Leita í fréttum mbl.is

Talnalćsi/ólćsi

Í viđskiptablađi Morgunblađsins er áhugaverđ fréttaskýring Grétars Júníusar Guđmundssonar undir nafninu ,,Egg stóru bankanna eru í mörgum körfum í útlöndum".  Međ fréttaskýringunni er rammagrein um aukin umsvif í nágrannalöndunum ţar sem m.a. er tafla sem sýnir heildarútlán samstćđna viđskiptabankanna til erlendra ađila í árslok 2005 og 2006.

Utlan

 

 

 

 

 

 

Ţađ sorglega viđ ţess töflu ađ höfđ eru endaskipti á tölum ţegar breytingu milli ára eru reiknađar. Í stađinn fyrir ađ reikna hve mikiđ tölur hćkkuđu á milli ára, ţá notađ hlutfall útlána 2005 af útlánum 2006.  Ţađ er náttúrulega svo arfavitlaust ađ ég bara skil ekki hvernig ţetta slapp í gegnum prófarkalestur Morgunblađsins.  Réttar upplýsingar um breytingar milli ára er ađ finna í töflunni hér fyrir neđan:

 

 

Árslok 2005 milljarđar kr.

Árslok 2006 milljarđar kr.

Breyting milli ára

Norđurlönd

1.410

2.326

65,0%

Bretlandseyjar

540

1.098

103,3%

Benelúxlöndin

296

969

227,4%

Ţýskaland

44

121

175,0%

Norđur-Ameríka

70

112

60,0%

Önnur Evrópulönd

20

108

440,0%

Önnur lönd

124

234

88,7%

Samtals

2.504

4.968

98,4%

 

Hér sjáum viđ ađ útlán hafa nćr tvöfaldast á milli ára í stađ 50%, útlánaauknin til annarra Evrópulanda er 440% í stađ 19%.  Ég verđ ađ viđurkenna, ađ mér finnst alveg lágmark ađ blađamenn/starfsmenn viđskiptablađs kunni ađ framkvćma tölulegan samanburđ.  Sérstaklega ţar sem ţessi blöđ rata um allan heim og inn á fjölmiđla og til greiningarađila, sem skilja kannski ekki ţann texta sem fylgir međ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband