Leita í fréttum mbl.is

Nú er ekki tími til ađ sleikja sárin.

Framsóknarflokkurinn varđ fyrir miklu áfalli í kosningunum í gćr og nú vilja sumir ráđamenn innan flokksins draga sig út úr ríkisstjórninni ţar sem ţeir vilja sleikja sár sín í nćđi úti í horni.  Mér finnst ekki vera mikil skynsemi í ţessu, nema ađ ţessir sömu ađilar hafi ekki veriđ sannfćrđir um ađ ríkisstjórnin hafi veriđ ađ vinna ađ réttum málum.  Ef ţađ er aftur sannfćring ţessara ađila ađ ríkisstjórnin hafi veriđ ađ vinna ađ góđum málum og nú gefist tćkifćri til ađ hnýta ýmsa lausa enda, ţá verđur flokkurinn ađ sćtta sig viđ kinnhestinn, hysja upp um sig buxurnar og koma sér ađ verki.  Ţetta snýst nefnilega ekki um Framsóknarflokkinn, eins og svo ítrekađ var bent á í gćrkvöldi, heldur velferđ okkar hinna.  Árangur áfram - ekkert stopp, hljómađi í tíma og ótíma í kosningarbaráttunni.  Ţađ er ţađ sem nćr helmingur landsmanna kaus í kosningunum, ţví ađ sjálfsögđu eru bćđi stuđningsmenn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks sama sinnis.

Framsóknarflokkurinn hefur tvo kosti:  Annar er ađ víkja til hliđar og horfa á Sjálfstćđisflokkinn og líklega Samfylkinguna skera upp ţađ sem flokkurinn hefur sáđ til undanfarin 12 ár.  Og af hliđarlínunni getur flokkurinn horft á Sjálfstćđisflokkinn enn einu sinni berja sér á brjósti og eigna sér heiđurinn.  Hinn kosturinn er ađ halda áfram, finna sér viđspyrnu, eins og Jón Sigurđsson sagđi í nótt sem leiđ, og byggja á ţví inn í framtíđina.  Hvađ sem hver segir, ţá hefur árangurinn veriđ mjög góđur.  Raunhćkkun útgjalda til heilbrigđis- og tryggingamála er slík ađ ţau hafa nćr tvöfaldast á undanförnum tólf árum.  Sama gildir um útgjöld til félagsmála.  Ţađ getur veriđ ađ ţađ hafi ekki veriđ nóg, en ţá er bara ađ gera betur.  Stađa Íslands í samfélagi ţjóđanna hefur aldrei veriđ betri.  Íslenska útrásin, sem er einstök sama hvert er litiđ, átti sér stađ međ ráđherra Framsóknar í ráđuneytum viđskipta- og bankamála og í utanríkisráđuneytinu, en áherslur ţess hafa breyst frá ţví ađ vera pólitískţjónusta yfir í ađ vera utanríkisviđskiptaţjónusta.  Ţessum árangri verđur stefnt í vođa, ef annar hvor vinstri flokkanna á ađ koma í stađinn fyrir Framsókn í ríkisstjórn.


mbl.is Veriđ ađ skođa ýmis mál varđandi hugsanlegt samstarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 686
  • Frá upphafi: 1677708

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband