirri niurstu a eftirfarandi atrii skipti mestu mli egar lsa gum og rangursrkum stjrnanda (og kannski lka einstaklingi sem nr rangri lfi snu):

 • s hfileiki a heyra a sem ekki er sagt
 • aumkt
 • skuldbinding
 • s hfileiki a geta skoa ml fr mrgum sjnarhornum, og
 • s hfileiki a skapa skipulag sem dregur fram srstaka styrkleika hvers einstaklings.

N getur hver og einn dmt um a hvorum flokknum tkst betur a sna essa eiginleika og svo m spyrja hvort a hafi skipt mli. Einnig m spyrja hvort breyttir tmar geri arar krfur til stjrnenda.

Harvard Business Review fylgir lyktunum snum eftir me 5 austurlenskum dmisgum til a sna betur hvers vegna blai taldi essi atrii skipta svona miklu mli. Vonandi gef g mr tma sar til a a r og birta hr blogginu.


Talnalsi/lsi

viskiptablai Morgunblasins er hugaver frttaskring Grtars Jnusar Gumundssonar undir nafninu ,,Egg stru bankanna eru mrgum krfum tlndum". Me frttaskringunni er rammagrein um aukin umsvif ngrannalndunum ar sem m.a. er tafla sem snir heildartln samstna viskiptabankanna til erlendra aila rslok 2005 og 2006.

Utlan

a sorglega vi ess tflu a hf eru endaskipti tlum egar breytingu milli ra eru reiknaar. stainn fyrir a reikna hve miki tlur hkkuu milli ra, nota hlutfall tlna 2005 af tlnum 2006. a er nttrulega svo arfavitlaust a g bara skil ekki hvernig etta slapp gegnum prfarkalestur Morgunblasins. Rttar upplsingar um breytingar milli ra er a finna tflunni hr fyrir nean:

rslok 2005 milljarar kr.

rslok 2006 milljarar kr.

Breyting milli ra

Norurlnd

1.410

2.326

65,0%

Bretlandseyjar

540

1.098

103,3%

Benelxlndin

296

969

227,4%

skaland

44

121

175,0%

Norur-Amerka

70

112

60,0%

nnur Evrpulnd

20

108

440,0%

nnur lnd

124

234

88,7%

Samtals

2.504

4.968

98,4%

Hr sjum vi a tln hafa nr tvfaldast milli ra sta 50%, tlnaauknin til annarra Evrpulanda er 440% sta 19%. g ver a viurkenna, a mr finnst alveg lgmark a blaamenn/starfsmenn viskiptablas kunni a framkvma tlulegan samanbur. Srstaklega ar sem essi bl rata um allan heim og inn fjlmila og til greiningaraila, sem skilja kannski ekki ann texta sem fylgir me.


Hvernig a bregast vi tlvuglp?

essi spurning kom upp rstefnu um upplsingaryggisml sem g stti sl. vetur. Einn fyrirlesarinn lsti v egar hringt var fyrirtki hans eftir a klmvefur m.a. me barnaklmi uppgtvaist vef aljlegs banka nefndu landi. Einn starfsmaur bankans hafi sett upp klmvef vefjni bankans og var hann opinn llum. a voru a vsu engir tenglar milli vefsvis bankans og klmvefsins og vefnum kom hvergi fram hvar hann var hstur. IP-tlur voru a eina sem gtu tengt etta tvennt saman. Klmvefurinn hafi veri opinn nokkurn tma, jafnvel 6 til 12 mnui. Hr var vei orspor bankans, sem gat ori af milljara viskiptum ef etta kmist hmli, fyrir utan lgsknir. En hva tti bankinn a gera? Hvaa rgjf tti rgjafinn a veita?

Fyrir algjra tilviljun var venjuhtt hlutfall rstefnugesta fr lgreglu hinna msu landa og v spannst mjg fjrug umra um mli. Rgjafinn sagist hafa mlst til ess a vefnum vri loka umsvifalaust og svo haft samband vi lgreglu. Salurinn skiptist tvr fylkingar vi a heyra etta. nnur fylkingin saman st af ryggisstjrum og eigendum fyrirtkja sem voru sammla, enda hfi orspor fyrirtkisins og ekkert anna skipti mli. hinni voru lgregla og nokkrir rgjafar, sem sgu a ekkert mtti gera fyrr en lgreglan kmi stainn. Og a er einmitt mli. a er me tlvuglpi eins og ara glpi, a ekki m eiga vi vettvang glpsins. Um lei og a er gert geta snnunarggn tapast. a m varna v a hinn grunai geti spillt vettvangi glpsins ea huli sl sna, en a m ekki gera me v a loka agangi hins grunaa a tlvukerfinu. Eina leiin er a tiloka a hann komist samband vi tlvukerfi me v a f hann burtu fr llum tlvum, t.d. setja hann einangrun, kalla hann fund ea lta hann erindast eitthva, ar til lgreglan kemur stainn og getur hafi rannskn hinum meinta glp. Ef loka hefi veri agang utanakomandi aila a klmvefnum, hefi hinn grunai vel geta haldi v fram a essi agangur hafi aldrei veri opinn. Ef klmvefurinn hefi veri tekinn niur, hefi hinn grunai tt auvelt me a rkstyja a vefurinn hafi aldrei veri virkur. Ef agangi hins grunaa hefi veri loka, hefi hann geta rkstutt a hann hefi aldrei haft agang a vefnum og v vri vefurinn honum vikomandi. Jafnvel a a taka heildarafrit (ghosta) af eim diskum, sem geyma vefinn me llum stillingum og agangsstringum, kemur ekki stainn fyrir r sannanir sem lgreglan arf til a hefja rannskn mlsins.

Um lei og lgreglan kemur stainn, er a hennar a kvea vibrg. Eftir a hn er binn a safna eim snnunarggnum, sem hn telur nausynleg vi rannskn mlsins, er fyrst hgt a loka vefnum ea aftengja tlvur.

Nei, bddu vi, segja vafalaust msir. a vera opinn agangur a barnaklmi kannski marga klukkutma mean bei er eftir v a lgreglan komi og rannsaki mli. J, annig er a. a er enginn munur tlvuglp og rum glpum a ekki m spilla snnunarggnum. Hva hefi gerst, ef forstjri fyrirtkisins hefi n myrt einhvern skrifstofunni sinni? Hefi veri hringt rgjafafyrirtki ti b til a bregast vi glpnum? Hefi lki veri flutt r sta, t.d. yfir skrifstofu undirmanns, svo litshnekkir fyrirtkisins hefi ekki veri eins mikill? A sjlfsgu ekki (nema tlunin hafi veri a hylma yfir me hinum seka). a er eins me tlvuglpi. a fyrsta sem gera , egar eitthva slkt atvik uppgtvast sem rkstuddur grunur er um a teljist brot lgum, er a tilkynna/kra a til vieigandi yfirvalda. Grun um brot hegningarlgum skal tilkynna/kra til lgreglu. a eina sem starfsmenn fyrirtkisins, sem lendir slku atviki, mega gera er a fullvissa sig um a glpur hafi veri framinn me uppflettingum ea fyrirspurnum gagnasfn, en eir mega ekki breyta frumggnum sem sna a glpurinn hafi tt sr sta.

(Teki skal fram a etta blogg er ekki skrifa me skrskotun nlegt dmsml ar sem nokkrir einstaklingar nttu sr forritunarmistk hj Glitni.)


Hive er ekki eitt um etta

a er gott fyrir alla smasluaila og raunar lka sem nota tlvupst, a kynna sr kvi fjarskiptalaga og eldri rskuri Pst- og fjarskiptastofnunar um essi ml. Skoum fyrst hva fjarskiptalg segja:

46. gr. umbein fjarskipti.
Notkun sjlfvirkra uppkallskerfa, smbrfa ea tlvupsts fyrir beina markassetningu er einungis heimil egar skrifandi hefur veitt samykki sitt fyrir fram.
rtt fyrir kvi 1. mgr. er heimilt a nota tlvupstfang vi slu vrum ea jnustu fyrir beina markassetningu eigin vrum ea jnustu ef viskiptavinum er gefinn kostur a andmla slkri notkun tlvupstfanga eim a kostnaarlausu egar skrning sr sta og smuleiis hvert sinn sem skilabo eru send hafi viskiptavinurinn ekki egar upphafi hafna slkri notkun.
A ru leyti en mlt er fyrir 1. og 2. mgr. eru umbein fjarskipti formi beinnar markassetningar heimil til eirra skrifenda sem ska ekki eftir a taka mti eim.
heimilt er a senda tlvupst sem tt beinni markassetningu ar sem nafn og heimilisfang ess sem stendur a markassetningu kemur ekki skrt fram.
Notendur sem nota almenna talsmajnustu sem li markassetningu skulu vira merkingu smaskr sem gefur til kynna a vikomandi skrifandi vilji ekki slkar hringingar smanmer sitt.

etta ir a ekki m senda tlvupst nema vitakanda s gefinn kostur a hafna frekari sendingum og svo a hann hafi ekki gert a fyrsta sinn, getur hann hafna frekari sendingum sari stigum. ru lagi, gilda ekki bara bannmerkingar jskrr heldur einnig bannmerkingar smaskrr. S sem hringir t verur v a kanna hvort nmer s bannmerkt ur en hringt er a. a ir ekki a bera fyrir sig a vikomandi hafi thringilista sem hann fari eftir. Bera arf hvert einasta nmer thringilistanum saman vi skrningu nmersins njustu smaskr ea me v a fletta v upp ja.is.

Nsta er a velta fyrir sr hva telst samykki. Fyrir essu liggur einnig rskurur Pst- og fjarskiptastofnunar mli ar sem fjrmlafyrirtki var a kynna nja jnustu. Mlavextir voru eftirfarandi:

Viskiptavinur sem hringt var , var flagi vildarjnustu fjrmlafyrirtkisins. Fyrirtki var a kynna jnustu sna um vibtarlfeyrissparna, sem viskiptavinurinn var ekki skrifandi a. Viskiptavinurinn taldi a ar sem essi jnusta vri utan eirra viskipta sem hann tti vi fjrmlafyrirtki, taldi hann sig varinn fyrir svona smtlum me bannmerkingu smaskrnni. Pst- og fjarskiptastofnun tk undir kvrtun viskiptavinarins og kom me eftirfarandi kvrunaror:

,,B var heimilt a hringja bannmerkt smanmer A, sbr. 5. mgr. 46. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003, eim tilgangi a ra vi hana um viskiptakjr og ara jnustutti sem henni stu til boa sem viskiptavinur bankans."

Hva ir essi rskurur? Tkum dmi. g er viskiptavinur hj Vodafone og kaupi aan Internetjnustu. ar sem g er me x-merkt smanmer, er Vodafone og llum undirfyrirtkjum ess heimilt a hringja mig til a bja mr ara jnustu fyrirtkisins, svo sem Og1, Fjlvarp ea jnustu Mamma.is. mti er Smanum banna a hringja mig og bja Internetjnustu.

g, eins og arir landsmenn, ver fyrir talsveru ni af hlfu smaslumanna. Algengt er a slk smtl hefjist orunum: ,,Hefur kynnt r..." og hef g teki upp eim leiindum a grpa framm fyrir vikomandi me orunum ,,hefur kynnt r bannmerkingar smaskr".

eir sem vera fyrir ni smaslumanna eiga rtt samkvmt persnuverndarlgum a f a vita hver er byrgur fyrir thringingunni og f samband vi vikomandi. g hef nokkrum sinnum reynt etta, en alltaf fengi au svr a vikomandi s ekki vi ea a g geti ekki fengi samband vi vikomandi ar sem hann taki ekki smann!!

Eins og fyrirsgnin segir, er Hive langt fr v a vera eitt um a brjta gegn fjarskiptalgum. tli g fi ekki svona 5 til 10 smtl mnui fr ailum sem telja sig yfir a hafna a fara a lgum.


mbl.is Hive braut gegn fjarskiptalgum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rnt tlur

a er frlegt a skoa rslit kosninganna og sj hva stutt var milli feigs og feigs .e. hva raun rf atkvi hefu geta haft veruleg hrif a hverjir hlutu kosningu og hverjir ekki.

 1. a munai aeins 11 atkvum 2. jfnunarmanni/8. ingmanni Framsknar og 1. jfnunarmanni/25. manni Sjlfstisflokks. Ef Framskn hefi fengi 11 atkvum meira landsvsu hefi Samel rn Erlingsson ori ingmaur sta Ragnheiar Rkharsdttur.
 2. a munai aeins 0,06% a Mrur rnason yri 1. jfnunarmaur Samfylkingarinnar sta Steinunnar Valdsar skarsdttur. essi 0,06% jafngilda 86 atkvum sem Samfylkingin hefi urft a f til vibtar Reykjavk norur ea 85 atkvi sem Samfylkingin hefi fengi frri Reykjavk suur. Ef Mrur hefi komist inn, hefi fari gang hringekja ar sem Gufrur Lilja hefi komi sta lfheiar Ingadttur, Steinunn Valds og rni Pll hefu fylgt Meri og Sigrur Andersen hefi komi sta Ragnheiar Rkharsdttur. essu tilfelli hefi Jn Sigursson komi inn ef atkvin 11 hefu dkka upp hj Framskn.
 3. a munai aeins 57 atkvum a Rbert Marshall hefi veri kjrdmakjrinn kostna Bjarkar Gujnsdttur af D-lista. a hefi tt a Sjlfstisflokkurinn hefi fengi 2 jfnunarmenn eins og Samfylkingin. N hefi lfheiur Ingadttir fari inn, samt Steinunni Valdsi, Sigri Andersen, rna Pli og Ragnheii Rkharsdttir. essu tilfelli hefi ekkert geta bjarga Meri, en Samel hefi ekki urft nema 11 atkvi landsvsu til a fella Ragnheii.
 4. saumuu rni Pll og Ragnheiur stft a Siv Frileifsdttur og vantai rna Pl 155 atkvi og Ragnheii 193 til a fella hana. a hefi a vsu bara haldi henni ti sem kjrdmakjrinni, en hn hefi komi inn sem jfnunarmaur.
 5. N Framskn vantai aeins 104 atkvi til a f tvo kjrdmakjrna Norvesturkjrdmi, sem hefi fellt t Einar Odd. essi 104 atkvi hefu a auki tryggt annan jfnunarmann, sem lklegast hefi ori Jn Sigursson.
 6. Sast m nefna a stjrnarandstuna vantai aeins 117 atkvi til a fella rkisstjrnina, .e. ef au hefu falli Frjlslyndum skaut. ar me hefu Frjlslyndir n 4. jfnunarmanni snum inn kostna Ragnheiar Rkharsdttur og Kaffibandalagi hefi n markmii snu a fella stjrn Sjlfstisflokks og Framsknar.
etta er a sjlfsgu allt til gamans gert, en ef haft er huga hva munai mju mrgum stum, er a alveg sjlfsg krafa a a fari fram endurtalning. 11 atkvi Framsknar landsvsu er trlega lti ea 117 atkvi Frjlslyndra. Auvita gti endurtalning leitt mislegt anna ljs.

Um hva snst framhaldi?

Mr finnst essi umra almennt vera villugtum. a er stareynd a stjrnin hlt velli. a er stareynd a stjrnarsamstarfi hefur gengi mjg vel essi 12 r. a er stareynd a stjrnarflokkarnir eru ngir me ann rangur sem hefur nst, alltaf megi gera betur. a er stareynd a eir sj mis tkifri til a gera betur. a er stareynd a jarbi stendur vel. a er stareynd a atvinnulf stendur hr blma, raunar svo miklum blma a a vantar flk til a vinna hin svo klluu lglaunastrf. Hafi nverandi stjrnarflokkar tr a eir su rttri lei, er sjlfsagt og elilegt a eir haldi fram. etta snst ekki um hagsmuni einstakra manna. etta snst um hagsmuni jflagsins og a vi tpum ekki llu v sem unnist hefur undanfrnum rum. etta ml m aldrei snast um stlana, heldur verur a a snast um sannfringu Framsknar og Sjlfstisflokks a a s jinni fyrir bestu a samstarfinu s haldi fram.

G held a a s misskilningur a Framskn s of veik til a vera fram rkisstjrn. Raunar held g a hinn litli ingstyrkur hennar veri til ess a menn vandi sig betur mlefnavinnu og hlusti betur rdd jarslarinnar, v a er einmitt a sem hefur vanta undanfarin r. g held lka a a s misskilningur, a vera utan stjrnar tti a gefa Framskn tkifri til a styrkja sig og byggja upp. a reyndist Samfylkingunni ekki vel og ekki heldur Frjlslyndum. Mtti ekki beita smu rkum og segja a Vinstri grn ttu a vera fram utan stjrnar, ar sem a vri plitskt sjlfsmor a fara stjrn. etta eru einfaldlega ekki rk sem halda.

Anna sem g skil ekki eru gengdarlausar rsir Steingrms J. Sigfssonar Framskn. a fer meiri tmi hj honum a tala um Framskn, en gti sns eigin flokks. Er eitthva VG sem hann orir ekki a ra. Svo til a krna allt, vill hann a flokkurinn sem hann hatast t verji stjrn Samfylkingar og VG falli. etta er svo hjktlegt a hann dmir sig sjlfan r leik me essu.

g vil viurkenna hr og n, a mn plitska hugsun er flagshyggjujafnaarstefna, sem augnablikinu sr sta vinstra megin vi miju Framskn ea hgri vng Samfylkingarinnar. g er flokksbundinn. g hef einu sinni mtt stjrnmlafund og a var fyrir ansi mrgum rum nokkrum dgum eftir a Valgerur fkk stlinn sinn. Fundurinn var hj Framskn Kpavogi. Um r mundir mldist Framskn me 8% fylgi skoanaknnun sem var a lgsta sem flokkurinn hafi mlst ar til fyrir nafstanar kosningar. eim fundi st Valgerur upp og sagist vera ng me stuna, sem var nttrulega me lkindum fyrir rherra flokks me fylgi um 15% undir sasta kjrfylgi. g st upp essum fundi og lsti furu minni essari ngju Valgerar og taldi nausynlegt a flokkurinn fri naflaskoun, ef hann tlai ekki a enda sna lfsdaga. g hvatti flokkinn til a hlusta betur jarslina, v a vri hn endanum sem hefi framt flokksins hendi sr. a eina sem gerist framhaldi af essum fundi var a einn af frammmnnum flokksins Kpavogi hringdi mig og vildi steypa Siv r stli. etta snerist ekki um a byggja upp flokkinn, heldur a rfa hann niur. g kva me snarhasti a blanda mr ekki framar innri ml Framsknar. Sp mn er aftur a einhverju leiti a rtast. jarslin hefur afgreitt Framskn sem skounarlausan flokk, undirlgju Sjlfstisflokksins, sem ykir vnna um stlana sna en nokku anna. Vilji flokkurinn afsanna essa kenningu, getur hann gert tvennt: Hrkklist r stjrn undan essum rstingi ea stai keikur stjrn me sn mlefni hreinu og hrint eim framkvmd. g ks a sara vegna ess sem g nefndi a ofan. g vil fram rangur og ekkert stopp.


mbl.is ingflokkur Framsknarflokks fundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Drg a ryggisreglum fyrir fjarskiptanet

Pst- og fjarskiptastofnun hefur birt vef snum drg a tvennum reglum (reglugerum) tengslum vi r breytingar sem gerar voru fjarskiptalgum sasta starfsdegi Alingis vor. svo a reglunum s fyrst og fremst beint a fjarskiptafyrirtkjum, er forvitnilegt fyrir sem er umhuga um net- og upplsingaryggi a kynna sr reglurnar. Reglurnar m nlgast me v a smella tenglana hr fyrir nean:

1. Reglur um virkni almennra fjarskiptaneta - Drg

2. Reglur um vernd upplsinga almennum fjarskiptanetum - Drg

Fyrri reglurnar eru srtkari fyrir fjarskiptafyrirtkin, en r sari lsa msum atrium sem er tla a tryggja vernd m.a. talsmajnustu, internetsamskipta og tlvupsts, .e. notkunar almennings og fyrirtkja fjarskiptajnustu. Teki skal fram a essar reglur n ekki til internetjnustuaila, en reglur fyrir eru samkvmt mnum upplsingum vinnslu og vera ekki gefnar t fyrr en haustmnuum.


N er ekki tmi til a sleikja srin.

Framsknarflokkurinn var fyrir miklu falli kosningunum gr og n vilja sumir ramenn innan flokksins draga sig t r rkisstjrninni ar sem eir vilja sleikja sr sn ni ti horni. Mr finnst ekki vera mikil skynsemi essu, nema a essir smu ailar hafi ekki veri sannfrir um a rkisstjrnin hafi veri a vinna a rttum mlum. Ef a er aftur sannfring essara aila a rkisstjrnin hafi veri a vinna a gum mlum og n gefist tkifri til a hnta msa lausa enda, verur flokkurinn a stta sig vi kinnhestinn, hysja upp um sig buxurnar og koma sr a verki. etta snst nefnilega ekki um Framsknarflokkinn, eins og svo treka var bent grkvldi, heldur velfer okkar hinna. rangur fram - ekkert stopp, hljmai tma og tma kosningarbarttunni. a er a sem nr helmingur landsmanna kaus kosningunum, v a sjlfsgu eru bi stuningsmenn Sjlfstisflokks og Framsknarflokks sama sinnis.

Framsknarflokkurinn hefur tvo kosti: Annar er a vkja til hliar og horfa Sjlfstisflokkinn og lklega Samfylkinguna skera upp a sem flokkurinn hefur s til undanfarin 12 r. Og af hliarlnunni getur flokkurinn horft Sjlfstisflokkinn enn einu sinni berja sr brjsti og eigna sr heiurinn. Hinn kosturinn er a halda fram, finna sr vispyrnu, eins og Jn Sigursson sagi ntt sem lei, og byggja v inn framtina. Hva sem hver segir, hefur rangurinn veri mjg gur. Raunhkkun tgjalda til heilbrigis- og tryggingamla er slk a au hafa nr tvfaldast undanfrnum tlf rum. Sama gildir um tgjld til flagsmla. a getur veri a a hafi ekki veri ng, en er bara a gera betur. Staa slands samflagi janna hefur aldrei veri betri. slenska trsin, sem er einstk sama hvert er liti, tti sr sta me rherra Framsknar runeytum viskipta- og bankamla og utanrkisruneytinu, en herslur ess hafa breyst fr v a vera plitskjnusta yfir a vera utanrkisviskiptajnusta. essum rangri verur stefnt voa, ef annar hvor vinstri flokkanna a koma stainn fyrir Framskn rkisstjrn.


mbl.is Veri a skoa mis ml varandi hugsanlegt samstarf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.6.): 19
 • Sl. slarhring: 32
 • Sl. viku: 190
 • Fr upphafi: 1678912

Anna

 • Innlit dag: 19
 • Innlit sl. viku: 186
 • Gestir dag: 19
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband